Morgunblaðið - 15.08.1990, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990
21
Morgunblaðið/Börkur
Fjölgun í Húsdýragarðinum
/
Hryssan Hólmfríður var hin rólegasta þegar ljósmyndara Morgun-
blaðsins bar að garði í Húsdýragarðinum á mánudag. Móbrúna
hestfolaldið hennar var hins vegar enn óstyrkt á fótunum og
kaus að víkja ekki frá móður sinni enda einungis tæplega tveggja
daga gamalt. Hólmfríður kom í Húsdýragarðinn í vor og var þá
fylfull.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
14. ágúst.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar-
verft verð verft (lestir) verft (kr.)
Þorskur st. 94,00 94,00 94,00 0,818 76.892
Þorskur 86,00 81,00 82,03 49,198 4.035.737
Smáþorskur 70,00 70,00 70,00 6,475 453.269
Ýsa 90,00 84,00 87,10 33,707 2.935.953
Karfi 40,00 34,00 36,73 3,434 126.140
Ufsi 59,00 40,00 53,05 13,441 713.044
Smáufsi 37,00 37,00 37,00 0,310 11.470
Steinbítur 75,00 55,00 71,28 1,675 119.417
Langa 52,00 52,00 52,00 0,504 26.208
Lúða 270,00 200,00 230,81 0,209 48.242
Koli 35,00 35,00 35,00 3,984 139.449
Skata 76,00 76,00 76,00 0,032 2.432
Lýsa 10,00 10,00 10,00 0,025 250
Samtals 76,34 113,813 8.688.503
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 92,00 81,00 84,48 8,685 733.721
Ýsa 131,00 50,00 85,85 8,233 706.883
Karfi 42,00 20,00 26,98 3,330 89.840
Ufsi 56,00 20,00 44,22 24,134 1.067.137
Steinbítur 79,00 70,00 73,98 2,223 164.454
Blandað 20,00 20,00 20,00 0,107 2.140
Langa 51,00 49,00 52,99 3,258 172.627
Lúða 400,00 260,00 281,49 0,328 92.330
Skarkoli 61,00 20,00 43,12 2,246 96.856
Skata 97,00 97,00 97,00 0,116 11.252
Skötuselur 370,00 150,00 209,46 0,560 117.300
Lýsa 39,00 39,00 39,00 0,091 3.549
Undirmál 68,00 19,00 57,00 2,577 146.913
Samtals 400,00 19,00 60,93 55,888 3.405.003
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 107,00 37,00 85,70 25,695 2.202.148
Þorskur 107,00 107,00 107,00 0,520 55.640
Ýsa 98,00 62,00 80,20 3,990 319.991
Ýsa 90,00 88,00 88,50 4,000 354.000
Karfi 43,00 20,00 41,04 22,207 911.363
Ufsi 47,00 34,00 44,00 34,730 1.528.447
Ufsi 49,00 49,00 49,00 11,000 539.000
Steinbítur 70,00 59,00 64,46 0,703 45.316
Hlýri 59,00 59,00 59,00 0,012 768
Langa 50,00 50,00 50,00 0,097 4.850
Langa 49,00 37,00 39,50 1,763 69.646
Lúða 390,00 100,00 284,51 1,343 382.100
Langlúða 29,00 29,00 29,00 0,219 6.351
Skarkoli 50,00 40,00 44,80 0,812 36.380
Sólkoli 70-,00 70,00 70,00 0,063 4.410
Keila 29,00 29,00 29,00 0,723 20.067
Skata 50,00 50,00 50,00 0,005 250
Skötuselur 410,00 365,00 396,81 0,199 78.965
Lýsa 5,00 5,00 5,00 0,006 30
Humar 785,00 780,00 783,33 0,120 94.000
Humar 1525 999,00 1525 0,200 3O5.OO0
Bla. & Langa 46,00 46,00 46,00 1,271 58.465
Öfugkjafta 26,00 26,00 26,00 1,320 34.320
Blandað 30,00 10,00 16,48 1,544 25.440
Samtals 62,89 11,542 7.077.788
Selt var úr Sveini Jónssyni og 2 humarbátum í Grindavík. Á morgun hefst
uppboð kl. 13.00. Selt verður úr Hörpu GK.
190 hundar á sýningu
Hundaræktarfélagsins^
Hundaræktarfélag íslands
hélt ijölsótta hundasýningu í
Laugardalshöllinni á sunnudag-
inn. Sýndir voru 190 hundar af
12 tegundum. Hundunum var
gefin einkunn með tilliti til
ræktunarmarkmiða en að auki
var besti hundur hverrar teg-
undar útnefndur.
Igor, Golden Retriever hundur,
var valinn besti hundur sýningar-
innar. Eigandi hans er Viggó S.
Pálsson en ræktandi. Ólöf Péturs-
dóttir. Benný, Sankti Bernards-
hundur, varð í öðru sæti. Eigandi
Bennýar er Þórir Örn Grétarsson
en ræktandi Ólafur Höskuldsson.
í þriðja sæti varð Júlíus Vífill sem
er írskur Setter hundur. Eigandi
hans er Ragnar Siguijónsson en
ræktandi Svanhildur Óskarsdóttir.
