Morgunblaðið - 15.08.1990, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 15.08.1990, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 áJi. Tf 17.50 ► Síð- 18.20 ► Þvotta- 18.55 ► Úr- asta risaeðl- birnirnir. Teikni- skurður kvið- an.Teikni- mynd. dóms(10). mynd. 18.50 ► Tákn- Myndaflokkurum málsfréttir. réttarhöld í saka- málum. 17.30 ► Skipbrotsbörn. Ástralskur ævintýramynda- flokkur. 17.55 ► Albertfeiti. Teiknimynd. 18.20 ► Funi.Teiknimynd um stúlkuna Söru og hestinn Funa. 18.45 ► I sviðsljósinu (After hours). Fréttaþáttur úr heimi afþreyingarinnar. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.20 ► 20.00 ► Fréttir / veður. 20.45 ► Geislun matvæla. 21.35 ► Nætur Cabiriu (La Notti di Cabiria). ítölsk 23.00 ► Ellefufrétt- 23.40 ► Dagskrárlok. Umboðsmað- 20.30 ► Grænirfingur Ný bresk heimildarmynd um bíómynd frá 1957. Þar segirfrá hjartagóðri vændis- ir. urinn. (17). Húsgögn ígaröin- geislun matvæla en sú konu í Rómaborg sem missir ekki trúna á lífið þrátt 23.10 ► Nætur 19.50 ►- um. i þættinum verður geymsluaðferð hefur víða fyrir mikið andstreymi. Hlaut Óskarsverðlaun sem Cabiriuframhald. Tommi og kynnt úrval stóla, bekkja maett mikilli andstöðu neyt- besta erlenda mynd ársins 1957. Aðalhlutverk: Giuli- Jenni. og borðafyrirgarða. enda. etta Masina, Francois Perier og fl. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog dægurmál. 20.30 ► Murphy Brown. 21.00 ► Okkarmaður. Bjarni HafþórHelgason rætirviö nokkraveiði- menn í Laxá í Aðaldal. 21.15 ► Njósnaför II (Wish Me Luck II). Framhald þessa myndaflokks. Sjötti og næstsíðasti þáttur. 22.05 ► Rallakstur(Rally). 5. þátt- ur af 8 í ítölskum framhaldsflokki sem fjallar, eins og nafnið bendir til, um rallkappa. 23.05 ► Tvíkvæni(DoubleStandard). Maðurnokk- ur lendir heldur betur í vandræðum þegar ástkona hans verður ólétt. Til að bjarga málunum giftist hann henni og gerist þar með sekur um tvíkvæni. Þetta gengur vel um tíma. 1988. 00.50 ► Dagskrárlok. ÚTVARP Nætur Cabiríu ■■■■ Sjónvarpið sýnir í kvöld kvikmynd eftir Fellini sem hann O"! 35 gerði árið 1957, Nætur Cabiríu eða „La Notti di Cabiria“. “ Myndin hlaut Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd ársins. í myndinni leikstýrir Fellini konu sinni, Giuliettu Masina, sem er í hlutverki hrekklausrar konu sem stendur andspænis köldum og hörðum heimi. Sögusvið myndarinnar er úthverfí Rómaborgar. Mas- ina túlkar góðhjartaða vændiskonu sem hefur lært að sætta sig við óhamingjuna en glatar þó aldrei trú á líftð sjálft. Þegar á móti blæs bítur hún á jaxlinn og heldur áfram að bjóða blíðu sína. RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Guöjónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sumarljóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarp- istill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9,03 Litli barnatíminn: Á Saltkráku eftir Astrid Lind- gren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (8). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Karl E. Pálsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Erna Indriðadótt- ir. (Frá Akureyri.), 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabókinni. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Súðavík. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá Isafirði) 13.30 Miðdegissagan: Vakningin, eftir Kate Chop- in. Sunna Borg les þýðingu Jóns Karls Helgason- ar(16). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Endurtekið spjall Viðars Eggertssonar frá ágúst í fyrra. (Endurtekinn þátt- ur frá fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvaðan fáum við vatnið? Meðal efnis er 27. lestur Ævintýraeyjarinnar eft- ir Enid Blýton, Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elisabet Brekkan og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Barber, Jolivet og von Koch. - Fimm söngvar eftir Samuel Barber. Greinarhöfundur hefir fundið að tíðum sýningum sjónvarps- stöðvanna á svarthvítum kvikmynd- um. Þar með er ekki sagt að ritsmið- ur sé á móti sýningum slíkra mynda — er reyndar aðdáandi góðra svart- hvítra kvikmynda — en telur ekki við hæfi að sýna þær á besta sýn- ingartíma í