Alþýðublaðið - 11.11.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.11.1932, Blaðsíða 2
B ÐómiiE í Magnúsarmálinu. Mgbl. ætlar í gær að ganga at göflunu'm út af pví, að lögreglu- istjórinn í fyrra dag dæmdi Magn- ús Guðmundsson i 15 daga fang- elsi fyniT aðstoð við sviksam'legt gjaldþrot. Sjálfur, hafði Magnús fyrir nokkru látið dólgslega, talað um „pólitískan dóm“ og áð hanin myndi ekki hlíta dómnum, ef það yfði áfenisdómur. Skyldu flestir þetta svo, að Magnús ætlaði að sitja kyr sem æðsti vörður laga og réttar, þó hann væri dæmdur í fangelsi pg íhaldið myhdi leggja blessun sína yfir. Magnús hefir nú séð þann kost vænstan áð hrökkl- ast frá. En aftur á móti heldur Mghl. upp teknum hætti og talar um að „hreins til“ í embættum, er tækifeeri gefist, og skilja ailldr það sem hótun um að setja lögreglu- stjórann af fyrir að dæma Magn- ús ,enda segja surnir, að lög- reglustjórinn hafi áður en hann kvaó upp dóminn, verið búinn áð fá ýmsár orðsenditogar um það, að honum myndi ekki verða hlíft, ef hann skki sýknaði Magnús eða léti máJið á einhvern hátt niður falla. Alþbl., sem þegar í stað bað um eftirrit af dómnum og fékk það, hefir veitt þvi athygli, að í frá- sögn þeirnl um málið, ef frásögn skyldi kalla, sem birtist í Mgbl. í gær ,er alveg rangt sagt frá ýmsum staðireyndum úr forsend- um dómsins. Hegningarlágagreinamar, sem Magnús er dæmdur eftir, eru 48. og 263. gr. aimentrra hegningar- laga. 48. gr. Hafi. tveir menn eð;a fliairti hjálp- aist til að framkvæma afbrot, skal hverjum þeirra um sig refsað sem hann sé verksins valdur. En hafi nokkur hluttakari, einasta veitt forgö ng umann inum llðsáami, er minna er í varið, þá er hann fnaimkvæmdi afbrot sitt, skal beita vægari hegningu að tiltölu, og sé hún ekki minni en helmingur hinnar vægustu og ekki rneiiíi en þrir fjórðu partar hinnar þyngstu hegningar, sem lögð er við af- brotinu í lögum. 263. gr. Ef nokkur maður, sem svo er áistatt fyrir, sem segir í næstu grein á undan,1) hefst nokkuð það aö, eri miðar til að dw&a ólög- lega taujn mrrtra skuldheimtii- ma-iymmm himim lil tjóns?) en án þess að ætla sjálfur að áhatast éi því, t. a. m. með því. að selja muni fyrir oflítið andvirði að tLI- tölu eða meó puí að nota páð^ sem han\n hefir undir hendi til pess r/9 horga sumim skuld- 1) „er hann hlaut að sjá fyrir að gjatdþrotið vofði yfir“ —. AEKÝÐUfílíAÐIÐ hetmtumönJtmitm fremim 'öðmm 2) eöa með því að, gefa út skjöl, er ættu að gefa sumum af skuld- heimtumönnunum réttindi fram yfir hina, þá er þrotabúin.Uj er skjift, þá varðjar það. fangelsi við vatn og bpauð, eða einföldu fang- elsi, ef málsbætur eru, ekki samt skemur en 1 mánuð.. Spurni'ngin um sekt eða sak- leysi Magnúsar veltur á því, hvort gjaldþrot C. Behrens sjáainflega vofðá yfir, er M. G. gerði hina miklu eignayfirfærsilu íyrir hann. Það er upplýst í málinu, að Manscher endurskoðandi gaf Magnúsi nákvæmiar upplýsingar um allan raunverulegam efnahag Behiiens, á'ður en Magnús ráð- lagði og gerði eignayfirfærsluma. Behrens skuldaði þá rúmil. 