Morgunblaðið - 15.08.1990, Side 12
12
MORGONBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990
IWHIilil
FASTEIGNAMIÐLUN
Raðhús/einbýli
HVERFISGATA - EINB.
Fallegt járnkl. timburh. (bakh.) ca 95 fm,
hæð og ris. Allt endurn. m.a. járn, eldh.,
bað, gluggar, gler o.fl. Suðurlóð. Verð
5,9 millj.
GARÐABÆR - TVÆR ÍB.
Glæsil. húseign á 2 hæðum, ca 300 fm
með tvöf. innb. bílsk. Á neðri hæð er
snotur 2ja herb. séríb. Efri hæð gæsil.
innr. 6 herb. íb. Suðurverönd. góð stað-
setn. Vérð 18 millj. Skipti mögul. á
ódýrari eign.
SÆVARGARÐAR - SELT.
Glæsil. raðhús á fallegum stað á Nes-
inu, 235 fm. Góðar innr. Fallegt útsýni.
Vérð 14 millj. Skipti mögul. á ódýrari íb.
AUÐARSTRÆTI
Einbýli sem er kj. + tvær hæðir ca 240
fm. Allt endurn m.a. þak, miðstöðvar-
kerfi og fl. 9 herb. Hentugt fyrir tvær
fjölsk. Laust strax. Eignask. mögul.
Verð 14,5 millj.
STEINASEL - PARH.
Glæsil. parh. á tveimur hæðum ca 330
fm á besta stað í Seljahverfi. Mögul. á
2 íb. 70 fm suðursvalir. Ákv. sala. Eigna-
skipti mögul.
5-6 herb.
ÖLDUTÚN - HFJ.
Góð 150 fm efri sérhæð á góðum stað
ásamt 30 fm bílsk. 5 svefnherb. Nýtt
parket. Sérinng. og -hiti. Verð 8,5 millj.
4ra herb.
HRAUNBÆR - 2 ÍB.
Góö 3ja herb. ib. é 2. hæö. 90 fm auk
20 fm stúdíóíb. m. wc og sturtu i kj.
Áhv. 2,2 millj. veðdeild. Verð 6,1 millj.
SUÐURVANGUR - HFJ.
Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæö 120
fm. Þvottaherb. í íb. Góð staðsetn.
Góðar innr. Verð 7,5 millj.
3ja herb.
VÍKURÁS
Glæsil. nýl. 3ja-4ra herb. íb. á 4. hæð.
Parket á íb. Glæsil. innrj. Marmari á
baði. Geymsla í íb. Suðvestursv. Út-
sýni. Bílskýllsréttur. Ákv. sala.
HRÍSATEIGUR
Snotur 3ja herb. íb. á jarðhæð í tvíb.
ca 75 fm. Sérinng. og -hiti. Verð 4,8
millj.
ÁLFTAHÓLAR
M/BÍLSK.
Góð 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuh. 87
fm nettó ásamt 30 fm bílsk. Góðar suð-
ursv. Verð 6,2 millj.
BRATTAKINN - HFJ.
Snotur 3ja herb. sérhæð í þríb. (mið-
hæð). Bílskréttur. Mikið endurn. innan
sem utan. Verð 4,9 millj.
VIÐ NESVEG
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. m/sér-
inng. og -hita. Nýtt eldhús, gler, rafm.
o.fl. Góð suðurverönd. Mjög stór sjávar-
lóð. Ákv. sala. Verð 5-5,2 millj.
2ja herb.
KÓNGSBAKKI - LAUS
Góð 2ja herb. ca 60 fm íb. á 1. hæð í
nýl. málaðri blokk. Laus strax. Uppl. á
skrifst.
VALLARÁS - NÝTT
Ný og glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð
m/sérgarði. Góðar innr. Áhv. 1,3 millj.
veðdeild. Ákv. sala. Verð 4,2 millj.
smíðum
MURURIMI — GRAFARV.
Glæsil. 2 parhús á mjög góðuni stað í
Grafarvogi, ca. 175 fm. Mjög sérstakar
og glæsilegar teikningar á skrifstofu.
Sjón er sögu ríkari. Verð 8,5 millj. Uppl.
á skrifst.
