Morgunblaðið - 31.08.1990, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.08.1990, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. ÁGÚST 1990 c FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 TT 18.00 18.30 19.00 17.50 ►- 18.20 ► Ung- Syrpan (20). mennafélagið. Teiknimyndir Endursýning. fyriryngstu 18.50 ► Tákn- áhorfendurna. málsfréttir. 18.55 ► Yngis- mær(147). Bras- ilískurframhalds- myndaflokkur. STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Með afa. Endurtekinn þátturfrásiðasta laugardegi. Afi og Pási sýna skemmtilegar teiknimyndir. Þaettinum lýkur með sýningu teiknimyndar með Brakúla greifa. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 dJj. TF 19.20 ►- Benny Hill. 19.50 ► Dick Tracy. Teikni- mynd. 20.00 ►- Fréttir og veður. 20.30 ► Gönguleiðir. Gengið um Hrísey ífylgd Valdísar Þorsteinsdóttur. 20.50 ► Matlock (3). Bandarískursakamálamynda- flokkur í sjö þáttum. 21.35 ► íþróttasyrpa. 21.55 ► Sjö bræður(Seitsemánvelj- está). Lokaþáttur. Finnskurframhalds- myndaflokkur, byggðurá skáldsögu Alexis Kivi. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Sport. Umsjón: Jón 21.05 ► Aftur til Eden (Re- 21.55 ► Náin kynni. Breskframhalds- 23.00 ► Morðin í Likhúsgötu. Þessi sjón- Fréttaflutningur Örn Guðbjartsson og Heimir turn lo Eden). Spennandi mynd í 4 hlutum. Myndin fjallar um varpsmynd er byggð á samnefndri sögu Edgars Allans ásamt veðurfrétt- Karlsson. framhaldsmyndaflokkur. miðaldra fjölskylduföður sem smitast Poe um hroðaleg morð sem áttu sér stað í Paris á um. af alnæmi og viðbrögð hans nánustu. síðustu öld. Aðalhlutverk: George C. Scott. 1986. 22.45 ► Umhverfis jörðina á 15 Stranglega börnnuð börnum. mínútum. Peter Ustinov. 00.30 ► Dagskrárlok. Bíóin í borginni UTVARP STJÖRNUBÍÓ Fram í rauðan dauðann ★ ★★ Tracy Ullman reynir að drepa kvenna- bósann manninn sinn (Kevin Kline) en það ætlar aldrei að takast. Einn besti brandari sem sést hefur á tjaldinu langa lengi. Leikhópurinn aldeilis frábær. - sv. Með lausa skrúfu ★'/. Persónur lygilegar, söguþráður úr böndum, brandararnir svo ódýrir að manni stekkur sjaldnast bros, endarnir lausir og ekkert gaman. - sv. Stálblóm ★ ★ ★ Mjög óvenjuleg mynd þar sem sex kon- ur bera uppi tragíkómískan söguþráð- inn, leiknar af sex skapgerðarkonum sem allar vildu Óskar fengið hafa. - sv. HÁSKÓLABÍÓ Aðrar 48 stundir ★ ★ 'h Nolte og Murphy hittast aftur í Ijósriti af fyrri myndinni. Skemmtigildið er ótvírætt en frumleikinn fjarri góðu gamni. - ai. Cadillac maðurinn ★ ★ Robin Williams talar sig og stóran hóp af fólki út úr gíslingu í mynd sem byrj- aði að fjalla um hans ástarlíf en snérist upp í broslegt borgarhryðjuverk. Frá- bær leikur en lítið vit í handritinu. - ai. Sá hlær best ★ ★ 'h Svo sem ekkert stórvirki en nokkuð lag- lega heppnuð, svört gamanmynd um mann (Caine), sem tekur að myrða sér til framdráttar og kemst upp með það. OgCaineeríformi. - sv. Miami Blues ★★★ Ofbeldisfullur smákrimmi leikur kúnstir sínar í Miami. Óvæntur glaðningur sem tekst að blanda saman skemmtilegu gríni og sláandi ofbeldi án þess að mis- þyrma því. Leikararnir eru frábærir og smella í hlutverkin. Jonathan Demme framleiðir. - ai. Leitin að Rauða október ★★★ Sovéskur kjarnorkukafbátaforingi siglir kafbát sínum í átt til Bandaríkjanna en enginn veit hvort hann ætlar að sprengja þau í loft upp. Sterkur leikhóp- ur og örugg leikstjórn tryggja að stór- myndatilfinningin er jafnan fyrir hendi, notaleg og oft heillandi. - sv. Shirley Valentine ★ ★ ★ Einkar kómísk og skemmtileg úttekt á lífsleiða úthverfahúsmóðurinnar sem flýr á vit ævintýranna í Grikklandi. Paul- ine Collins er kostuleg ítitilhlutverkinu. - ai Paradísarbíóið ★★★'/. Paradísarbíóið er sannkallað kvikmynd- akenderí og engir timburmenn áðrir en að fylla öll vit að nýju af meðalmennsku iðnaðarins. - sv. Vinstri fóturinn ★ ★ ★ Breski leikarinn Daniel Day Lewis er stórkostlegur í hlutverki hins fjölfatlaða Christys Browns í þessari bráðgóðu ævisögulegu mynd sem byggir á sam- ' nefndri sjálfsævisögu Christys um sigra hans og ósigra. - ai. BÍÓBORGIN Á tæpasta vaði 2 ★ ★ ★ Enn er hið óvinnandi virki, John McClane, að fást við hryðjuverkamenn og vinnur á þeim með engu minni látum nú en í fyrstu myndinni. Frábær afþrey- ing, háspenna, lífshætta, hasar og al- mennlæti. - ai. Þrumugnýr ★★ Lögguþriller með Teresu Russell i aðal- hlutverkinu sem byrjar ágætlega en missir flugið og trúverðugleikann þegar á liður. Ágætir sprettir inná milli. - ai. Fullkominn hugur ★★★,/J Fullkominn sumarsmellur. Arnold