Morgunblaðið - 15.08.1990, Side 11

Morgunblaðið - 15.08.1990, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. AGUST 1990 11 SKEIFAM FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556 Sfmi 685556 Einbýli og raðhús LAGHOLT - MOS Vel staðsett einbhús á einni hæð 120 I fm nettó ásamt góðum 60 fm bílsk. Sundlaug í baklóð í fallega rætðum | garði. Áhv. nýtt lán fra'húsnæðis- stjórn. EIMGJASEL Fallegt pallaraðhús ca 206 fm ásamt I bílskýli. 5 svefnherb. Góður garður. Góð | lán áhv. Verð 10,5 millj. SELJAHVERFI Fallegt pallaraðhús 206,2 fm nettó | ásamt bílskýli. í húsinu eru 5 svefn- herb., stofa, eldhús, snyrtingar o.fl. I Áhv. góð lán frá húsnstj. Ákv. sala. | Verð 10,5 millj. JÖKLAFOLD Fallegt, nýtt parhús, hæð og ris. Hæðin I er fullb. Þar eru 3 svefnherb., stofa, eld- hús og bað. Ris er óinnr. Þar er gert ráð fyrir 3 svefnherb., sjónvholi o.fl. Innb. bílskúr. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. ca | 4,300 þús. Verð 11,2-11,5 millj. KJARRMÓAR - GBÆ Mjög fallegt endaraðh. sem er hæð og | ris 108,3 fm nt. Sérsmíðaðar innr. Bílskréttur. 2 sér bílastæði. Verð 8,5 millj. GLJÚFRASEL Glæsil. keðjuhús á einni hæð 180 fm I m/innb. bílsk. 4 svefnherb. á hæðinni. | Fráb. útsýni. Kj. undir öllu húsinu. Ákv. sala. Verð 13,5 millj. 4ra-5 herb. og hæðir DUNHAGI Hugguleg og björt 4-5 herb. 122 fm nettó á 2. hæð í 6 íb. húsi. íb. er stór stofa með vestursv. 4 svefnherb. þar af 1 forstofuherb. Nýtt eldhús og bað. Parket. Góður staður. Ákv. sala. Laus SÖRLASKJÓL | Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð í þríbýli. | Fallegt útsýni. Verð 7-7,1 millj. LAUGARNESVEGUR Falleg íb. sem er hæð og ris í tvíb. ca 90 fm ásamt bílsksökklum. Viðbyggrétt- ur. 4 svefnherb. Gott lán frá hús- næðisstj. Verð 7,7-7,8 millj. DALSEL - BÍLSKÝLI Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð sem er hæð og ris. Nýtt á baði. Suðursvalir. ! 2ja bíla stæði í bílskýli. Ákv. sala. Áhv. gott lán frá húsnstj. Skipti mögul. á j 2ja herb. íb. Verð 6,9 millj. RAUÐALÆKUR Falleg efri hæð í fjórbhúsi sem eru 2 fallegar stofur m/góðum suðursvölum og fallegu útsýni. 3 svefnherb. þar af 1 forstofuherb. Falleg, ræktuð lóð. Ákv. sala. GRAFARV. - GARÐHUS Höfum í sölu í nýbygg. í Grafarvogi á fráb. útsýnisstað eina 4ra herb. íb. 116 fm og eina 7 herb. 126 fm íb. sem eru | tilb. u. trév. nú þegar og tilb. til afh. Sameign skilast fullfrág. að utan sem innan. Teikn. á skrifst. | VESTURBÆR Glæsil. 6 herb. nýl. íb. á 3. hæð 173 fm nt. Góðar svalir í norð-vestur með fráb. útsýni. Rúmg. og falleg eign. SEUAHVERFI - BÍLSKÝLI Glæsil. 3-4 herb íbúð á jarðhæð 92 fm. Sér verönd í suður. Bílskýli fylgir. Mjög ákv. sala. Verð 6,2 m. MOSFELLSBÆR Falleg neðri sérh. í tvíb. 153 fm nettó. 3 stofur, 4 svefnherb. Nýtt eldhús. Nýtt hitakerfi. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. 3ja herb. BALDURSGATA Fallegt parhús sem er hæð og ris ca 70 fm ásamt bakhúsi í lóð 22 fm. Nýtt [ eldhús og bað. Parket. Áhv. gott lán frá | húsnæðisstj. Verð 6,1-6,2 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR Falleg 3ja herb. íb. sem er hæð og ris | 72 fm nettó. Nýjar fallegar innnr. í eld- I húsi. Snyrtil. eign. Verð 4,6 millj. 2ja herb. HRAUNBÆR | Glæsil. einstaklíb. 