• Sumarbústaðir
SKORRADALUR
Nýr nær fullbúinn bústaður 54 fm í
kjarrivöxnu 3300 fm leigulandi. Á staðn-
um er sundlaug, nuddpottur, félagsmiö-
stöð ofl. Verð 2,0 millj. Uppl. og mynd-
ir á skrifstofu.
Fyrirtæki
BARNAFATAVERSLUN
Þekkt barnafataverslun í góðum húsa-
kynnum með þekkt vörumerki. Eigin
innflutn. Uppl. á skrifst.
Borgartúni 24, 2. hæð Atlashúsinu
SÍMI 625722, 4 LÍNUR
Oskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali
Ingolfur Gissurarson, sölustjori
Harri Ormarsson, sölumaður
Sigrun Johannesdöttir, lögfræðingur
FASTEIGNASALA
VITASTÍG B
Krummahólar
2ja herb. fb. ca 45 auk bflskýlis.
Sérgarður. Verð 4,3 millj.
Skógarás
2ja herb. falleg íb. 66 fm á 1.
hæð. Sérgarður. Verð 5,5-6 millj.
Æsufell
2ja herb. íb. ca 55 fm á 2. hæð.
Suðursv. Laus. Verð 4,3 miilj.
Vallarás
3ja herb. falleg fb. 84 fm með
nýl. hússtjl. 4,6 millj.
Grandavegur
Þjónustuib. aldraðra. 3ja herb.
falleg íb. 90 fm á 5. hæð auk
bflskýlis. Nýl. hússtjl. áhv. Fallegt
útsýnl.
Snæland
4ra-5 herb. endaib. á 1. hæð.
Suöursv. Fallegt útsýni.
Snorrabraut
110fm sérh. á 1. hæð auk bilsk.
Suðursv. Góður garður.
Hjallasel
Endaraðh. 244 fm með innb.
bílsk. Mögul. á sérib. á jarðh.,
einnig á garðstofu. Verð 12,5
millj.
Laufbrekka — raðh. -
iðnaðarhús
Fallegt raðh. á tveimur hæðum
samt. 200 fm. Góðar innr. Elnnig
fylgir sambyggt iðnaðarhúsn. ca
225 fm. Seist saman eða sitt i
hvoru lagi. Skipti mögul. á minni
eign.
Fffusel
4ra herb. íb. ca 100 fm á 2.
hæð. Sérþvottah. í íb. Húsið allt
nýstandsett. Verð 6,5 millj.
Gunnar Gunnarsson,
lögg. fasteignasali, hs. 77410.
Svavar Jónsson hs. 657596.
Borgarnes:
Soffía sýnir
í Félagsbæ
SOFFÍA Þorkelsdóttir frá Álftá
sýnir vatnslitamyndir í Félags-
bæ, Borgarnesi. Sýningin verður
opnuð 25. ágúst og lýkur 2. sept-
ember.
Soffía stundaði nám 1974-1986
undir handleiðslu Eiríks Smith.
Nokkrar myndanna eru úr nágrenni
Borgarness.
BV.
Hand-
lyfti'
vognnr
: j« Eigum ávallt fyrirliggjandi
JfV hina velþekktu BV-hand-
lyftivagna með 2500
og 1500 kílóa lyftigetu.
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
BiLDSHÖFÐA 16 SÍMI:672444
Gítareinleikur
_________Tónlist_____________
JónÁsgeirsson
Seinni sumartónleikarnir í
Skálholti um síðustu helgi voru
gítartónleikar Einars Kristjáns
Einarssonar. Á efnisskránni voru
verk eftir Dowland, Hafliða
Hallgrímsson, Benjamín Britten
og frumflutt fjögurra þátta verk
eftir Karólínu Eiríksdóttur.
Leikur Einars er vandaður og
oftlega fallega útfærður en við
daufari mörkin. Gítarinn er hljóð-
látt hljóðfæri, svo að spenna og
átök fást ekki svo mjög í andstæð-
um leik með styrk. Meginspennan
færist því yfir á hin svonefndu
„bældu svið“, undirstrikanir á leik
með hljóðfall, lagferli og hraða
en á þeim sviðum má ná fram
miklum andstæðum og spenna
upp tónmál verkanna. Einar vand-
ar sín vinnubrögð og hefur gott
vald á hljóðfærinu en mætti stefna
tónhugsun sinni meira að átökum
við tónmál verkanna. Hljóðfærið
er tæki, sem nauðsynlegt er að
hafa gott vald á en tónlistin er
hluti af hinu óskilgreinanlega list-
máli sem réttlætir tilvist manna.
