Morgunblaðið - 22.05.1990, Qupperneq 2
2 C
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1990
FRAMBOÐSLISTAR
REYKJAVÍK
KJÓSENDUR á kjörskrárstofni í Reykjavík eru
71.325 og hefur Qölgað um 6% frá kosningunum
1986. 15 fulltrúar eru kjörnir í borgarstjórn og eru
sjö listar í framboði, hefur fækkað um einn frá 1986.
í sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 65.987 kjós-
endur á kjörskrá. 53.788 greiddu atkvæði og var kjör-
sókn 81,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 976, en úrslit
urðu þéssi:
Listi Atkvæði % fulltrúar 7. Margeir Daníelsson 7. Júlíus Hafstein
A - Alþýðuflokkur 5.276 10,0 1 framkvæmdastjóri. framkvæmdastjóri.
B - Framsóknarflokkur 3.718 7,0 1 8. Amþrúður Karls- 8. Páll Gíslason lækn-
D - Sjálfstæðisflokkur 27.822 52,7 9 dóttir fjölmiðlafr. ir.
G - Alþýðubandalag 10.695 20,3 3 9. Anna Kristinsdóttir 9. Guðrún Zoéga verk-
M - Flokkur mannsins 1.036 2,0 0 hÚ8móðir. fræðingur.
V - Kvennalisti 4.265 8,1 1 10. Þorsteinn Kári 10. Sveinn Andri
Kosningu hlutu: Af A-lista: Bjarni P. Magnússon.
Af B-!ista: Sigrún Magnúsdóttir. Af D-lista: Davíð
Oddsson, Magnús L. Sveinsson, Katrín Fjeldsted, Páll
Gíslason, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Hilmar Guðlaugs-
son, Árni Sigfússon, Júlíus Hafstein og Jóna Gróa Sijg-
urðardóttir. Af G-lista: Siguijón Pétursson, Kristín 01-
afsdóttir og Guðrún Ágústsdóttir. Af V-lista: Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir. Sjálfstæðisflokkur skipar meirihluta
borgarstjórnar. Borgarstjóri er Davíð Oddsson.
B-listi, Framsóknar-
flokkur:
1. Sigrún Magnúsdótt-
ir borgarfulltrúi.
2. Alfreð Þorsteinsson
forstjóri.
3. Hallur Magnússon
blaðamaður.
4. Áslaug Brynjúlfs-
dóttir fræðslustjóri.
5. Ósk Guðrún Ara-
dóttir.
6. Sigurður Ingólfsson
tæknimaður.
D-listi, Sjálfstæðis-
flokkur:
1. Davíð Oddsson
borgarstjóri.
2. Magnús L. Sveins-
son formaður VR.
3. Katrín Fjeldsted
læknir.
4. Vilhjálmur Þ. Vil-
hjálmsson lögfr.
5. Anna K. Jónsdóttir
lyfjafræðingur.
6. Ámi Sigfússon
framkvæmdastjóri.
Bjamason bókavörður.
11. Hafdís Harðardóttir
bankamaður.
12. Þór Jakobsson veð-
urfræðingur.
13. Edda Kjartansdóttir
verslunarmaður.
14. Sveinn Grétar Jóns-
son verslunarmaður.
15. Höskuldur B. Erl-
ingsson lögreglumaður.
Sveinsson laganemi.
11. Jóna Gróa Sigurð-
ardóttir framkvstj.
12. Hilmar Guðlaugs-
son múrari.
13. Hulda Valtýsdóttir
blaðamaður.
14. Guðmundur Hall-
varðsson form. Sjó-
mannaféi. Rvík.
15. Margrét Theodórs-
dóttir skólastjóri.
G-listi Alþýðubanda-
lag:
1. Sigutjón Péturs-
son, borgarfulltrúi.
2. Guðrún Ágústs-
dóttir, borgarfulltrúi.
3. Guðrún Kr. Óla-
dóttir, varaformaður
Sóknar.
4. Ástráður Haralds-
son, lögfræðingur.
5. Stefanía Trausta-
dóttir, félagsfræðingur.
6. Einar Gunnarsson,
form. Félags blikksmiða.
7. Gunnlaugur Júllus-
son, hagfræðingur.
8. Guðrún Sigurjóns-
dóttir, form. Félags
sjúkraþjálfara.
9. Páll Valdimarsson,
línumaður.
10. Valgerður Eirfks-
dóttir, kennari.
11. Elín Snædal, fé-
lagsráðgjafi.
12. Hulda S. Ólafsdótt-
ir, sjúkraliði.
