Morgunblaðið - 22.05.1990, Síða 16
16 C
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1990
SEYDISFJÖRDUR
KJÓSENDUR á kjörskrárstofni á Seyðisfirði eru 712. 9 fulltrúar eru
kjörnir í bæjarstjórn og eru þrír listar í framboði, en voru fimm 1986.
í sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 680 kjósendur á kjörskrá. 612
greiddu atkvæði og var kjörsókn 90,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 8,
en úrslit urðu þessi:
Listi Atkvæði % fulltrúar
A - Alþýðuflokkur 119 19,7 2
B - Framsóknarflokkur 183 30,3 3
D - Sjálfstæðisflokkur 147 24,3 2
G - Alþýðubandalag 69 11,4 1
S - Álþýðubandalagsmenn og 86 14,2 1
óháðir
Kosningu hlutu: Af A-lista: Magnús Guðmundsson og Hallsteinn Frið-
þjófsson. Af B-lista: Jónas Hallgrímsson, Birgir Hallvarðsson og Valgerð-
ur Pálsdóttir. Af D-lista: Guðmundur Ingi Sverrisson og Arnbjörg Sveins-
dóttir. Af G-lista: Hermann V. Guðmundsson. Af S-lista: Þóra Guðmunds-
dóttir. Meirihlutasamstarf mynda B- og D-listi. Bæjarstjóri er Þorvaldur
Jóhannsson.
FRAMBOÐSLISTAR
B-listi, Framsóknarfélags
SeyðisQarðar.
1. Jónas Hallgrímsson fram-
kvæmdastjóri.
2. Sigurður Jónsson verkfræðing-
ur.
3. Kristjana Bergsdóttir húsmóð,-
ir.
4. Jóhann P. Hansson fram-
kvæmdastjóri.
5. Bjarghiídur Einarsdóttir skrif-
stofumaður.
6. Anna Karlsdóttir húsmóðir.
7. Ingibjörg Svanbergsdóttir
skrifstofumaður.
8. Jóhann Stefánsson vélvirki.
9. Páll Ágústsson skipstjóri.
D-Iisti, SjálÍBtæðisflokkur:
1. Theódór Blöndal framkvæmd-
astjóri.
2. Ambjörg Sveinsdóttir skrif-
stofum.
3. Sigfinnur Mikaeisson fram-
kvæmdastj.
4. Davlð Ó. Gunnarsson fram-
kvæmdast.
5. Marfa Ólafsdóttir bankastarfs-
maður.
6. Sveinbjörn Orri Jóhannsson
stýrim.
7. Sveinn Valgeirsson verkstjóri.
8. Ólafur Þór Leifsson rafvirkja-
nemi.
9. Haraldur Sigmarsson útgerð-
armaður.
T-listi, Tindar:
1. Magnús Guðmundsson kenn-
ari.
2. Sigrún Ólafsdóttir hjúkrunar-
fræðingur.
3. Margrét Gunnlaugsdóttir
hárgr.meistari.
4. Hallsteinn Friðþjófss. form.
verkamf. Fram.
5. Pétur Böðvarsson yfirkennari.
6. Hermann V. Guðmundsson
verkamaður.
7. Jóhanna Gísladóttir kennari.
8. Þuríður Einarsdóttir húsmóðir.
9. Þorkell Helgason húsasmiður.
