Morgunblaðið - 22.05.1990, Síða 14
14 C
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAI 1990
AKUREYRI
KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á Akureyri
eru 10.044 og hefur fjölgað um 3% frá kosn-
ingunum 1986. 11 fulltrúar eru kjörnir í bæj-
arstjórn og eru sex listar í framboði, en voru
fimm 1986.
í sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 9.494
kjósendur á kjörskrá. 7.252 greiddu atkvæði og
var kjörsókn 76,4%. Auðir og ógildir seðlar voru
147, en úrslit urðu þessi:
Listi Atkvæði % fulltrúar
A - Alþýðuflokkur 1.544 21,7 3
B - Framsóknarflokk- 1.522 21,4 2
ur
D - Sjálfstæðisflokkur 2.504 35,2 4
G - Alþýðubandalag 1.406 19,8 2
M - Flokkur mannsins 129 1,8 0
Kosningu hlutu: Af A-lista: Freyr Ófeigsson,
Gísli Bragi Hjartarson og Áslaug Einarsdóttir.
Af B-lista: Sigurður Jóhannesson og Úlfhildur
Rögnvaidsdóttir. Af D-lista: Gunnar Ragnars,
Sigurður J. Sigurðsson, Bergljót Rafnar og
Björn Jósef Arnviðarson. Af G-lista: Sigríður
Stefánsdóttir og Heimir Ingimarsson. Meiri-
hlutasamstarf mynda A- og D-listi. Bæjarstjóri
er Sigfús Jónsson.
FRAMBOÐSLISTAR
A-listi, Alþýðuflokkur:
1. Gísli Bragi Hjartarson múrarameistari.
2. Hulda Eggertsdóttir skrifstofumaður.
3. Bjami Kristjánsson framkvæmdastjóri.
4. Hanna Björg Jóhannesdóttir verkakona.
5. Sigurður Oddsson tæknifræðingur.
6. Edda Bolladóttir forstöðum. heimilisþ.
7. Þorsteinn Þorsteinsson sundlaugav.
8. Hermann R. Jónsson sölumaður.
9. yalur Knútsson verkfræðingur.
10. Ásdís Ólafsdóttir húsmóðir.
11. Jóhann Möller bankafulltrúi.
G-listi, Alþýðubandalag:
1. Sigríður Stefánsdóttir bæjarfulltrúi.
2. Heimir Ingimarsson bæjarfulltrúi.
3. Sigrún Sveinbjömsdóttir sálfræðingur.
4. Þröstur Ásmundsson kennari.
5. Elín Kjartansdóttir iðnverkamaður.
6. Guðlaug Hermannsdóttir kennari.
7. Hilmir Heigason vinnuvélastjóri.
8. Kristín Hjálmarsdóttir formaður Iðju.
9. Hulda Harðardóttir fóstra.
10. GuðmundurÁ. Sigutjónsson myndlistarm.
11. Guðmundur B. Friðfinnsson húsasmið-
ur.
B-listi, Framsóknarflokkur:
1. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir bæjarfulltrúi.
2. Þórarinn E. Sveinsson mj.samlaggst.
3. Jakob Bjömsson fjármálastjóri.
4. Kolbrún Þormóðsdóttir leiðbeinandi.
5. Sigfríður Þorsteinsdóttir tækniteiknari.
6. Þorsteinn Sigurðsson verkfræðingur.
7. Þóra Hjaltad. form. Alþ.samb. Norðurl.
8. Ársæll Magnús. umd.stj. Pósts og síma.
9. Stefán Vilhjálmsson matvælafræðingur.
10. Gunnhildur Þórhallsdóttir húsmóðir.
11. Páll H. Jónsson skrifstofumaður.
V-listi, Kvennalisti:
1. Valgerður Magnúsdóttir sálfræðingur.
2. Sigurborg Daðadóttir dýralæknir.
3. Lára Ellingsen ritari.
4. Hólmfríður Jónsdóttir bókavörður.
5. Gunnhildur Bragadóttir sjúkraliði.
6. Halldóra Haraldsdóttir skólastjóri.
7. Elín Stephensen kennari.
8. Sigurlaug Arngrímsdóttir hjúkrunarfr.
9. Elín Antonsdóttir nemi.
10. Þorgerður Hauksdóttir kennari.
