Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.05.1990, Blaðsíða 10
10 c MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. MAI 1990 Kauptúnahreppar HÉR á eftir fara úrslit sveitarstjórnakosninganna á laugardag í kauptúnahreppum. A þeim stöðum þar sem listakosningar voru er greint frá listum í framboði, atkvæðatölum, hlutfallslegu fylgi þeirra í sviga og loks fulltrúaQölda í hreppsnefnd. Þar sem kosningar voru óhlutbundnar er greint frá at- kvæöaQölda á eftir naftii hvers hreppsneftidarmanns. í fyrirsögnum eru í mörgum tilvikum tilgreind heiti helstu kauptúna í viðkomandi hreppum. Úrslit þessi og úrslitin í kaupstöðum og sveitahreppum, sem birt eru hér í blaðinu, eru unnin af starfsmönnum Reiknistoíhunar Háskólans fyrir fréttastofú Útvarps. BESSASTAÐAHREPPUR Á kjörskrá voru 605. 541 greiddi atkvæði og var kjörsókn 89,4%. Auðir og ógildir seðlar voru 18. D-listi 364 (69,6%) 4 H-listi Hagsmunasamtök Bessastaðahrepps 159 (30,4%) 1 Kosningu hlutu: Af D-lista: Guð- mundur G. Gunnarsson, María B. Sverrisdóttir, Birgir Guðmundsson, Guðmundur Ingvi Sverrisson. Af H-lista: Þorkell Helgason. KJALARIMESHREPPUR Á kjörskrá voru 279. 257 greiddu atkvæði og var kjörsókn 92,1%. Auðir og ógildir seðlar voru 6. D-listi 145 (57,8%) 3 F-listi Áhugaf. um sveitarstj.mál 106 (42,2%) 2 Kosningu hlutu: Af D-lista: Jón Ólafsson, Helga Bára Karlsdóttir, Einar Guðbjartsson. Af F-lista: Kolbrún Jónsdóttir, Gunnar Sig- urðsson. SANDGERÐI Á kjörskrá voru 778. 706 greiddu atkvæði og var kjörsókn 90,7%. Auðir og ógildir seðlar voru 10. B-listi 141 (20,3%) 1 D-listi 290 (41,7%) 3 K-listi Óháðir borgarar 265 (38,1%) 3 Kosningu hlutu: Af B-lista: Sig- uijón Jónsson. Af D-lista: Sigurður Bjamason, Sigurður Þ. Jóhannsson, Reynir Sveinsson. Af K-lista: Ólafur Gunnlaugsson, Pétur Brynjarsson, Óskar Gunnarsson. VOGAR Á kjörskrá voru 413. 366 greiddu atkvaeði og var kjörsókn 88,6%. Auðir og ógildir seðlar voru 6. H-listi Oháðir kjósendur 196 (54,4%) 3 L-listi Lýðræðis- sinnar 164 (45,6%) 2 Kosningu hlutu: Af H-lista: Jón Gunnarsson, Jörundur Guðmunds- son, Þóra Bragadóttir. Af L-lista: Ómar Jónsson, Björn Eiríksson. HAFNIR Á kjörskrá voru 95. 92 greiddu atkvæði og var kjörsókn 96,8%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. H-listi 43 (47,3%) 2 M-listi 48 (52,7%) 3 Kosningu hlutu: Af H-lista: Guð- mundur Brynjólfsson, Sigrún D. Jónsdóttir. Af M-lista: Björgvin Lúthersson, Borgar Jónsson, Grétar Kristjónsson. GARÐUR Á kjörskrá voru 656. 613 greiddu atkvæði og var kjörsókn 93,3%. Auðir og ógildir seðlar voru 12. H-listi Sjálfstæðismanna og fijálslyndra 373 (62,1%) 4 I-listi Félag óháðra borgara 228 (37,9%) 3 Kosningu hlutu: Af H-lista: Finn- bogi Björnsson, Sigurður Ingvars- son, íngimundur Þ. Guðnason, Hulda Matthíasdóttir. Af I-Iista: Eiríkur Hermannsson, Sigurður Gústafsson, Jens Sævar Guðbergs- son. t HELLISSANDUR, RIF Á kjörskrá voru 377. 