Morgunblaðið - 22.05.1990, Page 12
12 C
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAI 1990
FRAMBOÐSLISTAR
KJÓSENDUR á Igörskrárstoftii á Blönduósi eru 715 og hefur
fækkað um 3% frá kosningunum 1986. 7 fulltrúar eru kjörnir í bæjar-
stjóm og eru þrír listar í framboði eins og 1986.
í sveitarstjómarkosningunum 1986 voru 720 kjósendur á kjörskrá. 629
greiddu atkvæði og var kjörsókn 87,4%. Auðir og ógildir seðlar voru 22,
en úrslit urðu þessi:
Listi Atkvæði % fulltrúar
D - Sjálfstæðisflokkur 185 30,5 2
H - Vinsri menn og óháðir 279 46,0 3
K - Alþýðubandalag og óháðir 143 23,6 2
Kosningu hlutu: Af D-lista: Jón Sigurðsson og Sigríður Friðriksdóttir.
Af íf-lista: Sigfríður Angantýsdóttir, Hilmar Kristjánsson og Ásrún Ólafs-
dóttir. Af K-lista: Guðmundur Theodórsson og Kristín Mogensen. H- og
K-listi mynda meirihluta. Bæjarstjóri er Ófeigur Gestsson.
Eftirtaldir eru í fram-
boði fyrir D-lista sjálf-
stæðisfólks:
1. Óskar Húnfjörð
framkv.stjóri. 2. Páll
Sveinbjörn Elíasson stýri-
maður. 3. Einar Flygenr-
ing fjármálastjóri. 4.
Svanfríður H. Blöndal
skrifstofumaður. 5. Hjör-
leifur Júlíusson bygging-
ameistari. 6. Hermann
Arason trésmíðanemi. 1.
Sigurlaug Þ Hermanns-
dóttir bankastarfsmaður.
8. Guðrún Pautsdóttir
skrifstofumaðúr. 9. Guð-
mundur Guðmundsson
húsasmíðameistari. 10.
Ragnheiður Þorsteins-
dóttir húsmóðir. 11. Eg-
gert Þór ísberg framkv.
stjóri. 12. Albert Stefáns-
son sjúkraliði. 13. Ólafur
Þorsteinsson vélstjóri. 14.
Jón Sigurðsson ráðunaut-
ur.
Eftirtaldir eru í fram-
boði fyrir H-lista vinstri
manna og óháðra:
1. Vilhjálmur Pálmason
múrarameistari. 2. Sigr-
ún Zophoníasdóttir skrif-
stofumaður. 3. Pétur A.
Pétursson fulltrúi. 4.
Guðmundur Ingþórsson
verkstjóri. 5. Hilmar
Kristjánsson fram-
kvæmdastjóri. 6. Zophon-
ías Zophoníasson framkv.
stjóri. 7. Ásrún Ólafsdótt-
ir matráðskona. 8. Kári
Snorrason framkv.stjóri.
9. Sigríður Bjarkadóttir
verslunarmaður. 10. Jón-
as Þór Sigurgeirsson raf-
virki. 11. Aðalbjörg Þor-
kelsdóttir bankafulltrúi.
12. Hrólfur Ólafsson
skipstjóri. 13. Njáll Þórð-
arson fijótæknir. 14.
Sigrún Kristófersdóttir
skrifstofumaður.
Eftirtaldir eru í fram-
boði fyrir K-lista félags-
hyggjufólks:
1. Guðmundur Theódórs-
son mjólkurfræðingur. 2.
Unnur Kristjánsdóttir
iðnráðgjafi. 3. Grétar
Guðmundsson trésmiður.
4. Stefán Þ. Bemdsen
deildarstjóri. 5. Gunnar
Ríkharðsson æskulýðs-
fulltrúi. 6. Þórhildur
Helga Þorleifsdóttir
kennari. 7. Ásgeir Blönd-
al skipstjóri. 8. Baldur
Reynisson trésmiður. 9.