11. Vilborg Traustadóttir húsmóðir.
D-iisti, Sjálfstæðisflokkun
1. Sigurður J. Sigurðsson útibússtjóri.
2. Bjöm Jósef Amviðarson héraðsdóms-
lögm.
3. Bima Sigurbjömsdóttir hjúkrunarfr.
4. Jón Kr. Sólnes hæstaréttarlögmaður.
5. Valgerður Hrólfsdóttir kennari.
6. Hólmsteinn Hólmsteinsson framkv.stj.
7. Gunnar Jónsson skrifstofumaður.
8. Jón Már Héðinsson kennari.
9. Þórunn Sigurbjörnsdóttir leiðbeinandi.
10. Ómar Pétursson framkvæmdastj.
11. Ásdís Loftsdóttir fatahönnuður.
Þ-listi, Þjóðarflokkur:
1. Vaidimar Pétursson skrifstofumaður.
2. Oktavía Jóhannesdóttir húsmóðir.
3. Anna Kristveig Araardóttir rafeindavirki.
4. Tryggvi Marinósson garðyrlqufræðingur.
5. Benedikt Sigurðarson skólastjóri.
6. Kolbeinn Arason flugstjóri.
7. Birna Laufdal verkakona.
8. Karl Steingrímsson sjómaður.
9. Steinunn Sigvaldadóttir póstafgi'.maður.
A-listinn ■
Gísli Bragi
Hjartarson
„Haldið
Haldið verð-
ur áfram að
vinna að
uppbygg-
ingu 1 öld-
runarmál-
um. Könnuð
verði þörfin
á, þjónustu
við böra
innan
tveggja ára aldurs. Á þessu
ári verða byggðar 66 íbúðir í
í félagslegu íbúðakerfi. Stefnt
er að frágangi Ráðhússtorgs
og Skátagils auk frágangs
grænna svæða í hverfum
bæjarins. Bærinn haldi áhrif-
•um sínum í ÚA enn um sinn
og við erum á móti „Grandas-
eringu“ á ÚA. Við viljum að
Akureyrarbær hafí frum-
kvæði meðal aðila hér á Eyja-
fjarðarsvæðinu um sölumál
og vöruþróun sjávarafurða.
Við viljum hefja skipulagn-
ingu íbúðabyggðar á Suður-
Brekkum. Háskólann viljum
við effla. Alþýðuflokkurinn
leggur áherslu á að álveri
verði valinn staður við Eyja-
fjörð.“
B-listinn mm
Úlfhildur
Rögnvaldsd.
„Aðalmál
þessara
kosninga
eru atvinnu-
málin og
stóreflaþarf
Fram-
kvæmda-
sjóð í því
skyni að
bæta úr
bágu at-
vinnulífí. Við teljum að bæjar-
stjórn geti á hveijum tíma
stutt við atvinnulíf í bænum,
til að mynda þrýst á yfirvöld
um flutning stofnana hingað
á svæðið og einnig með því
að veita fyrirtækjum sérfræð-
iaðstoð. Á Akureyri er mið-
stöð menntunar og þjónustu
utan höfuðborgarsvæðisins
og við vildum gjarnan sjá fólk
í auknum mæli flytjast til
bæjarins. Við viljum opnari
vinnubrögð bæjarstjórnar og
meira samstarf við bæjarbúa
um hagsmunamál þeirra."
D-listinn
G-listinn
V-USTINN
Þ-listinn
Valgerður Valdimar
Magnúsdóttir Pétursson
Sigurður J.
Sigurðsson
„ Sjálf-
stæðismenn
munu
leggja að-
aláherslu á
áframhald-
andi upp-
byggingu
Akureyrar.