Fjórða varð Stella Tóa, íslenskur
fjárhundur, í eigu Þórdísar A. Sig-
urðardóttur. Ræktandi hennar Ár-
mann Gunnarsson.
Snotra, íslenskur fjárhundur,
var valin besti öldungur sýningar-
innar. Eigandi hennar er Kolbrún
Kristjánsdóttir en Ragnar Tómas-
son ræktandi. Hersis Karri, enskur
Cocker Spaniel, var valinn besta
ungviði sýningarinnar. Eigandi
Hersis er Gunnar Örn Ólafsson en
ræktandi Helga Finnsdóttir. Besti
hvolpur sýningarinnar var valinn
Jón trölli, Labrador Retriever, í
eigu Ólafs Ingimarssonar. Rækt-
andi er Daníel Ámason. Besti ung-
hundur sýningarinnar var valinn
Benný, Sankti Bernardshundur, í
eigu Þóris Arnars Grétarssonar.
Ólafur Höskuldsson er ræktandi
Viggó S. Pálsson með Igor sem var valinn besti hundur sýningarinnar.
Bennýjar. Svíþjóð og Jean Lanning frá Eng-
Tveir erlendir gestadómarar, landi, dæmdu á hunda á sýningu
Carl Johan Adler Creutz frá Hundaræktarfélagsins.
Heilsumiðstöðin Dalur
opnuð í Kjörgarði
HEILSUMIÐSTÖÐIN Dalur, hefur hafið starfsemi sína í Kjörgarði
við Laugaveg 59 í Reykjavík. Hún er rekin af Þuríði Jónu Gunn-
laugsdóttur. Þar er meðal annars boðið upp fótaaðgerðir, svæða-
meðferð, nudd og nýja megrunaraðferð sem, að því er segir í
fréttatilkynningu, er mýkjandi og styrkjandi fyrir vöðva og vefi.
Þuríður hefur stundað nám í
sálarfræði við háskólann í Lundi í
Svíþjóð og_á að baki reynslu sem
sjúkraliði. í fréttatilkynningu segir
að auk fótaaðgerða og svæðameð-
ferðar hafi hún „lært akupunktur,
kinesiologi, tauganudd og reiki-
heilun í viðurkenndum skólum í
Svíþjóð og Danmörku. Einnig hef-
ur hún sótt námskeið í irisgrein-
ingu og námskeið varðandi nátt-
ÞYRLA Landhelgisgsælunnar
var um klukkan hálfsex í gær-
morgun send til leitar að frönsk-
um ferðamanni, sem villtist frá
samferðamönnum sinum við
Gæsavötn um köldmatarleytið í
fyrrakvöld.
úrumeðul og heilsuráðgjöf í því
sambandi."
Þuríður hefur rekið heilsumið-
stöð í Svíþjóð í sjö ár. í frétatil-
kynningu segir að grundvallarat-
riði svæðameðferðarinnar, sem sé
þungamiðjan í starfsemi hennar,
sé ævagömul og byggi fyrst og
fremst á því að virkja náttúrulegan
lækningamátt sjálfs líkamans.
Svæðameðferð megi styrkja með
Þyrlan fann manninn eftir hálftíma
leit. Hann var rammvilltur um 2 kíló-
metra suðvestur af tjaldbúðunum.
Þangað var maðurinn fluttur enda
hafði honum ekki orðið meint af volk-
inu. Veður var hlýtt þrátt fyrir þoku-
loft og skúraleiðingar.
■ kf
Þuríður Jóna Gunnlaugsdóttir.
sérstöku lasertæki sem greini og
kanni ástand svæðanna. Einnig er
boðið upp á hefðbundið nudd fyrir
herðar, bák og höfuð við streitu,
spennu og höfuðverk, sem og létt
tauganudd, að því er segir í frétta-
tilkynningu. (Úr fréttatiikynningu)
Opið hús í
Norræna húsini^
Fimmtudaginn 16. ágúst
klukkan 20.30 verður næst-
síðasta „Opna liúsið" í Norræna
húsinu á þessu sumri.
Helga Jóhannsdóttir þjóðlaga-
safnari talar um íslensk þjóðlög
fyrr og nú og leikur tóndæmi af
Týndur franskur
ferðamaður fundinn
Olíuverð á Rotterdam-markaði 1.-13. ágúst, dollarar hvert tonn
snældu.
Helga hefur gegnum árin ferðast
um Island og safnað lögum, sem
annars var hætta á að fallið hefðu
í gleymsku.
Helga flytur mál sitt á sænsku
en eins og áður hefur komið fran.i
er dagskráin einkum ætluð ferða-
mönnum frá Norðurlöndum.
Eftir hlé syngur ung söngkona,
Sigríður Jónsdóttir, nokkur íslensk
þjóðlög. Sigríður stundaði söngnám
við Söngskólann í Reykjavík. Hún
fór í framhaldsnám í tónlist með
söng sem aðalgrein í Bandaríkjun-
um og lauk MB-prófi frá háskólan-
um í Illinois 1989.