Morgunblaðið - 22.05.1990, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAI 1990
C 7
KEFLAVÍK
KJÓSENDUR á kjörskrárstpfiii í Keflavík eru 5.186
og hefur íjölgað um 6% lrá kosningunum 1986. 9
fulltrúar eru kjörnir í bæjarstjórn og eru fimm listar
í framboði, en voru sex 1986.
í sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 4.780 kjós-
endur á kjörskrá. 3.932 greiddu atkvæði og var kjörsókn
82,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 68, en úrslit urðu
þessi: ■ Listi Atkvæði % fulltrúar
A - Alþýðuflokkur 1.716 44,4 5
B - Framsóknarflokkur 660 17,1 2
D - Sjálfstæðisflokkur 951 24,6 2
G - Alþýðubandalag 307 7,9 0
H - Óháðir 206 5,3 0
M - Flokkur mannsins 24 0,6 0
Kosningu hlutu: Af A-lista: Guðfinnur Sigurvinsson,
Vilhjálmur Ketilsson, Hannes Einarsson, Anna M. Guð-
mundsdóttir og Jón Ólafur Jónsson. Af B-lista: Drífa
Sigfúsdóttir og Magnús Haraldsson. Af D-lista: Ingólf-
ur Falsson og Garðar Oddgeirsson. Alþýðuflokkur er
einn í meirihluta. Bæjarstjóri er Guðfinnur Sigurvinsson.
FRAMBOÐSLISTAR
A-listi, Alþýðuflokkur:
1. Guðfínnur Sigurvinsson
bæjarstjóri,
2. Vilhjálmur Ketilsson skóla-
stjóri,
3. Hannes Einarsson fram-
kvæmdastjóri,
4. Anna Margrét Guðmunds-
dóttir framkvæmdastjóri,
5. Guðrún Ámadóttir skrif-
stofustjóri,
6. Gunnar Þór Jónsson kenn-
ari,
7. Anna Margrét EyjóLfsdóttir
skrifstofumaður,
8. Kristján Gunnarsson fratn-
kvæmdastjóri,
9. Kristín Helga Gísladóttir
húsmóðir,
B-listi, Framsóknarflokkur:
1. Drífa Sigfúsdóttir bæjar-
fulltrúi,
2. Þorsteinn Árnason skip-
stjón.
3. Skúli Skúlason fulltrúi
Kaupfélags Suðumesja,
4. líjördís Ámadóttir félags-
málastjóri,
5. Friðrik Georgsson fulltrúi,
6. Karl Hermannsson aðstoð-
aryfirlögregluþjónn,
7. Guðbjörg Ingimundardóttir
kennari,
8. Gísli H. Jóhannsson versl-
unarmaður,
9. Birgir Guðnason málara-
meistari,
D-listí, Sjálístæðisflokkur:
1. Ellert Eiríksson sveitar-
stjóri,
2. Jónína Guðmundsdóttir
kennari,
3. Garðar Oddgeirsson deild-
arstjóri,
4. Björk Guðjónsdóttir ritari,
5. Kristján Ingibergsson skip-
stjóri,
6. Axel Jónsson matreiðslu-
maður,
7. Viktor Borgar Kjartansson
háskólanemi,
8. María Valdimarsdóttir toil-
vörður,
9. Guðmundur B. Guðbjöms-
son tæknifræðingur,
G-listí, Alþýðubandalag:
1. Jóhann Geirdal Gíslason
deildarstjóri,
2. Bjargey Einarsdóttir físk-
verkandi,
3. Ægir Sigurðsson skóla-
meistari,
4. Eysteinn Eyjólfsson háskól-
anemi,
5. Unnur Þorsteinsdóttir
kennari,
6. Sævar Jóhannsson málari,
7. Sigurður Hólm skipstjóri,
8. Inga Stefansdóttir banka-
starfsmaður,
9. Brynjar Harðarson fjöl-
brautaskólanemi,
Guðfínnur Sigurvins-
son
„Aukin gróska í bæjarlífinu
er megin markmiðið. Stuðlað
verði að áframhaldandi at-
vinnuuppbyggingu, beitt sér
fyrir nýjum atvinnutækifærum
og hlúð að allri atvinnustarf-
semi. Með ljölbreyttu og
öflugu atvinnulífi er auðveld-
ara að ná þeim markmiðum,
sem við höfíim sett okkur.
Áhersla verður lögð á
áframhaldandi endurbætur á
götum, gangstéttum og göngustígum. Auka
öryggi í umferðinni með nýjum umferðarljósum,
betri merkingum gatna og gangbrauta.
Aukin fegrun og snyrting ásamt umhverf-
isvemd eru mikilvægir þættir sem unnið verður
að. Nýtt dagheimili og leikskóli verður tekið í
notkun í september. Áfram verður unnið að
byggingu íbúða fyrir eldri bæjarbúa og félags-
legra íbúða og stuðlað að alhliða byggingastarf-
semi. Unnið verður að byggingu safnahúss.
