Morgunblaðið - 22.05.1990, Side 8

Morgunblaðið - 22.05.1990, Side 8
8 C MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1990 NJAROVIK KJÓSENDUR á kjörskrárstofni í Njarðvík eru 1.563 og hefur fjölgað um 4% frá kosningunum 1986. 7 fulltrúar eru kjörnir í bæjarstjóm og eru fjórir listar í framboði eins og 1986. í sveitarstjórnarkosningunum 1986 var 1.481 kjósandi á kjörskrá. 1.275 greiddu atkvæði og var kjörsókn 86,1%. Auðir og ógildir seðlar voru 17, en úrslit urðu þessi: Listi A - Alþýðuflokkur B - Framsóknarflokkur C - Bandalagjafnaðarm. D - Sjálfstæðisflokkur Atkvæði % fulltrúar 507 40,3 3 145 11,5 1 39 3,1 0 420 33,4 3 Kosningu hlutu: Af A-lista: Ragnar Halldórsson, Eðvald Bóasson og Guðjón Sigbjömsson. Af B-lista: Steindór Sigurðsson. Af D-lista: Kristbjörn Albertsson, Margrét Sanders og Valþór J. Söring. Meirihlutasam- starf mynda Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur. Bæjarstjóri er Oddur Einarsson. A-Iisti, AJþýðullokkur: 1. Ragnar Halldórsson húsasmiður 2. Þorbjörg Garðarsdóttir kennari 3. Skúli Snæbjöm Ásgeirs- son vélvirki 4. Hiimar Hafsteinsson húsasmiður 5. Bergþóra Ósk Jóhanns- dóttir bankamaður 6. Haukur Guðmundsson bifreiðastjóri 7. Ólafur V. Thordersen framkvæmdastjóri Framsóknar- D-listi, SjáLfstæðisfl okk- B-listi, flokkur: 1. Steindór Sigurðsson framkvæmdarstjóri 2.Sveindís Ámadóttir hús- móðir 3. Jónas Pétursson fiskeld- isfræðingur 4. Jónas Jóhannesson hús- asmiður 5. Kristjana Gísladóttir framkvæmdastjóri 6. Ólafur Guðbergsson bif- reiðastjóri 7. Gunnar Guðmundsson atvinnurekandi 1. Ingólfur Bárðarson raf- verktaki 2. Kristbjöm Albertsson kennari 3. Valþór Söring Jónsson yfiryerkstjóri 4. Ámi Ingi Stefánsson framkvæmdastjóri 5. Hafdís Garðarsdóttir rit- ari 6. Rebekka E. Guðfinns- dóttir bókavörður 7. Jón Jóhannsson læknir N-Iisti, samtök félags- hyggjufólks: 1. Sólveig Þórðardóttir forstöðukona 2. Jón Bjami Helgason verslunarmaður 3. Gróa Hreinsdóttir org- anisti 4. Gunnar Ólafsson bfl- stjóri 5. Óskar Bjamason húsa- smiður 6. Friðrik Ingi Rúnarsson nemi __ 7. Ásdís Friðriksdóttir tannsmiður A-listinn mm Ragnar Halldórsson B-listinn i Steindór Sigurðsson D-listinn ■ Ingólfur Bárðarson „Helstu baráttumál okkar eru að gera bæinn okkar að fyrirmyndarsamfélagi þar sem öllum líði sem best í fallegu og hreinu umhverfi við góða þjónustu, næga atvinnu og hóflega skattlagningu. Við munum áfram styðja atvinnulífíð sem fyrir er og veita nýjum fyrirtækjum alla þá aðstoð sem okkur er frek- ast unnt. Stórátak í fegrun og snyrtingu bæjarins sem við hófum á þessu kjör- tímabili verður fram haldið af fullum krafti. Við munum halda áfram uppbyggingu félagslegra flaúða. Bygging hlutdeildaríbúða fyrir 60 ára og eldri í Njarðvík er okkar stefna. Greiðari sam- göngur milli hverfa í bænum eru komnar vel á veg og verða áfram í brennideplinum. Skolprásir frá bænum eru í miklum ólestri og þar verður að taka til hendinni, grófhreinsa allt skolp og koma því út á nægjanlegt dýpi til varanlegrar lausnar." „Fyrst vil ég nefna stöðu eldri borgara. Hætt verði að flytja okkar fólk hálf nauðugt í önnur byggðarlög og þess í stað verði byggt yfir það heima. Finna þarf flöt fyrir atvinnustarfsemi með öflugu atvinnulífi. Skolp frá Njarðvík og Kefla- víkurflugvelli rennur nú í sjó fram á mörgum stöðum rétt í ijöruborðið og eru fjaran og næsta nágrenni hennar í samræmi við það. Koma þarf upp hreinsibúnaði og leggja leiðslur langt í