Morgunblaðið - 31.08.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.08.1990, Blaðsíða 6
6 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1990 MIÐVIKUDAGUR 5. SEPTEMBER SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Úrskurður kviðdóms(13).(Ti'ial byJury). jp. 17.50 ► Siðasta risaeðlan (19) (Denver, the Last Dinosaur). 18.20 ► Péturogtöfraeggið(Pet- er and the Magic Egg). Bandarísk teiknimynd. ^^1 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Skipbrotsbörn (Castaway). Astralskur ævin- týramyndaflokkur. 17.55 ► Albert feiti (Fat Albert).Teiknimynd. 18.20 ► TaoTao. Teiknimynd. 18.45 ► í sviðsljósinu (After Hours). Fréttaþáttur úr heimi afþreyingarinnar. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.20 ► Staupasteinn (3). 19.50 ► DickTracy. Teiknimynd. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Grænirfingur(20). í Fornhaga. Farið í heimsókn til Herdísar Pálsdóttur í Fornhaga í Hörgárdal. 20.45 ► Árefilstigum(The.DarkJourney). Breskbíómynd frá árinu 1937. í þessari ástarsögu úrfyrri heimsstyrjöld- inni segirfrá kvennjósnara og kjólabúðareiganda og kynn- um hennarafyfirmanni þýsku leyniþjónustunnar. 22.05 ► Landsleikur í knatt- 23.00 ► Ellefufréttir. spyrnu. Undankeppni EM á 23.10 ► Landsleikur íknattspyrnu, ísland — Frakk- Laugardalsvelli. ísland — Frakk- land, seinni hálfleikur. land, fyrri hálfleikur. 00.00 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Framtíðarsýn 21.00 ► Lystaukinn. 21.45 ► Rallakstur(Rally). Loka- 22.45 ► Tíska (Videofashion). Það 23.45 ► Hús sólarupp- Fréttir og fréttatengt (Beyond 2000). Fræðslu- 21.30 ► Okkarmaður. þáttur þessa ítalska framhalds- erhaust-ogvetrartískan, sem hér rásarinnar (House of the efni. þættir sem greina frá flestu Bjarni Hafþór Helgason flokks. ræðurríkjum. Rising Sun). Spennu- því sem markvert þykir í bregður upp svipmynd- 23.15 ► Whitesnakeá Donning- mynd. Aðalhlutverk: John helmi vísindanna. um af athyglisverðu ton. Whitesnake heldur tónleika í York, Bud Davis og De- mannlífi norðan heiða. Reiðhöllinni ásamt Quireboýs. borah Wakeham. UTVARP RAS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ámi Sigurðsson ftyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, tréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: ,Á Saltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (23). 9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með Haildóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Margrét Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Umsjón: Valgerður Bene- diktsdóttir. (Einnig útvarpað mánudag kl. 21.00.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnír. Dánariregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn — Sjón. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miðdegissagan: „Ake" eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmunds- son og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn aðfara- nótt mánudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall. Sigurður A. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Eínnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Listin að lesa. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Prokofjev og Shostak- ovitsj. - Pianósónata númer 7 ópus 83 eftir Sergej Prokofjev. Sviatoslav Richter leikur. — Píanókvintett i g-moll ópus 57 eftir Dimitri Shostakovitsj. Vladimír Ashkenazí leikur með Fitzwilliam strengjakvartettinum. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Fágæti. - Sónata nr. 5 eftir Joseph Bodin de Boismorti- er. Fransic Eustace og Andrew Watts leika á fagott. - Sónata nr. 1 eftir Giovanni Antonio Bertoldi. Francis Eustace leikur á fagott og Paul Nichol- son á kammerorgel. - „Silungurinn" eftir Franz Schubert. Francis Eustace leikur á kontrabásúnu og Paul Nichol- son á fortepíanó. 20.15 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 Á ferð — I Vonarskarði og Nýjadal. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. (Endurtekinn þáttur fra föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sina (11). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Suðurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagsmorgni.) 23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um- sjón: Ágúst Þór Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu- fréttir og afmæliskveðjur ki. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlífsskot i bland við góða tónlist. Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirfit. 12.20 Hádegisfréttrr. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starismenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 íþróttarésin: island - Frakkland, iþrótta- fréttamenn lýsa leiknum frá Laugardalsvelli. 20.00 Glymskrattinn. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.30 Gullskifan: „Nashville skyline" með Bob Dyl- an frá 1969. 21.00 Úr smiðjunni — Undir Afríkuhimni. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Sigurður ivarsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00. 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi á Rás 2.) 2.00 Fréttir. 2.05 Norrænir tónar. Dægurlög frá Norðurlönd- um. 3.00 i dagsins önn — Sjón. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið leikur næturfög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Með morgunkaffinu eru viðtöl, kvikmyndayfitlit, teprófun, neytendamál, fjármálahugtök útskýrð, kaffisimtal og viðtöl í hljóðstofu. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dags- ins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heíðar, heilsan og hamingjan. 8.30 Neytendamálin. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Felix Bergsson. Tón- listargetraun. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantiska homið. 15.00 Rós i hnappa- gatið. 15.30 Simtal dagsins. 16.00 í dag í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 16.20 Hlusl- endur í beinni útsendingu. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan. 18.00 Utí i garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Á yfirborðinu. Umsjón: Kolbeinn Gislason. 22.00 í lifsins ólgusjó. Umsjón: Inger Anna Aikman. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson, tónlist, fréttir og slúður. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson í sparifötum í tilefni dags- ins. Vinir og vandamenn klukkan 9.30. (þróttaf- réttir kl. 11. Valtýr Björn. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á miðvikudegi. Flóa- markaður mílli 13.20 og 13.35. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta i tónlistinni. Iþróttafréttir kl. 15.00, Valtýr Björn. 17.00 Siðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Umsjón: Haukur Hólm. 18.30 Haraldur Gíslason. Evrópukeppni landsliða. Valtýr Björn Valtýrsson verður með beina lýsingu á landsleik ísland - Frakkland. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir eru á kfukkutímafresti frá 8-18. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfiriit. Gluggað í morgunþlöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með þvi helsta frá fréttastofu. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á hominu. Hlölli í Hlöllabúð, skemmtiþáttur Grínlðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Frétlayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu i Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 fvar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Skemmtiþáttur Gríniðjunnar (endurfekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt I bió“. Nýjar myndir eru kynntar sérstak- lega. ivar Guðmundsson. 19.00 Kvölddagskráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns- son. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Morgunstund með Konna. 12.00 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Tónlist. 16.00 Tónlist. Umsj.: Jón Guðmundsson. 18.00 Leitin að týnda tóninum. Umsj.: Pétur Gauti. 19.00 Ræsið! Umsj.: Valið tónlistarefni m.t.t. laga- texta. Albert Sigurðsson. 20.00 Klisjan I umsjá Hjálmars og Arnar Pálssonar. 