Morgunblaðið - 15.08.1990, Side 15

Morgunblaðið - 15.08.1990, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990 15 ELFA IVORTICEl viftur í úrvali AXIS Fataskápar íslenskir Axis Húsgögn hf., Smiðjuvegi 9, sími 43500. Stórmót sunnlenskra hestamanna á Murneyri: Tvær hryssur hlutu fyrstu verðlaun Birg'ir Gunnarsson lengst til vinstri sigraði i unglingaflokki á Gusti. Næstur honum er Sigurður Kristinsson á Skímu, Guðrún Sigurðar- dóttir á Hrynjamda, Gísli Valmundsson á Dollar og Sara D. Asgeirs- dóttir á Sval. herbergisviftur - gróðurskála- viftur - röraviftur - iðnaðarviftur - fjósviftur Hagstætt verð. Einar Öder Magnússon, kn. Einar Öder Magnússon, 8.49. 4. Stjarna 6130, Smára. F: Skúm- ur, St.Mástungu. M: Litla-Jörp. Eig. Sigfús Guðmunds., kn. Annie B.Sigfúsd., 8.45. 5. Vaka frá Strönd, Geysi. F: Viðar 979, Viðvík. M: Glóð. Eig. Bergur Óskarsson, kn. Vignir Sig- geirsson f fork., Þórður Þorgeirsson í úrslitum, 8.44. 6. Eðall frá Skollagróf, Sindra. F: Hrafn 802. M: Bylgja 4026. Eig. Axel Geirsson, kn. Gunnar Arnars- son, 8.44. Unglingar, eldri flokkur: 1. Birgir Gunnarsson, Sleipni. Keppti á Gusti frá Arnarstöðum. Eig. Birgir Gunnarsson, 8.64. 2. Sigurður Óli Kristinsson, Sleipni. Keppti á Skíma frá Hjálm- holti. Eig. Sigurður Óli Kristins., 8.41. 3. Guðrún S.Sigurðard., Trausta. Keppti á Hrynjanda frá Bjarnastöð- um, eig. Lára Sigurðardóttir, 8.50. Eigandi Árni Árnason. B: 7.90. H: 7.83. A: 7.86. 2. Núpur frá Stóra-Hofí. F: Otur 1050, Skr. M: Nýpa 3278, St-Hofi. Eigandi Tómas Ragnarsson. B: 7.73. H: 7,71. A: 7.72. Stóðhestur fjögra vetra: 1. Blesi frá Eyrarbakka. F: Feyk- ir 962, Hafsteinsst. M: Blíða 6074, Eyrarbakka. Eigandi Skúli Steins- son. B: 7.63. H: 7.73. A: 7.68. Hryssur sex vetra og eldri 1. Sunna frá Holti. F: Vonar- Neisti, Skollagróf. M: Litla-Brúnka, HoltíAEigandi Guðlín K Jónsdóttir. B: 7.73. H: 8.29. A: 8.01. 2. Diljá frá Skarði. F: Adam 978, Meðalfelli. M: Drottning, Skarði. Eigandi Fjóla Runólfsdóttir. B: 7.75. H: 8.10. A: 7.93. 3. Drottning frá Akureyri. F: Hóla-Blesi. M: Ör 3846, Akureyri. Eigandi Aðalsteinn Steinþórsson. B: 7.80. H: 8.06. A: 7.93. Hryssur fímm vetra: 1. Litbrá frá Kirkjubæ. F: Glit- faxi, Kirkjubæ. M: Löpp 4848, s. st. Eigandi Þórarinn Leifsson. B: 8.10. H: 7.91. A: 8.01. 2. Nútíð frá Eyrarbakka. F: Hrafn 802. M: Framtíð 6073, Eyrarbakka. Eigandi Skúli Steinsson. B: 7.73. H: 8.06. A: 7.89. 3. Löpp frá Kirkjubæ. F: Stjarni, Kirkjubæ. M: Andrá, Kirkjubæ. Eigandi Sigurður Hallmarsson. B: 7.90. H: 7.73. A: 7.81. 150 metra skeið: Börkur frá Kvíabekk, eigandi Tómas Ragnarsson, knapi Eiríkur Guðmundsson, 14.5 sek. 250 metra skeið: 1. Leistur frá Keldudal, eigandi og knapi Sigurbjörn Bárðarson, 23.0 sek. 250 metra stökk 1. Nóta frá Sveinatungu, eigandi Ólöf Geirsdóttir, knapi Magnús Benediktsson, 18.6 sek. 350 metra stökk: 1. Subaru-Brúnn frá Efri-Rauða- læk, eigandi Kristinn Guðnason, knapi Magnús Benediktsson, 25.4 sek. 800 metra stökk: 1. Skarphéðinn, eigandi og knapi Magnús Benediktsson, 110.5 sek. 300 metra brokk: 1. Kolskeggur, eigandi Rosemary Þorleifsdóttir, knapi Annie B. Sigfúsdóttir, 43.0 sek. Hestar Valdimar Kristinsson SUNNLENSKIR hestamenn leiddu saman hesta sína á árlegu Stórmóti sem hefur til þessa ver- ið haldið á Gaddstaðaflöt en var nú haldið á Murneyri. Stórmótin samanstanda af gæðingakeppni þeirra átta félaga sem standa að mótinu, kynbótasýningu og kappreiðum. Alls voru 72 hross leidd fyrir kynbótadómnefndina sem Jón Vil- mundarson og Steinþór