Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.06.1990, Blaðsíða 6
6 C < . . MORGUNBLAÐIÐ IÞROTT1R MíSviKUDAGUR R. JÚNÍ 1990 IKNATTSPYRNA 1.DEILD HÖRPUDEILD Fj. leikja U J T Mörk Stig ÍBV 4 3 0 1 5: 5 9 FRAM 3 2 1 0 8: 0 7 VALUR 4 2 1 1 5: 3 7 FH 4 2 0 2 7: 5 6 KR 3 2 0 1 5: 3 6 STJARNAN 4 2 0 2 6: 9 6 VÍKINGUR 3 1 1 1 4: 3 4 ÍA 3 1 0 2 2: 6 3 ÞÓR 3 0 1 2 O: 4 1 KA 3 0 0 3 1: 5 0 Þór - Fram 0:0 Þórsvöllur (gras), íslandsmótið i knatt- spymu, 1. deild — Hörpudeild — laugardag- inn 2. júní 1990. Gult spjald: Hlynur Birgisson, Sævar Árna- son og Luka Kostie, Þór og Þorsteinn Þor- steinsson, Jón Sveinsson og Pétur Omislev, Fram. Rautt spjald: Baldur Bjamason Fram (60.) og Sævar Ámason Þór (60.). Áhorfendur: 530 greiddu aðgangseyri. Dómari: Guðmundur Haraldsson. Línuverðir: Eyjólfur Ólafsson og Svanlaug- ur Þorsteinsson. Lið Þórs: Friðrik Friðriksson, Þorsteinn Þorsteinsson, Sigurður Lámsson, Nói Björnsson, Siguróli Kristjánsson, Luka Kostic, Hlynur Birgisson, Þórir Áskelsson, Sævar Ámason, Ámi Þór Ámason, Bjami Sveinbjörnsson (Július Tryggvason 73.) Lið Fram: Birkir Kristinsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Kristján Jónsson, Pétur Ormslev, Viðar Þorkelsson, Kristinn R. Jónsson, Jón Sveinsson, Guðmundur Steins- son, Baldur Bjarnason, Ríkharður Daðason, Anton B. Markússon. Valur - Víkingur 1:1 Hlíðarendi (neðri völlur), íslandsmótið i knattspymu, 1. deild — Hörpudeild — laug- ardaginn 2. júní 1990. Mark Vals: Siguijón Kristjánsson (86.) Mark Víkings: Goran Micic (57.) Gult spjald: Baldur Bragason Val og Einar Einarsson, Helgi Björgvinsson, Goran Micic Víkingi. Dómari: Bragi Bergmann. Línuverðir: Þorgeir Jónsson og Ari Þórðar- son. Áhorfendur: Um 300 greiddu aðgangseyri. Lið Vals: Bjarni Sigurðsson, Þorgrímúr þráinsson, Snævar Hreinsson, Magni Blönd- al Pétursson, Einar Páll Tómasson, Sævar Jónsson, Bergþór Magnússon (Halldór Áskelsson 57.), Steinar Adolfsson, Antony Karl Gregory, Siguijóns Kristjánsson, Bald- ur Bragason (Þórður Bogason 86.). Lið Víkings: Baldvin Guðmundsson, Heigi Björgvinsson, Helgi Bjamason, Aðalsteinn Aðalsteinsson, Janni Zilnic, Einar Einarsson (Jóhannes H. Jónsson 85.), Hörður Theód- órsson, Trausti Ómarsson, Atli Helgason, Atli Einarsson (Sveinbjörn Jóhannesson 60.), Goran Micic. FH - Stjarnan 5:1 Kaplakrikavöllur, íslandsmótið í knatt- spyrnu, 1. deild — Hörpudeild — laugardag- inn 2. júní 1990. Mörk FH:. Hörður Magnússon 2 (23. og 88.), Pálmi Jónsson 2 (58. og 80.), og Ólaf- ur Kristjánsson 68. mín. Mark Stjörnunnar: Björn Jónsson, sjálfs- mark (9.). Gult spjald: Birgir Skúlason og Ólafur Kristjánsson, FH. Ragnar Gislason og Sveinbjörn Hákonarson, Stjörnunni. Dómari: Sveinn Sveinsson og dæmdi ágæt- lega. Línuverðir: Áhorfendur: 480 greiddu aðgangseyri. Lið FH: Þorsteinn Bjarnason, Bjöm Jóns- son, Guðmundur Hilmarsson, Birgir Skúia- son, Þórhallur Víkingsson, Ólafur