13. Hildigunnur Har-
aldsdóttir, arkitekt.
14. Kolbrún Vigfús-
dóttir, fóstra.
15. Einar D. Bragason,
trésmiður.
H-listi, Nýr vettvang-
ur:
1. ólína Þorvarðar-
dóttir bókmenntafr.
2. Kristín Á. Ólafs-
dóttir borgarfulltrúi.
3. Bjarni P. Magnús-
son borgarfulltrúi.
4. Guðrún Jónsdóttir
arkitekt.
5. Hrafn Jökulsson rit-
höfundur.
6. Ásgeir Hannes
Eiríksson alþingismað-
ur.
7. Gísli Helgason tón-
listarmaður.
8. Aðalsteinn Hallsson
fulltrúi.
9. Pálmi Gestsson leik-
ari.
10. Kristín Dýrfjörð
Birgisdóttir fóstra.
11. Sigurður Rúnar
Magnúss. hafiiarverk-
am.
12. Ásbjörn Morthens
tónlistarmaður.
13. Rut L. Magnússon
framkvæmdastjóri.
14. Reynir Ingibjarts-
son framkvæmdasljóri.
15. Helgi Bjömsson
leikari.
M-listi, Flokkur
mannsins: '
1. Áshildur Jónsdóttir
markaðsstjóri.
2. Sigríður Hulda Ric-
hards verslunarm.
3. Halldóra Pálsdóttir
aölumaður.
4. Friðrik Vaigeir
Guðmundss. mál-
miðn.m.
5. Einar Leo Erlings-
son nemi.
6. Sigurður Sveinsson
leigubílstjóri.
7. Guðmundur Garðar
Guðmundsson.
8. Svanhiidur Óskars-
dóttir fóstra.
9. Guðmundur Sig-
urðsson bréfberi.
10. Áslaug Ó. Harðar-
dóttir kennari.
11. Steinunn Péturs-
dóttir húsmóðir.
12. Stígrún Ása Ás-
mundsdóttir fiskverk-
ak.
13. Brynjar Ágústsson
nuddari.
14. Ásbjöm Svein-
bjömsson bókagerðam.
15. Guðmundlna Inga-
dóttir veralunarstjóri.
B-LISTINNI
D-listinni
G-listinni
H-listinni
M-listinni
V-LISTINN
Sigrún
Magnúsdóttir
„Framsóknarmenn leggja
áherslu 'aeftirfarandi 10 at-
riði:
1. Settar verði siðareglur
fyrir borgarfulltrúa og emb-
ættismenn, m.a. til að koma
í veg fyrir lóðabrask kjörinna
fulltrúa.
2. Hætt
verði að okra
á öldruðum í
húsnæðismál-
um. Reykja-
víkurborg
bjóði út
íbúðabygg-
ingar aldr-
aðra og selji
þær á kostn-
aðarverði til samtaka aldr-
aðra.
3. Engar sorpstöðvar verði
reistar í nágrenni íbúða-
byggðar.
4. Borgarstarfsmenn fái
sömu laun og starfsmenn ná-
grannasveitarfélaganna fyrir
sambærileg störf.
5. Gerður verði samningur
við íþróttafélögin í Breiðholti,
Árbæ og Grafarvogi um upp-
byggingu íþróttamannvirkja
og keppnisaðstaða í Laugard-
al uppfylli alþjóðlegar kröfur.
6. Tekin verði ákvörðun um
breikkun Miklubrautar og
gatnamót hennar gerð mislæg
til að auðvelda umferð.
7. Vímuefnavandinn verði
tekinn föstum tökum og
stofnaðar hjálparsveitir æsk-
ulýðssamtaka, foreldra, skóla
og kirkju.
8. Skóladagur verði sam-
felldur og skólamáltíðir tekn-
ar upp. Stefnt verði að sveigj-
anlegu leikskólarými.
9. Þar sem Fossvogsbraut
er úr sögunni verði Fossvogs-
dalur nýttur til útivistar með
tengingu við önnur útivistar-
svæði.
10. Hugað verði að nýjung-
um í atvinnumálum, m.a. með
umskipunar- og fríverslunar-
höfn í Reykjavík."
Davíð Odds-
son
„{ þessum kosningum verður
tekist á um það, hvort stjóm
borgarinnar verður traust og
markviss á næsta kjörtímabili,
eða hvort hún verður á dagleg-
um uppboðsmarkaði íjögurra
til sex vinstri flokka. Við höfum
slæma
reynslu frá
1978-82, þeg-
ar þrír vinstri
flokkar
stjómuðu
borginni og
skattar vom
hækkaðir ár
frá ári og
framkvæmdir
drógust úr
hömlu og sífelldar uppákomur
óeiningar og sundmngar settu
svip á borgarmálefni.
