Alþýðublaðið - 10.01.1959, Side 9

Alþýðublaðið - 10.01.1959, Side 9
ALLT íþróttafólk heimsins lítur nú vonaraugum til ársins 1960, en þá verða XVII. Ol- ympíuleikar nútímans háðir í Róm. Það lítur út fyrir, að þess ir leikir verði þeir glæsileg- ustu, sem fram hafa farið til þess tíma, a.m.k. verður ekkert sparað til að gera þá sem ölaesi'- legasta. Búizt er við um staaumi ferðafól1” ar undir tryggt sér hótelherbergi. Einn frægasti arkitekt Ítalíu, prófessor Pier Luigi Neri er önnum kafinn, en hann hefur teiknað tvær innanhússhallir fyrir leikana og einnig Tiziano leikvanginn, sem á að taka 55 þúsund manns í sæti. Aðalleik- vangurinn verður samt „Fbro Italico11, sem kemur til með að taka 110 þúsund manns í sæti var byggður á dögum Musso- Þessi glæsilegi leikvangur er á bökkum Tiber, en skammt frá honum er „Stadio dei Marmi“, þar sem íþróttamenn- irnir eiga að hita sig upp fyrir keppni, þar er einnig gert ráð fyrir ag blaðamenn geti átt við- töl við keppendur í sérstökum herbergium. SVÍAR sigruou Finna í hantl knattleik í Helsingfors s.k sunnudág með 26:15. Finnárn- ir léku ágætlega í fyrri hálf- lcik og höfðu Svíar aðeins tvö ntörk yfir í HÍéi 9:11. í síðari hálfleik léku Svíar mjög hratt og þá komu yfir- burðir þeirra í ljós. Formaður Alþjóðaolympíu- nefndarinnar, Avery Brundage, heimsótti Róm fyrir rúmu ári og dáðist mjög að því, hvað undirbúningurinn gengi vel. Það eina, sem hann var ekki ánægður með, var húsnæði fyr ir keppendur. En nú hefur ver- ið ráðin bót á því, flóttafólk, sem bjó í kassáfjalahúsum og alls konar hreysum í grennd við aðalleikvanginn, hefur ver- ið flutt burtu og þar verður A MINNI mjyndinni sést; ein af hinum glæsilegu í-* þróttahöllum, sem prófessor: Nervi hefur teiknað vegna; Ólympíuleikanna. — Keppt; vexður í körfuknattleik og" hnefaleikum í þesari höll,: sem er með svokölluðu Y-; lagi. ; Stærri myndin er af aðal-1 lcikvangi ‘Ólympíuleikanna: 1960, „Foro Italico“. 'Hann á; að taka um 110 þúsund; : manns í sæti, en á þessum: ; leikvangi verður keppt í; ; frjálsíþróttum, einnig verða ; j háðir þar úrslitaleikir í knatt; : spyrnu og setningar og loka-: : athöfn fara þar fram. reist nýtízku húsnæði fyrir frægustu íþróttamenn heims- ins. ^ ALLS hafa 1088 þýzkir frjálsíþróttamenn tekið þátt í landskeppni fyrir Þýzka- land 1921^42 og 1951—58. Há- stökkvarinn Báhr, spjótkastar- inn Will og grindahlauparinn Steines hafa 33 sinnum tekið þátt í landskeppni, Schade og Haas 31 sinni, en sá síðarnefndi hefur alls tekið þátt í 68 hl. í landskeppni. ★ HEIMSmeistarakeppni í körfuknattleik verður háð í Chile 16.—31. janúar n. k. og var dregið í þrjá riðla á mið- vikudaginn. ANNAÐ kvöld fer fram að Hálogalandi hraðkeppni í körfu knEttleik og verður leikið í msistara- og 2. flokki karla og meistarafokki kvenna. Leikir verða eitthvað styttir og lýkur keppninnj um kvöldið. í mót- inu taka þátt Ármann, ÍR, KR, KFR. ÍKF og ÍS. Röð leikjanna verður sem hér scgir; Kvennaflctkkur: KR—ÍR. 2. fl. karla: ÍR—KFR. Msistarafl. karla: KFR—Í3. Do: JKF—ÍR. Að þessum leikjum loknum verður keppt til úrslita. Ár- mann ]eikur gegn. sigurvegur- unum í KR—ÍR leikum í kvennaflokki, Ármann leikur einnig gegn sigurvegurunum í leiknum IR—KFR í 2. fl. karla og loks fer fram úrslitaleikur- inn í meistaraí'1okki karla. Alls taka 12 lönd þátt í keppn inni og skiptast þannig í riðla. I. riðill: Bandaríkin, Formósu- Kína, Argentína og Arabiska sambandslýðveldið. II. riðill: Kanada, Brasilía, Sovétríkin og Mexiíkó. III. riðill: Uruguay, Filippseyjar, Puerto Rico og Búlgaría. Þau lönd, -sem sigra í hverj- um riðli, keppa síðan til úr- álita. SnJómaðuriM Framhald af 4. síðu. Þjóðirnar, sem byggja hlíð- ar og dali fjallanna, bæði að norðan og sunnan, þekkja fjölda sagna um jeta. Meira hefur heyrzt frá þeim, sem fyrir sunnan þau búa. Þar er fólk raunar fremur frumstætt, og ærið hjátrúarfullt; Það sæk ir talsvert upp í fjöllin og hef- ur nokkur skipti við fólk norð an þelrra, Tíbetana, en meira þekkja þó Tíbetar til fjallanna. Þeir hafa um aldaraðir þurft ýfir þau að sækja um fjalla- skörðin til Indlands, og á fleiri en einum. stað teygir Tíbet skanka suður fyrir vaitna skilin, þannig að há fjöllin eru í þeirra landareign. Fyr- ir því ætti að vera meira að markai það, sem Tíbetar segja um, jetana. En samk'V.