353 greiddu atkvæði og var kjörsókn 93,6%. Auðir og ógildir seðlar vora 9. F-Iisti Almennir hreppsbúa 255 (74,1%) 4 N-listi Félag um betribyggð 89 (25,9%) 1 Kosningu hlutu: Af F-lista: Ólaf- ur Rögnvaldsson, Ómar Lúðvíks- son, Gunnar Már Kristófersson, Óttar Sveinbjömsson. Af N-Iista: Kristinn Friðþjófsson. GRUNDARFJORÐUR Á kjörskrá voru 526. 499 greiddu atkvæði og var kjörsókn 94,9%. Auðir og ógildir seðlar voru 13. B-listi 115 (23,7%) 1 D-listi 187 (38,5%) 2 G-listi 174 (37,9) 2 Kosningu hlutu: Af B-lista: Frið- geir Hjaltalín. Af D-lista: Kristján Guðmundsson, Ásgeir Valdimars- son. Af G-lista: Ólafur Guðmunds- son, Ragnar Elbergsson. BÚÐARDALUR Á kjörskrá voru 283. 254 greiddu atkvæði og var kjörsókn 89,8%. Auðir og ógildir seðlar voru 13. D-listi 105 (45,5%) 2 K-listi Samtíð 126 (54,5%) 3 Kosningu hlutu: Af D-lista: Sig- urður Rúnar Friðjónsson, Ársæll Þórðarson. Af K-lista: Kristinn Jónsson, Guðrún Konný Pálmadótt- ir, Kristján Jóhannsson. PATREKSFJÖRÐUR Á kjörskrá vora 609. 479 greiddu atkvæði og var kjörsókn 78,7%. Auðir og ógildir seðlar voru 34. A-listi 172 (38,7%) 3 B-Iisti 140 (31,5%) 2 D-Iisti 133 (29,9%) 2 Kosningu hlutu: Af A-lista: Bjöm Gíslason, Guðfinnur Pálsson, Kristín Jóhanna Bjömsdóttir. Af B-lista: Sigurður Skagfjörð Ingi- marsson, Dröfn Árnadóttir. Af D- lista: Stefán Skarphéðinsson, Gísli Ólafsson. TÁLKNAFJÖRÐUR Á kjörskrá voru 229.207 greiddu atkvæði og var kjörsókn 90,4%. Auðir og ógildir seðlar voru 5. D-listi 122 (60,4%) 3 H-listi Óháðir 80 (39,6%) 2 Kosningu hiutu: Af D-lista: Björgvin Siguijónsson, Jörgína E. Jónsdóttir, Þór Magnússon. Af H- lista: Steindór Ögmundsson, Heiðar Jóhannsson. ÞINGEYRI Á kjörskrá voru 318. 274 greiddu atkvæði og var kjörsókn 86,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 7. B-listi 64 (24,0%) 1 D-listi 86 (32,2%) 2 F-listi Fijálslyndir 37 (13,9%) 0 H-listi Óháðir 80 (30,0%) 2 Kosningu hlutu: Af B-lista: Berg- þóra Annasdóttir. Af D-Iista: Jónas Ólafsson, Þórhallur Gunnlaugsson. Af H-lista: Magnús Sigurðsson, Sigmundur F. Þórðarson. BÍLDUDALUR Á kjörskrá voru 246. 217 greiddu atkvaeði og var kjörsókn 88,2%. Auðir og ógildir seðlar voru 6. H-listi Fijálslyndir 76 (36,0%) 2 K-listi Óháðir 85 (40,3%) 2 N-listi Nýtt fólk 50 (23,7%) 1 Kosningu hlutu: Af H-lista: Guð- mundur Sævar Guðjónsson, Hannes St. Friðriksson. Af K-lista: Magnús Bjömsson, Selma Hjörvarsdóttir. Af N-lista: Finnbjöm Bjarnason. SUÐUREYRI Á kjörskrá voru 246. 216 greiddu atkvæði og var kjörsókn 87,8%. Auðir og ógildir seðlar voru 6. B-listi 54 (25,7%) 2 E-listi Alþ.fl. ogfél.h. 75 (35,7%) 2 G-listi 38 (18,1%) 1 H-listi Óháðir 25 (11,9%) 0 Z-listi Nýr vettlingur 18 (8,6%) 0 Kosningu hlutu: Af B-lista: Eð- varð Sturluson, Guðmundur Svav- arsson. Af E-lista: Jón T. Ragnars- son, Sturla Páll Sturluson. Af G-lista: Lilja Rafney Magnúsdóttir. FLATEYRI Á kjörskrá voru 270. 