Morgunblaðið - 22.05.1990, Síða 20

Morgunblaðið - 22.05.1990, Síða 20
20 C MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAI 1990 HREPPAR MEÐ YFIR 300 IBUA lyndra borgara. 1986 voru 4 listar í framboði og 448 á kjörskrá. Kjör- sókn var 81%. Auðir og ógildir seðlar voru 7. G-listi fékk 101 at- kvæði (28,4%) og 2 fulltrúa, H-listi fékk 143 atkvæði (40,2%) og 2 full- trúa, L-listi 91 atkvæði (25,6%) og 1 fulltrúa og M-listi 21 atkvæði (5,9%) og engan mann kjörinn. G-listi og H-listi skipa meirihluta. Oddviti er Hilmar Hjartarson (H). Skagaströnd Kjósendur á kjörskrárstofni í Höfðahreppi eru 451 og hefur fækkað um 3% frá 1986. 5 fulltrú- ar -eru kjörnir í hreppsnefnd. 5 list- ar eru í framboði; A-listi Alþýðu- flokks, B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, G-listi Al- þýðubandalags og H-listi framfara- sinnaðra borgara. 1986 voru 4 list- ar í framboði og 457 á kjörskrá. Kjörsókn var 87,8%. Auðir og ógild- ir seðlar voru 14. A-listi fékk 65 atkvæði (16,8%) og einn fulltrúa, B-listi fékk 74 atkvæði (19,1%) og 1 fulltrúa, D-listi 162 (41,9%) og 2 fulltrúa og G-listi 86 (22,2%) og 1 fulltrúa. A-listi, B-listi og G-listi eru í meirihluta. Oddviti er Magnús B. Jónsson (B). Arskógshreppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Árskógshreppi eru 247 og hefur fjölgað um 3% frá 1986. 5 fulltrúar eru kjörnir í hreppsnefnd. Kosning er óhlutbundin. 1986 voru 236 á kjörskrá. Kjörsókn var 77,1%. Einn seðill var auður. Oddviti er Sveinn E. Jónsson. Hrafnagilshreppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Hrafnagilshreppi eru 209 og hefur fjölgað um 6% frá 1986. 5 fulltrúar eru kjörnir í hreppsnefnd. Kosning er óhlutbundin. 1986 voru 193 á kjörskrá. Kjörsókn var 80,3%. Tveir seðlar voru auðir. Oddviti er Harald- ur Hannesson. • • Ongulsstaðahreppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Öngulsstaðahreppi eru 264, en voru 262 1986. 5 fulltrúar eru kjörnir í hreppsnefnd. Kosning er óhlut- bundin. 1986 var kjörsókn 61,1%. Tveir seðlar voru auðir. Oddviti er Birgir Þórðarson. JSvalbarðseyri Kjósendur á kjörskrárstofni í Svalbarðsstrandarhreppi eru 216, en voru 210 1986. 5 fulltrúar eru kjörnir í hreppsnefnd. Kosning er óhlutbundin. 1986 var kjörsókn 72,9%. Tveir seðlar voru auðir og ógildir. Oddviti er Bjarni Hólm- geirsáon. Grenivík Kjósendur á kjörskrárstofni í Grýtubakkahreppi eru 285. 5 full- trúar eru kjörnir í hreppsnefnd. Kosning er óhlutbundin. 1986 voru 277 á kjörskrá. Kjörsókn var 62,1%. Tveir seðlar voru auðir. Oddviti er . Þórsteinn Jóhannesson. T Aðaldælahreppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Aðaldælahreppi eru 259 og hefur fækkað um 7% frá 1986. 5 fulltrú- ar eru kjörnir í hreppsnefnd. Kosn- ing er óhlutbundin. 1986 voru 268 á kjörskrá. Kjörsókn var 74,6%. Einn seðill var auður. Oddviti er Dagur Jóhannesson. Reykjahlíð Kjósendur á kjörskrárstofni í Skútustaðahreppi eru 369 og hefur fækkað um 7% frá 1986. 