Kristjáns- son, Guðmundur Valur Sigurðsson, Ándri Marteinsson, Magnús Pálsson, Hörður Magnússon, Pálmi Jónsson. Lið Sljömunnar: Sigurður Guðmundsson, Birgir Sigfússon, Bjami Benediktsson, Magnús Bergs, Ingólfur Ingólfsson, Árni Sveinsson, Sveinbjöm Hákonarson, Ragnar Gíslason, Egill Öm Einarsson, Láms Guð- mundsson, Valdimar Kristófersson. ÍA - KA 2:1 Akranessvöllur, íslandsmótið í knattspymu, 1. deild — Hörpudeild — laugardaginn 2. júní 1990. Mörk ÍA: Bjarki Pétursson (67.) og Arnar Gunnlaugsson (76.). Mark KA: Ámi Hermannsson (33.). Gult spjald: Heimir Guðjónsson KA (55.) og Ormarr Öriygsson KA (79.). Kristján Jönsson Fram (2) Karl Þórðarson IA(2) Luka Kostic bór (1) þórir Askelsson Þór (1) Pálmi Jónsson FH (1) Heimir Guðmundsson ífl(1) Sigurjón Kristjánsson Val (1) Hörður Magnússon FH (1) JRtfgllltlpIltfefltMfe Það sló í bakseglin hjá Reykjavíkurfélögunum Fram, KR og Val í þriðju umferð 1. deildarinnar í knattspymu, Hörpudeildarinnar, um helgina. Liðin höfðu öll unnið tvö fyrstu leiki sína en Fram og Valur gátu nú þakkað fyrir jafntefli, gegn Þór og Víkingi, og KR-ingar máttu þola tap á heimavelli gegn Vestmannaeyirigum. Morgunblaðs- liðið að þessu sinni er valið úr leikjum laugardagsins; leikirnir tveir í gærkvöldi eru ekki taldir með, en verða hafðir til hliðsjónar er fjórðu umferð líkur og liðið valið á ný. Sjö félög eiga leikmenn í lið- inu að þessu sinni, FH 3, ÍA og Þór 2, ÍBV, Fram, Víkingur og Valur 1 hvert. Rautt spjald: Ekki gefið. Dómari: Ólafur Sveinsson dæmdi vel. Línuverðir: Guðmundur Stefán Mariasson og Gísli Björgvinsson. Áhorfendur: 601 greiddi aðgangseyri. Lið IA: Gísli Sigurðsson, Jóhannes Guð- laugsson, Heimir Guðmundsson, Alexander Högnason, Sigurður B. Jónsson, Bjarki Pétursson, Karl Þórðarson, Sigursteinn Gíslason, Amar Gunnlaugsson, Guðbjöm Tryggvason og Haraldur Ingólfsson. Lið KA: Haukur Bragason, Amar Bjama- son, Árni Hermannsson (Kjartan Einarsson 78.), Halldór Halldórsson, Erlingur Kristj- ánsson, HeimirGuðjónsson, Bjami Jónssön, Jón Grétar Jónsson, Steingrímur Birgisson, Hafsteinn Jakobsson og Ormarr Örlygsson. KR -ÍBV 0:1 KR-völlur, íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild — Hörpudeild — laugardaginn 2. júní 1990. , Mark iBV: Andrej Jerina (67.). Gult spjald: Ekki gefið. Rautt spjald: Ekki gefið. Áhorfendur: 513 greiddu aðgangseyri. Dómari: Óli P. Ólsen. Línuverðir: Engilbert Runólfsson og Þor- varður Bjömsson. Lið KR: Ólafur Gottskálksson, Sigurður Björgvinsson, Stefán Guðmundsson, Þor- móður Egilsson, Hilmar Bjömsson, Ragnar Margeirsson, Gunnar Skúlason, Þorsteinn Halldórsson, Björn Rafnsson, Arnar Amar- son, Pétur Pétursson. Lið iBV: Adolf Óskarsson, Friðrik Sæ- bjömsson, Jakob Már Jónharðsson, Andrej Jerina, Jón Bragi Arnarsson, Ólafur Árna- son (Bergur Agústsson á 25.), Heimir Hallgrímsson, Ingi Sigurðsson, Hlynur Stef- ánsson, Tómas Ingi