240 greiddu atkvæði og var kjörsókn 88,9%. Auðir og ógildir seðlar vora 4. D-listi 130 (55,1%) 3 F-listi framsóknarmenn- og félagshyggjufólk 50 (21,2%) 1 L-listi 56 (23,7%) 1 Kosningu hlutu: Af D-Iista: Eirík- ur Finnur Greipsson, Guðmundur Finnbogason, Kristbjörg Magna- dóttir. Af F-lista: Kristján Jóhann- esson. Af L-lista: Sigurður Þor- steinsson. SÚÐAVÍK Á kjörskrá voru 155.138 greiddu atkvæði og var kjörsókn 89,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 3. F-listi Umbótasinnar 47 (34,8%) 2 H-listi Óháðir 88 (65,2%) 3 Kosningu hlutu: Af F-lista: Heið- A-listi A-lista- samtök og Alþýðufl. 55 (14,3%) 1 B-listi 73 (19,0%) 1 D-listi 106 (27,5%) 2 G-listi 52 (13,5%) 0 H-listi Framfarasinnaðir 99 (25,7%) 1 Kosningu hlutu: Af A-lista: Þor- valdur Skaftason. Af B-lista: Magn- ús B. Jónsson. Af D-lista: Adolf Jakob Berndsen, Elín H. Njálsdótt- ir. Af H-lista: Sveinn S. Ingólfsson. HRÍSEY Á kjörskrá voru 189.136 greiddu atkvæði og var kjörsðkn 72,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 3. Kosning var óhlutbundin og kosn- ingu hlutu: Narfi Björgvinsson (76), Smári Thorarensen (62), Jóhann Þór Halldórsson (62), Björgvin Pálsson (49), Guðjón Björnsson (49). 'íifofor Morgunblaðið/Arnór Talið úr þvottabala Við talningu atkvæða í Garðinum ríkti mikil spenna um hvort sjálfstæðis- menn næðu fimm fulltrúum á móti tveimur frá sameiginlegu framboði hinna flokkanna. Utankjörstaðaatkvæðin gerðu draum sjálfstæðismanna að engu, en þeir héldu þó fjórum fulltrúum og þar með meirihluta hrepps- nefndar. Eins og sést á myndinni geta þvottabalamir verið til margra hluta nytsamir, þarna fékk einn slíkur það hlutverk að geyma atkvæðin um stund. ar Guðbrandsson, Mikkalína Pálma- dóttir. Af H-lista: Hálfdán Krist- jánsson, Elvar Ragnarsson, Sigríð- ur H. Elíasdóttir. HÓLMAVÍK Á kjörskrá vora 295. 249 greiddu atkvæði og var kjörsókn 84,4%. Auðir og ógildir seðlar voru 7. H-listi Almennir borgarar 72 (29,8%) 1 I-listi Sameinaðir borgarar 170 (70,2%) 4 Kosningu hlutu: Af H-lista: Jón Ólafsson. Af I-lista: Brynjólfur Sæmundsson, Benedikt G. Grímsson, Gunnar Jóhannesson, Drífa Hrólfsdóttir. HVAMMSTANGI Á kjörskrá vora 453. 376 greiddu atkvæði og var kjörsókn 83,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 12. G-listi Alþýðubandalag ogóháðir 103 (28,3%) 1 H-listLFélags- hyggjufólk 133 (36,5%) 2 L-listi Fijáls- lyndir borgarar 128 (35,2%) 2 Kosningu hlutu: Af G-lista: Guð- mundur Haukur Sigurðsson. Af H-lista: Hilmar Hjártarson, Eðvald Daníelsson. Af L-lista: Kristján Bjömsson, Páll Sigurðsson. GRÍMSEY Á kjörskrá vora 76. 60 greiddu atkvæði og var kjörsókn 78,9%. Auðir og ógildir seðlar voru 4. Kosning var óhlutbundin og kosn- ingu hlutu: Þorlákur Sigurðsson (33), Garðar Ólason (28), Kristjana Bjamadóttir (15). SKÚTUSTAÐAHREPPUR Á kjörskrá voru 363. 333 greiddu atkvæði og var kjörsókn 91,7%. Auðir og ógildir seðlar vora 16. F-listi 148 (46,7%) 3 H-listi 92 (29,0%) 1 K-listi 77 (24,3%) 1 Kosningu hlutu: Af F-lista: Sig- urður R. Ragnarsson, Þuríður Snæ- bjömsdóttir, Ásdís Illugadóttir. Af H-lista: Kári Þorgrímsson. Af K- lista: Ólöf Hallgrímsdóttir. RAUFARHÖFN Á kjörskrá vora 276. 