Tónleikarnir hófust með fant-
asíu eftir Dowland og þeim lauk
með næturljóðum er Benjamín
samdi utan um hugmyndir teknar
frá Dowland, sem hann og gerði
í fleiri verkum. Tvö íslensk verk
voru á efnisskránni, Jakobsstiginn
eftir Hafliða Hallgrímsson og
Hvaðan kemur lognið?, en svo
heitir verk það sem Einar frum-
flutti eftir Karólínu Eiríksdóttur.
Hváðan kemur lognið? hljómar
eins og spurning barns, en hug-
myndir barna geta birt mönnum
Einar Kristján Einarsson
kátlega sýn á ýmsu því sem hvers-
dagsleikinn hefur falið fyrir fólki.
Schumann lagði oft mikla áherslu
á að gefa verkum sínum nafn,
enda er listverk einstaklingur,
sem hefur nafn, karakter og lifir
sínu eigin lífi.
Verk Karólínu er viðamikið að
gerð, í fjórum köflum, sem gæti
verið vegna þess hve erfitt er að
svara svona einfaldri og saklausri
spurningu. Tónmál verksins er
ekki einfalt, krefst frekari hlust-
unar og trúlega einnig lengri tíma
fyrir hljóðfæraleikarann að yfir-
vega innihald þess. Allt hefur sinn
tíma og Einar er góður gítarleik-
ari, sem vert er að fylgjast með
en hann er nú að hefja feril sinn
með konsertgítarleikari og fetar
veg sinn með gætni og af skyn-
semi.
.....................................
Hvammar - Hafnarfirði
Höfum fengið til sölumeðferðar sérlega glæsil. einbýl-
ish. við Fjóluhvamm ca 255 fm. Á efri hæð stór saml.
stofa og borðstofa, eldh., snyrting og 3 herb. Á neðri
hæð 2 herb., sjónvarpshol og arinn, stórt þvottaherb.,
geymslur og tvöf. bílsk. Vönduð eign inni sem úti.
Frábært útsýni.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma.
Lögmenn,
Bæjarhrauni 8, Hafnarfirði,
Guðmundur Kristjánsson, hdl.,
Hlöðver Kjartansson, hdl.
Háaleitisbraut
Góð 70 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Laus.
Engjasel
Falleg 110 fm 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt bílskýli.
Sérþvhús. Laus nú þegar. Verð 6,5 millj.
Dvergabakki
Mjög falleg 4ra herþ. íb. ásamt aukaherb. Sérþvottah.
Verð 6,5 millj.
Ásvallagata
Mjög góð 120 fm íb. á 2. hæð í fjórbýli. Laus. Skuldlaus.
Tómasarhagi
Heldrimannaleg 120 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskúr.
Ákv. sala.
Kambsvegur
Falleg og skemmtil. 150 fm fyrsta sérh. ásamt bílskúr.
Kirkjuteigur
130 fm önnur sérh. ásamt risi. Bílskúrsr. Verð: Tilboð.
Nýbýlavegur
Gott 140 fm tvílyft timburhús á þús. fm lóð. Verð: Tilboð.
Kópavogur - Vesturbær
Fallegt 160 fm einbýli ásamt ótöldu og óinnréttuðu risi.
Bílskúr 24 fm. 4 svefnherb. Fallegur garður. Verð 12 millj.
28 444 húseicnir
&SKIP
VELTUSUNDI 1
SiMI 28444
Daníel Ámason, lögg. fast., ip
Hetgi Steingrímsson, sölustjórí. ■ ■
UVTT SÍMANOMER
“uaÝSlNGADEILDAfc
tisnn
AMERISK
FJALLAHJOL
G.Á. Pétursson h(
Iláifutéla
marttaöurlniB
jtiðinm Faxateni 14. simi 68
AÍuWiiÍIiiifíitiííiii