25 þús. kr. umfm-m eignir og þó raun- verulega mildu rneira, þ-egar tekn- ar voru tii greina skýringar end- urskpðandans og það, sem iá í augum uppi. Magnús ber það fyrif sig sér til varnar, að sleppa hafi mátt áð telja með til skulda hjá Beh- rens skul-dum við þrjú skyldmiemni hans og milli 10 og 20 þús. kr. við ’ Bruhn & Báastrup, sem er bankafinma í Kaupmaamahöfn. Vo-ru þetta s-amtals rúml. 23 þús. kr„ og vantáði þá Behrens samt um 2000 kr. til áð eiga fyrir skuldurn. Ver Magnús sig þá með þvi, áð Höepfnersverzlun, sem fékk eignayfirfær(slunia, milli 40 og 50 þús .kr. (s-em varð til þess, að allir aðrir töpuðu sínu), hafi gefið Behrens eftir 6 þúsundir, til þesis áð hann ætti fyrir skuld- um, áðiur en hanm byrjaðd að semja við hann. í dómnum er sýnt fram á, að þó áð þ-etta hvort tveggja sé tek- ið til greina, átti Behrens samt ekki fyrir skuldum-, því að eign- irnar voru sýnilega bókfærðar alt of háu verði, t .d. eldri og yngri verzlunarskuldir upp og ofan al-1- ar fæfðar með nafnverði pg þó næstum óafskrifaðar undanfarin ár. Enda sýndi það sig að 1-okum, að þær voru miklu minna virðá. En auk þeas er sýnt fram á það í dómnum, að vamarástæður M. G. eru ekki sannar. Um leið og skuldin við Höepfner var lækk- uð um 6000 kr. vofu Behrens færðir til skuldar nýir liðdr, rúml. 7000 kr., svo fjár-hagur hans versnaði munverulega við þetta. Enn fnemur er sýnt fram á í dómnum, áð ekki hafi veráð á- stæða til að sl-eppa skuMunum við skyldmennin eða bamkafirm- að, enda er bréflega sanrnað, að Magnús taldi þessar skuldir með, þegar hann nokkmm mánuöum síðar ætlaði að gera upp fyrir Behrens við hina skuldheimtu- menrnna. — Gjaldþrotið v-ofði því yfir C. Behriens er M. G. gerði eignayíirfærsl una og ívlinaði 2) Leturbreyting Alþýðublaðs- ins). þannig einu'm skuldheimtumanni öðfum til tjóns. JÞaö er enginn vafi á þvi, eins og hver maður getur séð með því aö lesa h-egningarlag-agreinarniar og bera s,aman við þetta athæfi,. áð hver einiasti minni háttar mað- |ui| hér í bænum hefði umtafs-laust verið dæmdur fyrir sams konar tilfelM og tekið út hegningu sína án þess að nokkur h-efði hreyft mótmælum. Skrif Magnúsar sjálfs og MgbJ- um þetta mál og döminn yfir Magnúsi em því stórk-ostliegt hneykisli, og enn ein siönnunin fyrir því, að íhaldið álítur, að hegningarlögin eigi ekki að m nema til smælinigjanna. I næstu blöðum verður fleira eftirtektarvert sagt frá þessu máli, m. a. hvernií>' Majgnús fnestaði gjaldþroti C. Behrenis, þangað til hann átti fekki eftir nema eina rit- vét upp f skuldimar, sem eftir stóðu. Alþýð.nþiitgið sett á Bnorigiira* Á morgun kl. 1 mið'cliegis ver’ður 11. þing Alþýðúsambandsinis sett í alþýðuhúsinu Iðnó. Munu og flestir fulltrúar komnir hingað til bæjarins. Til þess að flýta sem rnest fyrir störfum þirigsins -eru altrr fulltrúar beðnir að skila kjör- bréfum sínum í skrifstofu AI- þýðusambandsins í Hafniarsfræti (Edinborg) í dag kl. 10—12 og IV2—6 og á m-orgun kl. 9y2 ttí 12. — Að líkindum mu-nu um 90 fu'.l- trúar sitja þingiðl