Alþýðublaðið - 10.01.1959, Qupperneq 1
Verfíðin í fullum gangi
40. árg. — Laugardagur 10. jan. 1959 — 7. tbl.
VETRARVEETIÐIN cr nú
hafin með fullum krafti. Fékk
Alþýðublaðið þær fréttir í gær,
Enn engin
ifjórn
HELSINGFORS, 9. jan. —
NTR—FNB. Suksolainén, for-
seíi ríkisdagsins, varð í kvöld
að gefast upþ við tilraun sína
ti] að ntynda nýja stjórn í Finn
landi, eftir að hans eigin flokk-
ur, Bændaflokkurinn, hafði
neitað að taka sæti í henni. Að-
ur en vntað var unt ákvörðun
Bændaflokksins, fór sendincfnd
frá kommúnistum á fund Kek-
konens forseta til að tilkynna
honum, að slík stjórn, sem Suk-
selainen hefði hug á að mynda,
gæti ekki leyst siíf starf, og
flokkurinn niundi því leggjast
gegn því, að hún yrði mynduð.
Hún heitir Mary Marshall.
Hún er nýkomin til lands
ins. Hún byrjaði að syngja
á borginni í gærkvöldi.
OG Á ÞRIÐJU SÍÐU
RLAÐSINS SEGIR
NÁNAR FRÁ IIENNI.
mótum
ÞRJÁTÍU árekstrar hafa
verið skráðir í bækur rann-
sóknarlögreglunnar frá ára-
mótum. Finim menn liafa slas
ast í þessum árekstrum og
tveir menn hafa valdið á-
rekstri undir áhrifunt áfeng-
is.
Mestur þessara árekstra og
sá kynlegasti gerðist um há-
bjartan dag, nánar tiltekið kl.
12.30 hinn sjöunda þ.m.
Áreksturinn varð með þeim
hætti, að fólksbifreið ók vest-
ur Hringbraut. Hafði bifreið-
arstjórinn veitt athygli vörti-
bifreið á undan sér, og hélt
hann að hann væri á ferð.
Rétt í því að hann nálgað-
ist vörubifreiðina, fór bifreið
vmnnmmmtvwHttnnw
Óskhyggjan í
ÞjóðvHjanum.
ÞJÓÐVILJINN skýrir
frá því í gær, að sjómenn
í Grindavík hafi fellt
skilning ríkisstjórnarinn-
ar á fiskverðsákvæðinu
með 29 atkvæðum gegn
2. Þetta eru ósannindi
frá rótum og stafa af
þcirri óskhyggju blaðsins,
að bátaflotinn stöðvist.
Fiskverðið hefur ekki ver
ið borið undir atkvæði
meðal sjómanna í Grinda
vík. Samninganefndir
ræða kjarasamningana í
dag.
fram úr honum á mikilli ferð.
Víkur bifreiðarstjórinn þess
vegna betur á vinstra kant.
Tók hann þá eftir bvi, að
vörubifreiðin stóð kyrr, og
var liann kominn rétt að
henni. Hann reynir að víkja
til hægri á síðustu stundu, en
það var um seinan.
Lenti bifreið hans á palli
vörubifreiðarinnar, sem kast-
aðist þvert yfir götuna, og
gekk pallur vörubifreiðarinn-
ar inn í fólksbifreiðina, lagði
saman stýrið, braut mæla-
borðið og reif út hurðina.
Bifreiðarstjórinn, sem átt-
aði sig í tæka tíð á því, sem
var að gerast, kastaði sérnið-
ur. Bjargaði hann þar lífi sínu
og slapp ómeiddur.
Bifreið hans stórskemmd-
ist aftur á móti, en vörubif-
reiðin lítið sem ekkert.
Blaðið hefur hlerað —
Að nettóhagnaður af happ-
drætti Framsóknarflokks-
ins, sem dregið var í fyrir
.skemmstu, hafi verið um
600.000 krónur.
að bátar í 20—30 verstöðvum
væru byrjaðir róðra. Er afli
víðast góður, fiskur virðist mik
ill í sjónum og þakka sjómenn
það útfærslu fiskveiðilandhelg
innar.
Alþýðublaðið átti í gær tal
við fjöimargar verstöðvar og
fékk þar aflafréttir, en auk þess
fékk blaðið fréttir um aðra
staði hjá Landssamtoandi ísl. út
vegsmanna. Hér fara á eftir
fréttir úr hinum einstöku ver-
stöðvum:
KefSavík
Keflavík í gær. — Héðan
reru 15 bátar í nótt.' Eru fléstir
komnir inn með góðan'afla.' Er
aflinn 7—10 tonn. Fleiri' bátar
búast til veiða og munu fléiri
róa í kvöíd. ....: K.
Verkalýðs- og sjómannafélag
Keflavíkur 'hefur samþýkkt
samkomulagið um fiskverðið ög
kjör bátasjómanna.