45 fm nettó á 1. hæð með sérinng. Vandaðar innr. Stutt í alla [ þjónustu. Ákv. sala. Verð 3,6 millj. BRÁVALLAGATA Höfum til sölu á þessum frábæra stað I huggulega rúmgóða 2ja herb. íb í kj. | 70 fm nettó. Parket á holi, stofu og j eldhúsi. Áhv. húsnæðislán ca 3,3 millj. Verð 4,5 mjllj. Igaukshólar Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð i lyftubl. 55 fm. Þvottah. á hæðinni. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. SIMI: 685556 MAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON HEIMIR DAVÍÐSON JÓN MAGNÚSSON HRL. ® 681060 Skeifunni 11A, 2. hæð. Lögmaður: Sigurður Sigurjónsson hdi. Einbýli — raðhús Lindarbraut-Seltj. V. 13,2-13,3 m. Vorum að fá í sölu fallegt einbhús á einni hæð 204 fm. Skipulag er: For- stofuherb., mjög stór stofa, borðstofa : með arni, eldhús, 3 svefnherb. á sér- I gangi, snyrting, búr og þvottahús. Park- I et á herb. Góður heitur pottur í garði. Falleg ræktuð lóð. Ákv. sala. ^ Laugalækur V. 13,5m. Fallegt 215 fm raðhús ásamt 25 fm ■ bilsk. Húsið er nýtt í dag sem tvær íbúð- ! ir. 5 svefnherb., stórar stofur. Góðar 8 innr. Áhv. lán frá húsnæðisstj. 2,9 millj. *Ákv. sala. Álfhólsv. V. 10,8m. | Vorum að fá í sölu eitt af fallegustu raðhúsunum viö Álfhólsveginn. Húsið j erá tveimur hæðum ásamt bílsk. Falleg j ræktuð lóð. Ákv. sala. Smáíbúðahverfi ; Vorum að fá í sölu fallegt parhús 140 \ fm á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílsk. [ Húsið er í góðu ástandi. Ákv. sala. 4ra herb. og stærri Lækir V. 8,5 m. j Falleg hæð í fjórb. 112,4 fm nettó. 4 i svefnherb., stofa, borðst., eldhús, [ snyrting og þvhús. Tvennar svalir. Frá- j bært útsýni. Kleppsvegur V. 6,5 m. ; Höfum í sölu fallega 4ra herb. íb. á 1. > hæð í lyftubl. Suðursv. Falleg sameign. j Laus strax. Austurströnd - Seltj. ; Vorum aö fá í einkasölu mjög fallega 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt bilskýli. 5 Tvennar svalir, norður og suður. Glæsil. útsýni. Áhv. hagst. lán frá veðdeild ca 4,2 millj. Ákv. sala. Furugrund V. 6,5 m. Erum með i sölu fallega 4ra herb. íb. á 3. hæð í 3ja hæða blokk. Vestursv. ; Ákv. sala. Suðurhlíðar Kóp. ; Vorum að fá í einkasölu stórgl. 4ra j herb. íb. 104,3 fm nettó ásamt 24,6 fm bilskúr. íb. er fullfrág. Fallegt útsýni. ; Suöursv. Áhv. 3 millj. frá veðdeild. Eign- ; in fæst einnig í skiptum fyrir gott einb- hús með 6 svefnherb. Engihjalli V.6,4m. | Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. íb. á 2. hæö 98 fm nettó í lyftubl. Ákv. sala. 3ja herb. Kríuhólar V. 5,2 m. : Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. ib. j á 2. hæð i lyftubl. Ákv. sala. Laus strax. Rauðagerði i Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 3ja-4ra herb. íb. 96,4 fm nettó á jarð- j hæð í brib. Ákv. sala. Laus fljótt. Hraunbær V.5,6m. : Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. íb. S 94 fm brúttó á 3. hæð ásamt aukaherb. i kj. Mjög rúmg. íb. Vestursv. Ákv. sala. Brattakinn ; Vorum að fá i sölu mjög fallega 3ja herb. 79 fm ib. á efri hæð í tvíbhúsi. j Húsið er nýmálað að utan. Falleg rækt- uð lóð. Hagst. verð. V.4,7 m. 2ja herb. Þangbakki V. 4,9 m. Vofum að fá í sölu fallega 2ja herb. íb. 63 fm nettó á 3. hæð í lyftublokk. 