Morgunblaðið - 22.04.1990, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.04.1990, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 22. APRÍL 1990 Vélamenn Loftorka, Reykjavík, óskar eftir að ráða vana vélamenn á traktorsgröfu og veghefil. Aðeins vanir menn með réttindi koma til greina. Upplýsingar í síma 50877. ST. JÓSEFSSPÍTALI. LANDAKOTI Fóstrur Dagheimilið Brekkukot, Holtsgötu 7. Óskum eftir fóstru í fullt starf. Barnaheimilið er ein deild með börn á aldrinum 2ja-6 ára. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 604359 milli kl. 9.00 og 15.00. RÍKISSPITALAR Vífilsstaðaspítali Hjúkrunarfræðingar óskast í föst störf og við sumarafleysingar. Starfshlutfall er samkomulagsatriði, um er að ræða fastar næturvaktir og allar vaktir. Upplýsingar gefur Bjarney Tryggvadóttir í síma 602800. Umsóknir sendist hjúkrunarframkvæmda- stjóra. Reykjavík, 22. apríl 1990. !l! DAGVIST BARIVA Leikskólinn Kletta- borg við Dyrhamra Óskum eftirfóstrum, aðstoðarfólki og matar- tækni á nýjan leikskóla með spennandi starfsaðstöðu. Upplýsingar í síma 76125. Athugið reyklaus staður. Viðá getum bætt við hárgreiðslumeistara eða sveini. Gott fólk - góð laun. Upplýsingar í síma 23455. SIJÓSEFSSPÍTAU JSífS HAFNARFIRÐI Yfirmeinatæknir Óskum eftir að ráða yfirmeinatækni til starfa á rannsóknarstofu spítalans. Starfið gefur mikla möguleika sem framtíðarstarf. Allar nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri eða yfirlæknir líflæknisdeildar í síma (91) 50966. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir berist fyrir 1. maí nk. Framkvæmdastjóri. AUGLYSINGAR « Fóstrur ixi Staða forstöðumanns við dagvistarheimilið Tjarnarsel í Keflavík er laus til umsóknar. Áski- lið er að umsækjendur hafi fóstrumenntun. Upplýsingar um stöðuna eru veittar hjá fé- lagsmálastjóra, Hafnargötu 32, síma 92-11555 kl. 9-12 alla virka daga. Skriflegar umsóknir þurfa að berast félagsmálastjóra fyrir 10. maí nk. Félagsmálaráð Keflavíkurbæjar. Fræðslustjóri Norðurlands- 1 umdæmis vestra Kvennaskólanum, 840 Blönduósi, sími 95-4369 Frá fræðslustjóra Norðurlands- umdæmis vestra Lausar stöður við grunnskóla. Umsóknar- frestur til 27. apríl. Staða yfirkennara við grunnskólann, Hvammstanga. Stöður grunnskólakennara við: Grunnskólann á Siglufirði. Meðal kennslu- greina sérkennsla, raungreinar og stærð- fræði. Grunnskóla Sauðárkróks. Almenn kennsla og sérkennsla. Barnaskólann, Staðarhreppi íVestur Húna- vatnssýslu. Almenn kennsla. Laugarbakkaskóli. Meðal kennslugreina stærðfræði, handmennt og samfélagsfræði. Grunnskólann á Hvammstanga. Meðal kennslugreina handmennt og myndmennt. Vesturhópsskóla. Almenn kennsla. Húnavallaskóla. Almenn kennsla. Grunnskólann á Blönduósi. Meðal kennslu- greina íþróttir og kennsla yngri barna. Höfðaskóla á Skagaströnd. Meðal kennslu- greina handmennt og íþróttir. Varmahlíðarskóla. Almenn kennsla. Steinsstaðaskóla, Skagafirði. Almenn kennsla. Grunnskólann, Rípurhreppi, Skagafirði. Almenn