Tómasson, Sigurlás Þorleifsson. LAUGARDAGSLEIKIR: Þórir Áskelsson, Þór. Kristján Jónsson, Fram. Siguijón Kristjánsson, Val. Janni Zilnic, Víkingi. Þorsteinn Bjamason, FH. Heimir Guðmundsson, IA. Friðrik Friðrikssqn, Sigurður Lárusson, Luka Kostic og Ámi Þór Ámason, Þór. Birkir Kristinsson, Pétur Ormslev og Guð- mundur Steinsson, Fram. Bjarni Sigurðs- son, Þorgrímur Þráinsson, Magni Blöndal Pétursson, Val. Baldvin Guðmundsson, Helgi Björgvinsson, Aðalsteinn Aðalsteins- son, Víkingi. Bjöm Jónsson, Hörður Magn- ússon og Pálmi Jónsson, FH. Birgir Sigfús- son, Ingólfur Ingóifsson, Árni Sveinsson, Sveinbjöm Hákonarson og Ragnar Gísla- son, Stjörnunni. Karl Þórðarson og Guð- björn Tryggvason, ÍA. Erlingur Kristjáns- son og Heimir Guðjónsson, KA. Arnar Arn- arson bg Þorsteinn Halldórsson, KR. Andrej Jerina, Heimir Hallgrímsson og Jakob Már Jónharðsson, ÍBV. ÍBV - FH 2:1 Hásteinsvöllur, íslandsmótið í knattspymu, 1. deild — Hörpudeild — þriðjudaginn 5. júní 1990. Mörk ÍBV: Þórhallur Víkingsson (sjálfsm. 33.), Hlynur Stefánsson (víti 70.). Mark FH: Ólafur H. Kristjánsson (2.). Gult spjald: Hlynur Stefánsson (57.) og Andrej Jerina (93.) ÍBV. Birgir Skúlason (40.) FH. Rautt spjald: Ekki gefið. Dómari: Ari Þórðarson. Línuverðir: Kristján Guðmundsson og Eg- ill Már Markússon. Áhorfendur: 700. Lið ÍBV: Adolf Óskarsson, Friðrik Sæ- bjömsson, Jakob Jónharðsson, Andrej Jer- ina, Jón Bragi Arnarson, Bergúr Ágústsson (Elías Friðriksson 80.), Heimir Hallgríms- son, Ingi Sigurðsson, Hlynur Stefánsson, Tómas Ingi Tómasson og Siguriás Þorleifs- son. Lið FH: Þorsteinn Bjamason, Birgir Skúla- son, Andri Marteinsson, Pálmi Jónsson, Björn Jónsson, Guðmundur Valur Sigurðs- son, Þórhallur Vikingsson, Hörður Magnús- son, Magnús Pálsson og Ólafur H. Kristj- ánsson. Stjarnan - Valur 2:1 Stjömuvöllur, íslandsmótið í knattspymu, 1. deild — Hörpudeild — þriðjudaginn 5. júní 1990. Mörk Sljömunnar: Árni Sveinsson (16.), Ingóifur Ingólfsson (24.). Mark Vals: Bergþór Magnússon (25.). Gult spjald: Ekkert. Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson. Dæmdi vel. Línuverðir: Ólafur Ragnarsson og Sigurð- ur Friðjónsson. Áhorfendur: Um 400. Stjarnan: Jón Otti Jónsson, Heimir Erlings- son, Birgir Sigfússon, Bjarni Benediktsson, Sveinbjörn Hákonarson, Magnús Bergs, Láras Guðmundsson, Ingólfur Ingólfsson, Árni Sveinsson, Ragnar Gfslason, Valdimar Kristófereson. Valur: Bjarni Sigurðsson, Sævar Jónsson, Amaldur Loftsson, (Halldór Áskeisson 55.), Þorgrímur Þráinsson, Einar Páll Tómasson, Steinar Adolfsson, Baldur Bragason, (Þórð- ur Bogason 69.), Bergþór Magnússon, An- tony Kari Gregory, Magni Blöndal Péturs- son, Sigúijón Kristjáns&in. ÞRIÐJUDAGSLEIKIR: Birgir Sigfússon, Stjörnunni. Hiynur Stef- ánsson og Jón Bragi Amarsson, ÍBV. Jón Otti Jónsson, Sveinbjöm Hákonarson, Ámi Sveinsson, Ingóifur Ingólfsson, Valdi- mar Kristófersson, Stjörnunni. Sævar Jónsson, Bergþór Magnússon, Antony Karl Gregory, Val. Friðrik Sæbjörnsson, Heimir Hallgrímsson, Jakob Jónharðsson, Tómas Ingi Tómasson, Andrej Jerina og Ingi Sig- urðsson, ÍBV. Þorsteinn Bjamason, Birgir Skúlason, Andri Marteinsson, Hörður Magnússon og Ólafur H. Kristjánsson, FH. Markahæstir í 1. deild 3 — Guðmundur Steinsson (Fram), Ólafur Kristjánsson (FH), Ámi Sveinsson (Stjörnunni). 