Runólfsson skipuðu auk Þorkels Bjarnasonar. Tvær hryssur hlutu fyrstu verðlaun en enginn þeirra stóðhesta sem fullnaðardóm hlutu náðu fyrstu verðlaunum. Athygli vakti að Kári frá Grund sem áður hafði hlotið fyrstu verðlaun vantaði herslumun- inn til að halda þeim sessi. Hefur hann verið orðaður við margumtai- að hormónasjokk. TEYGJIIR 0G ÞREK Morgunblaðið/BrynhildurÞorkelsdóttir Efstir í A-flokki gæðinga urðu frá vinstri talið: Huginn og Þorvald- ur, Fáni og Kristinn, Fengur og Einar Öder, Háfeti og Kristín og Áki og Þorkell. Mótið var illa sótt af áhorfendum og má þar vafalaust um kenna lang- •þráðum heyþurrki á Suðurlandi og bændur og búalið sem mynda kjarna þess fólks sem sækja þessi stórmót, upptekin við að bjarga heyi undir þak. Úrslit urðu annars sem hér segir: A-flokkur gæðinga: 1. Huginn frá Kjartansstöðum, Sleipni. F: Náttfari 776, M: Terna 5777. Eig. og kn. Þorvaldur Sveinsson, 8.45. 2. Fáni frá Hala, Geysi. F: Þokki 1048. M: Glóa. Eigandi Maijolyn Tiepen, kn. Kristinn Guðnason, 8.23. 3. Fengur frá Gafli, Sleipni. F: Júní, Skollagróf. M: Stjarna. Eig. Björn Eiríksson, kn. Einar Öder Magnússon, 8.31. 4. Háfeti frá Hoftúnum, Kópi. F: Gáski 920. M: Stjarna, Hóli. Eig. Jens E. Helgason, kn. Kristín Lár- usd;, 8.28. 5. Áki frá Laugarvatni, Trausta. F: Sörli 653. M. Sjöfn 4036, Lauga- vatni. Eig og kn. Þorkell Þorkels- son, 8.30. B-flokkur gæðinga: 1. Blesi frá Hvammi, Ljúf. F: Rauður, Hvammi. M. Blesa, Hvammi. Eig. Halldór Guðmundsson, kn. Vignir Siggeirsson, 8.45. 2. Spegill frá V.-Geldingaholti, Smára. F: Hrani, Hömrum. M: Spóla 4520. Eig. og kn. Sigfús Guðmundsson, 8.46. 3. Atgeir frá Skipanesi, Sleipni. F: Elgur 965. M: Heiður, Ögmund- arst. Eig. Magnús Hákonarson og 4. Gísii Valmundsson, Geysi. Keppti á Dollar frá Flagbjarnarh., eig. Valmundur Gíslason, 8.53. 5. Sara Dögg Ásgeirsd., Smára. Keppti á Sval frá Geldingah., eig. Sara Dögg Ásgeirsd., 8.45. Unglingar, yngri flokkur: 1. Sigríður Theódóra Kristinsd., Geysi. Keppti á Fiðlu 6407 frá Traðarholti. Eig. Borghildur Krist- insd., 8.72. 2. Guðmundur Valgeir Gunnars- son, Sieipni. Keppti á Flaumi frá Arnarstöðum, eig. Valgerður Gunn- arsd., 8.53. 3. Sigfús Brynjar Sigfússon, Smára. Keppti á Skenk frá Skarði. Eig. Sigfús Brynjar Sigfússon, 8.65. 4. Erlendur Ingvarsson, Keppti á Stjarna frá Skarði. Eig. Erlendur Ingvarsson, 8.42. 5. Steinunn Aradóttir, Sleipni. Keppti á Sporði frá E-Gegnishólum. Eig. Óskar Þorgrímsson, 8.38. Kynbótahross, stóðhestar sex vetra og eldri: 1. Kári frá Grund, F: Ófeigur 818, Hvanneyri, M: Flugsvinn 4260, Bræðrat. Eigandi Hrsb. Suð- urlands. Bygging: 8.05. Hæfileikar: 7.80. Aðaleinkunn: 7.93. 2. Fiðringur frá Ingveldarstöð- um. F: Sörli 653. M: Leista 3775, Eiríksstöðum. Eigandi Brynjar Guðmundsson. B: 7.85. H: 7.81. A: 7.83. 3. Svalur frá Kárastöðum. F: Hraunar, Skr. M: Svala, Kárastöð- um. Eigandi Lilja Ólafsdóttir. B: 7.75. H: 7.60. A: 7.68. Stóðhestar fimm vetra: 1. Aspar frá Laugavatni. F: Her- var 963, Skr. M: Ösp 5454, Skr. Kr ckki tíini til kominn að/w farir að hrevfa þig? Tcygju- og þrektímar byrja þunit 20. ágúst. Komdu og lertu með í hressum og skemmtilegum tímum. Við leggjum aðaláherslu á þrek, maga, rass og heri. Kennarar Sóley og Emilía. Ath.:Tímarkl. 13.311-17.10 -18.10-19.10-20.10 Við bjóðum upp á tíma 2\ í i iku eða stúdíókort, sem er frjáls nueting og + 2 tímar í vcggtennis í mánuði. Innritun halin í síma 687801 eftirkl. 17.00. SÖLEYJ/V.R

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.