Morgunblaðið - 22.05.1990, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAI 1990
C 13
SKLUFJÖRDUR
KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á Sigluiírði eru
1.307 og hefur fækkað um 5% frá kosningunum
1986. 9 fulltrúar eru kjörnir í bæjarstjórn og eru
ijórir listar í fi'amboði, en voru fimm 1986.
í sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 1.351 kjós-
endur á kjörskrá. 1.203 greiddu atkvæði og var kjör-
sókn 89,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 25, en úrslit
FRAMBOÐSLISTAR
Kosningu hlutu: Af A-lista: Kristján L. Möller, Reg-
ína Guðlaugsdóttir og Ólöf Kristjánsdóttir. Af B-lista:
Skarphéðinn Guðmundsson. Af D-lista: Björn Jónasson,
Axel Axelsson og Guðmundur Skarphéðinsson. Af G-
lista: Sigurður Hlöðversson og Bi-ynja Svavarsdóttir.
Meirihlutasamstarf mynda nú Framsóknarflokkur,
Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag. Bæjarstjóri er
ísak Jóhann Ólafsson.
A-listi, Alþýðuflokkur:
1. Kristján L. Möller bæjar-
fulitrúi.
2. Ólöf Á. Kristjánsdóttir
bæjarfulltrúi.
3. Birgir Sigmundsson af-
greiðslumaður.
4. Regína Guðlaugsdóttir
kennari.
5. Rögnvaldur Þórðarson
6. Arnar Ólafsson rafvirkj-
ameistari.
B-listi, Framsóknarflokk-
ur:
1. Skarphéðinn Guðmunds-
son kennari.
2. - Ásgrímur Sigurbjörns-
son umboðsmaður.
3. Ásdís Magnúsdóttir
skrifstofumaður.
4. Sveinbjörn Ottesen
framfeiðslumaður.
5. Pétur Bjarnason stýri-
maður.
6. Sigríður Björnsdóttir
D-listi - Sjálfstæðisflokk-
ur:
1. Björn Jónasson spari-
sjóðsstjóri.
2. Valbjörn Steingrímsson
rekstrarfr.nemi.
3. Axel Jóhann Axelsson
skrifstofumaður.
4. Runólfur Birgisson skrif-
stofustjóri.
5. Ólafur Pétursson verka-
maður.
6. Rósa Hrafnsdóttir hús-
F-listi, Óliáðir:
1. Ragnar Ólafsson skip-
stjóri.
2. Ólafur Marteinsson
framkvæmdastj.
3. Brynja Svavarsdóttir
útgáfustjóri.
4. Guðmundur Davíðsson
kaupmaður.
5. Björn Valdimarsson
verkefnisstj.
6. Hörður Júlíusson banka-
maður.
Listi Atkvæði % fulltrúar afgreiðsíum. starfsm. á sjúkrah. móðir. 7. Stefán Aðalsteinsson
A - Alþýðuflokkur 318 27,0 3 8. Kristinn Halldórsson vél- 7. Aðalbjörg Þórðardóttir 7. Birgir Steindórsson bók- verslunarmaður.
B - Framsóknarflokkur 197 16,7 1 stjóri. verslunarmaður. sali. 8. Jakob Kárason rafvirki.
D - Sjálfstæðisflokkur 336 28,5 3 9. Ámundi Gunnarsson vél- 8. Kolbrún Daníelsdóttir 8. Páll Sigfús Fanndal 9. Örlygur Kristfinnsson
G - Alþýðubandalag 294 25,0 2 smiður. verslunarmaður. nemi. kennari.
M - Flokkur mannsins 33 2,8 0 9. Karolína Sigurjónsdóttir 9. Kristrún Halldórsdóttir
V - Kvennalisti verkakona. húsmóðir.
B-listinn mmhb
Skarphéðinn Guð-
mundsson
A-listinn mm
Kristján L.
Möller
„ Höfuðviðfangsefnið í
atvinnumálum verður að
veija þau fyrirtæki sem hér
eru frekari áföllum og huga
að nýjum atvinnutækifær-
um. Samhliða þessu verður
að vinna sveitarfélagið og
bæjarfyrirtækin, hitaveitu
og rafveitu, út úr þeim fjár-
hagslegu erfiðleikum, sem
þau eru í. Við eigum eftir
að steypa gangstéttir og
ganga frá við þessar götur. Eitt af atriðunum
sem verður forgangsverkefni um leið og fer
að rofa til í fjármálunum er nýbygging barna-
heimilis. Mörg fleiri framfaramál eru á dag-
skrá og ég nefni sem dæmi ýmislegt í sam-
skiptum ríkis og bæjarins, skýlausa kröfu
okkar um heimastjórnun á snjómokstri á leið-
inni Sigluijörður-Ketilás, innkeyrslu í bæinn,
nýbyggingu á veginum upp að skíðalandi
okkar uppi í Siglufjarðarskarði."