18 j fm suðvestursv. Öll þjónusta i næsta ^ nágrenni. Laus 1. sept. Jöklafold V. 6,4m. | Vorum að fá sölu fallega 2ja herb. íb. j 59,5 fm á 3. hæö (efstu) ásamt bílsk. | Vestursv. Kóngsbakki V. 4,3 m. ; Erum með i einkasölu fallega 2ja herb. \ íb. á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Sérlóð. | íb. er laus strax. Sogavegur V. 5,2 m. j Vorum að fá í einkasölu fallega 2ja-3ja herb. ib. 65,6 fm nettó á jarðhæð í fimm ; ib. húsi. Sérinng. Ákv. sala. Austurströnd V. 5,4 m. S Erum með i sölu fallega 2ja herb. íb. á ; 3. hæð, stæði í bílgeymslu. Glæsil. út- ; sýni. Ákv. sala. Áhv. veðdeild 1,4 millj. Höfum einnig fjölda annarra eigna á skrá. 11540 Einbýlis- og raðhús Norðurvangur — Hf.: Glæsil. 300 fm tvílyft einbhús. Stórar stofur. 4-5 svefnherb. Sauna. Yfirbyggð sund- laug. Garðskáli. Innb. bílsk. Fallegur trjágarður. Mikið útsýni. Laust fljótl. Á Bráðræðisholti: Nýl. 120 fm raðhús á tveimur hæðum. Áhv. 2,8 millj. byggsjóður. Laust strax. Mánabraut: Vandað 200 fm einbhús. Saml. stofur, 3-4 svefnherb. í svefnálmu. 2-3 herb. í kj. Bílsk. Fal- leg, ræktuð lóð. Útsýni. Brúarflöt: Mjög gott 200 fm ein- lyft einbhús. Saml. stofur, 4-5 svefn- herb. Stór innb. bílsk. Falleg ræktuð lóð. Hringbraut: Gott 150 fm parh., tvær hæðir og kj. 41 fm bílsk. Laus. Laugalækur: Mjög gott 230 fm nýl. raðh. tvær hæðir og kj. Mögul. að gera 2ja herb. séríb. í kj. 25 fm bílsk. Laust fljótl. Holtsbúð: Gott 310 fm tvíl. ein- bhús. Uppi eru saml. stofur, arinn, 4 herb. og rúmg. eldhús. Niðri eru 3 herb., auk 2ja herb. íb. m. sérinng. Innb. bílsk. Laust strax. Hofsvallagata: Glæsil. 200 fm einl. einbhús. Saml. stofur, arinn, 4 svefnhb. Vandaðar innr. 30 fm bílsk. Skipti á minni eign mögul. 4ra og 5 herb. Óðinsgata. Glæsil. 112 fm risíb. Parket. Arinn. Gufubað. Gott útsýni. Hægt að nýta sem tvær íb. Að auki 40 fm einstaklingsíb. í bakhúsi með sér- inng. Getur selst í hlutum. Dalsbyggð: Góð‘ 130 fm neðri sérhæð. Saml. stofur. 3 svefnherb. Parket. Þvottah. í íb. Áhv. 2,2 millj. hagst. langtl. Eskihlíð: Björt 100 fm neðri sérh. í þríbhúsi. Saml. stofur. 3 svefnherb. 32 fm góður bílsk. Laus strax. Hrísateigur: Mjög góð 90 fm efri sérh. 3 svefnherb. Ný eldhinnr. Tómasarhagi: Glæsil. 120 fm neðri sérh. Saml. stofur. 3 svefnherb. Baðherb. nýstandsett. Góðar sólarsval- ir. íbherb. í kj. með aðgangi að snyrt- ingu. Bílsk. Gróinn garður. Engihjalli: Falleg 100 fm íb. á 4. hæð. 3 svefnherb. Tvennar svalir. Út- sýni. Laus strax. Austurberg: Góð 80 fm íb. á 4. hæð. 3 svefnh. bílsk. Laus. Gott verð. Tómasarhagi: Falleg mikiðend- urn. 120 fm íb. á 1. hæð með sérinng. 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Bílskrétt- ur. Laus fljótl. Hafnarfjörður: Falleg 120 fm efri sérhæð í tvíbhúsi v/Flókagötu. 3 | svefnherb. Suðursvalir. Góð staðsetn- ing. Mikið útsýni. Bílskréttur. Falleg lóð, miklir mögul. Laus strax. Verð 7,9 millj. 3ja herb. Vesturbær: Björt og falleg 95 fm íb. á 2. hæð með sérinng. 2 svefnherb. Þvhús á hæð. Stæði í bílskýli. Laus. Flókagata: Góð 92 fm íb. á jarð- hæð með sérinng. Laus strax. Furugrund: Mjög góð 80 fm endaíb. á 2. hæð. 2 svefnh. Parket. Aukaherb. í kj. m/aðgangi að snyrtingu. Skipholt: Góð 80 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Vestursv. 