Borgin hefur verið í sókn á
öllum sviðum. Bylting hefur
verið gerð í málefnum aldr-
aðra. Stærsta umhverfisátak,
sem gert hefur verið hér á
landi, er nú í fullum gangi.
Dagvistarrýmum hefur íjölgað
sl. fjögur ár hraðar en nokkm
sinni hefur áður gerst í sögú
borgarinnar. Heilsugæslu-
stöðvar hafa verið opnaðar.
Haldið hefur verið markvisst á
skipulagsmálum, svo nú rísa
byggingar sem óðast við Skúla-
götu, í Kringlu, á Eiðsgranda
og í nýjum hverfum norður af
Grafarvogi og hefur verið hægt
að anna lóðaeftirspum allan
þennan tíma. Hraðari upp-
bygging á sér nú stað í mið-
bænum heldur en þekkst hefur
í áratugi, hvort sem um er að
ræða Borgarleikhús eða elsta
hús landsins, hið sögufræga
hús, Viðeyjarstofu, og nú er
að hefjast endurgerð Korpúlfs-
staða í þágu safns Errós. Þijár
langlegudeildir hafa þegar ver-
ið opnaðar í B-álmu Borgar-
spítalans og Hjúkmnarheimilið
Skjól hefur risið með sterkum
atbeina borgarinnar, og nú era
að heljast framkvæmdir við
•nýtt slíkt heimili í Grafarvogi.
Hver skólinn af öðram er í
byggingu, tvö stór íþróttahús
að rísa, vélfryst skautasvell,
húsdýragarður og útsýnishús,
svo fátt sé nefnt. Og hin 205
ára gamla höfuðborg er loks
að eignast glæsilegt ráðhús.
Það er sama hvert litið er,
borgin er í sókn á öllum svið-
um. Þá sókn má ekki daga
uppi svo borgin steyti á skeri
sundurlyndis, sundrungar,
deyfðar og doða.“
Signrjón Pét-
ursson
„Alþýðubandalagið leggur -
höfuðáherslu á jöfnuð, lýðræði,
valddreifingu og réttlæti. Til
að ná auknum jöfnuði verður
að beina þeim miklu íjármun-
um, sem borgin hefur yfir að
ráða, í auknum máli til félags-
legra verk-
efna, tryggja
rétt bama til
dagvistar,
einsetja
skóla, skapa
unglingum
möguleika á
hollum
íþróttum og
tómstunda-
iðju í nágrenni heimilanna,
tryggja öldmðum möguleika á
góðu húsnæði, félagsskap og
öryggi.
Aukið lýðræði og valddreif-
ing miðar að því að fólkið í
borginni geti haft áhrif á um-
hverfi sitt og aðbúnað — alltaf
— en ekki bara á ijögurra ára
fresti. Reykjavíkurborg ver það
bil 15 milljörðum til fram-
kvæmda og þá em götur og
holræsi ekki talin með.
Við viljum veija 15% af þess-
um Ijármunum til uppbygging-
ar dagvistarstofnana fyrir
böm.
Við viljum veija 20% af þess-
um íjármunum til uppbygging-
ar fyrir aidraða.
Við viljum veija 7% af þess-
um fjármunum til þess að
byggja upp góða félagsaðstöðu
fyrir unglinga.
Við viljum tryggja öryggi
hins gangandi vegfaranda með
beinum aðgerðum, und-
irgöngum undir þungar um-
ferðargötur allsstaðar þar sem
gangbrautir skera þær. Á öðr-
um stöðum gönguljós eða um-
ferðarhindranir. Aðeins 7% af
framkvæmdafé borgarinnar
dygði til að draga umtalsvert
úr flölda slysa. Stórbæta þarf
almenningssamgöngur.
Við viljum að borginni verði
skipt upp í hverfi með tak-
markaða en töluverða sjálf-
stjóm. Sú rnikla miðstýring
sem er í stjómkerfi borgarinnar
hindrar að fmmkvæði og at-
orka íbúanna fái notið sín.“
Olína Þor-
varðardóttir
„Nýr vettvangur leggur
höfuðáherslu á gmnnþarfir
ijölskyldunnar. Húsnæðismálin
em að mínu viti veigamesti
þátturinn í því sambandi að
ógleymdum velferðarmálum
bama.
