Morgunblaðið - 31.08.1990, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.08.1990, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1990 C 3 su IN N IU IDAG U IR 2. S E PT El M IB' E R SJÓNVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 b o STOÐ-2 9.00 ► Alli og íkornarn- 9.45 ► 10.15 ► Trýni og 10.50 ► Þrumufugiarn- 11.35 ► Skippy. Framhalds- ir. Teiknimynd. TaoTao. Gosi.Teiknimynd. ir. Teiknimynd. þættirum kengúruna Skippy og 9.20 ► Kærleiksbirn- Teiknimynd. 10.25 ► Þrumu- 11.10 ► Draugabanar. vini hennar. irnir. Teiknimynd. 10.10 ► kettirnir.Teikni- Teiknimynd. 12.00 ► Popp og kók. Endur- Vélmennin. Teiknimynd. mynd. sýndur þáttur. 12.30 ► Óðurinn til rokksins (Hail! Haill Rock'n Roll). Rokkveisla haldin til heiðurs frumkvöðli rokksins, Chuck Berry. Saga rokksins er rakin og sýnt verður frá afmælis- tónleikum hans. í myndinni komafram m.a. Chuck Berry, Keith Richards, Linda Rondstadt, Bo Diddley, Roy Orbi- son, Bnjce Springsteen, The Everly Brothers o.fl. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Tf 16.35 ► Óskar Gíslason Ijósmynd- ari. Óskar Gíslason var einn af braut- ryðjendunum í íslenskri kvikmyndagerð en hann lést nýlega. Árið 1976 var gerð heimildamynd um Óskarog er nú fyrri hluti hennarendursýndur. 17.40 ► Sunnu- dagshugvekja. 17.50 ► Felixog vinir hans. (3). 17.55 ► Rökkur- sögur. (1). 18.20 ► Ungmennafélagið (19). í Surts- helli. 18.45 ► Felixog vinirhans. (4). 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Vistaskipti. (13). 6 0 STOÐ2 14.30 ► Mátturhuglækninga(Powerof Healing: Apply Within). Huglækningar. Eru þærtískubólaeða staðreynd? Getur hugarorkan unnið bug á ýmsum sjúk- dómum án þess að til læknisaðgerða þurfi að koma? Er hún nauðsynlegur fylgifiskur til að læknisaðgerðir beri árangur? Umsjón: Valgerður Matthíasdóttir. 16.00 ► íþróttir. íþróttaþáttur. Umsjón: Heimir Karlsson og Jón Örn Marinósson. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Kastljós. Fréttirogfrétta- skýringar. 20.30 ► Reykjavíkurhöfn. Ný heimildarmynd þarsem rakin erfjöl- skrúðug saga þessarar lang- stærstu vöruflutningahafnar lands- ins. Myndinagerðu IvarGissurar- son og Friðrik ÞórFriðriksson. 21.30 ► Afertugsaldri (Thirtysomething) (12). Bandarísk þáttaröð. 22.15 ► Leiksoppur örlaganna (Masterof the Marionettes). Nýlegt bresktsjónvarpsleik- rit. Vegfarandi kemurtil hjálpar manni sem orðið hefurfyrirlíkamsárás og bjargar lífi hans. Aðalhlutverk: Kenneth Cranham, Kenneth Colley, Carol Drinkwater og John Duttine. 23.30 ► Listaalmanakið (Konst- almanackan 1990). Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.35 ► Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. b 0, STOÐ2 19.19 ► 19:19. Frétta- flutningur ásamt veður- fréttum. 20.00 ► Bernskubrek(WonderYears). Fram- haldsþáttur þar sem litið er um öxl til liðinna tíma. 20.25 ► Hercule Poirot. Þættirum einkaspæj- arann belgíska, hugarfóstur Agöthu Christie sem hefði orðið hundrað ára i ár hefði hún lifað. Þættirnireru sjálfstæðir, nema þátturinn í kvöld. 21.20 ► Björtu hlið- arnar. Spjall- þáttur þar sem litið erjákvætt á málin. 21.50 ► Sunnudagsmyndin — Heimdraganum hleypt (Breaking HomeTies). Fjölskyldumynd sem fjallarum ungan mann sem kemst til manns á sjötta áratug aldarinnar. Hann er námsmaður og fáum við að fylgjast með námsárum hans. Myndin er á sinn hátt byggð á málverki Norman Rockwells. Aðalhlutverk: Jason Robards, Eva Marie Saint o.fl. 23.25 ► llla farið með góðan dreng (Turk 182). Ungur Brooklyn-búi grípur til sinna ráða er slökkvilið New York- borgar neitar að veita mikið slösuðum bróður hans bætur. 1.00 ► Dagskrárlok. HVAÐ ER AÐ0 GERASTÍ SOFN Listasafn íslands í safninu hefur nú verið sett upp sumar- sýning á íslenskum verkum í eigu safns- ins op eru þau sýnd í öllum sölum. Lista- safn Islands eropið alla daga, nema mánudaga, frá klukkan 12.00 til 18.00. Veitingastofa safnsins er opin á sama tíma. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar í safninu er nú yfirlitssýning á úrvali af andlitsmyndum eftir Sígurjón Ólafsson fráárunum 1927 til 1980. Safniðeropið laugardaga og sunnudaga klukkan 14.00 til 17.00 og á þriðjudögum klukkan 20.00 til 22.00. Kaffistofan er opin á sama tíma. Safn Ásgrfms Jónssonar Þar stendur yfir sýning á olíu- og vatns- litamyndum eftir Ásgrím Jónsson frá.