Morgunblaðið - 30.05.1990, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.05.1990, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. MAI 1990 49 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Heilræöi Hestamenn: Til Velvakanda. Nú er nokkuð langt síðan fræðsluyfírvöld féllust á að draga nær alveg úr kommusetningu. Komma sem greinarmerki gegnir þó enn miklu hlutverki í því að gera ritað mál greinilegra og upp- lestur áheyrilegri. Um leið og ákveðið var að draga úr kommu- setningu hefði um leið mátt gera aðra breytingu varðandi greinar- merkjasetningu, þá að hætta að Opinberun andans Til Velvakanda. Svar mitt við grein eftir sr. Stein- þór Þórðarson „Meira um stjömu- speki“ þ. 22. maí 1990: „En svo að ég minnist á anda- gáfumar, bræður, þá vil ég ekki að þér séuð fáfróðir. Mismunur er á náðargáfum, en andinn hinn sami; og mismunur er á fram- kvæmdum, en Guð hinn sami, sem öllu kemur til leiðar í öllum. En opinberun andans er gefin sérhveij- um til þess sem gagnlegt er. Því að einum veitist fyrir andann að mæla af speki, en öðmm að mæla af þekkingu, samkvæmt sama anda; öðmm trú í hinum sama anda; öðmm lækningagáfur í einum og sama anda; öðrum framkvæmd- ir kraftaverka; öðrum spámannleg gáfa; öðrum greining anda; öðmm tungutalsgáfa; en öðmm útlegging tungna. En öliu þessu kemur til leiðar eini og sami andinn, sem útbýtir hverjum einum út af fyrir sig eftir vild sinni." I. Korintubréf 12, 1-11. BRÉFA- BINDIN frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. Múlalundur SÍMI: 62 84 50 SUMARBUDIR Verið vel á verði, þar sem ökutæki em á ferð. Haldið ykkur utan fjölfar- inna akstursleiða. Stuðlið þannig að auknu umferðaröryggi. Tilvitnunarmerki Hraðahindr- anir nauð- synlegar Til Velvakanda. Einhver tók sig til og skrifaði pistil í Velvakanda fyrir skömmu þar sem hraðahindmnum í Garðabæ var mótmælt og þær sagðar allt of margar. Ég er ekki sammála þessu. Þessar hraðahindr- anir eru eina vörn gangandi fólks og barna. Það hefur sýnt sig að þar sem hraðahindranir em ekki eykst hraðinn í umferðinni og þar verða slysin. Ég vil þakka þeim sem bera ábyrgð á umferðarmálunum í Garðabæ fyrir að setja upp þessar hraðahindranir. Móðir Líkt og undanfarin sumur mun íþróttasamband fatl- aðra starfrækja sumarbúðir fyrir fatlaða á Laugarvatni í sumar, þar sem megináherslan verður lögð á íþrótt- ir og útivist. Haldin verða þrenn viku námskeið á tíma- bilinu 20. júlí - 10. ágúst. Umsóknum um dvöl í sumarbúðunum þarf að skila á sérstökum eyðublöðum, sem fást á skrifstofu íþrótta- sambands fatlaðra, íþróttamiðstöðinni í Laugardal, fyrir þriðjudaginn 12. júní nk. Þar er einnig unnt að fá allar nánari upplýsingar um sumarbúðirnar. Síminn á skrifstofunni er 83377. ELSTA TEPPAVERSLUN LANDSINS "TTTT Dmo: fmmrnmm 1— __ hafa tilvitnunarmerki ýmist á línu (niðri) eða ofan (uppi). í upphafi settu menn tilvitnunarmerki á línu framan við beina ræðu, en þegar ræðunni lauk með punkti sáu menn ástæðu til að lyftatilvitnunarmerk- inu. Það er lítil ástæða til að halda þessu áfram. Mörgum sýnist miklu heppilegi-a að hafa tilvitnunar- merki alltaf uppi sem kallað er. Þannig er þetta t.d. á öllum ritvél- um og hefur ekki komið að sök. Ég hef rætt þetta við nokkra íslen- skumenn og þeir eru þessari breyt- ingu ekki mótfallnir. “Upp með tilvitnunarmerkin!“ Arngrímur Sigurðsson Skrifið eða hringið til Veivakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Með- al efiiis, sem vel er þegið, eru ábendingar og orðaskiptingar, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfii, nafiinúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efiii til þáttar- ins, þó að hölundur óski nafh- leyndar. Ekki verða birt nalhlaus bréf sem eru gagnrýni, ádeilur eða árásir á nafngreint fólk. Sérstaklega þykir ástæða til að beina þvi til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. II llö □ r í örfáa daga bjóðum við öll stök teppi og mottur með 20% afslætti. Missið ekki at einstöku tækifæri. TEPPAVERSLIIN IRUHUKS BERTILSEN FÁKAFENI 9 - SÍMI 686266 VIÐ LEGGJUM HEIMINN AÐ FOTUM ÞER EVROPA Amsterdam kr. 24.650,- París kr. 28.720,- Búdapest kr. 44.330,- AIVIERIICA I ASIA New York kr. 47.380,- Bangkok kr. 81.510,- San Fransisco Dehli kr. 57.910,- kr. 74.630,- Chicago kr. 61.280,- Tokyo kr. 95.780,- AUSTURSTRÆTI 17, 2. HÆÐ SÍMI: 62 22 OO Á EIGIN VEGUM EN FARSEÐLUM FRÁ VERÖLD KJLM BRITISH AlRWAYS M/ifC'jaC' Royai Duich Akkn«a Thc worlds favouritv airlinc. Mm/W FLUGLEIÐIR —----—--—---1-----

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.