Alþýðublaðið - 10.01.1959, Qupperneq 3
EINS OG Alþýðublaðið
skýrði frá fyrir skemmstu
hefur Tito marskálkur
verið í opinberri heim-
sókn í Indonesíu. Indones
ar heiðruðu hann meðal
annars með því að gera
hann að heiðursdoktor við
háskólann í Bandung. —
Myndin er tekin við at-
höfnina. Háskólarektor
íilkynnti, að júgóslavn-
eski einvaldurinn hafi
verið kjörinn heiðurs-
doktor. Sukarno, forseti
Indonesíu er til vinstri.
Hún syngur á Borginni:
HÓTEL BORG hefur ráðið tii' og sagðist ekki selja kossa sína i Hún mun næstu fjórar vik-
sín nýja söngkonu. Er hún ensk fyrir minna en fimm shillinga. urnar syngja á Hótel Borg með
og heitir Mary (Kiss-Girl) Mar- Það varð uppi fótur og fit, og
shal). Hún er frá London og er liðsforingj arnir stukku á fæt-
24 ára gömul, hefur sungið í ur og fóru í röð, til þess að
sjónvarp auk ýmissa nætur- kyssa Svona fallega stúiku.
-Clubs,! Þarna voru tuttugu menn og
auk
klúbba, t.d. Jack- of
Gorgoyle, Stork Club, Key-
hole o. fl,
Ungfrúin. hóf feril sinn sem
söngkona 17 ára gömul og er
hún kölluð í Bretlandi the Kiss
hefur festst við hana.
kiss- kiss- girl. Fékk hún við-
urnefni sitt, er hún var á Kýp-
ur til þess að skemmta þar
hefði hún því átt að geta af-
hent £ 5 til góðgerðarstarf-
seminnar. Einhverjir munu þó
hljómsveit Björns R. Einars-
sonar, en auk hans eru í hljóm
sveitinni Steinþór Steingríms-
son, leikur á píanó, Erwin
Kuppen, leikur á bassa og Torfi
Baldvinsson, leikur 4 gítar.
Ungfrú Marshall kann mjög
vel við sig hér, en getur því
"CRA, 9. jan. (REUTER). —
jórh Ghana bjóst í dag iil að
ra ráðstafanir til að veita
stoð um það bil 5.000 Ghana-
mm, sem ílúið hafa heim sem
íttamenn undan ofsóknum
gn útlendingum á Fílabeins-
röndinni.
Þúsundir Afríkubúa frá
ahorney og Togolandi, sem
eði eru frönsk, og frá Nigeríu,
m Bretar stjórna, hafa flúið
labeinsströndina af sömu sök
n. — Ofsóknir þessar eru
gðar eiga rót sína að rekja
) nokkru leyti til þess, að
argir hinna aðkomnu hafa
ngið betur launaðar stöður í
ðskiptalífi og opinberu lífi á
ílabeinsströndinni en hinir
mfæddu. Eru hinir erlendu
fríkubúar taldir betur mennt
5ir en Fílabeinsmenn, þar eð
ið land tók síðast að þróast
l menningar af strandríkjun-
um þarna og hefur því lélegast
skó^akerfi enn sem komið er.
ÁTÖK.
Til átaka kom á Fílabeins-
ströndinni í október s.l. gegn
mTT , , . . . útlendingunum os var einn
T Lviðbotar skra þeirn um maður drepinn 50 særðir og
f okksstjornarmenn Alþyðu- 40Q íbúðir eyðilagðar eða
flokksms, sem hirtist her i blað skemmdar Rúmlepa 7000 út.
inu x gær, skal það fram tekið, lendingar hafa flúið { flótta_
mannabuðir við hofuðborgma
Abidjan og hafa síðan verið að
yfirgefa Fílabeinsströndina.
hafa svindlað og kysst hanajmiður ekki verið nemar fjórar
tvisvar, því hún fékk £8 fyrir
kossa sína.