2. DEILD KARLA PEPSÍDEILD Grindavík—Víðir................2:3 Einar Daníelsson, Guðlaugur Jónsson — Grétar Einarsson 2, Vilberg Þorvaldsson. KS—Selfoss.....................3:1 Henning Henningsson, Þorsteinn Þormóðs- son, Kristján Karlsson — Salla Poveka. ÍBK—Fylkir.....................1:2 Gestur Gylfason — Öm Valdimarsson 2. Breiðablik—ÍR..................5:1 Grétar Steindórsson 3, Valur Valsson, Ing- valdur Gústafsson — Snorri Már Skúlason. Leiftur—'Tindastóll............1:0 Sigurbjörn Jakobsson. Fj. leikja U J T Mörk Stig FYLKIR 3 3 0 0 7: 2 9 BREIÐABLIK 3 2 1 0 7: 2 7 VÍÐIR 3 2 1 0 4: 2 7 ÍBK 3 2 0 1 4: 3 6 TINDASTÓLL 3 1 1 1 4: 3 4 LEIFTUR 3 1 1 1 2:4 4 KS 3 1 0 2 3: 3 3 GRINDAVÍK 3 0 1 2 4: 6 1 SELFOSS 3 0 1 2 3: 6 1 ÍR 3 0 0 3 3: 10 0 Markahæstir í 2. deild: 3 — Grétar Steindórsson (UBK). 2 — Gestur Gylfason (ÍBK), Guðmundur Baldursson (Fylki), Örn Valdimarsson (Fylki), Grétar Einarsson (Víði), Einar Daníelsson (Grindavík). 3. DEILD ÍK—Reynir..........................7:2 Hörður Magnússon 2, Ómar Jóhannsson, Steindór Elísson, Skúli Þórisson, Júlíus Þorfinnsson, Davíð Garðarsson — Ólafur Torfason, Garðar Níelsson. Þróttur N.—Þróttur R..............0:2 — Haukur Magnússon 2 Dalvík—Ilaukar....................1:3 Guðjón Antoníusarson — Gauti Marinósson, Rúnar Sigurðsson, Brynjar Jóhannesson ÍK-BÍ.............................4:2 Júlíus Þorfmnsson, Hörður Magnússon, Steindór Eiísson, sjálfsmark — Svavar Ævarsson, Pétur Jónsson TBA—Reynir Á......................0:3 — Garðar Níelsen 3 Einheiji—Vötsungur................2:2 Gísii Davíðsson, Kristján Davíðsson — Ás- mundur Amarsson 2 Fj. leikja u J T Mörk Stig ÞRÓTTURR 3 3 0 0 14: 3 9 IK 3 3 0 0 12: 4 9 HAUKAR 3 2 0 1 9: 7 6 DALVÍK 3 2 0 1 5: 5 6 VÖLSUNGUR 3 1 1 1 4: 4 4 ÞRÓTTURN 3 1 0 2 5: 5 3 REYNIRÁ 3 1 0 2 6: 9 3 TBA 3 1 0 2 2: 5 3 EINHERJI 3 0 1 2 2: 10 1 Bí 3 0 0 3 3: 10 0 4. DEILDA Ármann—Grótta...................0:4 — Ingólfur Garðarsson, Gísli Jónassson, Valur Sveinbjörnsson, Kristján Brooks. Snæfell—Ernir...................0:2 — Helgi Ketilsson, Birgir Haraldsson. Fjölnir-Njarðvík................0:4 — Ólafur Gylfason 2, Sigurður ísbergsson, Halldór Berg Ólafsson. Fj. leikja U J T Mörk Stig SNÆFELL 3 2 0 1 8: 3 6 GRÓTTA 2 2 0 0 6: 1 6 NJARÐVlK 3 2 0 1 6:4 6 REYNIR S 2 1 0 1 6: 4 3 ERNIR 3 1 0 2 4: 6 3 ÁRMANN 3 1 0 2 1: 5 3 FJÖLNIR 2 0 0 2 0: 8 0 4. DEILDB Ægir—Víkveiji...............3:2 Steinn Skúlason 2, Halldór Páll Skúlason — Sigurður Bjömsson 2. VíkingurO.