5 fulltrú- ar eru kjörnir í hreppsnefnd. 3 list- ar eru í framboði; F-listi, H-listi og K-listi. 1986 voru einnig 3 listar í framboði, en 392 á kjörskrá. Kjör- sókn var 93,6%. Auðir og ógildir seðlar voru 5. H-listi fékk 88 at- Jcvæði (24,3%) og 1 fulltrúa, N-listi fékk 116 atkvæði (32,0%) og 2 full- trúa og S-listi 158 atkvæði (43,6%) og 2 fulltrúa. H-listi og N-listi mynduðu meirihluta. Oddviti er Hinrik Árni Bóasson (N). Laugar Kjósendur á kjörskrárstofni í Reykdælahreppi eru 238 og hefur fækkað um 4% frá 1986. 5 fulltrú- ar eru kjörnir í hreppsnefnd. Kosn- ing er óhlutbundin. 1986 voru 242 á kjörskrá. Kjörsókn var 78,5%. Tveir seðlar voru auðir. Oddviti er Benóný Arnórsson. Raufarhöfti Kjósendur á kjörskrárstofni í Raufarhafnarhreppi eru 283 og hefur fækkað um 9%. 5 fulltrúar eru kjörnir í hreppsnefnd. 4 listar eru í framboði; B-listi Framsóknar- flokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, G-listi Alþýðubandalags, og I-listi óháðra. 1986 voru sömu listar í framboði og 307 á kjörskrá. Kjör- sókn var 77,9%. Auðir og ógildir seðlar voru 6. B-listi fékk 78 at- kvæði (33,5%) og 2 fulltrúa, D-listi 42 (18,0%) og 1 fulltrúa, G-listi 52 (22,3%) og 1 fulltrúa og I-listi 61 atkvæði (26,2%) og 1 fulltrúa. B-listi og G-listi eru í meirihluta. Oddviti er Hlynur Ingólfsson (G). Þórshöfn Kjósendur á kjörskrárstofni í Þórshafnarhreppi eru 270 og hefur fækkað um 11% frá 1986. 5 fulltrú- ar eru kjörnir í hreppsnefnd. Einn listi, F-listi framfarasinnaðra, kom fram og er sjálfkjörinn. 1986 voru 299 á kjörskrá. Kjörsókn var 86,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 8. F-listi fékk 175 atkvæði (70,0%) og 4 fulltrúa og H-listi fékk 75 atkvæði (30,0%) og 1 fulltrúa. F-listi skipar meírihluta. Oddviti er Jóhann A. Jónsson (F). Vopnafjörður Kjósendur á kjörskrárstofni í Vopnaijarðarhreppi eru 667 og hef- ur fjölgað um 2% frá 1986. 7 fulltrú- ar eru kjörnir í hreppsnefnd. 4 list- ar eru í framboði; B-listi Framsókn- arflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, G-listi Alþýðubandalags og H-listi óháðra. 1986 voru sömu listar í framboði og 645 á kjörskrá. Kjör- sókn var 87,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 14. B-listi fékk 196 atkvæði (35,8%) og 3 fulltrúa, D-listi 73 (13,3%) og 1 fulltrúa, G-listi 161 (29,4%) og 2 fulltrúa og H-listi 117 (21,4%) og 1 full- trúa. Enginn formlegur meirihluti var myndaður. Oddviti er Kristján Magnússon (B). Fellahreppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Fellahreppi eru 255 og hefur fjölgað um 10% frá 1986. 5 fulltrúar eru kjörnir í hreppsnefnd. Kosning er óhlutbundin. 1986 voru 226 á kjör- skrá. Kjörsókn var 66,4%. Auðir og ógildir seðlar voru 5. Oddviti er Þráinn Jónsson. ReyðarQörður Kjósendur á kjörskrárstofni í Reyðarfjarðarhreppi eru 519 og hefur Ijölgað um 5%. 