Auk þess hefur hún sungið
inn á plötu lag, sem nefnist
Kiss, kiss, kiss, svo áð nafnið
brezkum hermönnum. Var hún . hefur feststs við hana.
eitt sinn með nokkrum liðsfor-1 Ungfrúin er mjög fjölhæf,
ingjum. Tilkynnti þá einn, að hún hafi mjög góða sópran-
hún myndi kyssa viðstadda
fyrir einn shilling til.ágóða fyr
ir góðgerðarstarfsemi. Ungfrú-
rÖdd. Val hennar á lögum er
mjög fjölbreytt og verður kab-
arett númer á hverju kvöldi,
in hélt að þetta væri bara grín, auk danslaganna.
vikur vegna samninga í Eng-
landi.
að þessir eru varamenn í mið
stjórn:
Úr Reykjavík: Aðalsteinn;
Halldórsson, Friðfinnur Ólafs-
son, Gunnlaugur Þórðarson,
Garðar Jónsson, Guðný Helga-
dóttir og Jón Hjálmarsson.
Úr Hafnarfirði; Axel Krist-
jánsson, Þórður Þórðarson,
Sigurrós Sveinsdóttir.
Frá SUJ: Lúðvík Gizurar-
son og Árni Gunnlaugsson.
Sveinn Jöhannesson sigraði í unglinga-
skákmólinu í Þrándheimi um áramótin.
EINS OG búizt var við, varð j eirwick-mótinu
keppni geysihörð og spennandi Ólafssyni.
ásamt Friðrik
BONN, 9. janúar. (REUTER). j í síðari heimsstyrjöldinni.
Vestur-þýzki stórmiljónungur- LOFAÐI AÐ SELJA.
inn Alfried Krupp gerði í dag
tilraun til að halda og auka
koJa- og stáisteypu þá, sem
Iiann var búinn að lofa að selja
fyrir marz í ár. Talsmaður hins
51 árs gamla iðjuhölds sagði í
dag, að Bretar, Frakkar og
Bandaríkjamenn hefðu neytt
þctta loforð út úr honum fyrir
sex árum. Auk þess hefði breytt
ástand í stjórnmálum síðan þá
gjörbreytt ástandinu.
Svo virðist sem Krupp, ein-
hver ríkasti maður heims, hafi
hlotið stuðning vestur-þýzku
stjórnarinnar og kola- og stál-
samsteypu sexveldanna við
aukningu samsteypu sinnar.
AFPLÁNAÐI 2 AF 12 ÁRUM.
Fyrir réttum átta árum gekk
Krupp út úr Landsbergfang-
elsi, friáls ferða sinna með, um
ráðarétt yfir eignum sínum,
eftir að hafa afplánað tvö af
12 ára far.gelsisdómi fyrir
stríðsglæpi. Hann var fundinn
sekur um að hafa rænt lönd
þau, er nazistar hertóku og fyr
ir að hafa notað þræla til vinnu
á áramótaskákmótinu í Þránd-
heimi. Hlutskarpastur varð
Svein Johannesson, Osló, með
7 vinninga. Nr. 2—3 urðu P.
Ofstod, Bergen, og sigurvegar-
inn frá síðasta ári, S. Hamann,
frá Danmörku, með 6M> vinn-
ing hvor.
Nr. 4—5 urðu þei-r D. Neu-
kirch, A-Þýzkalandi, og R.
Hoen, Osló, með 6 vinninga
hvor. Jónas Þoi'valdsson, Rvík,
varð nr 16—18 með 3lá vinn-
ing úr fyrstu sex skákunum,
en tapaði þrem síðustu. Tefld-
BROTTFLUTNINGUR.
Fregnir frá Fílabeinsströnd-
inni segja, að opinber tilskipun
fyrirskipi brottflutning manna
frá Dehomey og Togolandi. En
þótt vafi sé á, hvort sú tilskip-
un eigi við Ghanabúa og Ní-
geríumenn, segir í fréttinni, að
erlendir menn hafi átt á hættu
barsmíðar og hvers konar ó-
þægindi í kjölfari uppþotanna.
Af móti þessu má ráða, að
róðurinn verður þungur á
heimsmeistaramóti unglinga í
skák, sem haldið verður í borg-
inni Bale í Sviss um mánaða-
mótin júlí-ágúst í sumar. Ald-
urshámarkið þar verður að
vísu 20 ár, en var 25 ár í Þránd eingöngu
heimi. i ræða.
BJÖRN PÁLSSON
í SJÚKRÁFLUGI.