Ásta Rögnvaldsdóttir
bókavörður. 10. Sigríður
Grímsdóttir starfsstúlka.
11. Ragnhildur Húnboga-
dóttir gjaldkeri. 12.
Ragnar Guðjónsson nemi.
13. Vignir Einarsson
kennari. 14. Kristín Mog-
ensen kennari.
— Jón Sig
D-listinn
Óskar Húnfjörð
„Við leggjum megináherslu á það að tekin
verði upp ábyrg fjármálastjórn og að aðhaldi
verði beitt í öllum rekstri. Við viljum stuðla
að því að brimvarnargarður verði byggður.
Við leggjum áherslu á að bæta almennt þann
reþstur sem fyrir er en þó viljum við líta til
tækifæra í samvinnu við nágrannasveitarfé-
lögin í kjölfar Blönduvirkjunar. Við leggjum
mikla áherslu á að koma sorpeyðingunni í lag
til frambúðar og við ætlum að gera það strax.“
H-listinn
Vilhjálmur Pálmason
„Skapa þarf nokkuð mörg ný atvinnutæki-
færi. Við leggjum mikla áherslu á að farið
verði eftir tillögum Vita- og hafnamálastjóm-
ar um brimvarnargarð. Við viljum ljúka bygg-
ingu íþróttahússins. Við leggjum áherslu á
að á næstu árum verði unnið markvisst að
því að greiða niður skuldir, en ekki þó það
hratt að það komi að stórum hluta niður á
framkvæmdafé bæjarsjóðs."
K-listinn
Guðmundur Theódórsson
„Við leggjum áherslu á stórsókn og nýjar
áherslur í atvinnumáium, áframhaldandi góða
þjónustu við bæjarbúa, viljum greiða niður
skuldir og lækka fjánnagnskostnað með því
að stofna ekki til nýrra framkvæmda í tvö
ár. Við stefnum að því að Ijúka byggingu
íþróttahússins, viijum meiri samvinnu við
nágranna okkar. Leysa sorpeyðingarmálin á
varanlegan hátt. Vinna með foreldrum að
uppbyggingu skólaathvarfs."
SAUBÁRKRÓKIR
KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á Sauðárkróki eru 1.733 og hefúr
fjölgað um 4% frá kosningunum 1986. 9 fúlltrúar eru kjörnir í bæjar-
stjórn og eru fímm listar í framboði, en voru sex 1986.
í sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 1.629 kjósendur á kjörskrá.
1.416 greiddu atkvæði og var kjörsókn 86,9%. Auðir og ógildir seðlar
voru 26, en úrslit urðu þessi: Listi Atkvæði % fulltrúar
A - Alþýðuflokkur 159 11,4 1
B - Framsóknarflokkur 441 31,7 3
D - Sjálfstæðisflokkur 411 29,6 3
G - Alþýðubandalag 163 11,7 1
K - Óháðir 163 11,7 1
N - Nýtt afl 53 3,8 0
Kosningu hlutu: Af A-lista: Bjöm Sigurbjömsson. Af B-lista: Jón E.
Friðriksson, Magnús H. Siguijónsson og Pétur Pétursson. Af D-lista:
Þorbjöm Árnason, Aðalheiður Arnórsdóttir og Knútur Aadnegard. Af
G-lista: Anna Kristín Gunnarsdóttir. Af K-lista: Hörður Ingimarsson.
Meirihlutasamstarf mynda Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Óháðir.
Bæjarstjóri er Snorri Bjöm Sigurðsson.
FRAMBOÐSLISTAR
A-lísti, Alþýðufiokkur:
1. Björn Sigurbjömsson
skólastjóri.
2. Pétur Valdimarsson
kaupmaður.
3. Eva Sigurðardóttir
skrifstofumaður.
4. Friðrik Jónsson fram-
reiðslustjóri.
5. Helga Hannesdóttir
verslunarmaður.
6. María Gréta Ólafs-
dóttir verslunarmaður.
7. Guðmundur Guð-
mundsson framk.stjóri.
