Morgunblaðið - 03.04.1990, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 03.04.1990, Qupperneq 48
48 fclk f fréttum MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. APRIL 1990 Krifa&ifr í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUQVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI ÞORRABLOT Skemmtun að íslenskum sið Þorra er lokið fyrir nokkru, sem betur fer segja margir sem bíða vorsins með glýju í augum. Margir telja þorrann hins vegar skemmtilegan tima og kóróna hann með þorrablóti og mæta sumir á fleiri en eitt þorrablót. Einna duglegastir, án þess að á nokkurn sé hallað, við blóta þorra eru íslendingar í útlöndum og er það kær- komin tækifæri til þess að hittast og skemmta sér á íslenska vísu. Á þorrablóti sem haldið var í Hampton Roads í Virginiuríki í Banda- ríkjunum voru 180 gestir. Meðal þátttakenda má nefna Ingva S. Ingvarsson sendiherra og Hólmfríði Jónsdóttur konu hans, Joseph Leafe borgarstjóra í Norfolk og konu hans Shirley, sem ásamt ýms- um fleiri Bandan'kjamönnum á hátíðinni höfðu aldrei látið þorramat inn fyrir sínar varir fyrr. Morgunblaðið/Randy Morr Þessar valkyrjur voru meðal þeirra sem báru hitann og þungann af framreiðslunni, f.v.: Magga Rober, Bryndís McRainley, Halla Guðmundsdóttir og Kristín Golden. Nokkrir íslenskir námsmenn taka lagið. Morgunblaðið/Einar Jónsson Frá matreiðslunámskeiði í félagsheimilinu að Hrolllaugsstöðum. Leiðbeinandi var Óðinn Eymundsson. SUÐURSVEIT Númer eftirlýstra korta 4548 9000 0030 3638 4507 4300 0007 4376 4507 4500 0008 4274 4507 4500 0010 3074 4548 9000 0023 4376 4548 9000 0028 0984 Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- fyrir að klófesta kort og vísa á vágest. Dags. 03.04.1990 NR. 127 VAKORT Vandamál í hársverði og hári Ráðgjöl - meðhöndlun - grelning Hátíðninudd fyrir hársvörð Nýjung í meðferð vandamála í hársverði. Smásjár- skoðum hár og mælum rakainnihald þess. Upplýsingar og pantanir í síma 17144. ekki bara hárgreiðslustofa Laugavegi 24, sími 17144, Dóróthea Magnúsdóttir, Torfi Geirmundsson. Matreiðslunámskeið með meiru Kálfafellsstað. ISuðursveit stendur félagslíf með ig bridsunnendur saman í viku miklum blóma. Auk hefðbund- hverri til spilaiðkana. inna félagsmálaumsvifa koma einn- Veglegt blót var haldið á Þorra 13. leikvika - 31. mars 1990 Vinningsröðin: 11X-112-122-111 3.664.121- kr. 3 voru með 12 rétta - og fær hver :1.011.750- kr. á röð , 76 voru með 11 rétta - og fær hver: 8.274- kr. á röð Allar upplýsingar um getraunir vikunnar: Lukkulínan s. 991002 með heimafengnu efni að vanda. Var sú stemmning uppvakin að nýju skömmu síðar, með heimsókn á árlegan Góufagnað þeirra Öræf- inga, en þeir eru ávallt höfðingjar heim að æskja. Þann 19. mars síðastliðinn var matreiðslunámskeið haldið á vegum Kvenfélagsins í félagsheimilinu að Hrolllaugsstöðum. Leiðbeinandi var Óðinn Eymundsson matreiðslu- meistari Höfn. Undu konur sér lengi dags við snittúgerð, blómkálsbombu og sjávarréttahlaup. Varð af þessu gerður góður rómur og þótti hin besta nýbreytni. - Einar tíöfóar til XX fólks í öllum starfsgreinum! VISA ÍSLAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.