22.00 Hljómflug. Kristinn Pálsson. 24.00 Náttróbót. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 9.00 Á bakinu í dýragarðinum. Bjarni Haukur og Siggi Hlöð. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. 12.00 Hörður Arnarson og Fl 216 til London. 15.00 Snorri Sturluson. íþróttafréttir kl. 16. 18.00 Kristófer Helgason. 21.00 Ólöt Marin Úlfarsdóttir. Frá AC/DC til Micha- el Bollon og allt þar á milli. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson og nætuvaktin. MYIMDBÖND Sæbjöm Valdimarsson Af feðrum o g sonum drama Dad ★ ★★ Leikstjóri og handritshöfundur Gary David Goldberg. Aðalleik- endur Jack Lemmon, Ted Dan- son, Olympia Dukakis, Ethan Hawke. Bandarísk. Universal 1989. Laugarásbíó 1990. Það kemst rót á fjölskylduna þegar mamman (Dukakis) veikist skyndilega. Hún er orðin roskin og hefur stjómað manni sínum (Lemmon) í gegnum tíðina, svo hann er orðinn ósjálfbjarga að kalla. Þau eiga tvö böm, Danson er eldri og hefur helgað verðbréfamarkaðn- um líf sitt og sál en lætur sig þó hafa það að halda á fund foreldra sinna er hann fréttir málavöxtu. Honum hnykkir við er hann sér móður sína, klettinn, þungt haldna á sjúkrahúsi, en bregður þó meira er hann gerir sér grein fyrir afleitu ástandi föður síns. Karlinn er vart fær um að klæða sig sökum ofdek- urs. Svo hann tekur föður sinn í endurhæfingu með firna góðum árangri ... Þetta er aðeins upphafið á geysi vönduðu fjölskyldudrama þar sem varast ber að telja nokkuð öruggt fyrirfram. Það er farið óvenju náið ofaní saumana á misbrestum í upp- eldi og fjölskyldulífi og af hrein- skilni sem maður á ekki að venjast í bandarískum myndum. Það eru ekki einungis gerð upp málin á milli feðganna Danson og Lemmon heldur verða þeir Danson og sonur hans (Hawke) að horfast í augu við bilið sem hefur skapast þeirra á milli — og brúa það. Þessi margslungna mynd fór framhjá alltof mörgum á kvik- myndasýningum, nú er tækifærið að grípa hana. Ég held ég geti lof- að fiestum góðri og mannbætandi skemmtun. Textinn er skynsamleg- ur, skrifaður af skilningi á högum aldraðra og þekkingu á vanköntum fjölskyldulífsins — þeir eru reyndar sumir hvetjir hábandarískir, að von- um — og leikurinn er listaverk af hálfu gamla, góða Lemmon. Dukak- is er í humátt og Danson vex með hverri mynd. Hann er að ná valdi yfir stóra tjaldinu, sem er harla óvanalegt af sjónvarpsstjömu, ein- sog dæmin sanna. A I miðalda- muggu gamanmynd Jabberwocky ★★ Leikstjóri Terry Gilliam. Aðal- leikendur Michael Palin, Max Wall, Harry H. Corbett, John Le Mesurier, Warren Mitchell. Bresk. UA 1977. Steinar 1990. Bönnuð yngri en 12 ára. Við erum stödd á muskugráum miðöldum. í bresku smáþorpi missir aulabárðurinn Palin föður sinn og heldur þá til borgarinnar í leit að tækifærum. Þau láta á sér standa uns hann drepur, fyrir heppni, skrímslið ógurlega, Jabberwocky, og hlýtur að launum hálft konungs- ríkið og prinsessuna! Það er búið að klæmast mikið með Monty Python-hópinn uppá síðkastið, hér má sjá á kápunni nýjasta dæmið. Ef menn vita ekki betur þá er rétt að benda á að hann er ekki til staðar hér, heldur einung- is Michael Palin og leikstjórinn Gilli- am, sem stýrði nokkmm af myndum þeirra og sjónvarpsþáttum. Eini ljósi punkturinn í Jabberwocky er Palin, en brandararnir em fáir og ekki jafn yndislega mglaðir og hjá MP hópnum, þó hann sé fyrirmynd- Rás 2: ísland - Frakkland ■HBB írþóttarásin er sjaldnast á sama tíma frá einni vikunni til -|Q 03 annarrar. í kvöld hefst íþróttarásin að loknum fréttum kl. -1-0 ““ 18 og þá munu íþróttafréttaritarar Útvarpsins fylgjast með og lýsa landsleik íslands og Frakklands beint frá Laugardalsvelli. Rás 1: SJéiiaukinn ■■■■ í Sjónaukanum, sem er á dagskrá Rásar 1 í dag, skyggn- OQ 10 ist umsjónarmaðurinn Ágúst Þór Árnason út fyrir landstein- “O ~■ ana. Hann reynir ásamt gesti sínum, sem er í öllum tilfell- um hefur reynslu eða þekkingu á umræðuefninu, að komast til botns í málefnum líðandi stundar á erlendri grund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.