ár- unum 1905 til 1930. Safnið eropið alla daga nema mánudaga frá 13.30 til 16.00. Listasafn Háskóla íslands Þar eru til sýnis verk í eigu safnsins. Listasafn Einars Jónssonar Þar stendur yfir sýning á höggmyndum listamannsins. Safnið er opið alla daga nema mánudaga frá klukkan 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurinn eropinn daglega frá klukkan 11.00 til 17.00. Kjarvalsstaðir Nú stendur yfir sýningin September/S- eptem. Þar eru sýnd verk félaga úr Sept- ember-hópnum frá árunum 1948 til 1952 og félaga úrSeptem-hópnum frá árinu 1974. Sýningeríöllu húsinu og stendur til 9. september. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá klukkan 11.00 til 18.00 og er veitinga- búðin opin á sama tíma. Árbæjarsafn Safniðeropiðfrá klukkan 10.00 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Á sunnudag- inn milli klukkan 14.30 og 16.00 verður efnt til píanótónleika i Dillonshúsi. Eru eirítilefni af sýningunni "Mannlíf á stríðsárunum" og tónlistin öll frá þeim tíma. Minjasafnið Akureyri Þarstenduryfirsýningin „Landnám í Eyjafirði". Á sýningunni eru forngripirfrá landnámstíð sem fundist hafa í Eyjafirði. Þeir eru flestir fengnir að láni frá Þjóð- minjasafninu í Reykjavík, en einnig eru til sýnis gripirfrá uppgreftri að Granastöð- um í Eyjafirði MYNDLIST Gallerí Sævars Karls Nú stendur yfir í Galleríi Sævars Karls, Bankastræti 9, myndlistarsýning Halld- óru Emilsdóttur. Sýningin stendur til 31. ágúst og er opið á verslunartíma kl. 9-18 Hafnarborg Sýningarsalireru opniralla daga nema þriðjudaga kl. 14-19. Kaffistofa er opin alladagakl. 11-19. Rót: Kafflkanftaftan ■■■■I í þættinum „Sígildur sunnudagur" á útvarpi Rót ber að | A 00 þessu sinni hæst tónlist eftir fremsta tónskáld 18. aldarinn- 1U ar, sumir segja reyndar allra tíma, Johan Sebastina Bach. Leikin verður ein af þekktari kantötum Bachs, hin svonefnda „Kaffí- kantata" og einnig Brandenborgarkonsert nr. 5 í flutningi Kammer- sveitarinnar í Stuttgart undir stjórn hins þekkta stjómanda Karls Munchinger, sem lést sl. vor. Umsjónarmaður þáttarins er Jón Rúnar Sveinsson. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðmundur Þorsteins- son prófastur i Reykjavíkurprófastsdæmi flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. „Paradis", fyrsti þáttur órator- íunnar „Friður á jörðu" eflir Björgvin Guðmunds- son og Guðmund Guðmundsson. Svala Nielsen, ■ Sigurveig Hjaltested og Hákon Oddgeirsson syngja með Söngsveitinni Filharmóniu og Sin- fóníuhljómsveit íslands; Garðar Cortes stjómar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Baldvin Tryggvason sparisjóðsstjóri ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 12,31 -37, við Bemharð Guðmundsson. 9.30 Barokktónlist. Óbókónsert í c-moll eftir Domenico Cimarosa. Leon Goosens leikur með Konunglegu filharm- óniusveitinni I Liverpool; Malcolm Sargent stjórn- ar. Concerlo grosso nr. 10 I d-moll eftir George Friedrich Hándel, Enska konserthljómsveitin leik- ur; Trevor Pinnock stjómar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagt hefur það verið. Umsjón: Pétur Péturs- son. 11.00 Messa í Hallgrimskirkju. Prestur séra Karl Sigurbjörnsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Djasskaffið. Ólafur Pórðarson tekur á móti gestum í Útvarpshúsinu. 14.00 Aldahvörf — Brot úr þjóðarsögu. Fjórði þátt- ur af fimm: Upphafsár ungmenna- og íþróttafé- laga á íslandi. Handrit og dagskrárgerð: Jón Gunnar Grjetarsson. Höfundur texta: Guðni Hall- dórsson. 14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefánsson spjallar við Ragnar Amalds um klassiska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 í fréttum var þetta helst. Sjötti þáttur. Um- sjón: Ómar Valdimarsson og Guðjón Amgríms- son. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 17.00 í tónleikasal. Umsjón: SigriðurÁsta Ámadótt- ir. 18.00 Sagan: „I föðurleit" eftir Jan Terlouw. Árni Blandon les þýðingu sina og Guðbjargar Þóris- dóttur, lokalestur (10). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 i sviðsljósinu. Fjórir söngvar eftir Benjamin Britten við Ijóð W.H. Audens. Sarah Walker syngur, Roger Vignoles leikur með á pianó. Lög eftir Hanns Eisler og Kurt Weill við Ijóð Bert- olts Brechts. Robyn Archer syngur með félögum úr Lundúnasinfóniunni. 20.00 Tónlist eftir Ludwjg van Beethoven. Fjórtán tilbrigði ópus 44 i Es-dúr, fyrir pianó, fiðlu og selló. Wilhelm Kempff, Henryk Szering og Pierre Foumier leika. Strengjakvartett i a-moll ópus 132. Amadeus kvartettinn leikur. 