Framhald Sundmiðstöðvar byggist á afkomu
bæjarsjóðs næstu ár eins og raunar aðrar fram-
kvæmdir."
B-listinn wmsm
Drífa
Sigfnsdóttir
„Við viljum koma fjánnál-
um bæjarins í lag og efla
atvinnulíf á Suðumesjum
með skipulögðum hætti, Við
viljum að Suðumesjamenn
hafí algjöran forgang til at-
vinnuþátttöku og verktöku á
Keflavíkurflugvelli.
Við viljum auka þjónustu
við ferðamenn. Við viljum
gera heildaráætlun um fegr-
un bæjarins til fjögurra ára
og að unnið verði eftir henni. Við viljum að
öll böm fái að dvelja á dagvistarheimilum,
leggjum áherslu á byggingu nýs skóla í Heiða-
byggð, viljum að teknar verði upp skólamáltíð-
ir innan veggja grunnskólans og að fyrstu stig-
in í tónlistamámi fari þar fram. Byggð verði
menningarmiðstöð og einum listamanni veitt
viðurkenning árlega og ráðinn verði æskulýðs-
og tómstundafulltrúi.
Við viljum byggingu langlegudeildar við
sjúkrahúsið. Það þarf að auka heimahjúkran.
Við viijum að ráðinn verði ellimálafulltrúi. Tek-
in verði upp í tengslum við heimalijúkran
síma- eða heimsóknarþjónusta."
D-listinn
Ellert
Eiríksson
G-listinn mmm
Jóhann Geirdal
Gíslason
„Frambjóðendur Sjálf-
stæðisflokksins telja öll mál
sem varða heill og afkomu
bæjarbúa vera aðalmál. Jafn-
vægi þarf að vera á öllum
hlutum, vemda þarf umhverfí
og náttúra jafnt og mann-
gildi. Við viljum skapa bæjar-
félag þar sem allir geta notið
hæfileika sinna.
Breyttir heimilis- og fjöl-
skylduhættir hin síðari ár, þar
sem vinna kvenna á almennum vinnumarkaði
er snar þáttur í efnahagslífínu og tekjuöflun
heimilana, kalla á nýjar áherslur í bæjarmálum.
Taka verður frekari tillit til hagsmuna kvenna
og bama.
En forsendur velmegunar eru kröftugt og
þróttmikið atvinnulíf. Frambjóðendur Sjálfstæð-
isflokksins leggja áherslu á sókn með nýjum
atvinnufyrirtækjum um leið og hlúð er að þeim
fyrirtækjum sem fyrir era. Síðast en ekki síst
verður að beita hagsýni í meðferð flármuna,
svo hver króna af skattfé bæjarbúa nýtist sem
best.“
„Helstu baráttumál okkar
era:
Að bæjarsijóm haldi vöku
sinni fyrir nýjum atvinnutæki-
færam og geri það sem í henn-
ar valdi stendur til að ijölga
þeim og auka ijölbreytni.
Að haldið verði. áfram að
byggja félagslegar íbúðir,
bæði fyrir aldraða og aðra.
Að átak verði gert í uppeld-
ismálum, fyrst með því að út-
rýma núverandi biðlista eftir dagvistarplássum.
Auk þess verði alvarlega hugað að gæslu bama
undir tveggja ára aldri og bama eldri en sex
ára, það er að komið verði á skóladagheimili
fyrir yngstu nemendur grannskólans.
Að málefni unglinga verði tekin til gaumgæfi-
legrar skoðunar og bætt úr því aðstöðuleysi sem
þeir búa nú við fyrir tómstundir og skemmtanir.
Að haldið verði áfram við að bæta aðstöðu
minnihlutaflokkanna til að hafa áhrif á mál á
umræðustigi, nú með því tryggja þeim áheymar-
rétt í nefndum bæjarins."
FRAMBODSLISTAR
GRBDAVIK
KJÓSENDUR á kjörskrárstofni í Grindavík eru 1.425
og hefiir fjölgað um 10% frá kosningunum 1986. 7
fúlltrúar eru kjörnir í bæjarstjórn og eru fjórir Hstar
í framboði, þeir sömu og 1986.
í sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 1.265 kjós-
endur á kjörskrá. 1.060 greiddu atkvæði og var kjörsókn
83,8%. Auðir og ógildir seðlar vora 23, en úrslit urðu
þessi: * Listi Atkvæði % fulltrúar
A - Alþýðuflokkur 301 29,0 2
B - Framsóknarflokkur 274 26,4 2
D - Sjálfstæðisflokkur 313 30,2 2
G - AJþýðubandalag 149 ‘14,4 1
Kosningu hlutu: Af A-lista: Magnús Ólafsson og Jón
Gröndal. Af B-lista: Bjami Andrésson og Halldór Ingva-
son. Af D-lista: Edvard Júlíusson og Guðmundur Kristj-
ánsson. Af G-lista: Kjartan Kristóferson. Meirihlutasam-
starf mynda Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur.