kennsla. Grunnskólann á Hofsósi. Meðal kennslu- greina sérkennsla, handmennt og mynd- mennt. Sólgarðaskóla. Almenn kennsla. Verslunarstörf Viljum ráða nú þegar starfsfólk í eftirtalin störf í verslunum Hagkaups: Hagkaup, Skeifunni 15: ★ Afgreiðsla í bakaríi (heilsdagsstarf). ★ Afgreiðsla í sérvörudeild (heilsdags- og hlutastarf). ★ Afgreiðsla á kassa (hlutastörf um helgar). Hagkaup, Selstjarnarnesi: ★ Uppfylling og afgreiðsla í matvörudeild (heilsdagsstarf). Hagkaup, Hólagarði: ★ Starf á lager (heilsdagsstarf). Hagkaup, Kringlunni: ★ Afgreiðsla og uppfylling í kjötdeild (heils- dagsstarf). ★ Umsjón með salatbar (heilsdags- eða hlutastarf. Upplýsingar um störfin veita verslunarstjórar viðkomandi verslana (ekki í síma). HAGKAUP Vegna aukinna umsvifa óskar Veitingahúsið Naustið eftir eftirfarandi starfsfólki: Framreiðslumönnum, matreiðslumönnum, nema í framreiðslu (þjóninn), starfsfólk á bari og í sal. Upplýsingar á staðnum mánudag og þriðju- dag milli kl. 14.00 og 16.00. Matvælafræðingur - meinatæknir eða starfsmaður með reynslu óskast til af- leysinga við gæðaeftirlit hjá Smjörlíki hf. og Sól hf. frá 1. maí nk. í 6-8 vikur. Nánari upplýsingar í síma 26300. SOL Frá Tónlistarskóla Húsavíkur og sóknarnefnd Husavíkur Lausar stöður Frá 1. sept. 1990 verða eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: Staða píanókennara og blásturskennara við Tónlistarskóla Húsavíkur. Frá 1. ágúst staða organista við Húsavíkur- kirkju. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri Tónlist- arskólans í síma 96-41560 og heimasíma 96-41741. Umsóknir sendist til Tónlistar- skóla Húsavíkur, póstbox 135, 640 Húsavík, fyrir 15. maí nk. Ritarar Óskum eftir að ráða ritara með góða starfs- reynslu hjá eftirtöldum aðilum í Reykjayík sem allra fyrst: 1. Ráðuneyti. Leitað er að 1. flokks ritara með góða enskukunnáttu, ásamt leikni í Word Perfectritvinnslu. 2. Endurskoðunarskrifstofu. Alhliða skrif- stofustörf auk ritvinnslu. Kunnátta í Word-ritvinnslu æskileg. 3. Lögfræðistofu. Heilsdagsstarf, almenn ritarastörf, Word-ritvinnsla. 4. Innflutningsfyrirtæki. Heilsdags ritara- starf, móttaka og ritvinnsla. 5. Tryggingafélagi. Heilsdagsstarf, rit- vinnsla og gagnaskráning. Stúdentspróf æskilegt. 6. Opinberri stofnun. Einkaritari forstjóra, heilsdagsstarf, ritvinnsia og bókhald. 7. Innflutningsfyrirtæki. Um 50% starf, f.h. eða e.h. Mjög góð þýskukunnátta skil- yrði, auk ensku og eins Norðurlandamáls. Ritvinnsla og sjálfstæðar bréfaskriftir. 8. Framleiðslufyrirtæki. 50% starf e.h. Bréfaskriftir, útskrift reikninga og inn- heimta. 9. Heildsölu- og smásölufyrirtæki. Heils- dagsstarf, vélritun, símavarsla, afgreiðsla og útskrift reikninga. Umsóknarfrestur er til og með 27. apríl nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og rádnmgaþjónusta Liösauki hf. Skólavörðustig la — 101 Reykjavík - Sími 621355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.