BJÖR'N PÁLSSON flugmað-
ur sótti sjúkling tii Borðeyrar í
gær og flutti til Reykjavíkur. 1
fyrradag flaug Björn á nokkra
staði á Snæfellsnesi. Var þar
um farþegaflug að
Arið 1953 samþykktu Banda
“fnn..að l6yfa Kl'UPP SÖ h?!da arvoruníuumferðireftirMon
rads-kerfi.
iðjuverum sínum, ef hann féll-
ist á að selja kolanámur sínar
og stálverksmiðjur. Hann féllst
á það. En talsmaður Krupps
sagði í dag, að það samkomu-
lag væri „ekki loforð — það
hefði verið gefið vegna þving-
ana“. Kvað hann Krupp háfa
fullan hug á að ná yfirhöndinni
í Boochumer Verein kola- og
stálsamsteypunni. Mundi þetta
næstum tvcfnf'da framleiðslú
hans á hárstáli á ári.
Fyrir tveim dögum leyfði
Kola- og stálsamsteyptn þess-
ar aðgerðir. Bretar tilkynntu
þá strax, að þeir mundu ræða
við stjórnir Bandaríkjaanna og
Frakklands um málið. — Tals-
maður vestur-þýzku stjórnar-
innar sagði í dag, að Bretar
hefðu ekkert gert í málinu.
Hann kvað vestur-þýzku stjórn
ina hafa stöðúgt samband við
stjórnir bandamanna um fyrir-
hugaða aukningu Kruppsveld-
isins.
24 KEPPENDUR.
Þátttakendur voru 24 og áttu
Norðurlöndin öll fulltrúa á
mótinu. Einnig voru keppend-
ur frá Hollandi og A-Þýzka-
landi. Hollending'urinn Lange-
weg, sem keppti þarna og varð
nr. 8—11, er sennilega sá sami
og keppir nú í Hollandi á Bev-
EIEiheimilinJk
Skellinöðrum
stolið.
TVEIMUR skellinöðrum var
stolið rétt fyrir áramótin.
Eru þær ófundnar ennþá.
Báðar voru þær af NSU gerð
og báðar gráar. Númerin voru
R- 433 og R- 287.
Ef fólk skyldí verða þeirra
vart, er það beðið um að láta j Þorsteins
UM jólin var mikið um að
vera á fjölmennasta heimili
landsins eins og að líkum læt-
ur. Heimilisfólkið fékk margar
jólakveðjur og gjafir, heim-
sóknir og heimboð. Átthagafé-
lög, kvenfélög og Blintlravina-
félagið sendu vistfólkinu gjafir
og kveðjur.
Fimmtíu. vistmenn fengu
rausnarlega peningagjöf frá
manni hér í bæ — eins og svo
oft áður. Varnarliðið sendi sæl-
gæti, á'vexti, spil, töfl og' fjóra
hjólastóla, sem komu í góðar
þarfir. Ailar þessar gjafir, og
ýmsar fleiri, er mór ljúft og
skylt að þakka. Einnig þakka
ég heimsóknir og skemmtanir
ágætra gesta, sem hingað komu.
Lúcíurnar komu og glöddu vist
fólkið með söng sínum. Sigurð-
ur Ólafsson skemmti með söng,
en undirleik annaðist Skúli
Halldórsson tónskáld. Á gaml-
ársdag, að lokinni messu séra
Björnssonar. söng
ransóknarlögregluna vita.
Fríkirkjukórinn, söngstjóri
Sigurður ísólfsson, á sjúkra-
deildum, og gladdi með því
marga.
Ungu skólastúlkunum, sem
komu til okkar fyrir jólin og
buðust til að hjálpa — þær
vissu að erfitt var að .fá starfs-
fólk og að annir voru miklar,
þakka ég ágæta og kærkomna
aðstoð-
Öllu þessu fólki, sem á einn
eða annan hátt hjálpuðu tii að
gera jólin á Grund ánægjuleg,
glöddu og skemmtu vistfólkinu,
þakka ég af alhug.
Þetta voru 25. jólin mín á
Grund og tveggja annarra
starfsmanna. Þessum samstarfs
mönnum minum, sem og hinum
hundrað, þaklka ég ánægjulegt
samstarf og öll störfin, sem ertt
öft þreytandi og erfið — ea
sem eru unnin af starfsfólkinu
með gleði, ánægju og trú-
mennsku.
9. 1. 1959.
Gísli Sigurbjöi'nsson.
AlþýðublaðiS — 10. jan. 1959 3