8 Valgarður Jónsson
vélvirki.
9. Guðlaug Gísladóttir
húsmóðir.
B-listi, Framsónar-
flokkur:
1. Stefán Logi Haralds-
son skrifstofustjóri.
2. Viggó Jónsson raf-
vélavirki.
3. Herdís Sæmunds-
dóttir lyfjatæknir.
4. Gunnar Bragi Sveins-
son verslunarm.
5. Magnús Sigfússon
húsasmiður.
6. Einar Gíslason tækni-
fræðingur.
7. Guðrún Sölvadóttir
framkv.stj.
8. Ingi Friðbjömsson
framkv.stj.
9. Sigurbjörg Guðjóns-
dóttir kennari.
D-listi, Sjálfstæðis-
flokkur:
1. Knútur Aadnegard,
byggingameistari.
2. Steinunn Hjartar-
dóttir lyfjafræðingur.
3. Bjöm Björnsson skól-
astjóri.
4. Gísli Sverrir Hall-
dórsson dýralæknir.
5. Sólveig Jónasdóttir
leiðbeinandi.
6. Ámi Egilsson slátur-
hússtjóri.
7. Páll Ragnarsson
tannlæknir.
8. Anna Halldórsdóttir
húsmóðir.
9. Erling Öm Pétursson
kaupmaður.
G-listi, Alþýðubanda-
lag:
1. Anna Kristín Gunn-
arsdóttir kennari.
2. Ólafur Jón Ambjöms-
son aðst.skólam.
3. Sigurður Karl Bjarna-
son framl.stjóri.
4. Guðbjörg Guðmunds-
dóttir skrifstofum.
5. Skúli Jóhannsson iðn-
aðarmaður.
6. Kristbjörn Bjamason
iðnaðarmaður.
7. Sigurlaug Sveinsdótt-
ir iðnverkamaður.
8. Magnús Ingvarsson
trésmiður.
9. Lára Angantýsdóttir
verkamaður.
K-listi, Óháð framboð:
1. Hilmir Jóhannesson
mjólkurfræðingur.
2. Björgvin Guðmunds-
son rafvirki.
3. Brynjar Pálsson
kaupmaður.
4. Steinunn Erla Frið-
þjófsdóttir húsmóðir.
5. Sigríður Aradóttir
verk8tjóri.
6. Kári Valgarðsson
húsasmíðameistari.
7. Ólafur H. Jóhannsson
kaupmaður.
8. Gísli Sigurðsson raf-
virki.
9. Rúnar Björnsson
símaverkstjóri.
A-listinn
B-listinn
D-listinn
G-listinn
K-listinn
Björn Sigur-
björnsson
„ „Við leggjum
áfierslu á að fá ný
atvinnutækifæri
inn í bæinn og efla
þau fyrirtæki sem
fyrir eru. Byggja
þarf þjónustufbúðir
fyrir aldraða. Við
viljum halda áfram
þeirri uppbygg-
ingu, sem hefur
verið á íþrótta-
svæðinu og efla íþróttastarf á staðn-
um. í sambandi við unglingastarfið
fínnst okkur rétt að skoða möguleika
á því að setja hér af stað félagsmið-
stöð fyrir unglinga. Við viljum að
opin svæði á vegum bæjarins verði
fegmð og leggjum sérstaka áherslu
á að skólalóðimar verði kláraðar.
Við leggjum ríka áherslu á mennta-
málin og verðum að gæta þess að
ekki verði stöðnun í uppbyggingu
grunnskóla. Við leggjum ríka áherslu
á. að sem allra fyrst verði hafíst
handa við að byggja bóknámshúsið
við fjölbrautaskólann og að skólinn
verði sem öflugastur."
Stefán Logi
Haraldsson
„ Bygging bókn-
ámshúss er orðin
mjög aðkallandi
verkefni og þarf að
kanna framgang á
því máli. Hér er
hálfbyggt íþrótta-
hús og það þarf að
huga áfram að
uppbyggingu þess.