21.00 Sinna. Endurtekinn þáttur frá laugardegí. Umsjón: Sigrún Proppé. 22.00 Frétfir. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þátt- inn. 24.00 Frétlir. 00.07 Um lágnættið. Bergþóra Jónsdóttir kynnir sigilda tónlist. 1.00 Veðurlregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. I RAS2 FM 90,1 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði liðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn ■ Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan — heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 15.00 iþróttarásin — íslandsmótið í knattspymu, 1. deild karla. iþróttafrétlamenn fylgjast með og lýsa leik KR og Vals. 16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson fjallar um Elvis Presley og sögu hans. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 21.00 Leonard Cohen. Lokaþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir og Anna Ólafsdóttir Bjöms- son. (Endurtekinn þáttur.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 1,00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Róbótarokk. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. (Endurtek- inn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjami Mbrteins- son. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.03 í dagsins önn — Barnauppeldi frá öndverðu. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.03 Vélmennið leikur næturtög. 4.30 Veðurfregmr. Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. (slenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 I morgunkaffi. Umsjón Sfeingrimur Ólalsson og Eirikur Hjálmarsson. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Fellx Bergsson. Tón- listargetraun. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantiska homið. 15.00 Rós i hnappa- gatið. 15.30 Simtal dagsins. 16.00 í dag i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 16.20 Hlust- endurí beinni útsendingu. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan. 18.00 Uti I garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gislason. 22.00 I lifsins ólgusjó. Umsjón: Inger Anna Aikman. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson, tónlist, fréttir og slúður. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson i sparifötum i tilefni dags- ins. Vinir og vandamenn klukkan 9.30. íþróttaf- réttir kl. 11. Valtýr Björn. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á miðvikudegi. Flóa- markaður milli 13.20 og 13.35. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorii Sturluson og það nýjasta I tónlistinni. íþróttafréttir kl. 15.00, Valtýr Bjöm. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. Umsjón: Haukur Hólm. 18.30 Haraldur Gislason. Evrópukeppni landsliða. Valtýr Bjöm Valtýrsson verður með beina lýsingu á landsleik island — Frakkland. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með því helsta frá fréttastofu. 10.05 Anna Björk Bkgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á hominu. Hlölli I Hlðllabúð, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu I Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilún eða bllun. 16.00 Frétlir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Skemmtiþáttur Gríniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt i bió". Nýjar myndir eru kynntar sérstak- léga. ivar Guðmundsson. 19.00 Kvölddagslráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns- son. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. ÚTVARP RÓT 106,8 9.00 Morgunstund með Konna. 12.00 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sinu. 14.00 Tónlist. 16.00 Tónlist. Umsj.: Jón Guðmundsson. 18.00 Leitinaðtýndatóninum. Umsj.: PéturGauti. 19.00 Ræsið! Umsj.: Valið tónlistarefni m.t.t. laga- texta. Albert Sigurðsson. 20.00 Klisjan i umsjá Hjálmars og Amar Pálssonar. 22.00 Hljómflug. Kristinn Pálsson. 24.00 Náttróbót. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 9.00 Á bakinu i dýragarðinum. Bjami Haukur og Siggi Hlöð. 10.00 Bjami Haukur Þórsson. 12.00 Hörður Amarson og Fl 216 til London. 15.00 Snonri Sturluson. Iþróttafréttir kl. 16. 18.00 Kristófer Helgason. 21.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Frá AC/DC til Micha- el Bolton og allt þar á milli. 1.00 Björn Þóhr Sigurðsson og nætuvaktin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.