7 fulltrúar eru kjörnir í hreppsnefnd. 4 listar eru í framboði; D-listi Sjálfstæðis- flokks, F-listi óháðra borgara og framsóknarmanna, G-listi Alþýðu- bandalags og H-listi Ftjáls fram- boðs. 1986 voru sömu listar í fram- boði og 489 á kjörskrá. Kjörsókn var 90,6%. Auðir og ógildir seðlar voru 3. D-listi fékk 127 atkvæði (28,9%) og 2 fulltrúa, F-listi 149 (33,9%) og 2 fulltrúa, G-listi 105 (23,9%) og 2 fulltrúa og H-listi 59 (13,4%) og 1 fulltrúa. D-listi og F-listi mynduðu meirihluta fyrri hluta kjörtímabilsins, en D-listi og G-listi seinni hlutann. Oddviti var Sigfús Guðlaugsson (F), en er nú Hilmar Sigutjónsson (D). Fáskrúðsfl örður Kjósendur á kjörskrárstofni í Búðahreppi eru 514 og hefur fækk- að um 1% frá 1986. 7 fulltrúar eru kjömir í hreppsnefnd. 4 listar eru í framboði; B-listi Framsóknar- flokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi óháðra og G-listi Alþýðu- bandalags. 1986 voru sömu listar í framboði og 511 á kjörskrá. Kjör- sókn var 90,8%. Auðir og ógildir seðlar voru 13. B-listi fékk 133 atkvæði (29,5%) og 2 fulltrúa, D-listi 123 (27,3%) og 2 fulltrúa, F-listi 83 (18,4%) og 1 fulltrúa og G-listi 112 (24,8%) og 2 fulltrúa. D- og B-listi mynduðu meirihluta. Oddviti er Lars Gunnarsson (B). Breiðdalsvík Kjósendur á kjörskrárstofni í Breiðdalshreppi eru 268 og hefur fækkað um 1% frá 1986. 5 fulltrú- ar eru kjörnir í hreppsnefnd. 2 list- ar eru í framboði; H-listi áhugafólks um atvinnumál og O-listi Oháðra. 1986 voru 267 á kjörskrá. Kjörsókn var 87,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 6. H-listi fékk 107 atkvæði (47,1%) og 2 fulltrúa og O-listi 120 (52,9%) og 3 fulltrúa. O-listi er í meirihluta. Oddviti er Lárus Sig- urðsson (O). Stöðvaríjörður Kjósendur á kjörskrárstofni í Stöðvarhreppi eru 236 og hefur fækkað um 1% frá 1986. 5 fulltrú- ar eru kjörnir í hreppsnefnd. Kosn- ing er óhlutbundin. 1986 voru 234 á kjörskrá. Kjörsókn var 75,2%. 4 seðlar voru auðir. Oddviti er Bryndís Þórhallsdóttir. Djúpivogur Kjósendur á kjörskrárstofni í Búlandshreppi eru 291 og hefur fjölgað um 3% frá 1986. 5 fulltrúar eru kjörnir í hreppsnefnd. 3 listar eru í framboði; E-listi framfara- sinna, F-listi félagshyggjufólks og M-listi nýrra viðhorfa. 1986 voru 3 listar í framboði og 275 á kjörskrá. Kjörsókn var 89,1%. Auðir og ógild- ir seðlar voru 2. E-listi fékk 119 atkvæði (49,0%) og 3 fulltrúa, F-listi fékk 69 atkvæði (28,4%) og 1 fulltrúa og H-listi 55 atkvæði (22,6%) og 1 fulltrúa._ E-listi er í meirihluta. Oddviti er Ólafur Ragn- arsson (E). Vík Kjósendur á kjörskrárstofni í Mýrdalshreppi eru 440 og hefur fækkað um 6% frá 1986. 7 fulltrú- ar eru kjörnir í hreppsnefnd. 2 list- ar eru í framboði; D-listi Sjálfstæð- isflokks og B-listi Framsóknar- flokks. 