Bæjarstjóri er Jón Gunnar Stefánsson.
A-listí, Alþýðuflokkur:
1. Jón Gröndal kennari
2. Kristmundur Ás-
mundsson heiisugæslu-
læknir
3. Sigurður Gunnarsson
vélstjóri
4. Petrína Baldursdóttir
forstöðumaður
5. Kolbrún Tobíasdóttir
húsmóðir
6. Ásgeir Magnússon
skipstjóri
7. Garðar Páll Vignisson
kennari
B-Iistí, Framsóknarfl.:
1. Bjami Andrésson
starfsmaður hjá Eldi hf.
2. Halldór Ingvason kenn-
ari
3. Valdís Kristinsdóttir
kennari
4. Jónas Þórhallsson
skrifstofustjóri
5. Kristrún Bragdóttir
gjaldkeri
6. Asta Fossádal skólarit-
ari
7. HjáLmar Hallgrímsson
lögreglumaflur
D-listí, Sjállstæðisfl.
1. Eðvarð Júlíusson for-
stjóri
2. Margrét Gunnarsdóttir
kennari
3. Bima Óladóttir hús-
móðir
4. Ólafur Guðbjartsson
skrifstofustjóri
5. Jón Guðmundsson
smiður
6. Pálmi Ingóifsson kenn-
ari
7. Jóhannes Karlsson út-
gerðamaður
G-listí, Alþýðubandalag:
1. Hinrík Bergsson vél-
stíóri
2. Valgerður Áslaug
Kjartansdóttir gjaldkeri
3. Hörður Guðbrandsson
bifreiðasLjóri
4. Pétur Vilbergsson
stýrimaður
5. Páll V. Bjömsson
starfsmaður FMS
6. Unnur Haraldsdóttir
húsmóðir
7. Steinþór Þorvaldsson
skipstjóri
A-LISTINN ■IH
Jón Gröndal
„Við viljum skapa 100 ný
störf við iðnað og þjónustu
með því að auka matvæla-
framleiðslu, minnka óunnið
magn af fiski og bæta ferða-
mannaþjónustu i tengslum við
Bláa lónið. Við leggjum
áherslu á framkvæði bæjar-
stjórnar við þetta. Skipuleggja
uppbyggingu hafnarinnar og
dagvistar og reisa nýja leik-
skóla. Ljúka við malbikun gatna og halda áfram
uppbyggingu grænna svæða og fegran bæjar-
ins. Nýja sundlaugin verði yfirbyggð frá byijun."
B-listinn mmmmm
Bjarni Andrésson
„Við lítum sérstaklega á
Svartsengissvæðið hvað varð-
ar framtíðaratvinnuuppbygg-
ingu og unnið mun verða ötul-
lega að því að kynna það.
Við viljum vinna að frekari
vinnslu sjávarafla í samvinnu
við atvinnurekendur og laun-
þegasamtök. Þá má nefna
áframhaldandi framkvæmdir
í gatna- og umhverfismálum,
stækkun gmnnskóla og byggingu sundlaugar.
Þá verður að sjálfsögðu knúið á af öllu afli
hvað varðar framkvæmdir við höfnina.“
D-listinn ^mmmm
Eðvarð Júlíusson
„Nú er biýnast að taka til
hendinni í höfninni, dýpka
hana og lagfæra. Hér í bænum
hafa verið miklar framkvæmd-
ir fyrir tilstuðlan bæjarstjóm-
ar, nefni ég þar heilsugæslu-
stöð í byg^ingu, blokkaríbúðir
og þær miklu framkvæmdir
sem hafa verið í umhverfísmál-
um á kjörtímabilinu.
Við sjálfstæðismenn höfum
lagt fram ákveðna stefnu sem við biðjum fólk
að kynna sér og skora ég á kjósendur að fylkja
sér um hana.“
G-listinn^hhm
Hinrik Bergsson
„Við viljum hlú að því sem
fyrir er í atvinnumálum og
örva nýjar greinar. Unnið
verði að framtíðarskipulagi
hafnarinnar. Hraðað verði
uppbyggingu húsnæðis við
grannskólann. Unga fólkið
verður að hafa húsnæði þar
sem það getur sjálft mótað
sitt eigið tómstundastarf. Við
viljum halda áfram við gatna-
og gangstéttarframkvæmdir, horfa til framtíð-
arinnar í dagvistai-málum. Staðið verði við loforð
um byggingu sundlaugar.“