Þetta em
þeir mála-
flokkar sem
heitast
brenna á
ungu fjöl-
skyldufólki
og lágiauna-
fólki, en
snerta einnig
aðra aldurs-
hópa, til dæmis foreldra þess
fólks, sem nú er að helja lífs-
baráttuna. Við emm að tala
um vinnuhendumar sem afla
teknanna í sameiginlega sjóði
og því er löngu orðið tímabært
að tekið verði mið af sjálfsögð-
um þörfum þessa fólks, þegar
gæðunum er úthlutað.
Það þarf að hleypa fersku
lofti inn í stjómkerfið og taka
upp nútímalega þjónustu. Nú-
tímastjómarhættir birtast
meðal annars í því að bæta
kjör borgarstarfsmanna og
auka lýðræði í borginni. Nú-
tímaþjónusta birtist meðal ann-
ars í nauðsynlegum dagvistar-
úrræðum, þar á meðal einsetn-
um skóla, sjálfsagðri fæðinga-
þjónustu, ýmsum valkostum á
ömggu en ódýra húsnæði og
fegurra umhverfi.
Allt miðar þetta að því að
draga úr áhyggjum og auka
lífsgleði. Þessi markmið vinna
gegn skuggahliðum tilverann-
ar, til dæmis ofbeldi og vímu-
efnaneyslu, en innleiða þess í
stað velferð, öryggi og ábyrgð.
Það er helsta áhugamál H-list-
ans í vor.“
*
Ashildur
Jónsdóttir
„Við viljum breytta for-
gangsröð verkefna þannig að
íjármagni borgarinnar sé ekki
eingöngu varið í steinkumbalda
og veitingahús, sem engin þöií
er á, heldur í manneskjulegri
þætti svo sem eins og að borga
borgarstarfs-
mönnum
mannsæm-
andi laun og
uppbyggingu
uppeldis- og
skólamála
svo eitthvað
sé nefnt.
En til þess
að af þessu
geti orðið þarf að breyta þvi
hvemig ákvarðanir era teknar
í borgarstjóm.
Við viljum bindandi skoð-
anakannanir í öllum helstu
málum. Það er að íbúum borg-
arinnar verði gefinn kostur á
að kjósa um forgangsröð verk-
efna.
Þannig yrðum við, sem
búum hér, virkir þátttakendur
í uppbyggingu og mannlífi
borgarinnar, sem myndi stuðla
að meiri ábyrgðarkennd hjá
hveijum og einum.
Þannig yrði tryggt að velferð
manneskjunnar yrði ávallt höfð
í fyrirrúmi og það er raunvem-
legt lýðræði."
Elín G.
Ólafedóttir
„Kvennalistinn byggir sína
stefnu á kvennapólítískri hug-
myndafræði með lífsýn eða
gildismat kvenna að leiðarljósi.
Við viljum gmndvallarbreyt-
ingar á óbærilegu kerfi, kerfi
sem er karlgert og hindrar
bæði konur
og böm og
tekur sáralít-
ið tillit til
aldraðra og
öryrkja.
Mér finnst
nauðsynlegt
að breyta
stjóminni í
borginni,
opna hana og fletja hana út,
þannig að hún færist meira til
fólks og venjulegt fólk hafi
meira möguleika á þessu tíma-
bili, sem líður á milli kosninga,
að hafa bein áhrif, til að bæta
sinn hag.
Við viljum setja efst á blað
að bæta hag kvenna og bama,
emm að tala um íjölskyldupól-
ítík í okkar hugmyndum. Leið-
imar em málin. Leiðimar em
þær til dæmis að hækka laun
kvenna, sem starfa hjá borg-
inni. Laga aðstöðu bama að
nútíma þörfum. Við verðum
að horfast' í augu við þetta
gjörbreytta samfélag og þetta
samfélag sem við búum í í
borginni.
Eins og alltaf leggjum við
áherslu á að reyna að hugsa á
hagnýtan hátt um hvemig við
notum það sem við teljum okk-
ur þurfa að nota. Þessi stefna
að endumýta og endurvinna
hluti, passa upp á umhverfi
okkar þannig að það nýtist
okkur ekki aðeins í dag, heldur
framtíðinni.
Sveitarstjómarpólítík snýst
fyrst og fremst um það að
ákveða hvert þeir peningar
fara, sem við höfum undir
höndum. Þar birtast áherslum-
ar, hvemig við verjum pening-
unum. Við teljum lífsnauðsyn-
legt að breyta þeirri áhersluröð
til þess að bæta hag íjölskyldna
í borginni."