Það þarf að halda
áfram fegrun bæj-
arins, sem er þó í nokkuð góðu lagi.
Áframhaldandi uppbygging þessa
bæjar er mikilvæg, þannig að það
sé sem lífvænlegast fyrir bæjarbúa
og aðra sem vilja flytja í bæinn að
búa hér. Það þarf að bæta við í at-
vinnulífinu og athuga með nýsköpun,
aukningu á atvinnutækifærum. At-
vinnufyrirtæki á staðnum hafa verið
styrkt og því verður haldið áfram.
Við höfum verið í minnihluta
síðustu fjögur ár. Við eigum ekki von
á að sú staða haldi áfram, höfum trú
á að okkar sé orðið þörf í stjómun
bæjarins og horfum björtum augum
til þess.“
Knútur
Aadnegard
„Helsta verkef-
nið á næsta
kjörtímabili verður
að ná niður skuld-
um bæjarins. Við
leggjum áherslu á
að bærinn eigi að-
eins að koma inn í
fyrirtæki til að
koma í veg fyrir
erfiðleika og hjálpa
þeim að komast af
stað. Því teljum við að bærinn eigi
að selja hlutabréf í fyrirtækjum, ef
viðunandi verð fæst fyir þau og um
traustan kaupanda er að ræða. Við
viljum styrkja stoðir atvinnulífsins
enn frekar, halda áfram uppbygg-
ingu í höfninni, vinna að frágangi
útivistarsvæða og göngustíga, huga
að byggingu leigu- og þjónustuíbúða
fyrir aldraða og vinna af alefli að
því að fyrsti áfangi bókámshúss Fjöl-
brautarskólans verði tekinn í notkun
á kjörtímabilinu. Þá viijum við halda
áfram uppbyggingu íþróttaaðstöðu,
þar á meðal íþróttahúss og skíða-
svæðis." . |
Anna Kristín
Gunnarsdóttir
„Bóknámshús
fjölbrautaskólans
er forgangsverk-
efni, bæta þarf
tækjakost skólans
og aðstöðu nem-
enda. Gera þarf
vandaða könnun á
þörf fyrir dagvist-
arrými, efla skóla-
gæslu og tengja
hana sem best
barnaskólanum. Kanna áhuga eldri
borgara á byggingu þjónustuíbúða
og staðsetningu þeirra. Vinna þarf
skipulega að frárennslismálum bæj-
arins. Sorpmál er ákjósanlegt að
leysa með samvinnu sveitarfélaga.
Skapa þarf sem mesta fjölbreytni í
atvinnulífinu, fullvinna afurðir eins
o‘g kostur er og styðja við nýjar grein-
ar. Það er mikilvægt hlutverk bæjar-
ins að fylgjast með atvinnumálum
bæjarins og taka þar þátt með hlut-
afé ef nauðsyn krefur. Sala á hluta-
bréfum bæjarins er auðveldasta leið-
in til að grynna á skuldum."
Hilmir Jóhann-
esson «
„Þetta gamla
slagorð að gera
góðan bæ betri er
okkar baráttumál.
Stefnuskráin er
ekki tímamóta-
verk. Stefnuskrár
eru á vissan hátt
eins og Passíu-
sálmar, þær eru
óbreytanlegar og
komnar til að vera,
eru allar alltaf eins. í rauninni má
taka hvað sem er. Það eru atvinnu-
mál, skólamálin. Það er enginn vandi
að setja upp óskalista. Þessar stefnu-
skrár eru einfaldlega óskalistar sem
menn hafa, en það eina sem hallar
til er að menn setja hlutina ekki allir
í sömu röðina og við viljum bæta
stöðu bæjarsjóðs. Það flokkast undir
heilbrigða skynsemi að þessi bær
eins og öll bæjarfélög, verður að
vera mjög vel á verði á næstunni því
verið er að breyta verkaskiptingu
ríkis og bæja. Það er mikil hætta
fyrir þennan bæ eins og alla bæi að
passa upp á sinn hlut.“