Alþýðublaðið - 11.11.1932, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið
Gefið út af Alþýðnflokknnm
Föstudaginn 11. nóvember 1932. — 268. tbl.
Kolaverzlun Sigurðar Ólafsson hefir sima nr. 1933.
Islerazk málwerk og allskonar rammar á Freyjugðtu 11.
| Gamla Bió ]
,,GÍrnd.4i
Áhrifamikil og spennandi tal-
mynd á pýzku.
Aðalhlutverk leika:
Olga Tscheckowa,
Hans Adálbert
v. Schlettow.
Trade Berliner.
Sagan gerist ýmist við Helgo-
land eða i Hamborg.
Biirn M ekki aðgang.
t síðasta sian.
í
S. G. T.
Eldri danzarnir
(á morgnn) laugardag 12.
nóv. Áskriftal. í G. T,-hús-
ino, sími 35S.
1232 sini 1232
Hriragið i Briragirara!
;Munið, að vér höfum vorar pægilegu
bifreiðar til taks allan sólarhringinn-
fltafmiagEasgeyfflai'
i bila eru alt-
affyrirliggjandi
Raftækjaverzl.
Eiríks
Hjartarsonar.
Laugavegi 20.
Sími 1690.
Grettisgotu 57.
Hangikjöt 0,75 7* kg.
Saltkjöt 0,45 — —
Rúllupylsur 0,75 — —
Saltfiskur (purkaður) 0,20 — —
Sauðatólg 0,75 — —
Gulrófur 6 krónur pokinn.
11. ping
Alpfðnsambands fslands
verðnr sett f alþýðnhdsinn Iðnó lang»
ardaginn 12. nóvember 1932 kl. 1 sfðd.
Til að fiiýta fiyrir, ern fialitrdar beðnir
að skiia k|ðrbréfinm sfnum f skrlfistofin
Alþýðusambandsins f Hafinarstrœti ÍO
—12 (Edinborg) fiyrir kl. ÍO á laugar-
dagsmorgnn.
Skrifistofian verðnr opin í dcg, fiöstra-
dag, kl. 10—12 árd. og firá kl. 1 V2-«
sfðd., á iangard. firá kl. ®V2—12.
Beyk|avfk, 11. névember 1032.
Alpýðnsamband ísiands.
Jón Baldvinssrara.
Stefán Jéla, Stefánsson.
Krakkar.
Fálkinn kemur út í fyrra-
málið. Komið og seljið.
Söluverðlaun veitt.
mm Nýja bíó mm
Svarti fálkinn
Amerískur tal- og hljómleyni-
lögreglusjónleikur í 8
páttum.
Aðalhlutvert leika:
Bebe Daniels og
Ricardo Cortez.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
Aukamynd:
Frosnar ástir.
Jimmy-teiknimynd í 1 pætti.
RozHjejiedi j
Hljömleikar í kvöld kl. 7,15
í gamla Bíó. Niðursett verð
2,00 — 2,50. Aðgöngu-
miðar seldir á sömu stöðum
og áður og við innganginn.
Mýtt Prégram.
AukaniðurJðVnnn.
Skrá yfir aukaniðurjö'nun útsvara í Reykjavik, sem fram fór 4.
p. m., liggur frammi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16,
frá 10. p. m., til 24. p. m., að báðum dögum meðtöldum, kl. 10 — 12
og 13 — 17 (á laugardögum að eins kl. 10 — 12).
Aukaniðurjöfnun pessi nær til vátryggingarfélaga.
Kærur yfir útsvörunum skulu komnar til niðurjöfnunarnefndar
Hafnarstræti 10, áður en liðinn er sá tími, er niðurjöfnunarskráin liggur
frammi, eða fyrir kl. 24. pann 24. nóv. n k.
Borgarstjörinn í Reykjavík, 9. nóvember 1932.
Guðm. Ásbjörnsson,
(settur).
’la verð
Alt á sama stað.
Snjókeðjnr á blla.
475 X 18. 475 x 20
525 X 19. 525 x 20
550 X 19. 550 x 20
600 X 18. 600 x 20
700 X 19. 700 x 20
30 X 5. 32 x 6
34 X 7. 36 x 6
32 X 6. Broddkeðjur. 9
Hvergi betri kaup.
Egill Vilbjátmsson
Laugavegi 118 — Sími 1717.
verða gámmíkápnr á bðrn og
angliiaga seldar fyrir I dag
og á morgnn í
Spejl Cieam
fægiiögurinn
fæst iijá
Fell,
Grettisgötu 67, simi 2285.
offíubúð
Vald. Poulsen.
• Slapparsííg 29. Sírai Bkw