Alþýðublaðið - 31.10.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.10.1932, Blaðsíða 3
i AMSVÐUBftAÐTÐ ______ ______________________________3 »1 grundvallar. Þar að auM verð- ur Reykjavíkurbær ýmist að taika féð að láni fitam yfir það, sem rikissjóður greiðir, eða knefjá inn aJ þeg'num bæjanms, en í Hafn- arfirði er minstur hlutinn telýnn áð láná, heldur er náttúran látin giteiða á þann hátt, að láta þetta atvinnutæki starfa eftir þvi, sem löng eru á. Moggi galar hátt um tap á „Mai" 1931. Það er viðurkent hið versta ár, sem yfir íslenzka út- gerð hefir kemað hvað verðlag afurða snertir, og þess að auld frumbýl’ngsár „Mai“-útgerðarinn- ar. Vill nú Moggi upplýsa tap á nekstii ýrn'sra skipa? Ég skora á Mogga að birta hversu miklu hin- Hf ýmisu toganar hafa tapað áiið 1931 og nefna þá líka línugufu- skipin um leið. Eimi línugufu- bátur undir dásamlegri stjórn!! var s. 1. vetur seldur með um 20 þús. króna sjóðveðum frá ár- inu 1931. Kannske líka þar hafi verið Ögreidd útgerðarstjóralaun- in? En hvernig sem þessir Mökkur- kálfar íhaldsins reyna að spiila áliti almennings á bæjarútgerðinni j Hafnarfirði, þá er það víst, að áú er upprisin sterk krafa al- inennings uin það, að þau bæjait- íélög, — t. d. Reykjavík —, sem «Eu yfirfull af vinnandi höndum, sem fá ekki vinnu, taki að sér einhveTsn atvinnurekstur til þess að sja vinnufúsum mönnum fyr- ir vinnu og minka nieyð almenu- ings, skapa heilbmgt atvinnulíf, sem eigi er háð dutlungum, ein- valdra einkabmskara. Og það skal étg fullvissa Moggadótið um, að þessi krafa er þegar orðin sterk iieðal reykvískra sjómanna; og undan henná sígur íhaldið á ó- •giæfuhlið sína, en til gæfu og geugis hinum vinmiandi lýð. Paö má geta þess til fróðleiks lesendum blaðlsins, að á bæjar- stjórnarfundi hér nýlega bar Bjami Snæbjörnsson þingmaður iram tillögu um að leggja bæjar- itgerðina niður; tillögunni var andmælt meðal annars af flokks- aœanni hans, Ás,gr. Sigfússyni, og vitanlega var hún feld. En þetta sýnir veikan mátt hafnfirzka í- baldsins til að vinna þessu holla fyrirtæki tjón. Og áneiðanlega yrði það fyrsta verk íhaldsins í Hafnarfirði, ef það kærnist til valda, að taka fyrir, þess konar viðleitni til atvinnubóta. Að sinni mun ég láta staðar Bumið, en mun bráðlega gera samanburð á tilhögun og sitörfum. bæjarstjómarhmar í Reykjavík og Hafnarfiröi. Hafnarfirði, 22/10. A lpijd\aflokksmminr. Málverkasýning Magnúsar Á. Ámasonar í Póst- bússtræti 7 er opin tíil kl. 10 á kvöldin. Siðasti sýnfogardagurinn •r á morgun. Okraiarnir oo kreppan. Það er nýlega fallimi dómur í Kaupmannahöfn, sem er eftir- tekrtarverður fyrir okkur Reykvik- inga. Hú&ameistari noklcur þar í borg hafði tekið að sér byggingu nokkurra húsa, en komst, eins og fleiri nú á þessum kreppu,- tímum, í peningavandræði. Bank- arnir lokaðir þar, eins og hér, fyrir öllum Jánum. Sneri húsameistarinn sér því til manns, sem hann vissi um að var vanur að selja peninga á ledgu, og bað hann ásjár. Maður þessi var það, sem við hér i hæ köll- um okrara. Okrari þe&si var ekki svo staddur, að hann gæti sjáif- ur veitt lán,, en sagði að kona sín hefði peninga, sem hún gæti lán- að. Var frúin fús til lánveitíngar, en vildi hafa eitthvað fyrir snúð 'sinn, ein,s og fíeiri. Afhenti