sjó fram til að koma í veg fyrir mengun. í fegrun bæjarins viljum við halda áfram á sömu braut. Ég vil að skoðað verði í fullri alvöru hvort ekki væri hægt að steypa götumar í bænum. Úrbætur á Reykjanesbraut hafa lengi verið að- kallandi. Skipuleggja þarf íbúðarhverfi á svæðinu við Græás, sem í framtíðinni myndi tengja sam- an bæjarhlutana." „Við leggjum höfuðáherslu á að bæta úr atvinnumálum í bænum. Gera þarf átak í að laða bæði stór og smá fyrir- tæki hingað og styrkja þar með hvers kyns þjónustufyrir- tæki sem hér eru. Þannig tryggjum við því unga fólki sem kemur á vinnumarkaðinn á næstu ámm fjölbreytta at- vinnumöguleika. I'jármálastjóm bæjarfé- lagsins þarf að bæta og skuldasöfnun bæjar- sjóðs þarf að stöðva. Stefna okkar áfram sem hingað til að fegra bæinn. Samgöngumál verða bætt milli innra- og ytrahverfís, og vegatenging þar kláruð. Þessi mál ásamt hjólreiða- og göngubraut milli hverfa verða forgangsverkefni okkar. Unnið skal markvist að skipulagsmálum og stutt vel við íþrótta- og æskulýðsstarfsemi. Við munum vinna vel að öllum málaflokkum en þeir sem hér hafa verið nefndir eru þeir sem við leggjum höfuðáherslu á.“ N-listinn ■■ Sólveig Þórðardóttir „Að næg og þjóðhagslega góð atvinna sé fyrir allar vinnubærar hendur. Að það verði hvetjandi valkostur fyrir- tækja að starfrækja atvinnu- starfsemi í Njarðvíkum og um tímabundnar fyrirgi-eiðslur verði að ræða. Við leggjum áherslu á reint og fagurt um- hverfi, hávaðamengun verði minnkuð, aðstaða fyrir alla til íþróttaiðkana og útivistar, ör- uggt umhverfi og eftirlit fyrir böm og unglinga, að öll böm eigi kost á umhyggju á dagvistun, leikskóla og á heimilum, undir leiðsögn faglærðs fólks, fólks með reynslu í ummönnun bama og ekki síst foreldra. Við viljum leggja fast að uppbyggingu hjúk- mnarheimilis í Grindavík, D-álmunar við Sjúkra- húsið og að aðstöðu til endurhæfingar við heil- brigðisstofnanir á svæðinu. í fjármálum bæjarins leggjum við áherslu á að sníða sér stakk eftir vexti.“ J FRAMBODSLISTAR AKRANES KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á Akranesi eru 3.705 og hefur Qölgað um 1% frá kosningunum 1986. 9 fulltrúar eru kjörnir í bæjarsljórn og eru Qórir listar í framboði, en voru fimm 1986. í sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 3.585 kjós- endur á kjörskrá. 2.913 greiddu atkvæði og var kjörsókn 81,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 68, úrslit urðu þessi: Listi Atkvæði % fulltrúar A - Alþýðuflokkur 595 20,9 2 B - Framsóknarflokkur 843 29,6 3 D - Sjálfstæðisflokkur 795 27,9 2 G - Alþýðubandalag 570 20,0 2 M - Flokkur mannsins 42 1,5 0 Kosningu hlutu: Af A-lista: Gísli S. Einarsson og Ingvar Ingvarsson. Af B-lista: Ingibjörg Pálmadóttir, Steinunn Sigurðardóttir og Andrés Ólafsson. Af D- lista: Guðjón Guðmundsson og Benedikt Jónmundsson. Af G-lista: Guðbjartur Hannesson og Jóhann Ársæls- son. Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag mynda meirihluta. Bæjarstjóri er Gísli Gíslason. A-Iisti, Alþýðuflokkur: 1. Gísli S. Einarsson. 2. Ingvar Ingvarsson. 3. Hervar Gunnarsson. 4. Droplaug Róbertsdótt- ir. 5. Ingibjörg J. Ingólfs- dóttir. 6. Hafsteinn Baldursson. 7. Sigurjón Hannesson. 8. Guðmundur V. Garð- arsson. 9. Bjöm Guðmundsson. B-listi, Framsóknar- flokkur: 1. Ingibjörg Pálmadóttir. 2. Steinunn Sigurðardótt- ir. 3. Jón Ilálfdánarson. 4. Gissur Þ. Ágústsson. 5. Oddný Valgeirsdóttir. 6. Soffía Magnúsdóttir. 7. Leifur Þorvaldsson. 