1986 var 461 á kjörskrá. Kjörsókn var 82,0%. Auðir og ógild- ir seðlar voru 22. B-listi fékk 124 atkvæði (34,8%) og 2 fulltrúa, D-listi fékk 105 (29,5%) og 2 full- trúa og Z-listi 127 atkvæði (35,7%) og 3 fulltrúa. Enginn formlegur meirihluti var skipaður. Oddviti er Vigfús Guðmundsson (Z). Hvolsvöllur Kjósendur á kjörskrárstofni í Hvolhreppi eru 490 og hefur fækk- að um 6% frá 1986. 5 fulltrúar eru kjörnir í hreppsnefnd. 2 listar eru í framboði; H-listi áhugamanna um málefni Hvolhrepps og I-listi sjálf- stæðismanna og annarra fijáls- lyndra. 1986 voru 514 á kjörskrá. Kjörsókn var 88,3%. Auðir og ógild- ir seðlar voru 24. H-listi fékk 225 atkvæði (52,3%) og 3 fulltrúa og I-listi fékk 205 (47,7%) og 2 full- trúa. H-listi er í meirihluta. Oddviti er Helga Þorsteinsdóttir (H). Hella Kjósendur á kjörskrárstofni í Rangárvallahreppi eru 529 og hefur fækkað um 2% frá 1986. 5 fulltrú- ar eru kjörnir í hreppsnefnd. 3 list- ar eru í framboði; E-listi sjálfstæðis- manna og óháðra, K-listi almennra hreppsbúa og N-listi Nýs framboðs. 1986 voru 2 listar í framboði og 535 á kjörskrá. Kjörsókn var 87,1%. Auðir og ógildir seðlar voru. 30. E-listi fékk 309 atkvæði (70,9%) og 4 fulltrúa og K-listi fékk 127 atkvæði (29,1%) og 1 fulltrúa. E-listi er í meirihluta. Oddviti er Fannar Jónasson (E). Stokkseyri Kjósendur á kjörskrárstofni í Stokkseyrarhreppi eru 367 og hefur íjölgað um 1%. 7 fulltrúareru kjörn- ir í hreppsnefnd. 4 listar eru í fram- boði; B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, H-listi óháðra og K-listi Samtaka áhuga- fólks um sveitarstjórnarmál. 1986 voru 4 listar í framboði og 354 á kjörskrá. Kjörsókn var 92,9%. Auð- ir og ógildir seðlar voru 8. D-listi fékk 65 atkvæði (20,2%) og 1 full- trúa, E-listi 68 (21,2%) og 1 full- trúa, G-listi 109 (34,0%) og 3 full- trúa og H-listi 79 (24,6%) og 2 fulltrúa. B-listi og G-listi eru í meiri- hluta. Oddviti er Margrét Frímannsdóttir (G). Eyrarbakki Kjósendur á kjörskrárstofni í Eyrarbakkahreppi eru 372 og hefur tjölgað um 4% frá 1986. 7 fulltrúar eru kjörnir í hreppsnefnd. 2 listar eru í framboði; D-listi Sjálfstæðisfé- lags Eyrarbakka og annarra fram- farasinnaðra Eyrbekkinga og I-listi áhugamanna um sveitarstjórnar- mál. 1986 var 351 á kjörskrá. Kjör- sókn var 93,4%. Auðir og ógildir seðlar voru 7. D-listi fékk 59 at- kvæði (18,4%) og 1 fulltrúa, E-listi óháðra fékk 71 (22,1%) og I-listi 191 atkvæði (59,5%) og 5 fulltrúa. I-listi skipar meirihluta. Oddviti er Magnús Karel Hannesson (I). Gnúpverjahreppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Gnúpveijahreppi eru 226 og hefur fækkað um 7% frá 1986. 5 fulltrú- ar eru kjörnir í hreppsnefnd. Kosn- ing er óhlutbundin. 1986 voru 237 á kjörskrá. Kjörsókn var 79,3%. Einn seðill var auður. Oddviti er Steinþór Ingvarsson. Flúðir Kjósendur á kjörskrárstofni í Hrunamannahreppi eru 419 og hef- ur ijölgað um 8% frá 1986. 5 fulltrú- ar eru kjörnir í hreppsnefnd. 2 list- ar eru í framboði; H-listi óháðra og K-listi Samstarfshóps um sveit- arstjórnarmál. 