Morgunblaðið - 22.05.1990, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1990
C 3
V-listi, Samtök um
kvennalista:
1. Elín G. Ólafsdóttir
borgarfulltrúi.
2. Guðrún Ögmunds-
dóttir félagsráðgjafi.
3. Ingibjörg Hafstað
skrifstofustúlka.
4. Elín Vigdís Ólafsd.
kennsluk. og húsm.
5. Margrét Sæ-
mundsd. fóstra og hús-
móðir.
6. Hólmfríður Garð-
arsdóttir framkv.stjóri.
7. Guðrún Erla Geirs-
dóttir myndlistarkona.
8. Helga Tulinius
jarðeðlisfræðingur.
9. Kristín A. Ámadótt-
ir.
10. ína Gissurardóttir
deildarstýra.
11. Hulda Ólafsdóttir
sjúkraþjálfari.
12. Bryndís Brands-
dóttir jarðeðlisfr.
13. Elín Guðmundsdótt-
ir húsmóðir.
14. Stella Hauksdóttir
fískiðnaðarkona.
16. Guðrún Agnars-
dóttir læknir.
Z-listi, Grænt fram-
boð:
1. Kjartan Jónsson
verslunarmaður.
2. Óskar D. Ólafsson
verkamaður.
3. Gunnar Vilhelms,
son ljósmyndari.
4. Sigrún M. Kristins-
dóttir nemi.
5. Sigurður Þ. Sveins-
son sölumaður.
6. Sigrfður E. Júlíus-
dóttir nemi.
7. Metúsalem Þóris-
son markaðsstjóri.
8. Guðmundur Þórar-
inss. kvikm.gerðarm.
9. Árni Ingólfsson
myndlistarmaður.
10. Sigurður M. Grét-
arsson endurskoðandi.
11. Anna M. Birgis-
dóttir afgreiðslustulka.
12. Sigurður B. Sig-
urðsson forritari.
13. Þór Ö. Víkingsson
verslunarmaður.
14. Guðrún Ólafsdóttir
nemi.
15. Jón G. Davíðsson
nemi.
Z-LISTINN H
Kjartan Jóns-
son
„Við leggjum áherslu á þijú
mál. Það sem við leggjum
mesta áherslu á er í sambandi
við samgöngur. Okkur finnst
of mikið af einkabflum og það
er farin að mælast allveruleg
mengun af þeim. Við sjáum
að þessi þró-
un getur
ekki gengið
lengur. Við
viljum gera
almenn-
ingssam
göngum
hærra undir
höfði. Finna
fleiri lausnir
en þetta gamla hefðbundna
kerfi — hugsa þetta alveg upp
á nýtt. Jafnvel athuga með
rafmagnseinteinunga og litla
vagna í hverfunum, sem
myndu stoppa hvar sem er
fyrir fólkið, ekki binda sig við
stoppustöðvar — bijóta þetta
aðeins upp. Og fá upphitaða
göngu- og hjólreiðastíga.
Við höfum áhuga á að hafa
hverfisstjómir til að dreifa
valdinu. Hverfisstjómir með
raunvemlegt vald, með fjár-
magn, hluta af útsvarinu.
Þessar hverfísstjómir sæju
um vissa málaflokka. Væm
með dagvistunarmál, æsku-
lýðsmiðstöðvar, umhverfis-
mál, umferðamál og málefni
aldraðra.
í þriðja lagi er það endur-
vinnsla, að farið verði að end-
urvinna hluti í stað lausna sem
talað er um eins og sorppökk-
unarstöð. Með því fýrirkomu-
lagi tekur sorpið minna pláss,
en það er ekki nýtt aftur eins
og farið er að gera í nágrann-
alöndunum. Við viljum að
Reykjavíkurborg taki fmm-
kvæði í þessu máli og að sjáf-
sögðu á Reykjavíkurborg að
nota endumnninn pappír í öllu
sínu bákni.“
SELTJARNARHES
KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á Seltjarnarnesi eru
2.941 og hefur fjölgað um 10% frá kosningunum
1986. 7 fulltrúar eru kjörnir í bæjarstjórn og eru
tveir listar í framboði, hefur fækkað um einn frá
1986.
í sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 2.630 kjós-
endur á kjörskrá. 2.172 greiddu atkvæði og var kjör-
sókn 82,6%. Auðir og ógildir seðlar voru 110, en úrslit
urðu þessi:
Listi Atkvæði fulltrúar
B - Framsóknarflokkur 282 1
D - Sjálfstæðisflokkur 1.271 4
G - Alþýðubandalag 509 2
Kosningu hlutu: Af B-lista: Guðmundur Einarsson.
Af D-lista: Sigurgeir Sigurðsson, Guðmar Magnússon,
Björg Sigurðardóttir og Ásgeir S. Ásgeirsson. Af G-
lista: Guðrún K. Þorbergsdóttir og Svava Stefánsdóttir.
Sjálfstæðisflokkur er einn í meirihluta. Bæjarstjóri er
Sigurgeir Sigurðsson.