„Við leggjum áherslu á
að minnka skuldirnar til að
hægt sé að halda hér áfram
eðlilegri þjónustu og fram-
kvæmdum. Þegar við höfum
náð tökum á íjármálunum
getum við farið að snúa
okkur að til dæmis bygg-
ingu bamadagheimilis og
gatnaframkvæmdum. Fjár-
málin eru yfirgnæfandi
stærsti hlutinn og því þarf
að byija á því að koma þeim í lag. Það þarf
að hlúa að atvinnuástandinu. Bærinn þarf að
vera með framboð af lóðum undir atvinnu-
starfsemi og hlúa að þeim fyrirtækjum, sem
fyrir eru. Halda áfram uppbyggingu í höfn-
inni. Við höfum unnið í því að hagræða rekstr-
inum. Nú þegar sjáum við að minna af heildar-
tekjum bæjarins fer í rekstur en áður, þannig
að ef við náum niður ijármagnskostnaðinum,
þá eigum við bjarta framtíð."
D-listinn
Björn
Jónasson
„ Verklegum fram-
kvæmdum, sem að bænum
snúa, er að verulegu leyti
lokið. Eftir er frágangur á
gangstéttum og frágangur
við götur. Stærsta mál
næstu sveitarstjórnar verð-
ur að koma lagi á íjármál
sveitarfélagsins. Þetta er í
beinu framhaldi af því sem
við sjálfstæðismenn sögðum
fyrir síðustu kosningar. Við
sögðum að ekki væri komið að því að greiða
verulega niður skuldir sveitarfélagsins þar
sem svo mörg og mikil verkefni voru þá óunn-
in. Nú teljum við að við séum búin að koma
nokkuð góðu lagi á þessi mál.“
F-listinn
Ragnar
Olafsson
„Endurskipulagning á
rekstri bæjarins og fjármál-
um er höfuðverkefni næstu
bæjarstjórnar. Þá þarf að
milda þessa hörðu flokks-
pólitík sem viðgengist hefur
hér og hefur raunar sundrað
mjög mörguni. Við þurfum
að þjappa fólki miklu meira
saman en að sundra því með
einhverri harðri pólitík.
Skuldastaða Siglufjarðar er
þannig í dag að ekki verður hægt að frarrf*'
kvæma mikið á næstu tveimur til þremur
árum nema koma fjármálum bæjarins í viðun-
andi horf. Við höfum engan loforðalista til
að ginna fólk að okkur. Við erum allt að því
á gjörgæslu hjá félagsmálaráðuneytinu. Éf
við missum fjárráðin sjálf er þetta svipað og
þegar fólk var sett á sveitina í gamla daga.“
FRAMBOÐSLISTAR
DALVK
KJÓSENDUR á kjörskrárstofiii á Dalvík eru 1.024 og hefur fjölgað
um 10% frá kosningunum 1986. 7 fulltrúar eru kjörnir í bæjarstjórn
og eru Ijórir listar í framboði, en voru þrír 1986.
í sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 911 kjósendur á kjörskrá. 822
greiddu atkvæði og var kjörsókn 90,2%. Auðir og ógildir seðlar en úrslit urðu þessi: voru 14,
Listi Atkvæði % fulltrúar
B - Framsóknarflokkur 271 33,5 2
D - Sjálfstæðismenn og óháðir 337 41,7 3
G - Alþýðubandalag og aðrir vinstri menn 200 24,8 2
Kosningu hlutu: Af B-lista: Guðlaug Björnsdóttir og Valdimar Braga-
son. Af D-lista: Trausti Þorsteinsson, Ólafur B. Thoroddsen og Ásdís
Gunnarsdóttir. Af G-lista: Svanfríður Jónasdóttir og Jón Gunnarsson.
Meirihlutasamstarf mynda D- og G-listi. Bæjarstjóri er Kristján Þór Júl-
íusson.
D-listi, Sjálfetæðis-
menn og óháðir:
1. Trausti Þorsteins-
son.
2. Svanhildur Árna-
dóttir.
3. Gunnar Aðalbjörns-
son.
4. Hjördís Jónsdóttir.
5. Arnar Símonarson.
6. Óskar Óskarsson.
7. Yrsa Hörn Helga-
dóttir.
F-listi, Frjálslyndir:
1. Haukur Snorrason.
2. Snorri Snorrason.
3. Ósk Finnsdóttir.
4. Sigurður Haralds-
son.
5. Þórhalldur Jónsson.
6. Anton S. Gunn-
laugsson.
7. ðsk Sigríður Jóns-
dóttir.
H-listi, Framsóknar-
félag Dalvíkur og
vinstri menn:
1. Valdemar Braga-
son.
2. Guðlaug Björns-
dóttir.