-TBR..............7:0 Gunnar Jónsson 3, Guðlaugur Rafnsson 2, Víglundur Pétursson 1, Guðmundur Ottarsson 1. TBR—Augnablik...............1:2 Jón Pétur Simsen — Viðar Gunnarsson, Benedikt Hreinsson Fj. leikja U J T Mörk Stig ÆGIR 3 3 0 0 6: 3 9 VÍKINGUR ÓL. 3 2 1 0 11:3 7 HAFNIR 3 1 1 1 6: 6 4 VÍKVERJI 2 1 0 1 3: 3 3 AUGNABLIK 3 1 0 2 7: 8 3 TBR 4 1 0 3 2: 10 3 AFTURELD. 2 0 0 2 0: 2 0 4. DEILDC Skaliagrímur—Leiknir R........4:3 Valdimar Sigurðsson 2, Jón Þór Þórisson 2 — Heiðar Ómarsson 2, Ingvi Gunnarsson. Stokkseyri—Léttir.............3:3 Skarphéðinn ívarsson 2, Marteinn Arelíus- son — Erlendur Davíðsson 2, Örn Sigurðs- son. Fj. leikja U J T Mörk Stig ÁRVAKUR 3 3 0 0 17: 2 9 SKALLAGR. 3 3 0 0 11: 4 9 LEIKNIR R. 2 1 0 1 4: 4 3 HVERAGERÐI 2 1 0 1 3: 3 3 STOKKSEYRI 2 0 1 1 4: 11 1 LÉTTIR 3 0 1 2 3: 11 1 HK 3 0 0 3 4: 11 0 4-DEILD D Þrymur—Kormákur................1:3 Kristján Baldvinsson — Albert Jónsson, Rúnar Guðmundsson, Hörður Guðbjörnsson Hvöt—Umf. Neisti................3:1 Gísii T. Gunnarsson 2, Ásgeir Vaigarðsson — Magnús Jóhannesson 4. DEILD E UMSE.b—Umf.Narfi.............. 9:0 Ásgrímur Reisenhus 4, Baldvin Hallgríms- son 2, Jón Berg Hjaltalín 2, Garðar Jónsson 1. Magni—HSÞ.b.....................3:3 Reimar Helgason 2, Kristján Kristjánsson — Viðar Siguijónsson, Ari Hallgrímsson, sjálfsmark. AustriR.—SM.....................1:2 — Örn Örlygsson, Jón Forberg. 4. DEILDF Sindri—KSH.....................5:1 Garðar Jónsson 3, Valur Sveinsson 1, Magn- ús Kristjánsson 1 U Viiberg Jónasson. Neisti—Leiknir.................0:6 — Jakob Atlason 2, Kristmann Larsson, Helgi Ingason, Hilmar Þór Valsson, Albert Hansson. Austri E.—Valur Rf.............3:1 Sigurður Magnússon, Hjaiti Einarsson, Bjarni Kristjánsson — Sindri Bjamason. Stjarnan—Höttur...............0:15 — Jóhann Sigurðsson 7, Haraldur Haralds- son 3, Kjartan Guðmundsson 2, Haraldur Ciausen 2, Hilmar Gunnlaugsson. Vináttuleikir Túnis. Túnis—England..................1:1 Abdelhamid Hergal (26.) — Steve Bull (89.). Valetta.Möltu. Malta—írland...................0:3 — Niall Quinn (43.) Andy Townsend (77.) Frank Stapleton (87.). St. Gallen, Sviss. S viss—Bandaríkin..............2:1 Peter Schepull (71.) Adrian Knup (80.) — Bruce Murray (22.) Búdapest, Ungveijalandi. Ungveijaland—Kolumbía..........3:1 Gyorgy Bognar (8.), Kalman Kovac (14. og 60.) — Freddy Rincon (32.) Áhorfendur: 4.500. Zagreb, Júgóslavíu. Júgóslavía—Holland.........„....0:2 Frank Rijkaard (53.) Marco Van Basten (85.) Áhorfendur: 30.000 Brussel, Belgíu. Belgía—Mexíkó...................3:0 Marc Degryse (36. og 38.), Brano Versavel (50-). Áhorfendur: 32.816 Arezzo, Ítalíu. Ítalía—Cannes (Frakklandi)......3:0 Gianluca Vialli (36. (vsp) og 72.) Femando de Napoli (40.). Áhorfendur: 10.000 Frakkland Úrslitaleikur bikarkeppninnar: Montpellier—Racing París.......2:1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.