húsa- meistarinn frúnni, eða utmboðs- manni hennar, sem var sjálfur ektamakinn, \ixla vel tryggða og áví-sanir fyrir samtals 24 þús. kr. En ekki gat frúin látið meira fyrir þetta en röskar 13 þúsund krónur. Þótti húsameistara þetta dýr biti, en hann varð að hafa það; því vandræðin voru hjá hon- um. Kom svo að skuldadögun- umi, en þa var nú fyrir húsa1- meistaranum eins og oft vill verða, að hann gat ekki enduT- borgað nema rúmar 18 þús. Irr. Varð því að gefa frúnni víxla fyrir hinum eftirstandandi 6 þús. krórium, Þegar að skuldadögum þeirra víxla kom, hafði húsameist- arinn séð sig um hönd; áleit að frúin hefði fengið nóg fyrir snúð sinn, þar sem hann hefði boigað röskar 18 þús. kr. fyrir þær 13 þús., sem hann fékk. Neitaði honn því að borga víxlana. Það kom til máls, og var húsameistarinn dæmdur til að borga þessa 6 þús, kr. víxla með öllum kostn- aði En þá ýfðist húsameistar- inn allur og stefndi frúnni aftur og krafðist þess, að hún endur- borgaði sér, þessar 6 þús. kr. Fara svo ekki fleiri sögur af viðskift- um þeirra aðrar en þær, að dóm- ur féll í málinu og var hann á þá leið, að frúin var dæmd til að greiða húsameistaranum aftur þessar 6 þús. kr., ásamt 200 kr. í málskostnað og sekt fyrir að mæta ekki í rétti. Dómarinn, leit svo á, að frúin hefði fengiö nóga greiðslu á láninu, 18 þús.. fyrir 13 þús. krónur um stuttan tíuia, og það, að krafist væri svona gíf- uriegrar endurgreiðslu, yæri ó- leyfilegt eftir dönskum lögum, þar eð auðséð væri, að hér værii verið að nota neyð annara sér til hagnaðár. Svona líta frændur okkar, Dan- ir, á starfsemi okraranna þar í landi. En hvernig er það hér hjá oss ? Nú á þessum kreþputímum er ómögúlegt að fá sér peningalán íiér í Reykjavík, nema hjá hinum svo kölluðu okrurum, mönnum, sem einhverja peninga hafa og nota sér neyðina á þann hátt, að vextirnir af vel tryggðum víxlurn, — og aðrir víxlar eru ekki keyptir af okrurunum —, verða oft oig tíðum alt að 100o/o! um árið og enda meir, og framr lenging fæst ekki nema með afar- kjörum. VeÖdeildarbréf kaupa þeir fyrir 2/3 ákvæðísverðs og skuldabréf méð veði í húsum með alt að 40o/o affölium. Einn ill- ræmdastur af þessum okrurum Reykjavíkur er, eftir þvi sem Tíimanum 9. april þ. á. segist frá, Metúsalem Jóhannsson, Ing- ólfsstræti 16. Hann um&etur í tugr usn þúsunda, jafnvel hundruðum þúsunda árlega í þessum pappír- uim og hefir til þess aöstoðar- mann við ininköllun og önnur ó- Jþrifaverk 1 sambandi við það, Pét- ur Jakobsson innheimtumamn frá Skollatungu, sem ekki lætur sér alt fyrir brjósti bienna. Stund- um lætur hann Pétur líka kalla inn víxlana undir sínu nafná, og virðist því svo sem Pétur sé eig- andinn. En nú er spurningin: Eru þess- ar stóru upphæðir, sem Metú- salem hefir undir höndum og aðrir hans líkar, taldar fram tíl skatts? Mér leikur grunur á að svo sé ekki, enda gera þessir herrar alt, sem hægt er, til að fela hina réttu eigendur. Þeir kaupa engin skuldabréf önnur en þau, sem stíluð eru á „handhafa", og þeir forðast eins og heitann eldinn að kvitta með sínu nafní víxla, sem borgaðir eru, til þess að ekki komist upp, hver eig- andinn hefir verið. En þetta hvort tveggja gerir það að verkum, að ekki þarf að telja þessar stóru upphæðir fram til