1986 var 375 á kjör- skrá. Kjörsókn var 87,7%. Auðir og ógildir seðlar voru 4. H-listi fékk 86 atkvæði (26,5%) og 1 fulltrúa og K-listi fékk 239 (73,5%) atkvæði og 4. fulltrúa. K-listi er í meiri- hluta. Oddviti er Loftur Þorsteins- son (K). Biskupstungna- hreppur Kjósendur á kjörskrárstofni í Biskupstungnahreppi eru 349 og hefur fækkað um 2% frá 1986. 7 fulltrúar eru kjörnir í hreppsnefnd. 3 listar eru í framboði; H-Iisti óháðra, K-listi samstarfsmanna um sveitarstjórnarmál og L-listi lýð- ræðissinna. 1986 voru sömu listar í framboði og 352 á kjörskrá. Kjör- sókn var 88,9%. Auðir og ógildir seðlar voru 7. H-listi fékk 83 at- kvæði (27,1%) og 2 fulltrúa, K-listi fékk 156 atkvæði (51,0%) og 4 full- trúa og L-listi 67 atkvæði (21,9%) og 1 fulltrúa. K-listi er einn í meiri- hluta. Oddviti er Gísli Einarsson (K). Þorlákshöfti Kjósendur á kjörskrárstofni í Ölf- ushreppi eru 983 og hefur fjölgað um 3%. 7 fulltrúar eru kjörnir í hreppsnefnd. 4 listar eru í fram- boði; B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, J-listi Sveitarinnar og K-listi vinstri manna. 1986 voi-u 4 listar í fram- boði og 921 á kjörskrá. Kjörsókn var 78,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 29. B-listi fékk 121 atkvæði (17,5%) og 1 fulltrúa, D-listi 249 (36,0%) og 3 fulltrúa, H-listi fram- farasinnaðra 147 (21,3%) og 1 full- trúa og K-listi 174 (25,2%) og 2 fulltrúa. Enginn formlegur meiri- hluti var myndaður. Oddviti er Ein- ar F. Sigurðsson (D). Sandgerði Kjósendur á kjörskrárstofni í Miðneshreppi eru 800 eins og 1986. 7 fulltrúar eru kjörnir í hrepps- nefnd. 3 listar eru í framboði; B-listi framsóknarmanna og óháðra, D-listi Sjálfstæðisflokks og K-listi óháðra borgara og Alþýðuflokks. 1986 voru 4 listar í framboði og 800 á kjörskrá. Kjörsókn var 89,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 40. B-listi fékk 116 atkvæði (17,2%) og 1 fulltrúa, D-listi fékk 159 at- kvæði (23,6%) og 2 fulltrúa, H-listi 139 atkvæði (20,6%) og 1 fulltrúa og K-listi 260 atkvæði (38,6%) og 3 fulltrúa. K-listi og B-listi skipa meirihluta. Oddviti er Ólafur Gunn- laugsson (K). Garður Kjósendur á kjörskrá í Gerða- hreppi eru 683 og hefur fjölgað um 1% frá 1986. 5 fulltrúar eru kjörnir í hreppsnefnd. 2 listar eru í fram- boði; H-Iisti Sjálfstæðisflokks og annarra fijálslyndra og I-listi óháðra borgara. 1986 voru 677 á kjörskrá. Kjörsókn var 90,5%. Auð- ir og ógildir seðlar voru 9. H-listi fékk 362 atkvæði (59,9%) og 3 full- trúa og I-listi 242 atkvæði (40,1%) og 2 fulltrúa. H-listi skipar meiri- hluta. Oddviti er Finnbogi Björns- son (H). Yogar Kjósendur á kjörskrárstofni í Vatnsleysustrandarhreppi eru 431 og hefur fjölgað um 6% frá 1986. 5 fulltrúar eru kjörnir í hrepps- nefnd. Kosning er óhlutbundin. 1986 voru 395 á kjörskrá. Kjörsókn var 68,6%. Auðir og ógildir seðlar voru 9, Oddviti er Omar Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.