sjónvarpi. Þannig hefír Fjalakötturinn, kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2, sýnt fullmikið af þessum myndum snemma kvelds. En gerði þó bragarbót í fyrrakveld þegar hin athyglisverað franska mynd „Eaux Profondes“ var á dagskránni. Kvik- myndaáhugamaður benti undirrit- uðum á að það væri vel við hæfi að hafa fasta sýningartíma hjá Fjalakettinum. Þá geta menn geng- ið að „öðruvísi" kvikmyndum vísum svo sem ítölskum, frönskum eða indverskum myndum og líka svart- hvítum perlum. Mánudagsmyndir í gamla daga hittist fólk gjarnan Roberta Alexander syngur, Tan Crone leikur með á píanó. — Serenaða fyrir tréblásarakvintett eftir André Jolivet. Blásarakvintett Björgvinjar leikur. - Konsertínó fyrir trompet, strengjasveit og píanó eftir André Jolivet. Wynton Marsalis leikur á trompet með hljómsveitinni Fílharmóníu; Esa- Pekka Salonen stjórnar. - Prír skandinavísklr dansar eftir Erland von Koch. Filhamóníusveitin í Miinchen leikur; Stig Westerberg stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftan. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Páttur um menningu og listir. 20.00 Fágæti. — Dúett í A-dúr ópus 18 númer 5 eftir Johann Christian Bach. Hans Fagius og David Sanger leika fjórhent á orgel. - Allegro úr konsert í D-dúr fyrir kontrabassa og hljóm- sveit eftir Johann Baptiste Vanhal. Ludwig Streicher leikur með Kammersveitinni í Inns- bruch; Othmar Costa stjómar. 20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.00 Á ferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (End- urtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: Ást á rauðu Ijósi eftir Jóhönnu Kristjónsdóttur. Guðrún S. Gisladóttir les (6). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fuglabókinni. (Endurtekinn þáttur) 22.30 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þáttur) 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um- sjón: Ágúst Þór Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. I. 10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö — Vaknað til tífsips. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tiu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 II. 03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. — Þarfaþing kl. 11.30. á mánudagskveldi í Háskólabíói og var ætíð mikil stemmning í hléi. Menn voru þarna á öllum aldri og áttu sameiginlegt áhugamál. Mynd- irnar voru „öðruvísi“ og hreyfðu gjarnan við heilasellunum þannig að menn sáu heiminn í nýju ljósi við sýningarlok. Fjöldaframleiddar unglingamyndir sáust ekki á mánu- dagskveldi í Háskólabíó. Þær til- heyrðu öðrum tíma og andrúmi sem var líka heillandi fyrir unglinginn. En það er þessi stemmning sem skapast þegar menn koma úr öllum áttum að njóta hugverka. Hið harð- skeytta markaðskerfi stuðlar því miður að breikkun kynslóðabilsins. Kvikmyndajöfrar og peningafurstar miða framleiðsluna við ákveðna markhópa. I einum hópnum eru börnin, í öðrum hópi unglingarnir og þeim þriðja fjölskyldurnar og fjórða hópnum gamla fólkið. Listin þekkir hinsvegar engin landamæri. Listamaður horfir til manneskjunn- ar þar sem hún bjástrar á sínum 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnardóttir. 20.30 Gullskifan - Blonde on Blonde með Bob Dylan frá 1966. 21.00 Úr smiðjunní - Crosby, Stills, Nash og Yo- ung. Fyrsti þáttur af þrernur. Umsjón: Sigfús E. • Arnþórsson. (Endurtekinn þátturfrá liðnumvetri) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Endurtekinn þáttur) 2.00 Fréttir. 2.05 Norrænir tónar. Dægurlög frá Norðurtöndum. 3.00 í dagsins önn - Súðavik. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Frá (safirði. Endurtekinn þáttur) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 i morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. 7.40 Fyrra morgunviðtal, 8.15 Heíöar, heilsan og hamingj- an. 8.30 Neytendamálin. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Tónlistargetraun. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. litla jarðarskika. Það er svo aftur annað mál að sumt af því sem nefnt er list með stórum staf er heldur ólystugt. Samt er ástæða til að hvetja til sýninga mánudagsmynda á skjánum. Nú, en úr því dagskrárstefna Stöðvar 2 er til umræðu, þá er ekki úr vegi að gagnrýna myndavalið. Er ekki full mikið af því góða að sýna á laugardagskveldi Byssumar frá Navarone sem búið er að sýna í sjónvarpinu og svo hófst endursýn- ing myndarinnar Hættuleg fegurð með Whoopi Goldberg? Upplestur Þátturinn Ljóðið mitt sem er á dagskrá ríkissjónvarpsins á mánu- dögum hefur svo sannarlega unnið sér þegnrétt. I þessum þáttum kynnumst við bókmenntasmekk samferðamanna sem veija sér ljóð sem þeir lesa sjálfir eða fá upples- 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantíska hornið. 15.00 Rós í hnappa- gatið. 15.30 Sfmtal dagsins. 16.00 í dag í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 16.20 Er til- efni til. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið. 18.00 Úti i garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gíslason. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón: IngerAnna Aikman. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eirlkur Jónsson. Fylgst með því sem er að gerast og flytur hlustendum fróðleiksmola i bland við tónlist, fréttir og slúður. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson í sparifötum í tilefni dags- ins. Vinir og vandamenn klukkan 9.30 og tón- list. Dagamunur á FM. íþróttafréttir kl. 11.00, Valtýr Björn. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á miðvikudegi með tón- list og uppákomur, flóamarkaður milli 13,20 og 13.35. 14.00 Helqi Rúnar Óskarsson og það nýjasta i tón- listinni. Iþróttafréttir kl. 15,00, Valtýr Björn. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síödegis. Umsjón: Haukur Hólm. 18.30 Haraldur Gíslason tekur miðvikudagskvöldið með vinstri. ara til að flytja. Valgerður Bene- diktsdóttir annast þáttinn og fer mjúkum höndum um hina oft frem- ur óstyrku gesti. Rósa Ingólfsdóttir mætti í nýjasta þátt Valgerðar og flutti prýðilega sitt uppáhaldsljóð, Stigann, eftir Artur Lundkvist í snilldarþýðingu Magnúsar Ásgeirs- sonar. Þór EIís Pálsson sá um dag- skrárstjóm og tókst honum að glæða sviðið hæfilegri dulúð. Það er annars mikið um upplest- ur hjá ríkisfjölmiðlunum, einkum ríkisútvarpinu. Senn gengur ár lestrar í garð og þá gefa menn væntanlega meiri gaum að þessu ágæta menningarstarfí ríkisút- varpsins. Vonandi verða verk íslenskra höfunda í öndvegi á ári lestrar og líka á næstu árum því þannig varðveitum við menningu okkar og tungu. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Ágúst Héðinsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18. EFFEMM FM9S.7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veöurskeyti. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með þvi helsta frá fréttastofu. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlöili i Hlöllabúð, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu i Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bió". Nýjar myndireru kynntar sérstak- lega. ivar Guðmundsson. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Valgeir Wlhjálmsson. STJARNAN FM 102 7.00 Dýragarðurinn og Ólöf Marin. 9.00 Bjarni á bakinu. 12.00 Hörður Arnarson og FI216 til London. 15.00 Kristófer Helgason og saumaklúbbur Stjörn- unnar. iþróttafréttir kl. 16. 18.00 Darri Ólason. 21.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Frá AC/DC til Mich- ael Bolton og allt þar á milli. 01.00 Björn Þórir Sigurðsson og nætuvaktin. ÚTVARP RÓT 106,8 9.00 Morgunstund. Umsj.: Hans Konrad, 12.00 Framhaldssagan. Gunnar Helgason les drengjasöguna „Jón miðskiþssmaður". 12.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tónlist. 15.00 Þreífingar. Umsj.: Hermann Hjartarson. 16.00 Tónlist. Umsj.: Jón Guðmundsson. 18.00 Leitin að hreinatóninum. Umsj.: PéturGauti. 19.00 Ræsiðl Valið tónlistarefni m.t.t. lagatexta. Umsj.: Albert Sigurðsson. 20.00 Flugfiskar. Umsj.: Pétur Gauti. 21.00 Klisjan. Tónlist, menning og teiknimyndasög- ur. Umsj.: Indriði H. og Hjálmar G. „ 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur Rótar. Umsj.: Gunnar Friðleifsson. 1.00 Ljósskifan. Valið efni frá hljómplötuverslun Skifunnar. Menningarstarf

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.