22 fm bílsk. írabakki: Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Mikið endurn. 2 svefnh. Tvennar svalir. Áhv. 2,6 millj. hagst langl. Baldursgata: Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð með sérinng. Lokastígur: Mjög góð 3ja herb. ib. í steinh. sem er mikið endurn. Laus strax. Lyklar á skrifst. Laugateigur: Björt og rúmgóð 3ja herb. íb. á efstu hæð í þríb. 2 svefnh. Vestursv. Fallegur trjágarður. Meöalholt: Mikið endurn. 65 fm íb. á 1. hæð. Parket. Aukaherb. í kj. Blikahólar: Góð 75 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnherb. Suðursv. Laus strax. Engihjalli: Mjög falleg 80 fm íb. á 7. hæð í lyftuh. 2 svefnherb. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Laus fljótl. Stóragerði: Góð 85 fm íb. á 4. hæð. 2 svefnh. Áhv. 2,1 millj. byggsj. 2ja herb. Stóragerði: Björt 65 fm íb. í kj. (lítið niðurgr.). íb. snýr öll í suður. Ugluhólar: Góð 35 fm einstaklíb. á 1. hæð. Laus strax. Lyklar á skrifst. Stórholt: Mjög góð 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. með sérinng. Verð 4,8 millj. Espigerði: Skemmtil. 60 fm íb. á jarðh. m/sérgarði. Laus strax. Engihjalli: Mjög góð 62 fm íb. á 5. hæð. Vestursv. Laus 1.9. nk. Verð 4,8 millj. Lokastígur: Mjög góð 45 fm íb. á 1. hæð. Nýtt rafmagn., gler og lagnir. Vindás: Mjög góð 35 fm íb. á 3. hæð. Áhv. 1,2 millj. byggsj. Laus. Gistiheimili — Ránargata: Heil húseign 420 fm alls. Allur búnaður fyrir gistiheimili fylgir. Ýmiskonar eignask. FASTEIGNA jjJ\ MARKAÐURINN | [ ' J Óðinsgötu 4 'J— 11540 - 21700 éf* Jón Guðmundsson, sölustj., lögg. fast,- og skipasali, Leó E. Löve, lögfr. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.j GARÐUR S.62-I200 62-1201 Skipholti 5 Seljendur athugið Okkur vantar allar stærðir og gerðir fast- eigna á söluskrá. Urðarstígur - tvær íb. Tvær skemmtil. íb. i sama húsi seljast tilb. undir tréverk. Til afh. nú þegar. Ástún. 2ja herb. tæpl. 50 fm á 2. hæð. Nýl. falleg íb. á vinsætum stað. Verð 4,5 millj. Einkasala. Eyjabakki. 2-3 herb. íb. ca 60 fm á 1. hæð í blokk. íb. er stofa, svefnherb., eldhús og bað og eitt svefnherb. sér. Verð 4,8-4,9 millj. Einkasala. Engihlíð - nýtt lán. Vorum að fá 3ja herb. 73,5 fm góða kjíb. ( fjórbhúsi. Ath. nýtt ca 3 millj. kr. lán frá húsnæðisstofnun. Lausfljótl. Verð 5 millj. Einkasala. Smáíbúðahverfi. stórgiæsii. 4ra herb. íb. á neðri hæð i tvíbhúsi. Allt nýtt. Allt sér. Laus. Sérhæð - laus. Vorum að fá í einkasölu stórgl. 131 fm efri sérhæð í þríbhýsi á góðum stað í Smáíbhverfi. (b. er tvær stofur, 4 svefn- herb., baðherb., eldhús inn af því þvherb., hol og fl. íb. er sem ný m.a. nýtt eldhús, bað gler og fl. Bilskréttur. Verð 10 millj. Þingholtin. Vorum að fá í einkasölu eitt af þessum gömlu virðulegu en ekki stóru húsum. Húsið er 5 herb. íb. á tveim hæðum. Bílsk. Skipti á góðri 3ja-4ra herb. íb. miðsvæðis i Reykjavík athugandi. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. EIGNASALAIM REYKJAVIK Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar AKRASEL Glæsil. húseign á tveimur hæðum á miklum útsýnisstað. Tvöf. bílsk. Á neðri hæð eru 2 litlar íb. Falleg ræktuð lóð. Sala eða skipti á minni húseign. SKERJAFJÖRÐUR EINBÝLISHÚS Vorum að fá í sölu glæsil. eldra einbýl- ish. á góðum stað í Skerjafirði. Húsið er jarðh., hæð og ris. Á jarðh. er sér lítil 2ja herb. íb. Á hæðinni er eldh., saml. stofur og baðherb. í risi er stórt fjölskherb. og svefnherb. Húsið er allt nýl. endurbyggt og sérl. vandað. Rækt- uð lóð. Hiti í stéttum og tröppum. 