D - listi Sjálfstæðisflokkur
1. Sigurgeir Sigurðsson, bæjar-
stjóri
2. Ema Nielsen, skrifstofumaður
3. Ásgeir S. Ásgeirsson, kaupmað-
ur
4. Petrea I. Jónsdóttir, ritari
5. Björg Sigurðardóttir, ritari
6. Guðmundur Jón Helgason, hús-
asmiður
7. Gunnar Lúðvíksson, verslunar-
maður
8. Hildur G. Jónsdóttir, deildar-
stjóri
9. Steinn Jónsson, læknir
10. Magnús Margeirsson, bryti
11. Þröstur H. Eyvinds, rannsókn-
arlögreglumaður
12. Ásgeir Snæbjörnsson, fram-
'kvæmdastjóri
13. Þóra Einarsdóttir, félagsmála-
fulltrúi
14. Guðmar Magnússon, stórkaup-
maður
N - listi Nýtt afl
1. Siv Friðleifsdóttir, sjúkraþjálfari
2. Guðrún K. Þorbergsdóttir,
framkvæmdastjóri •
3. Katrín Pálsdóttir, hjúkmnar-
fræðingur
4. Björn Hermannsson, fræðslu-
fulltrúi
5. Sverrir Ólafsson, rafmagns-
verkfræðingur
6. Pátl Á. Jónsson, yfirtæknifræð-
ingur
7. Anna Kristin Jónsdóttir, nemi
í heimspeki og latínu
8. Hallgrímur Þ. Magnússon,
læknir
9. Arnþór Helgason, deildarstjóri
10. Eggert Eggertsson, yfirlyfja-
fræðingur
11. Sunneva Hafsteinsdóttir, kenn-
ari
12. Guðmundur Sigurðsson, læknir
13. Kristín Halldórsdóttir, fyrrver-
andi alþingiskona
14. Guðmundur Einarsson, forstjóri
D-listinn
Sigurgeir Sigurðsson
„Umhverfismálin em ofarlega í huga. Við erum
að byrja á hreinsun á öllum fjörunum, að hring-
tengja allt skolpið. Því verður síðan dælt í sameig-
inlega dælustöð, sem verður byggð inni á Eiðis-
granda, en öll sveitarfélögin á höfuðborgarsvæð-
inu tengjast þessu verkefni. Landvarnir verða
geysilega stórt mál hjá okkur á næstu áratugum.
Við þurfum að verja allar okkar strendur, sem
eru miklar miðað við stærð nessins.
Við stöndum mjög vel að vígi í skólamálum,
dagvistarmálum og öllum slíkum þjónustuliðum.
Við emm mjög vel settir í íbúðum fyrir aldraða.
Við erum að byija í sumar að byggja við Mýrarhúsaskólann, en
það er síðasti skólinn, sem við byggjum. Þá reiknum við með að
allir skólar verði orðnir einsetnir og samfelldir. Við emm að semja
bæði við Reykjavíkurborg og félagasamtök eins og Skjól og DAS
um byggingu hjúkmnarheimilis fyrir aldraða. Tvö slík em fyrir-
huguð og væntanlega verður að minnsta kosti annað þeirra byggt
hér vestur frá hjá okkur á næstu sex til átta árum. Samfara
bættu heilsufari lifir fólk lengur. Því verðum við að geta boðið
þessum háöldruðu borgumm upp á öryggi í ellinni.
Við stöndum mjög vel í íþrótta- og æskulýðsmálum. Við vígðum
nýtt íþróttahús í hittifyrra, emm að byggja upp íþróttavellina og
stefnum á gervigras á einn völlinn eins fljótt og efni og ástæður
leyfa.
Svo erum við að dekra við okkur með smábátahöfn. Það er
stórt dekurverkefni, sem við hlaupum í, þegar rofar til.“
N-listinn
Siv Friðleifsdóttir
„Umhverfismálin verða forgangsverkefni á
næstu áram. Þar ber að nefna að bæta þarf frá-
rennsliskerfið til að minnka mengun í sjó og fjör-
um. Einnig þarf stefnumótun varðandi .friðlýsingu
svæðisins vestan núverandi byggðar til vemdunar
náttúra- og fuglalífi. Með breyttum áherslum í
dag, það er auknum áhuga á útilífí og umhverf-
isvemd, teljum við að það svæði eigi að vera
grænt og aðlaðandi fyrir komandi kynslóðir. Þar
á að vera fyrirmyndar útivistarsvæði vel aðgengi-
legt með göngu- og skokkstígum. Við viljum að
verkefni á Seltjamamesi verði sett í
forgangsröð í stað þess að auka útgjöld. Við viljum opnari stjóm-
sýslu þannig að íbúamir hafi bein áhrif á stjóm og stofnanir bæjar-
ins. Við höfum stofnað bæjarmálafélag. í því starfa nefndir samskon-
ar og innan bæjarins. Kjömir nefndarfulltrúar og bæjarfulltrúar
Nýs afls munu taka þátt í bæjarmálafundum. Þannig gefst Nesbú-
um kostur á að vera með í stefnumótun bæjarins. Við viljum Iaga
og fegra umhverfí Valhúsahæðar, Valhúsaskóla og Mýrarhúsaskóla.
Einnig viljum við að skólar verði einsetnir og skóladagurinn samfelld-
ur. Hlúa verður að dagvistarstofnunum og lækka dagvistargjöld til
jafns við það sem tíðkast í nágrannasveitarfélögum. Við munum
styðja vel við íþrótta- og æskulýðsstarfsemi og leggjum sérstaka
áherslu á að vandað sé til reksturs æskulýðsmiðstöðvar í kjallara
heilsugæslustöðvarinnar. Við viljum hraða uppbyggingu hjúkmnar-
heimilisins, því þörfin fyrir það vex óðum, en aðalmarkmið Nýs afls
er bætt mannlíf og umhverfis á Nesinu okkar."
FRAMBOÐSLISTAR