B-listinn
B-listi:
D-listinn
D-listi:
T-listinn
T-listi:
Jónas Hallgrímsson
„Atvinnumálin eru númer eitt. Að fisk-
vinnslan komist aftur í það ástand að fólk
geti við unað og jafnframt að hlúð sé að
þeim atvinnurekstri sem fyrir er. í öðru lagi
viljum við taka hafnarmálin sérstaklega fyr-
ir. Halda þarf áfram með sjúkrahússbygging-
una og skólabygginguna jafnframt því að
halda vel á spöðunum með að ljúka breyting-
um og endurbótum á félagsheimilinu og í
íþróttahússmálum. Við viljum bæði fá fjölgun
mokstursdaga á heiðinni og leggja hana
bundnu slitlagi og ekki síst að fylgja eftir
hugmyndum um jarðgangnagerð. Umhverfismálin munu eiga
athygli okkar óskerta næstu fjögur árin. Ljúka þarf við Lónið
-.og koma skolpræsismálum í gott og viðunandi ástand. Eins
þarf að taka miðbæjarkjarnann fyrir, skipuleggja hann og
endurbyggja. Við munum beita okkur áfram fyrir byggingu
félagslegra íbúða og jafnframt reyna að halda áfram því sem
hafið er með byggingu húsnæðis fyrir aldraða og auka þjón-
ustu við aldraða eins og mögulegt er.“
Theódór Blöndal
„Stærstu mál Sjálfstæðisflokksins á Seyð-
isfirði eru atvinnumál staðarins. Við verðum
að búa svo um hnútana að atvinnurekstur
geti gengið hér með eðlilegum hætti. Bama-
skólabygging er í byggingu og j)ví húsi þarf
að ljúka sem og hjúkrunarrými. I hafnarfram-
kvæmdum liggur fyrir að koma upp dráttar-
braut og bæta þá aðstöðu sem fyrir er að
öðru leyti. í umhverfismálum er stórt átak
framundan. Það er ekki síst vegna ársins
1995, en þá verður Seyðisfjarðarkaupstaður
100 ára. Það er mikill áhugi á því að minn-
ast þeirra tímamóta með átaki í umhverfis- og fegrunarmálum.
Auk þess liggur fyrir að þegar grunnskólinn verður kominn í
nýtt húsnæði er áhugi á að gera gamla barnaskólahúsið að
ráðhúsi sem yrði hugsanlega menningarmiðstöð um leið.“
Magnús Guðmundsson
Meginmarkmið T-listans er að ná meiri-
hluta í bæjarstjórn Seyðisfjarðar. Annars
er mál málanna uppbygging atvinnulífsins.
Þar viljum við að nýtt fiskvinnslufyrirtæki
verði að veruleika. Við vilj.um setja kraft í
að ganga frá endurskoðun á aðalskipulagi
bæjarins og ljúka við deiliskipulag helstu
svæða. Helstu framkvæmdir næstu ára í
byggingum eru lokafrágangur sjúkrahúss-
ins, sem þegar er ákveðinn, og bygging
íþróttahúss og skóla. Hvað seinni tvö atrið-
in varðar þarf að gera framkvæmdaáætlan-
ir, sem byggjast á raunhæfu mati á getu bæjarsjóðs næstu
árin og hefjast síðan handa. Eftir er að ganga frá holræsi
út fyrir stórstraumsmörk. Það vantar marga km af gang-
stéttum, bætta aðstöðu fyrir útiíþróttir og svo mætti lengi
telja. Hér verður þó raunsæið og raunveruleg geta að ráða
hveiju sinni.“
FRAMBOÐSLISTAR
NESKAUPSTAÐUR
KJÓSENDUR á kjörskrárstofhi í Neskaupstað eru 1.214 og hefur
fjölgað um 2% frá kosningunum 1986. 9 fulltrúar eru kjörnir í bæjar-
“■ stjórn og eru þrír listar í framboði, en voru fjórir 1986.
í sveitarstjórnarkosningunum 1986 voru 1.163 kjósendur á kjörskrá.
1.082 greiddu atkvæði og var kjörsókn 93,0%. Auðir og ógildir seðlar
voru 27, en úrslit urðu þessi:
Listi Atkvæði % fulltrúar
B - Framsóknarflokkur 190 18,0 1
D - Sjálfstæðisflokkur 199 18,9 2
G - Alþýðubandalag 524 49,7 5
H - Óháðir 142 13,5 1
Kosningu hlutu: Af B-lista: Gísli Sighvatsson. Af D-lista: Stella Stein-
þórsdóttir og Elínborg Eyþórsdóttir. Af G-lista: Kristinn V. Jóhannsson,
Sigrún Geirsdóttir, Smári Geirsson, Elma Guðmundsdóttir og Þórður M.
Þórðarson. Af H-lista: Brynja Garðarsdóttir. G-listi er einn í meirihluta.
Bæjarstjóri er Ásgeir Magnússon.
B-listi, Framsóknarflokkur:
1. Benedikt Sigurjónsson um-
sjónarmaður.
2. Þórarinn Guðnason verka-
maður.
3. María Kjartansdóttir húsmóð-
ir.