229 greiddu atkvæði og var kjörsókn 83,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 4. B-listi 73 (32,4%) 2 D-listi 43 (21,3%) 1 G-listi 55 (24,4%) 1 I-listi Óháðir 49 21,8%) 1 Kosningu hlutu: Af B-lista: Sig- urbjörg Jónsdóttir, Haraldur Jóns- son. Af D-lista: Helgi Ólafsson. Af G-lista: Angantýr Einarsson. Af I-lista: Þóra Jones. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosning var óhlutbundin og kosn- ingu hlutu: Indriði Þóroddsson (38), Klara Valg. Sigurðardóttir (38), Gunnar Siguijónsson (34), Steinar Hilmarsson (31), Jón Marinó Odds- son (24). BORG ARFJÖRÐU R Á kjörskrá var 151. 98 greiddu atkvæði og var kjörsókn 64,9%. Auðir og ógildir seðlar voru 0. Kosning var óhlutbundin og kosn- ingu hlutu: Magnús Þorsteinsson (88), Bjöm Aðalsteinsson (69), Þor- steinn Kristjánsson (62), Öðinn Gunnar Óðinsson (58), Karl Sveins- son (56). VOPNAFJORÐUR Á kjörskrá voru 652. 571 greiddi atkvæði og var kjörsókn 87,6%. Auðir og ógildir seðlar voru 16. B-listi 213 (38,3%) 3 D-listi 72 (12,9%) 1 G-listi 142 (25,5%) 2 H-listi Óháðir 129 (23,2%) 1 Kosningu hlutu: Af B-lista: Kristján Magnússon, Friðbjöm H. Guðmundsson, Anna Pála Víglundsdóttir. Af D-lista: Steindór Sveinsson. Af G-lista: Aðalbjörn Björnsson, Sigrún Oddsdóttir. Af H-lista: Ingólfur Sveinsson. FELLABÆR Á kjörskrá voru 254.170 greiddu atkvæði og var kjörsókn 66,9%. Auðir og ógildir seðlar voru 3. Kosning var óhlutbundin og kosn- ingu hlutu: Þráinn Jónsson (116), Eiríkur Egill Sigfússon (77), Sig- urður Siguijónsson (76); Guttormur Sigfússon (44), Sigurður Grétars- son (36). REYÐARFJORÐUR Á kjörskrá voru 513. 465 greiddu atkvæði og var kjörsókn 90,6%. Auðir og ógildir seðlar voru 12. D-listi 112 (24,7%) 2 F-listi Framsókn. + óháðir G-listi H-listi Fijálst framboð 120 (26,5%) 122 (26,9%) 99 (21,9%) 1 Kosningu hlutu: Af D-lista: Hilm- ar Siguijónsson, Þorgrímur Jörg- ensen. Af F-lista: Jón Guðmunds- son, Kjartan Hreinsson. Af G-lista: Ámi Ragnarsson, Jónas Pétur Bó- asson. Af H-lista: Þorvaldur Aðal- steinsson. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Á kjörskrá voru 503.455 greiddu atkvæði og var kjörsókn 90,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 17. B-listi 157 (35,8%) 3 D-listi _ 86 (19,6%) 1 F-listi Óháðir 128 (29,2%) 2 G-listi 67 (15,3%) 1 Kosningu hlutu: Af B-Iista: Lars Gpnnarsson, Kjartan Sigurgeirs- son, Steinn Jónasson. Af D-lista: Albert Kemp. Af F-lista: Eiríkur Stefánsson, Eiður Sveinsson. Af G-lista: Valur Þórarinsson. STÖÐVARFJÖRÐUR Á kjörskrá vom 233. 177 greiddu atkvæði og var kjörsókn 76,0%. Auðir og ógildir seðlar voru 1. Kosning var óhlutbundin og kosn- ingu hlutu: Bjöm Hafþór Guð- mundsson (118), Ingibjörg Björg- vinsdóttir (73), Ævar Ármannsson (73), Bryndís Þórhallsdóttir (54), Ingibjörg Eyþórsdóttir (48). SKAGASTROND Á kjörskrá var 441. 403 greiddu atkvæði og var kjörsókn 91,4%. Auðir og ógildir seðlar voru 18. BAKKAFJORÐUR Á kjörskrá var 91. 69 greiddu atkvæði og var kjörsókn 75,8%. BREIÐDALSVÍK Á kjörskrá voru 262. 245 greiddu atkvæði og var kjörsókn 93,5%. Auðir og ógildir seðlar voru 4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.