Stóriðja
verði byggð
í Eyjafirði,
ef samningar nást við erlenda
aðila. Háskólinn verði efldur
og öll skólastarfsemi á fram-
haldsskólastigi. Allt skolp
verði leitt til dælustöðva og
grófhreinsað og meðferð
sorps verði tekin til endur-
skoðunar. Skapaðar verði
góðar göngu- og hjólreiðaleið-
ir um bæinn. Sjálfstæðismenn
vilja takmarka skattheimtu
sem kostur er og jafnframt
leita allra tiltækra leiða til
þess að auka hagræðingu í
rekstri. Það sem sjálfstæðis-
menn leggja þó hvað ríkasta
áherslu á er að sameina Akur-
eyringa í baráttunni fyrir efl-
ingu bæjarins með öllum ráð-
um.“
Sigríður Stef-
ánsdóttir
„Endur-
vekja þarf
trú fólks á
bæinn,
þannig að
fólk vilji og
geti búið
hér, en und-
irstaða þess
er næg
vinna.
Standa þarf
vörð um þá miklu atvinnuhefð
sem hér er auk þess sem mikl-
ir möguleikar eru í tengslum
við háskólann og vildum við
gjaman sjá Akureyri verða
miðstöð sjávarútvegs á Is-
landi." Góð félagsleg þjónusta
sagði Sigríður að væri ofar-
lega á blaði. Vilji væri fyrir
því að selja ríkinu hlut bæjar-
ins í Landsvirkjun og nota
andvirði sölunnar til að greiða
niður skuldir Hitaveitunnar.
Þá nefndi hún einnig að flokk-
urinn vildi haga gjaldtöku fyr-
ir þá þjónustu sem bærinn
veitti.
„Helsta
baráttumál
Kvennalist-
ans er að
efla fjöl-
breytt at-
vinnulíf á
Akureyri.
Við sjáum
fyrir okkur
stórfellda
fullvinnslu á
físki hér í bænum. Hrein og
óspillt náttúra er önnur auð-
lind sem við höfum að nýta
okkur. Við viljum að mikið
átak verði gert í að byggja
upp ferðaþjónustu og Ákur-
eyri unninn sess sem ferða-
mannabær. Við höfnum stór-
iðju, sem stefnir matvæla-
framleiðslu okkar og þjónustn
við ferðamenn í voða.
Kvennalistinn leggur áherslu
á að endurmat fari fram á
störfum kvenna, þannig að
þær geti séð fyrir sér með
vinnu sinni. Einnig þarf skóla-
dagur að verða samfelldur og
allir foreldrar að eiga kost á
öruggri gæslu fyrir böm sín.“
„ Valdi-
mar sagði
að stofnun
sérstakra
stjórnsýslu-
eininga
landshlut-
anna, sem
hafa með
höndum
ákvörðunar-
vald í helstu
málaflokkum, væri bylting
fyrir landsbyggðina og þau
sveitarfélög sem þar væm.
„Þjóðarflokkurinn er eini
flokkurinn sem hefur byggða-
stefnu á sinni stefnuskrá. Við
leggjum áherslu á hreint land.
Þetta tengist þeirri stefnu
sem við aðhyllumst í atvinnu-
málum. Uppbygging atvinn-
ulífs hér í bæ og nálægum
sveitarfélögum verði þannig
að við einbeitum okkur að
þeim þáttum sem við kunnum
og getum svo mannlífið geti
þróast hér með eðlilegum
hætti. Við höfnum öllum koll-
steypum í atvinnumálum sem
hafa meiri vanda í för með
sér en þær leysa.“
I
FRAMBOÐSLISTAR
OLAFSFJORDUR
KJÓSENDUR á kjörskrárstofni í Ólafsfirði eru 828 og hefiir fjölgað um
1% frá kosningunum 1986. 7 fulltrúar eru kjörnir í bæjarstjórn og eru
tveir listar í framboði eins og síðast.
í sveitarstjórnarkosning^unum 1986 voru 797 kjósendur á kjörskrá. 728
jTreiddu atkvæði og var kjörsókn 91,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 17, en
úrsiit urðu þessi: Listi Atkvæði fulltrúar
D - Sjálfstæðisflokkur 359 4
H - Vinstri menn 352 3
Kosningu hlutu: Af D-lista: Birna Friðgeirsdóttir, Sigurður Björnsson, Óskar
Þór Sigurbjörnsson og Þorsteinn Ásgeirsson. Af H-lista: Ármann Þórðarson,
Bjöm Valur Gíslason og Ágúst Sigurlaugsson. Sjálfstæðisflokkur er einn í meiri-
hluta. Bæjarstjóri er Bjarni Kr. Grímsson.