Hommúnístar drepa nnoan jafnaðatmann. Samkvæmt sendiherrafnegn i gærkveldi er kosningabardaginn í Danmörku nú byrjaður fyrir al- vöru. Stauning forsætisráðherra táláði nýlega í ÁLaborg, og hlustuðu 10 þúsundir manna á ræðu hians. — Bændaflokkur, sem stofnaður var nýlega, h-efir ekki getáð fengið nógu marga með- mælendur til að g-eta haft fram- bjóðendur í kjöni. —: Sá atburður bar við eitt kvöldið, er ungir jafnaðarmenn voru &ð verja götu- auglýsing-ar jafnaðarmanna, að kommúnistar, er réðust á þá, drápu ungan jafnaðarmann, Ver- ner Niel'sen að nafni. Forsetakosningin í Bandaríkjunum. New York, 10. nóv. UP.-FB. Kbsningaúrslit; Roosevelt fékk 472 kjörmanniaetkvæði, en Ho-over 59. Roosevelt fékk 17 367 100 kjós- enda-atkvæði, en Hoover 12 485- 596. KrðfBBðngomeon myrtir. Frá Genf b-eriast þessar fregnir: Þ-ar hefir und-anfarið verið nijög mikil ólga í mönnum, isíðain bæj- arstjórnarkosningar fóru {>ar fram fyrix skömmu. Svo var það í fyrxadag, að herlið varnáði kröfu- göngumönnum að faTa iun í fund- arhús, þar sem andstæði'ngar jafnaðarm-anna v-oru á íundiy Kröfugöngumenn geröu' tilraunl til þess áð taka rifflana af her- mönnunum, en þeir hófu þá vél- byssuskothrið á kröfugö>ngumemii| og hröktu þá þa-ðan. Tíu menini biðu bana, en 65 særðust.. Bardagar í Berlín. Berlín, 10. nóv. U. P. FB. Þrjá- tíu og fimm inenn særðust, margiiT þeirra hættulega, þegar nokkur hundruð Nazistum og Reichsban- ner-mönjnum I-enti sarnan á mið- vikudagskvöld í Chemnittz. Barist var með skanmibyssmn, hníiuna -og grjóti. Bardaginn var háður að afloknum luudum Nazista og Reichshanriermanna. V-oru hinifi' síðarnefndu að miinniast 14. af- mælis stjórnarbylting-ariinnár, en Nazistai' héld-u hátíð til minning- ar um þá félaga sína, er drepnir h-afa verið I bardö-gum út af stjórnmáladeilum. Fulltrúar á Aíþýðuþingið komu í m-orgun áð norðan og'. vestan m-eð „Alexandrínu drottn- ingu“, þeir, sem blaðið hefir frétt u'm: Erlingur Friðjónsson og Stef- áin Árnason frá Akureyri, Krist- ján Dýrfjörð, Þorfinna Dýrfjörð,, Pétur Vermundsson, Kristján Sig- urösson, Jón Jóhannisson, Guðleif- ur Sigurðsson og Arnþór Jó- hannsson frá Sigiufifðá, Hannihat Valdim-arsson, Eiiíkur Einarsson, Pétur Sigurðsson og Sigrún Guð- mundsdóttir frá ísafirði, Ingiiímar Bjarnason frá Hnífsdal, Guðjón Bjarnason úr Bolungavík og Guð- jón Jóhannsson úr Súgandafirði. — Með „Esju“ komu að vestan: Sigurðiur Breiðfjörð frá Þingeyriv Jóhannes Gislason og Sigurjóm Jónsson frá Patreksfirði og Hjört- ur Sýrusson frá Hellisaanxli. Norræna félagið og ísl.-sænska fétagið „Sví-- þjóð“ halda sameiginlega skiemtii- sainkonru að Hótel Borg (gylta: salnum) á morigiun. Þar tala Ás- geir Ásgeirsson rorsætisráðherra, Sigurður Nordal prófessor og Guðm. Finnbogason landsbóka'- vörður. Á eftir verður danzað. Allir fnlltrúar á Aiþýðusambandsþimgið eruf beönir að skila kjörbréfum sín- ;um í skrifstofu Alþýöusambands- 'ins í Edinborg í dag kl. iy2—0 eða á morgun kl. 91/2—12.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.