4. Sigrún Júlía Geirsdóttir bank-
astarfsm.
5. Guðröður Hákonarson bif-
reiðarstjóri.
6. María Bjarnadóttir fóstra.
7. Ingvar Freysteinsson sjómað-
ur.
8. Sigríður Wium húsmóðir.
9. Ragna Margrét Bergþórsdóttir
húsmóðir.
D-listi, Sjálfstæðisflokkur:
1. Stella Steinþórsdóttir verka-
kona.
2. Magnús Sigurðsson verktaki.
3. Magnús -Daníel Brandsson
fulltrúi.
4. Jón Kr. Ólafsson rafvirki.
5. Guðmundur H. Sigfússon
tæknifr.
6. Kristján J. Kristjánsson
bankast.
7. Pálmi Þór Stefánsson tann-
læknir.
8. Þórunn E. Halldórsdóttir
fulltrúi.
9. Tómas Zoega rafvirkjameist-
ari.
G-listi, AJþýðubandalag:
1. Smári Geirsson kennari.
2. GuðmundurBjamason starfs-
mannastjóri.
3. Sigrún Geirsdóttir skrifstofu-
maður.
4. KJara Sveinsdóttir verkamað-
ur.
5. Einar Már Sigurðarson kenn-
ari.
6. Magnús Jóhannsson verka-
maður.
7. Guðmundur R. Gíslason
nemi.
8. Katrín Jónsdóttir sjúkraliði.
9. Steinunn Aðalsteinsdóttir
yfirkennari.
.B-listinn
D-listinn
G-listinn
B-listi:
Benedikt Sigurjónsson
„í fyrsta lagi leggjum við áherslu á fjár-
hagsstöðu bæjarins. I öðru lagi eru það um-
hverfismál. Þar fléttast sorphirða og sorp-
eyðing inn í.
í gatnagerð leggjum við áherslu á að frá-
gangur gatna sé endanlegur, en mikið skort-
ir þar á. Við höfum átt í erfiðleikum með
* vatnsöflun og það er mál sem þarf að taka
fyrir og reyna að finna endanlega lausn á.
Atvinnumá! eru ekki svo brennandi á fólki.
Hér hefur verið rífleg atvinna, ekkert atvinnu-
leysi sem heitið getur, svo við þurfum ekki
að hafa áhyggjur af atvinnumálunum.“
D-listi:
Stella Steinþórsdóttir
„Við leggjum áherslu á að bæta skulda-
stöðu bæjarsjóðs, þar sem bróðurpartur af
framkvæmdafénu fer í afborganir og vexti.
Koma þarf vatnsmálum bæjarins í lag. Ganga
þarf frá gangstéttum og ljúka gatnagerð í
gamla bænum, rækta opin svæði og bæta
útlit bæjarins. Holræsismálin eru í ólestri.
Sorpeyðingu þarf að leysa með betri hætti
en gert hefur verið. Huga þarf að því að
bæta húsnæði barnaskólans. Bæta þarf fé-
lagsaðstæður unglinga og íþróttalífið. Ljúka
þarf við íþróttahúsið og huga að byggingu
nýs húss. Bæta þarf við skíðalyftum í Oddskarði, endurbæta
sundlaugina og hlúa að íþróttaæskunni. Við leggjum áherslu
á blómlegt atvinnulíf."
G-listi:
Smári Geirsson
„í bæjarstjórnarkosningunum í Neskaup-
stað verður fyrst og fremst tekist á um það
hvort meirihluti Alþýðubandalagsins heldur
velli. í grundvallaratriðum verður stefnan sú
sama og verið hefur og lögð höfuðáhersla á
mikla félagslega þjónustu bæjarfélagsms og
félagslega uppbyggingu atvinnulífs. Áfram
þarf að halda uppbyggingu hafnarinnar með
markvissum hætti og huga verður að frekari
framkvæmdum við íbúðir aldraðra. Miklar
umbætur þarf að gera á vatnsveitu staðar-
ins. Þá vill Alþýðubandalagið ítreka mikil-
vægi félagslegs eignarforms helstu atvinnufyrirtækjanna í
Neskaupstað og leitað verði leiða til að auka fjölbreytni atvinn-
ulífsins."