Morgunblaðið - 15.08.1990, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. ÁGÚST 1990
ATVIN W*%MAUGL YSINGA
Á Þingeyri við Dýrafjörð
vantar okkur kennara
Ef þú, sem lest þessa auglýsingu, hefur
áhuga á að setjast að úti á landi, á snyrtileg-
um stað í fallegu umhverfi, þá ættir þú að
hafa samband við okkur.
Staðurinn hefur upp á margt að bjóða: Næga
atvinnu, fjörugt félagslíf, gott dagvistarheim-
ili og vinalegt fólk.
Við leitum að þremur kennurum við almenna
kennslu. Mjög gott húsnæði til staðar. Flutn-
ingskostnaður greiddur. Þetta með húsaleig-
una, henni stillum við í hóf.
Því ekki að hafa samband.
Hallgrímur Sveinsson, skólastjóri, sími
94-8260 og J. Andrés Guðmundsson, skóla-
nefndarformaður, símar 94-8272 og
94-8200.
Kársnesskóli
f Kópavogi
auglýsir eftir tónmenntakennara í 6 mánuði
og sérkennar í 2/3 stöðu.
Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 41567
og 41219.
Laus staða
Með vísan til 6. gr. sbr. 13. gr. laga nr.
58/1978 um þjóðleikhús er staða þjóðleik-
hússtjóra auglýst laus til umsóknar.
Nýr þjóðleikhússtjóri skal taka við starfi 1.
september 1991, en ráðið verður í stcJðuna
frá 1. janúar 1991.
Umsóknum ber að skila til menntamálaráðu-
neytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyr-
ir 3. september 1990.
Menntamálaráðuneytið,
13. ágúst 1990.
Heilsuhælið, Hveragerði
Hjúkrunarfræðingar
Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa
á komandi hausti. Annars vegar í vaktavinnu,
hins vegar til sérverkefna á sviði fræðslu og
ráðgjafar. Mikilvægt að viðkomandi hafi áhuga
á náttúrulækningum. Framhaldsmenntun
æskileg. Heilsufæði og gott húsnæði á
staðnum.
Upplýsingar gefur Hrönn Jónsdóttir hjúkrunar-
forstjóri alla virka daga, nema mánudaga, frá
kl. 08.00-18.00 í síma 98-30300.
Afgreiðslustörf
- sérverslun
Verslunin Áklæði og gluggatjöld óskar eftir
fólki til afgreiðslustarfa hálfan daginn.
Vinnutími frá kl. 13.00-18.00.
Allar frekari upplýsingar eru veittar á staðn-
um, ekki í síma.
Áklæði og gluggatjöld,
Skipholti 17a,
Reykjavík.
HAGVIRKI HF
S(MI 53999
Kranamenn
Kranamenn vantar nú þegar til starfa.
Upplýsingar veita Eyþór og Matthías Daði í
síma 53999.
Lagerstörf
Óskum eftir að ráða starfsmenn til lager-
starfa.
Frekari upplýsingar veitir Finnur Gunnarsson
í síma 673757.
Álftanes
- blaðberar
Blaðbera vantar á Suðurnes frá Lambhaga
að Litlu-Brekku.
Upplýsingar í síma 652880.
Atvinna
Okkur vantar fólk til starfa nú þegar.
Upplýsingar á staðnum (ekki í síma) í dag
miðvikudaginn 15. ágúst kl. 17.00-18.00.
Mjólkursamsalan/ísgerð,
Laugavegi 164, (Brautarholtsmegin).
Bifvélavirkjar
Óskum að ráða nokkra vana bifvélavirkja
strax.
Hafið samband við verkstjóra - ekki í síma.
Bílaumboðið hf.,
Krókhálsi 1.
Kennarar
Grunnskólann á Blönduósi vantar ennþá
nokkra kennara. Meðal kennslugreina eru
íþróttir, ein og hálf staða, íslenska í 8.-10.
bekk, hálf staða, og kennsla yngri barna, ein
og hálf staða. 2.-4. bekk verður kennt í nýju
„opnu“ skólahúsnæði, sem gefur möguleika
á nánu, spennandi samstarfi kennara.
Boðin eru hlunnindi í formi ómældrar yfir-
vinnu og niðurgreiddrar húsaleigu.
Upplýsingar gefa: Sveinn Kjartansson, skóla-
stjóri, vs. 95-24229 og hs. 95-24437, Vignir
Einarsson, yfirkennari, vs. 95-24147 og hs.
95-24310 og Margrét Einarsdóttir, skóla-
nefnd, s. 95-24450.
Verslunarstörf
Hagkaup vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf
í verslunum fyrirtækisins í Kringlunni, Skeifunni-
15 og á Seltjarnarnesi.
★ Afgreiðsla á kassa. (Heilsdags- og hluta-
störf).
★ Störf í kjötdeild. (heilsdagsstörf).
★ Uppfylling í matvörudeild. (Vinnutími
sveiganlegur).
★ Afgreiðsla í fisk- og kjötborðí. (Heilsdags-
störf).
★ Afgreiðsla í bakaríi. (Heilsdagsstörf).
★ Afgreiðsla og uppfylling í ávaxtatorgi.
(Heilsdagsstörf).
★ Vinna við salatbar. (Heilsdagsstarf).
Nánari uppiýsingar um störfin veita versl-
unarstjórar viðkomandi verslana á staðnum
(ekki í síma).
HAGKAUP
Kennarar
Kennara vantar við Víkurskóla. Helstu
kennslugreinar: Enska, íþróttir og íslenska.
Ýmis hlunnindi.
Umsóknarfrestur til 21. ágúst.
Upplýsingar gefnar á Fræðsluskrifstofu Suð-
urlands, sími 98-21905, skólanefnd, sími
98-71256, og skólastjóra, sími 98-71124.
870 VlK I MÝRDAl - SlMI 98-71242
FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA
ARMULA 12 - 108 REYKJAVIK SIMI 84022
Frá Fjölbrauta-
skólanum við Ármúla
Óskum eftir að ráða hugmyndaríkan og hag-
sýnan starfsmann til að sjá um mötuneyti
kennara.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 84022
frá kl. 9.00 til 15.00 virka daga.
Tamningamaður
óskast til Suður-Svíþjóðar (íslenskir hestar).
Góð aðstaða og gott íbúðarhús til staðar.
Eigandi er íslendingur, búsettur í Svíþjóð.
Nafn og símanúmer leggist inn á auglýsinga-
deild Mbl., merkt: „Hestar - 9259“.
Kennarar
- Eyjafjörður
Laus er heil staða kennara við grunnskóla
Saurbæjarhrepps. Yngri barna kennsla.
(Hlutastaða kemur til greina.)
í skólanum eru 34 börn á aldrinum 6-12 ára.
Samfelldur skóladagur. Ein setning og mötu-
neyti. Húsnæði útvegað. Skólinn er 27 km
suður af Akureyri.
Umsóknarfrestur er til 22. ágúst.
Upplýsingar veita Gunnar Jónsson, skóla-
stjóri, sími 96-31262 og Jón Jónsson, formað-
ur skólanefndar, sími 96-31282.
Frá Grunnskóla
Njarðvíkur
Laus er við skólann staða eins kennara.
Einnig vantar kennara í hálfa stöðu fram til
áramóta.
Upplýsingar veitir Gylfi Guðmundsson, skóla-
stjóri, í símum 92-14380 og 92-14399.
Skólastjóri.