D-listi Sjálfetæðisflokkur
1. Óskar Þór Sigurbjömsson, skólastjóri
2. Kristín Trampe, lyfjatæknir
3. Sigurður Björnsson, framkvæmdastjóri
4. Þorsteinn Ásgeirsson, skrifstofustjóri
5. Guðrún Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari
6. Haukur Sigurðsson, húsasmiður
7. Anna María Elíasdóttir, húsmóðir
8. Gunnlaugur J. Magnússon, rafvirki
9. Anna María Sigurgeirsdóttir, húsmóðir
10. Sigui-ður Ómar Aðalbjömsson, sjómaður
11. Aðalheiður Jóhannsdóttir, húsmóðir
12. Guðmundur Þór Guðjónsson, skrifstofumaður
13. Ingibjörg Guðmundsdóttir, verkakona
14. Birna Friðgeirsdóttir, húsmóðir
H-listi Vinstri menn og óháðir
1. Bjöm Valur Gíslason, sjómaður
2. Jónína Óskarsdóttir, húsmóðir
3. Guðbjöm Amgrímsson, húsvörður
4. Þuríður Ástvaldsdóttir, kennari
5. Þórhildur Þorsteinsdóttir, verslunareigandi
6. Sigríður Rut Pálsdóttir, verkakona
7. Jón Konráðsson, lögreglumaður
8. Sigurbjörg Ingvadóttir, kennari
9. Helga Jónsdóttir, skrifstofumaður
10. Ríkharður Sigurðsson, bifreiðastjóri
12. Ágúst Sigurlaugsson, form. Ólfj.deildar Ein-
ingar
13. Bjöm Þór Ólafsson, kennari
14. Ármann Þórðarson, útibússtjóri
D-listinn
H-listinn
Óskar Þór Sigurbjörnsson
„Áframhaldandi upp-
byggnng er efst á baugi. Við
þurfum að vinna ömgglega
áfram að atvinnumálum til
að halda okkar hlut við
síminnkandi aflakvóta og
auka fjölbreytnina. í sumar
vinnum við eftir nýrri áætl-
ftn Hafnamálastjómar í
sambandi við hafnargerð.
Bygging íþróttahúss er haf-
in. Ljúka þarf gatnagerð.
Við höfum hafið frágang landsvæða og land-
L^W|PiPlWK spilda í bænum og viljum koma jieim í skipu-
lagt horf frá miðbænum og út. Byggja þarf
S': ■ dælustöð til að dæla afrennsli frá bænum til
3 hafs. Reyna að hyggja að skuldastöðu bæjar-
■KY fif' ;| ins og greiða niður skuldir. Við höfum lagt
Æ drög að því að koma á byggðasafni."
Björn Valur Gíslason
„I fyrsta lagi ætlum við
að leggja áherslu á bætta
yfírstjóm bæjarins. Við
stöndum frammi fyrir gífur-
legu verkefni við að halda
úti skipum og togurum, sem
eru skuldugir og erfiðir í
rekstri. Bærinn á stóran
hluta í stærstu fiskverkun-
inni og togara og þessu þarf
að halda gangandi. Úpp-
bygging hafnarinnar er
mikilvæg. Við höfum loksins fengið í gegn
að gerð var líkantilraun á Ólafsfjarðarhöfn
og í ár er farið að vinna fyrstu verkin sam-
kvæmt tilrauninni. Að auki er fjöldi mála-
flokka, sem allir vilja vinna vel að. Þar má
nefna gífurleg verkefni, sem þarf að afgreiða
í íþróttamálum. Byggja þarf íþróttahús,
ganga frá og skipuleggja íþróttasvæði, ljúka
við tvo knattspymuvelli og skipuleggja og
ganga frá velli fyrir fijálsíþróttir."