8. Guðrún Jóhannsdóttir. 9. Hilmar Sigvaldason. D-Iisti, Sjállstæðisílokk- ur: 1. Benedikt Jónmunds- son. 2. Sigurbjörg Ragnars- dóttir. 3. Gunnar Valur Gísla- son. 4. Herdís H. Þórðardóttir. 5. Guðmundur Guðjóns- son. 6. Ellert Ingvarsson. 7. Elín Sigurbjömsdóttir. 8. Hjörtur Gunnarsson. 9. Ólafur G. ólafsson. G-listi, Alþýðubanda- lag: 1. Guðbjartur Hannesson. 2. Sveinn Kristinsson. 3. Georg Janusson. 4. Bryndís Tryggvadóttir. 5. Guðný Ársælsdóttir. 6. Ágústa Friðriksdóttir. 7. Jóhann Ársælsson. 8. Guðrún Geirsdóttir. 9. Bryndís Guðjónsdóttir. A-listinn ■■■ Gísli S. Einarsson „Við leggjum mesta áherslu á atvinnumál. Framtíðarsýn okkar er að ná sameiginlegri atvinnustefnu með nágranna- sveitarfélögunum þannig að við getum boðið sameiginlega fram okkar svæði fyrir stóriðju og meðalstóriðju. Vegtenging fyrir Hvalfjörð er mikið spurs- mál fyrir atvinnuuppbyggingu á Akranesi. Þar sem skórinn kreppir mest er atvinnumál kvenna. Við viljum halda áfram markvissri uppbygg- ingu dagvistarrýmis, standa að því að koma upp nýjum tónlistarskóla á næsta kjörtímabili og ljúka við þjónustuálmu dvalarheimilisins Höfða. Við viljum halda áfram vinnu við höfnina." B-listinn mm Ingibjörg Pálmadóttir „Við höfum verið í meiri- hluta undanfarin íjögur ár. Þrátt fyrir geysimiklar fram- kvæmdir er fjárhagsstaða bæj- arsjóðs betri en hún hefur ver- ið um langt árabil, sem sést best á því að fjármagnskostn- aður lækkar umtalsvert á milli áranna 1988 og 1989. Stefnan er sú að halda áfram á sömu braut og styrkja fjárhaginn. Næstu framkvæmdir á vegum bæjarins er tónlistarskóli, búningsklefahús við íþróttahúsið svo dæmi séu tekin. Okkar stefna í atvinnumálum er að skapa ákjósanlegar aðstæður á Akranesi til atvinnu- rekstrar og efla frumkvæði einstaklinga og fyrir- tækja. Við viljum stuðla að því að halda sem mestri atvinnu innan bæjar meðal annars með því að steypa götur.“ D-listinn Benedikt Jónmunds- son „Við ætlum okkur að taka á atvinnumálunum og stuðla að framtaki einstaklinga ef við fáum til þess liðsstyrk frá bæjarbúum. Ef þessi þáttur er ekki í lagi fær ekkert þrif- ist. Við viljum reyna að stuðla að því, t. d. með auknum kvóta, að hér verði allur afli, sem á land berst, unnin í heimabyggð til útflutnings. Við viljum taka upp markvissa og öfluga kynningu á kostum Grundartanga- svæðis, í samráði við nágrannasveitarfélögin, sem góðum valkosti fyrir stóriðju. Slík atvinnu- starfsemi stuðlar að annarri minni og þjónustu- fyrirtækjum. Það er lykilatriði í uppbyggingu þessa svæðis að fá samgöngubót um utanverð- an Hvalfjörð. Við ætlum að taka á fjármálun- um. Við verðum að ná þeim á rétt ról til að annað geti fylgt á eftir.“ G-listinn mmm Guðbjartur Hannesson „Við höfum stutt og staðið að stofnun atvinnuþróun- arsjóðs og munum gera það áfram. Við viljum að ráðinn verði atvinnumálafulltrúi Við höfum sett málefni bama, dagvistarmál og uppeldismál á oddinn. Við viljum að unnið verði áfram við byggingu leik- skóla og henni lokið hið fyrsta. Við viljum endurskipu- leggja dagvistarmálin, það er vistunartíma bama. Þá viljum við áframhaldandi uppbyggingu grunnskólanna, fjölbrautaskólans og heilsugæsl- ustöðvarinnar, og byggingu á búningsklefum og tónlistarskóla í samráði við viðkomandi aðila. Eins leggjum við áherslu á að ljúka við dvalar- heimilið Höfða. Við leggjum áherelu á snyrtingu eldri bæjarins og úthlaupa."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.