28 fm bílsk. fylgir auk 15 fm geymsluskúrs. EINBÝLI/TVÍBÝLI Til sölu húseign á einum eftirsóttasta stað í austurborginni. Á aðalhæð húss- ins eru rúmg. stofur, 3 svefnherb. og bað á sérgangi og fylgir eignarhluta pessum stórt fjölskherb., bókaherb. og rúmgott geymslurými á jarðh. Á jarð- hæð er vönduð 3ja herb. íb. með sér- inng. Eignin er öll sérl. vönduð. Fallegur garður. Rúmg. bílsk. FURUGRUND 5 herb. glæsil. íb. á 2. hæð í 4ra íb. fjölbhúsi. Sérpvottaherb. í íb. 16 fm herb. í kj. með aðgang að snyrtingu fylgir. Stórar suðursv. Sérl. skemmtil. eign. HRAUNTEIGUR 3ja herb. rúmg. kjíb. í tvíbýlish. Sér- inng. íb. er öll endurn. í hólf og gólf og er eins og ný. Til afh. strax. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb. íb. í vesturb. gjarnan sem næst háskólanum.*Góð útb. í boði. íb. mætti parfnast standsetn. 2JA HERB. ÓSKAST Okkur vantar góða 2ja herb. íb. í Selja- hverfi. Einnig nýl. 2ja herb. í vesturbæ. Góðar útb. í boði. SELJENDUR ATH. Vegna góðrar sölu undanfarið vantar okkur allar gerðir fasteigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. EICIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstrætí 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! 911 Kfl 91 97fl LÁRUS Þ’ VALDIMARSSON framkvæmdastjori L I I UVhlO/v KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Nýlegt og vandað tvíbýlishús í Skógahverfi á frábærum útsýnisstað með 6 herb. íb. á efri hæð og 2ja-3ja herb. samþ. séríb. á neðri hæð. Rúmg. bílskúr. Rúmg. vinnu- húsn. Nánari uppl. aðeins á skrifst. Á útsýnisstað við Norðurbrún Parhús m/6 herb. rúmg. íb. á efri hæð. Sólverönd. Neðri hæð 2 góð herb., snyrting, geymsla, föndurherb., bílskúr. Skammt frá Háskólanum - gott verð í suðurenda 3ja herb. íb. á 4. hæð á Melunum. Sólsv. Nýtt eldh. Ris- herb. m/snyrtingu. Skuldlaus. Laus strax. Útsýni. Verð aðeins kr. 5,9 millj. Endaíbúð í nýja miðbænum Úrvalsíb. 4ra herb. 104 fm auk sameignar v/Ofanleiti. Sérþvottah. Tvennar svalir. JP-innr. Góður bílskúr. Mikið útsýni. Gott lán. Við Stelkshóla með bflskúr Suðuríb. 2ja herb. á 2. hæð um 60 fm. Rúmg. sólsvalir. Góð sameign. Hagkvæm lán. Laus strax. Á góðu verði í Laugardalnum 3ja herb. lítið niðurgr. samþ. séríb. í kj. Sérinng. Sérhiti. Nýtt gler. Vinsæll staður. Verð aðeins kr. 5,3 millj. Glæsilegar íbúðir í byggingu Óvenju rúmg. íb., ein 3ja herb. og ein 4ra herb. í smíðum v/Spor- hamra. Nú fullb. undir trév. og máln. Sérþvottah. Sameign verður fullg. Bílskúr. Fráb. greiðslukj. Byggjandi Húni sf. í þríbýlishúsi á Seltjarnarnesi Jarðhæð 4ra herb. 106 fm. Allt sér (inng., hiti, þvottah.). Skuldlaus eign við nýja vistgötu. Mjög gott verð. Fjársterkur innflytjandi hefur falið okkur að útvega sér einbhús í Mosfbæ helst um 110-130 fm auk bílskúrs. Miklar og góðar greiðslur. • • • Fjöldi fjársterkra kaupenda. Sérstaklega óskast góð sérhæð íborginni. • ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.