Alþýðublaðið - 31.10.1932, Page 4

Alþýðublaðið - 31.10.1932, Page 4
4 AUlYÐUHbAÐIÐ við tekið upp isienzk dýr eða fugla og í annað skifti ísienzkt landslag eða islenzk fjöli, t. d- Heklu. Ýms fjöii hafa verið sett á frimeiki, t, d. er fjallið Ararat í Armeníu á frímerki og Fúsijama á japönskum frimerkjum og mörg önnur fjöll hafa komist á frímerki. Vigfús. InnprsöniíMraenn og brezka lögreglan. Lundúnuxn, 31. okt. UP.-FB. 20 menn meiddust í skærurn milli lögreglunnar og hungur- göngumanna í gær. Fóru hungur- göngumennirnir í kröfugöngu og söfnuðust saman á Trafalgar Squane. SafnaBist þar sainan múg- ur og margmenni, að því er-menn ætla um 25 000 miannis. 1500 lög- neglumenn, ríðandi og gangandi, vor.u á vettvangi, og beátti fót- gönguliö lögregluxmar kylfum sínlum. Ekki gerðu hungurgöngu- n.enn niednar teljandi óspektir. Um dagii&Bi og veglim FRAMTIÐIN nr. 173. Punduir máiiud. 31. okt. Embættismanna- kosning. Nýtt ipróttab er byrjað að koma út hér í Reykjavík. Heitir pað „Iþróttamað- inn“. Á pað að verða mánaðar- rit. í fyrsta tbl. pess eru ýmsar ipróttagreinar, p. á. m. grein um sund og lífgun eftir He.iry Áberg. Skýrir hann par frá. pvi, að „í vetur mun verða haldið hér ókeyp- is námsskeið í lífgun (aðferð Sháfers); og vii ég segja hverjum fullvöxnum manni,“ bætir hann við, „að pað er óverjandi bæði gagnvart honum sjálfum og öðr- um að nota ekki pað tækifæri til að læra lífgun, sem veitt er með jþessu námsskeiði," — pví að oft getur sú kunnátta bjargað manns- Jífi. — Frágangur blaðsins er vandaður og er pað myndum prýtt, m. a. af Svípjöðarförum „Ármanns". Útgefendur er „nokkr- ir áhugasamir ípröttamerin í Reykja- vík“. Dalalækuishérað hefir verið veitt Stefáni lækni Guð*nasyni. Náttúrufræðifélagið hefiT samkomu í náttúmsögu- bekk Mentaskólanis í kvöld kl. 8V2. Kennaraskólinn. Kennarar við hann hafa verið skipaðir frá 1. p. m. að telja: Steingrimur Arason 1. keninari, séra Sigurður Einarsson 2. kenin- ori og Hallgrímur Jónasson fast- Mf aukakennari- Fiá sjómðnnnnum. 29. okt. Lagðir af stað. Vellíðan allra. Kærar kveðiur til vina og vandamanna. Skipshöfnin á Snorra goða. (Skeytið er sent yfir loft- skeytastöðina í Þórshöfn í Fær- eyjum. Rozsi Ceglédi, hin 19 ára sigöjnamær, held- ur hér hljómleik næsta miðviku- dagskvöld. — Þessi ungi píanósnillingur hefir vakið meiri fögnuð og aðdáun á Norðurlönd- utn í sumar með fegurð sintii og afburðahæfileikum en dæmi eru til. Er gott, er slífca gesti ber að garði. Steindór S. Sjómannakveðja. 30. okt. FB. Famir áleiðis tii Englands. Vellíðian. Kærar kveðj- ur. Skipverjai' á „Venm,i“. Fornbókaverzlun opnaði Hafliði Helgason siðast liðinn iaugardag í Hafnanstræti 19, og var par mjö'g gestkvæmt alllan daginn, enda margt á boð- stölum, sem ekki hefir veriðs auð- velt að fá um langt skeið, svo sem sjá má á auglýsingu verzl- lunarninar í blaðinu í dag. Rauðamelsölkelda til sölu. S. 1. sumar var auglýst uppboð á Rauðamelsölkeldu. Nú er aftur auglýst (í Lögbirtingablaðinu) upp- boð á priðjungiaf henni.tilgreiðslu 800 kr. skuld, auk vaxta og kostn- aðar. Á uppboðið að fara fram hjá ölkeldunni 18. nóvember. Eigandi er skráður Elling Waagaard. Atvinnuleysisskrániugin. Alt latvinnulaiust verkafóllk! Komið til atvinnu’auisraskrániing- arinnar í Góðtemplarahúsiíniu á morgun og miðvikudaginn. Swa® ©r a® frétta? Nœkirlœlmir er í nótt Þórður Þórðarson, Marargötu 6, síimi 1655. Chnarpffi, í, dag: Kl. 16: Veður- fregnir,. Kl. 19,05: SöngvéL Ki. 19,30: Veðurfriegnir. Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,30: Erindi: Frá út- löndum (séra Sigurður Einars- son). Kl. 21: Tónleikar. — Al- pýðulög (ÚtvarpsferispiHÖ). — Einsöngur (ungfrú Jóhanna Jó- hannsdóttir). — Söngvél. RáMeggingnnsiöo fynir barns- hafandii konur, Bárugötu 2, er opm fynsta priðjudag í hverjum mánuði kl. 3—4. Uiigbamavemd „Uíkmrá, Bá'ru- götu 2, er opin hverin fimtudag og föstudag kl. 3—4. Farf\ugl\a,fmdiirinn, sem átti að verðia 8. p. m„ verður á morgun, og hefst kl. 9 e. h. Ungmenna1- félagar úr Vestfirðingafjórðungi sjá um fundinn, og var breytiing pessi gerð vegna þess, að menn paðan fara bráðlega úr bænum. Gmmfrœdjmfnsbyggmg. 1 ráði er að‘ koma upp störhýsi í Paris fyi|ir grasafræðisafn. Vedrio. Otlit hér um slóðir: Vaxandi austanátt. Má búast við d.álítilli snjókomu. — Kl. 8 í morgun við 1 stigs frost hér í Reykjavík, 2 stiga hiti í Vest- mannaeyjum, en víða á Norður- og Austur-landi 10—11 stiga frost og bjartviðri. Sextugm varð í gær Mairtednn Meulenberg, kapólski biskupinn í Landakoti. VardskiptiskifiL „Ægir“ kom úr eftirlitsfefð á laugardagskvöldið, en „Óðinn“ fór pá í eftiriitsför, — iBinn í einu! Sklpafréttir. „Goðafoss" kom frá útlöndum á laugaídagsikvöld- ið. Sama kvöld fór „Island" á- leiðis tiil útlanda. „Lyra“ kemur í dag ki. 5—6. Togarinn „Gyliir" fór á veiðár á laugard agsk vö 1 di ð. Oddrn Sigurgeirsson varð 53 ára 29. október s.. 1. Skartgripapjófnr nokknr, Art- hur Barry að nafni, var um dag- inu tekinn fastur í afsfciektu og yfirgefnu húsi skamt frá Newqrk í New Jensey, og er taliði, að liann hafi átt pátt í hvarfi Lind- berghs-drengsins og morði hans. Barry hafði fyrir fimrn árum stol- ið iskartgripum frá ýmsum auð- 'ugum mönnum í ’New York, sem voru taldir 400 púsund dollara virði. Dagdraumar heitir nýútkomin kvæðabök, eftir Kjartan Óiafsson brunavörð. Þegar ég hafði lesið hana, setti mig hljóðan. Mér duldist pað ekki, hversu mikil áhætta pað er fyrir hagyrðing að geta út fyrstu kvæða- bókina sína, áhætta með pað hvern- ig henni verður tekið meðai ijóða- vina. Á pví getur framtið skálds- ins oltið. Ég hef ékki hugsað mér að skrifa neinn ritdóm um pessa bök, og pess vegna vil ég engum get- um um pað ieiða, hvernig henni verður tekið meðal lesenda. En eitt ber bókin með sér, sem sjaid- gæft er að sjá núna eftir hin upp- rennandi skáld, og pað vil ég pakka höfundi fyrir. Það er ómögu- legt að finna né færa rök fyrir pví, að nokkurstaðar sé stæling af öðrum skáldum. Þetta sýnir sjálfstæðan anda, sem eflir og hlúar að pvi, sem inni fyrir er, en sleppir pvi að troða sig upp með utanað komandi áhrifum, sem falla um sjálf sig pegar minst varir. En til er málsháttur sem segir: „Enginn gerir svo öllum líki og ekki guð í himnaríki". Því má pað mikið vera, ef Kjartan Ólafsson og ljóðin hans verða eftir skilin með pað „að fá að kenna á hefnihnefum hnúabera sannleikans", áður en líkur, Hinrik A. Þórðarson (frá Útiverkum). . Bðgglasmlðr, R|ómab ússmjðr, Rúllnpylsnr, Télg í 1 kg. stk. Do. I skjoldam. Kanpfélag Álpýðo. Símar 1417. — 507. Hvergi betri Steamkol Fljót og góð afgreiðsla í Kolav. Guðna & Einars. Vími B95. Bifreiðaeinendnr Hjá mér fáið pið flest pað, sem ykkur vantar Svo sem: Snjókeðjur, Rafgeyma og Kerti, Fjaðrir, „Timken“ og Kúlulegur. Ljósaperur. Frost- iög (Glyserin), Fiskdekk & slöngur o. m. fl. Verzlið par sem ait fæst á sama stað B ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 1204, tekur að sér alls konai tækifærisprentun, sra sem erfiljóð, aðgöngu- miða, kvittanlr, retkn- inga, bréf o. s. frr., og aígreiðir rinnuna fljótl og rlð réttu rerði. — Enskn, þýzkn og dðnskn kenniv SfeSán Bjarman, — Aðalstræti 11. simi 657. Reiðhjól tekin til geymslu. — „Örninn", simi 1161 í.augavegi 8 og Laugavegi 20 Úr fundið. Vitjist á Bragagötu 35. Kenni enisku. Skrifaðii og talaði (ensfcu í 20 ár. Helgi Guðimunds- son fcennari, Lækjargötu 6A. Rltstjóri og áhyrgðarmaður: Ólafur Friðriksison. Alpýðúprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.