skatts, og svíkja þeir því ríkis- og bæjar-sjóð um stór- ar upphæðir árs árlega. Hvað segja menn t. a. m. um það, að annar eins maður og Metú- salem áður nefndur geldur ekki nema um 185 kr. í tekju- og eigna-skatt? Og þó er yitanlegt, að Metúsalem lánar út og kaupir víxla og skuldabréf fyrir ef ti’ vill hundruð þ 'sunda. Hvaðan era þessir peningar og hvar liggja víxlarnir og skuldabréfin, og hver tehir þau fram til skatts? Eitt sinn eignaðist Metúsalem nokkur handhafa-skuldabréf fyrir samtals 80 þús. krónur, en fyrir sérstök óhöpp varð hann að taka skófatnað fyrir þessar krónur, og hefir hann nú legið með skófatn- aðinn. Hefir sú eign veiúð talin fram til skatts? Mér hefir skilist, að rikis- og bæjar-sjóður væru ekki svo fullfí af peningum, að ékld væri rúm fyrir nokkrar krónur þar í við^- bót. Því er verið að geyma krón- urnar í Ingólfsstræti 16 eða á KKáTastíg 12? Ari Þój'Aœ'Son. Reynftréná StafafelXi. Fyrir tuttugu árum útvegaðl ungur bóndason í Austur-Skafta- fellssýslu sér nokkrar reyniviðar- . hríslur og plantaði þeim heima við bæinn sinn. Hann hirti þessl ungviði sín svo að þau döfnuðu vel, og eftir tvö ár bætti hann mörgum nýjum við. Hann lét sér ekki nægja það, að brekkurnar ofan við túnið og langt inn eftir dalnum eru vafðar í birkikjarri og alls konar blóm- jurtum, eða þö klettafrúmar prýðl standbergið ofan við bæinn og bláklukkurnar fagurliti hölana í túninu. Hann vildi fá skóginn heim í hlað og hann fékk það. Reyniviðarhríslurnar eru ni orðnar að stórum og fallegum trjám, til prýðis og ánægju fyrir heimilið, og lika til gagns, því tién, sem eru í mörgum röðum skýla alveg á einn veg afar-stór- um matjurtagarði. í sumar er ég var á Stafafelli mældi ég hæð trjánna. Hæsta tréð af þeim, sem nú eru tuttugu ára, var fimm metrar og fjörutiu senti- metrar, en hæsta tréð af þeim f sem er átján ára, var fimm metr- ar og tíu sentimetrar, Nú hefir nýlega mörgum trjáplöntum verið bætt við i garðinn. Sá, sem plantaði þessum trjáni, sem ég hér hefi sagt frá, er Sig- urður Jónsson bóndi á Stafafelli i Löni. ' Ég vildi, að sem fleslir sveita- piltar vildu taka hann sér til fyr- irmyndar í þessu efni. Geir Gigja, Að safna fiimerkjutn. Unglingar og fullorðnir um all- an heim hafa gaman af þvi að safna frímerkjum, en lítið mun hafa verið gert af því hér á ís- landi, og er þó sizt að unglingar hafi meira við að vera hér en erlendis. Ef til vill er ein orsökin til þess hvað lítið hefir verið gert að þessu hér, að menn hafa ekki átt kost á leiðarvisi á íslenzku, né handhægum bókum, að festa merkin í. Sumir safna frimerkjum frá öll- um löndum, eftir því sem þeir ná til. Aðrir safna eingöngu frá fáu'nt löndum, t. d. að eins frá Noiður- lðndum, eða að eins úr brezka eða franska heimsveldinu. Sumir safna eingöngu flugfrimerkjum og enn aðrir safna eingöngu frfmerkjum af einhverri sér- stakri gerð, t. d. eingöngu frímerkjum með mannamyndum, dýramyndum eða landlagsmynd- um. Um íslenzka frímerkjagerð er það að segja, að þegar hátíða- merkin eru undanskilin, hefir of mikill hringlandaháttur verið í henni, Við ættum að leggja niður öll eldri frimerki í einu og taka upp myndaflokk, sem notaður væii i 5—10 ár. Til dæmis gætum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.