3. Rafn Arnbjörnsson.
4. Einar Arngrímsson.
5. Inga Ingimarsdótt-
ir.
6. Símon Páll Steins-
son.
7. Helga Björk Eiríks-
dóttir.
N-listi, Jafnaðar-
menn:
1. Jón K. Gunnarsson.
2. Símon Ellertsson.
3. Þóra Rósa Geirs-
dóttir.
4. Halldór Sig. Guð-
mundsson.
5. Ólafur Árnason.
6. Helga Matthíasdótt-
ir.
7. Einar Emilsson.
D-listinn ■hbh
Trausti Þorsteinsson
„Hagkvæmni í rekstri,
markviss fjármálastjórn og
ijölbreytt þjónusta við bæj-
arbúa eru og verða einkunn-
arorð D-listans á Dalvík.
Bætt fjárhagsstaða gerir
okkur kleift að takast á við
mörg ný verkefni, en þar
setjum við á oddinn verk-
efni, er treysta atvinnu á
svæðinu, íþrótta- og æsku-
lýðsmál og umhverfismál.
Höfnin er undirstaða alls atvinnulífs á staðn-
um og því leggjum við líka áherslu á áfram-
haldandi uppbyggingu hennar. Búa þarf börn-
um og unglingum betri aðstöðu svo sem með
leikvöllum, skóla og íþróttaaðstöðu. Því gróð-
urátaki, sem hafið var á síðasta ári, verður
halcjið áfram ásamt uppbyggingu útivistar-
svæðis og kapp lagt á fegrun og snyrtingu
bæjarins."
F-listinn hhh
Haukur Snorrason
„Við viljum fjölbreytt og
öflugt atvinnulíf. Að haldið
verði áfram uppbyggingu
við höfnina. Þörf er á úr-
bótum í gatnagerð. Við vilj-
um aukinn stuðning við
félagasamtök í íþrótta- og
æskulýðsmálum. Við vilj-
um hafa stjórnunina opnari
en ekki þennan feluleik,
sem hefur einkennt störf
bæjarstjórnar.
Listinn er að hluta til kominn vegna þess
hvernig staðið var að málum við sölu á út-
gerðarfélaginu og söltunarfélaginu — meðan
aðrir eru að sanka að sér kvóta er verið
að seija hann héðan. Við viljum huga sér-
staklega að ferðamálum með því að stofna
ferðamálanefnd. Uppbygging skíðasvæðis,
umhverfismál og skólamál eru ofarlega á
lista, að haldið verði áfram á sömu bráut.“
H-listinn
Valdimar Bragason
„Við leggjum áherslu á að
stuðla að öflugu atvinnustigi
vegna þess að það er grund-
völlur að allri velferðinni, sem
við viljum líka stuðla að. Við
erum mjög óhrædd við það ef
svo ber undir að bærinn taki
þátt í atvinnurekstri til að efla
atvinnustig, fyrst og fremst í
samvinnu við félagasamtök en
líka í samvinnu við félög og
fyrirtæki á staðnum þannig að atvinnurekstur-
inn og bærinn treysti hvort annað. Við viljum
halda áfram með uppbyggingu skólamannvirkja
og styðja sérstaklega við skólarekstur. Við viíj-
um huga að umhverfismálum í víðum skilningi
og þar með töldum íþrótta- og útivistarsvæðum.
Við viljum að sundlaug og aðstaða fyrir hesta-
menn komi líka inn í þessa uppbyggingu. Sér-
staklega viljum við nefna opnara stjórnkerfi á
vegum bæjarins sem áhersluatriði þannig að
umræður séu almennari áður en kemur að
ákvarðanatöku og fólk sé upplýst um það sem
verið er að brölta við hveiju sinni. Stefnuskráin
tekur á fleiri rnálurn."
IM-listinn ■■■■
Jón K. Gunnarsson
„Við leggjum mikla
áherslu á atvinnumálin og
að atvinnumöguleikar
kvénna verði sérstaklega
skoðaðir. Hafnarsvæðið
þarf að byggja upp. Það á
að ráðast í annan áfanga
grunnskólans og við teljum
að ljúka eigi því veVki fyrir
haustið 1991. Áfram þarf
að vinna skipulega að gat-
nagerð og halda áfram á
svipaðri braut og verið hefur í sambandi við
íbúðabyggingar í félagslega kerfinu. Huga
þarf að fegrun bæjarins og gróðursetningu.
Ferðamálunum þarf að gefa meiri gaum. Öldr-
uðum þarf að gera kleift að búa í heimahús-
um eins lengi og kostur er. Styðja þarf við
nýstofnað félag aldraðra. Móta þarf heildar-
stefnu í uppbyggingu, staðsetningu og rekstri
íþróttamannvirkja og ákvarða forgangsrþð
verkefna."