æmt þjóð trú þeirra og sögnum er jetinn frumstæður maður. Hins veg- ar mundu munkar, er hefð- ust við uppi í auðnunum, — þykja þar meira en venjul. maður. Hinar frumstæðu þjóð ir sunnan í fjöllunum mundu hins vegar, að því er virðist, miklu auðveldar geta villzt á frummanni og lama. -Sögur eru um það norðan fj&llanna, að jetar komi heim undir byggðir og ræni konum, þegar færi gefst. Einnig hafa borizt sagnir um það með lamaprestum, er lagt hafa leið sína tii Indlands, aið jetar hafi verið veiddir, svo að í Tíbet hafi það sézt svart á hvítu, a'ð jetar eru til, þ. e. frumstæð- ir menn. Algengasta skýringin á jetasögnunum og ekkd sízt á sporunum í hjarnið, er sú, að' hér sé bjarndýr á ferðinni, er stundum rísi uPP á afturlapp- irnar og jafnvel stjákli tals vert um í þeim steillingum. — Mörgum Vcsturlandabúanum héfur þótt það sennilegasta skýringin til þessa. ■ 'H Á vegamólum Framhald af 4. sl3n. urí, sem ef til vill þyrfti að eiga sér stað um sinn, yrði bætt upp ríflega í aukinni framleiðslu. 6. Hin víðtæka endurskoðun á stefnu þjóðarinnar í efnahags málum ,sem fara verður fram, ef ná á þeim markmiðum, sern hér hafa verið rædd, hlýt ur að bíða enn um stund. Stjórnmálalegar forsendur brestur fyrir því, að farið verði lengra um þessi ára- mót en að gera bráðabirgða- ráðstafanir til þess að halda framleiðslunni gangandi og verjast áföllum, en það er vonandi, að í þeim aðgerðum verði forðast að fara inn á leiðir, sem líklegar eru til að gera varanlega lausn vandans erfiðari síðar. Vissulega er hvergi nærri æskilegt eða hættúlaust, að nú skuli þurfa að leysa vanda málin með bráðabirgðaaðgerð um einum saman. Það getur samt orðið happasælla en að gera enn einu sinni ráðstaf- anir, sem eiga að heita til frambúðar, en eru þó byggð- ar á kviksandi. íslendingar háfa haft þunga reynslu af því á undanförnum árum, að allar tilraunir til að leysa efnahagsmálin hafa verið að engu gerðar á skömmum tíma og hefur afleiðingin óumflýji anlega orðið vantraust á öli- um peningaverðmætum og ó- læknandi verðbólguhugsunar- háttur. Vel væri því þess virði að bíða nokkra mánuði enn, ef takast mætti að nota þann tíma til að leggja traust- an grundvöll að nýrri og heil- brigðri stefnu í efnahagsmál- um. (Úr Fjármálatíðmdum.) Hannes Framhald aí 5. síðu. andi, hefur hann reynzt þann- ig fyrir einstaklingana og þjóð- félagsheildina.“ MÉR FANNST þetta skynsam legt tal, en ég sé að allir eru ekki á sömu skoðun og ég um það. Illur er leikur þeirra mana, sem nú róa að því öllum árum að æsa upp ímyndaða sér- hagsmuni einstakra starfshópa til þess að reyna að koma í veg fyrir það að haagt sé að stöðva kapphlaupið, sem allt er að sprengja. Látum þá springa á því sjálfa. ÁHORFANDI sendir mér þess ar línur: „Nágranni minn einn, hæglátur maður og fáskiptinn, stakk að mér þessari stöku ná- lægt veturnóttum í haust, og var yfirskriftin — „Truflum hanrs. ekki“: Mörlandanum miklast fátt, mikil er hans geta; við skulum ekki hafa hátt, hann er að kyrk’ja Breta. Hann kom nokkru seinna með þessa vísu, og var yfirskriftin — „Það er einmitt það“: í friðsemd að leysa hin ílóknari mál er fordæmt — það má ekki gera, því Rússinn vill einungis ófriðarbál, og eins og hann kýs, skal það v.era. Á GAMLÁRSDAG leit hann inn og fékk mér þá þessa stöku: Nú gaf oss drottinn gott og blessað ár með gnægð alls þess er náttúran má veita, en okkur tókst að snúa flestu í fár. Hvað finnst þér að slíkt ráðslag eigi að heita? Það er hans spurning, en hitt er mín spurning, hvort þessi maður muni standa einn uppi m'eð sínar skoðanir á málunum? ýV Féiagslíf 0? Glímudeild Ármanns Æfingar eru í íþróttahúsi Jórís Þorsteinssonar á laugardögum og miðviku- dögum kl. 7—8. Glímu- námskeioið heldur áfram á sama stað og tíma. Þjálfari Kjartan Bergmann. Stjórnin. KFUM Á MORGUN: Kl. 10 f. h. fíunnudag askólinn. Kl. 10,30 f. h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e. h. Drengir. Kl. 8,30 e. h. Samkomja1:( ^óhaames Sig!- urðsson prentari talar. Allir velkomnir. Alþýðublaðið — 10. jan. 1959 0

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.