Morgunblaðið - 15.08.1990, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 15.08.1990, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990 5 1991 verði ár söngsins STJÓRN Tónlistarbandalags ís- lands kannar nú hvort mögulegt verður að efna til árs söngsins á Bangemann til Islands MARTIN BANGEMANN, vara- forseti framkvæmdastjórnar Evrópubandalagsins, kemur í fimm daga heimsókn til Islands í dag. Heimsóknin er í boði Jóns Sigurðssonar iðnaðarráðherra. í iðnaðarráðuneytinu fengust þær upplýsingar að Bangemann myndi meðal annars eiga viðræður við iðnaðarráðherra og viðskipta- ráðherra. Hann hittir fjármálaráð- herra, utanríkisráðherra og forsæt- isráðherra auk þess sem hann fund- ar með forsvarsmönnum nokkurra heildarsamtaka úr atvinnulífinu. Bangemann er varaforseti fram- kvæmdastjómar Evrópubandalags- ins og framkvæmdastjóri iðnaðar og utanríkismála. Hann fer af landi brott á mánu- daginn. íslandi á næsta ári. Tillaga um þetta efni kom fram á aðalfundi bandalagsins í vor og var stjórn þess l'aliii athugun málsins. Símon H. Ivarsson var kjörinn formaður Tónlistarbandalags Is- lands. Elías Davíðsson sem verið hefur skólastjóri Tónlistarskólans í Ólafsvík bar fram tillöguna á aðal- fundinum um ár söngsins 1991. Sagði hann að söngur væri helsti grundvöllur tónlistariðkunar á ís- landi, hann væri jafnframt heilsu- samlegur fyrir sál og líkama og veitti hveijum manni tækifæri til að stunda tónlist með virkum hætti. Fulltrúar á aðalfundi Tónlistar- bandalags íslands tóku vel í tillögu Elíasar, en sumum þótti fyrirvari lítill til framkvæmda. Fram kom hugmynd um að hefja ár söngsins með því að virkja barnakóra til sam- keppni, því ljóst væri að það gæti eflt starf barnakóra í skólum og kirkjum. Stjórn bandalagsins var falið að kanna málið frekar. Nokkrir stjórnendur barnakóra komu á fund stjórnar TBÍ í sumar til að ræða nánar um ár söngsins. Norrænt mót tónlistarkennara er ráðgert hérlendis á næsta ári og gæti ár söngsins tengst því á ein- hvern hátt og það mætti einnig tengja átaki menntamálaráðuneyt- isins um barnamenningu og ár söngsins mætti einnig nota til að fjalla vítt og breitt um stöðu tónlist- ar. Radial stimpildælur = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJONUSTA - LAGER < C/3 Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór, Patreksfiröi vBjarnabúð, Tálknafirði • Edinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurössonar, Þingeyri Einar Guðfinnsson, Bolungarvík • Straumur, ísafirði • Noröurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík • Kf. Húnvetninga, Blönduósi cn _2 O) £ « Cö *o <D - 0C *o JD O) c/5 >< 03 • OO r 03 bT3 *o C “3 3 €<* DC c o c/5 (/) > E .03 'c V 05 >^= <D ™ CE^ Morgunblaðið/Hallgrímur Magnússon Prestshjónin sr. Sigurður Krist- inn Sigurðsson og Kristín Jó- hannsdóttir. Setbergsprestakall: Fimmti presturinn á 108 árum Grundarfirði. SÓKNARBÖRNUM i Setbergs- prestakalli hefur haldist vel á prestum sínum á þessari öld. Síðan 1882 hafa einungis Ijórir prestar þjónað þessu prestakalli. Sunnudaginn 12. ágúst var sr. Sigurður Kristinn Sigurðsson settur inn í embætti og er þar með fimmti presturinn í presta- kallinu síðan sr. Jens Hjaltalín var settur inn í embættið fyrir 108 árum. Sr. Jens þjónaði Setbergspresta- kalli í 37 ár. Sagt var að hann gæti ekki messað neftóbakslaus og var því kappkostað að hann hefði ætíð nóg í nefið. Á eftir sr. Jens kom sr. Jós^p Jónsson, en hann lét af embætti árið 1954 eftir 35 ára þjónustu. Næstur var sr. Magnús Guðmundsson, hann þjónaði í 20 ár og sl. vor kvaddi sr. Jón Þor- steinsson sóknarbörn sín eftir 16 ára þjónustu. Sunnudaginn 12. ágúst setti svo ■sr. Ingiberg J. Hannesson prófastur í Dala og Snæfellsnessprófasts- dæmi sr. Sigurð inn í embættið. Athöfin fór fram í Grundarfjarðar- kirkju að viðstöddu fjölmenni. Á eftir hélt sóknarnefnd sr. Sigurði og konu hans Kristínu Jóhannes- dóttur kaffisamsæti í safnaðar- heimilinu þar sem hann var boðinn velkominn til starfa. - Hallgrímur >o otO °1 <0 7D O C 0 « . OT 0J2 XŒ X I! >,3 rr g -'O im «3 . E5 05 05 C CD c E5 c o 0) CQ 52 co O 05 n. c «0 05 L. T- ° oCQ c ©*: X *£ C/5 05 c <0 ® OT X 3 g,l C 03 05 o.E m OT^ ^ <ö cqt: □ 4— V (0 >*_* 05 x 5 ."O o-E sð 03 w ~ E? ^ o x SáÉ B ® CC^; cL= 2 - xco cot; a co 7T cu CQ AEG Uppþvottavél, Favorit 775 U-W. Áður kr. 64.200.-. Nú kr. 54.900,- stgr. Örbylgjuofn, MC 155 L-W. Áður kr. 30.908.-. Nú kr. 23.970.- stgr. Ryksuga, Vampyr 402. Áður kr. 10.141.-. Nú kr. 8.975.- stgr. VELDU ÞER TÆKI SEM ENDAST! Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góð og örugg tæki, á sérstöku sumarverði! Verð miðast við staðgreiðslu, með VSK. Bræöurnir Ormsson hf. Umboðsmenn Reykjavfk og nágrenni: BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði • Byggt og búið, Reykjavík B R Æ Ð U R N I R =)J ORMSSON HF Lágmúla 9. Sími 38820 O : m o- — 7T 7C m > > “1 05 o • 03 X°: _ cr c- o m m <D 0*CQ 0) TIc m‘1 ,3 O . cn o* ÍL 3* CQ 05 ■nS 05 O) S'l C/) 3 7\CQ * 05 I< o=3 q'co 05 É?c. »OT li, 0) x 3 Q. u it.ZL 3 0) 3 3 o < ii TJ 3 O _ I' 3 " • m o co © = o« x CD_ C • 00 © 05 IT Q T3 © c' 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.