ARranes
Akranesi í gær. Héðan reru
9 bátar í nótt- Þrír eru komnir
að landi með 6 tonn hver. Er
nokkuð langt á miðin hjá bát-
unum. í kvöld munu 11 bátar
róa og fleiri eru að undirbúa
sig. Samningarnir hafa verið
samþykktir.
SandgerBi
Sandgerði í gær. Héðan reru
10 bátar í nótt. Reyndist afli
þeirra 6—13 tonn. Hæstur var
Hamar með rúmlega 13 tonn. í
gær var Víðir II. haéstur með
rúm 11 tonn. í kvöld munu 12
—13 bátar róa. Bátakjarasamn-
ingar hafa verið samþykktir, en
fisbverðið ekki.
Sfykkishólmur
Fregn til Alþýðuhlaðsins.
STYKKISHÓLMI í gæl\ "
ÞRÍR bátar setla að í'óa héð-
an í kvöld, Skjöldur, Svanúr
og Arnfirðingur. Alls verða sex
bátar gerðir út héðan og er
nokkurn veginn fullráðið á þá.
sagði Eisenhower í boðskap sínum
Hinir þrfr eru næstum tilbúnir
til róðra, nema einn, sem- verið
er að skipta um vél í.
iSamningar hafa tekizf og
verið samþykktir um alit nema
fiskverðið. Þeim var vísað frá
án frekari ákvörðunar. ÁÁ.
Lálni hásefinn
r j
kominn til islands,
Fregn til Alþýðublaðsins
Keflavíkurflugvelli í gær.
BANDARÍSK varnarliðsflug
vél kom í dag með lík hins
látna háseta af Sólborgu. Skúla
Hermannssonar, en hann fórst
á Nýfundnalandsmiðum. Sá
varnarliðið algerlega um flutn-
ing Skúla heitins frá Nýfundna
landi og hingað til lands. Ó.Th.
WASHINGTON, 9. jan. (NTB-1
REUTER). Eisenhower forseti j
lýsti því yfir í boðskap sínum I
um ástand ríkisins í dag, að
með stefnu sinni reyndu Banda
ríkjamenn að hindra styrjöld,
smáa eða stóra, alls staðar í
heiminum. Hann kvað jafn-
framt nauðsynlegt, að Banda-
rikjamenn uppfylltu skuld-
bindingar sínar gagnvart banda
mönnum sínum, og hvatti
bandarísku þjóðina til að sam-
einast um stefnu, er styddi að
því að varðveita lieilbrigt efna-
hagslíf.
Hann kvað Bandaríkjamenn
sennilega mundu á fjárhagsár-
Frcgn til Alþýðublaðsins.
■VESTM.EYJUM í gær.
ÞRÍR línubátar voru á sjó í
nótt og hópur færabáta. Var
afli færabátanna góður í gær
og fyrradag, aðallega stórufsi.
Nokkuð af Austfjarðabátum er
komið hingað, t. d. Bjög og
Víðir frá Eskifirði og Snæfell
komið eða á leiðinni. Er undir-
búningur að vertíðinni almennt
í fuiium gangi. P.Þ.
Fregn til Alþýðublaðsins.
. GRUNDARFIRÐI í gær.
ÞRÍR bátar héðan eru á sjó í
dag, en þeir eru ekki komnir að
enn. Enginn vai- á sjó í gær.
Alls verða átta bátar gerðir út
héðan í vetur, en ekki er full-
riáðið nema á helming þeirra.
Samkomulagið um fiskverðið
o. fl. var samþykkt í gær. T.Ó.
Helllssandur
Fregn til Alþýðublaðsins.
HELLISSANDI í gær.
EINN bátu-r, Ármann, var á
sjó í gær og fék'k hann tæp 10
tonn í róðrinum. Fór hann aft-
ur í gærkvöl'di og Breiðfirðing-
ur byrjar líklega á morgun.
Munu bátarnir fara að tínast út
hver af öðrum næstu daga.
Ólafsvík
Fregn til Alþýðublaðsins.
ÖLAFSVÍK í gær.
SEX bátar voru á sjó í gær
og var afli þeirra 4—8lá tonn.
Sjö bátar eru á sjó í dag, en eru
rétt að byrja að koma að. Er
Jökull með um 11 tonn, en hin-
ir munu vera með sæmitegan
afla líka. Lítur þetta vel út, ef
tíð helzt sæmileg. Ó,Á.
Framhald atí 2, síðu.
inu 1959—1960 upplifa sitt rík-
asta ár. Niðurstöðutala fjár-
iagafrumvarpsins er 77 mill-
jarðar dollara, og verður lagt
til, að 47 milljarðar verði not-
aðir til landvarna, atómrann-
sókna og hernaðarhjálpar við
útlönd.
Um stefnuna í utanríkismál-
um sagði Eisenhower, að Banda
ríkjamenn mundu viðhalda
hernaðarstyrk sínum í starfinu
að því að skapa réttlátan frið,
þar sem hægt sé að tryggja
rétt allra frjálsra þjóða heims.
Bandaríkj amenn munu reyna
að komast að samningum við
Framhald á 3. siðu.