Morgunblaðið - 15.08.1990, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 15. AGUST 1990
"^SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
MEÐ LAUSA SKRÚFU
GENE HACKMAN, DAN AYKROYD, DOM DELUISE
og RONNY COX í banastuði í nýjustu mynd leikstjór-
ans BOBS CLARK (Porkys, Turk 182, Rhinestone).
Hackman svíkur engan, Aykroyd er alltaf jafngeggjaður,
Deluise alltaf jafnfeitur og Cox sleipur eins og áll.
Ein með öllu, sem svíkur engan.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára.
Hæsti vinningur 100.000.00 kr.!
Heildarverðmæti vinnmga
yfir 300.000.00 Kr.
Morgunblaðið/Albert Kemp
Örn Eiðsson afhenti formanni skólanefndar, Kjartani
Reynissyni, skjöldinn.
Fáskrúðslj örður:
Eiðs Albertssonar
skólastjóra minnst
Fáskrúðsfirði.
LAUGARDAGINN 11. ágrist sl. var þess minnst að 100
ár voru liðin frá fæðingu Eiðs Albertssonar er hér var
skólastjóri í 35 ár. Eiður fæddist 19. nóvember 1890 í
Garði í Fnjóskadal og réðst hann skólastjóri til Fáskrúðs-
fjarðar 1918 og starfaði óslitið sem skólastjóri til 1953.
Auk starfa sém skólastjóri
*• var Eiður oddviti Búðahrepps
og má sjá mörg verka hans
enn í dag hér á staðnum. Af
þessu tilefni færðu börn Eiðs
og barnabörn Grunnskóla
Fáskrúðsfjarðar minningar-
skjöld sem komið var fyrir í
skólahúsinu.
Öm Eiðsson afhenti for-
' manni skólanefndar Kjartani
Reynissyni skjöldinn og bað
hann að fínna honum stað í
skólahúsinu. Rifjaði Örn upp
minningar sínar frá veru sinni
hér á Fáskrúðsfirði. Skólan-
um hafði áður borist mynd
af þeim hjónum Eið og
Guðríði Sveinsdóttur.
Við afhendinguna voru auk
barna og barnabarna Eiðs
nokkrir gestir og þar flutti
Nanna S. Þórðardóttir sam-
antekt sína af samveru sinni
við skólastjórann og æviágrip
Eiðs. - Albert
SIMI 2 21 40
SÁ HLÆR BEST...
MICHAEL CAINE og ELIZABETH McGOVERN eru stór-
góð í þessari háalvarlegu grínmynd. Graham (Michael Caine)
tekur til sinna ráða þegar honum er ýtt til hliðar á braut sinni
upp metorðastigann. Getur manni fundist sjálfsagt að menn
komist upp með morð?
Sá hlær best sem síðast hlær!
Leikstjóri: JAN EGLESON.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
LEITIIM AÐ
RAUÐA OKTÓBER
MIAMIBLUES
★ ★ ★ H.K. DV.
★ * * SV. Mbl.
Sýnd kl. 5,7.30 og10.
Bönnuð innan 12 ára.
* * ★ AI MBL.
★ ★ ★ HK DV.
Sýnd kl. 5,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SIDANEFND LOGREGLUNNAR
Aðalhlutverk: Richard Gere og Andy Carcia.
Sýnd kl. 7 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára.
SHIRLEY PARADÍSAR- VINSTRI
VALENTINE BÍÓIÐ FÓTURINN
★ ★★ AI.MBL. ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★★ HK.DV.
Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 7.
15. sýningarvika! 18. sýningarvika! 20. sýningarvika!
ATHUGIÐ - FAAR SYNINGAR EFTIR!
BÍÓGESTIR ATHUGIÐ: Vegna
f ramkvæmda við bílastæði bíós-
ins viljum við benda á bílastæði
fvrir aftan Háskólabíó.
Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson
Hlíf Traustadóttir snyrtifræðingur í snyrtistofunni.
Vogum:
Snyrtistofa opnar
Vogum.
HLIF Traustadóttir snyrtifræðingur hefur opnað snyrti-
stofu í þjónustumiðstöðinni Vogaseli í Vogum. Stofan
er opin að hluta úr degi sex daga vikunnar.
Á snyrtistofunni er boðið vaxmeðferð á fætur og and-
upp á fótsnyrtingu, handsn- lit. Einnig eru til sölu snyrti-
yrtingu, andlitsböð, augn- vörur.
hára- og augnbrúnalitun og - EG.
CÍCBOCC'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR SPENNUMYNDINA:
ÞRUMUGNÝR
ÞESSIFRÁBÆRA ÞRUMA ER GERÐ AE SONDRU
LOCKE, SEM GERÐI GARÐINN FRÆGAN f
MYNDUM EINS OG „SUDDEN IMPACT" OG
„THE GAUNTLET". HINIR STÓRGÓÐU LEIKAR-
AR THERESA RUSSELL OG IEFF EAHEY ERU
HÉR í BANASTUÐI SVO UM MUNAR.
ÞRUMUGNÝR FRÁBÆR SPENNUMYND.
Aðalhlutverk: THERESA RUSSELL, JEFF EAHEY,
GEORGE DZUNDZA, ALAN ROSENBERG.
Framleiðslustjóri: DAN KOLSRUD (SPACEBALLS,
TOP GUN). Myndataka: DEAN SEMLER (COCKTAIL,
YOUNG GIJNS). Framleiðendur: ALBERT
RUDDY/ANDRE MORGAN (LASSITER).
Leikstjóri: SONDRA LOCKE.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
FULLKOMINN HUGUR
schwarzenegGU
★ ★ ★*/2 AI Mbl.
★ ★ ★ HK DV
TOTAL
RECALL
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
SJÁUMST
ÁMORGUN
Sýnd kl. 5 og 9.05.
STÓRKOSTLEG
STÚLKA
Sýnd kl. 7 og 11.05.
ATÆPASTAVAÐI2
: A STOÐ 21 KVOLU KL. 18.45 VERÐUR
ÞÁTTUR UM GERÐ MYNDARINNAR
Á TÆPASTA VAÐI2. MYNDIN VERÐ-
URFRUMSÝND SEINNA í \ IKUNN1
í BÍÓHÖLLINNIOG BÍÓBORGINNI.
DIE HARDER
Fundað um umhverfis-
merkingar á íslandi
NORÆNN samstarfshópur um jákvæðar umhverfis-
merkingar á framleiðsluvörur.j sem stofnsettur var af
Norrænu ráðherranefndinni 6: nóvember 1989, til að
koma á samræmdum umhverfismerkingum á fram-
leiðsluvörur, hefur ákveðið að halda ágústfund sinn á
Islandi. Fundurinn verður haldinn í Reykjavk dagana
16.-17. ágúst 1990.
Tilgangurinn með fundin-
um er m.a. að auka sam-
starf við ísland um samnorr-
ænar umhverfismerkingar.
Viðskiptaráðherra mun
skipa nefnd til að fjalla um
umhverfismerkingar á ís-
landi. Nefndin verður skipuð
fulltrúum frá umhverfis-
ráðuneyti, samtokum iðnað-
arins, neytendasamtökum,
umhverfisverndarsamtök-
um og frá versluninni.