Schwarzenegger slær allt og alla út í framtíðarþriller sem er stöðug árás á sjón og heyrn. Ekkert meistaraverk andans en stórgóð afþreying. Paul Ver- hoeven heldur uppi stanslausri keyrslu allan tímann og myndin nýtur sín sér- lega vel í THX-kerfinu. Sá besti síðan DieHard. - ai. Stórkostleg stúlka ★ ★ ★ Julia Roberts stelur senunni í forláta skemmtun, Disneyævintýri fyrir full- orðna sem þolir illa nærskoðun. - sv. BIÓHÖLLIN Á tæpasta vaði 2. Sjá Bíóborgin. Fimmhyrningurinn ★ 'h Löggan er á höttunum eftir djöflatrúar- morðingja en það er erfitt því hann er dauður og stundar nú sálarflakk. Sæmi- leg spenna en afleitur lögguleikur hjá Lou Diamond Philips og lítt sannfær- andi efni. - ai. Þrír bræður og bíll ★ ★ ★ Skemmtilega leikin og vel gerð vega- mynd um þrjá bræður á ferðalagi í Coup de Ville. Rokklög og grín í bland við einstaklega þekkilegar persónur og broslegar kringumstæður en bestur er Daniel Stern (hlutverki elsta bróðurins. -ai. Fullkominn hugur. Sjá Bíóborgin. Stórkostleg stúlka. Sjá Bíóborgin LAUGARÁSBIÓ Aftur til framtíðar III -k-k'h Þriðja og síðasta tímaferðalagið tekur McFly til villta vestursins. Það er farið að örla á þreytu í mannskapnum en það má ennþá kreista ágæta skemmtun úr sögunni. - ai. Unglingagengin ★★★ Stórskemmtileg skopstæling John Wat- ers á unglingamyndum með kássu af skrítnum persónum (Sveðjufésið er frá- bær kroppur) og fjörugri tónlist. Ekki fyrir alla en þeir sem á annað borð digga hana ættu aðfíla hana ibotn. - ai. REGNBOGINN Braskarar ★ ★ 'h Það er óvæhtur kraftur í þessum breska kauphallarþriiler þegar á líður. - sv. Í slæmum félagsskap ★ ★ ★ Vönduð, áhugaverð, og það sem mest er um vert: spennandi spennumynd um sakleysingja og hörkutól og leiðir þeirra skerast. Tveir af vænstu karlleikurum Hollywood og einn efnilegasti leikstjóri hennar skapa hér athyglisverða „film noir“ mynd. -sv. Nunnur á flótta ★ ★ 'h Tveir smákrimmar ræna kínversku maf- íuna og fela sig í klaustri. Idle og Coltra- ine eru bráðfyndnir í nunnuklæðum í skemmtilegri gamanmynd. - ai. Seinheppnir bjargvættir ★ ★ Ósamstætt leikaralið fer með aðalhlut- verkin í þessari furðulegu en á margan hátt aðlaðandi gamanmynd um hippa tvo sem snúa úr 20 ára einangrun og senda Amerfku óvart útí annað Víet- namstrið. - ai. Hjólabrettagengið ★ 'h Unglingamynd sniðin fyrir hjólabretta- kappa með góðum brettasenum en lap- þunnum söguþræði. - ai. RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ámi Sigurðsson flyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Erna Guðmundsdóttir. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatíminn: „Á Sáltkráku" eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (24). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn — Þak yfir höfuðið, skipulags- mál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Miðdegissagan: „Ake" eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (3). 14.00 Fréttir. 14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifj- ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri. Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Frænka Frankensteins" eft- ir Allan Rune Petterson. Framhaldsleikrit fyrir alla fjölskylduna, fyrsti þáttur: „Gangi þér vel, Franki sæll". Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikstjóri: Gísli Al freðsson. Leikendur: Þóra Friðriksdóttir, Bessi Bjarnason, Árni Tryggvason, Baldvin Halldórs- son, Valdemar Helgason, Jón Sigurbjörnsson og Klemenz Jónsson. (Áður á dagskrá í janúar 1982. Endurtekiö frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Á bókasafninu. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Konsert i D-dúr ópus 61 fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Ludwig van Beethoven. Anne-Sophie Mutter leikur með Fílharmóniusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. 21.30 Sumarsagan: „Á ódáinsakri" eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sina (12). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Skáld í straumí stjórnmála. Fimmti og síðasti þáttur: Islensk samtímaskáld. Umsjón: Freyr Þormóðsson. 23.10 Sumarspjall. Elín Pálmadóttir. (Einnig útvarp- að nk. miðvikudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslágið eftir tíu fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar. með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. Þartaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, alslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend ingu, simi 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Glymskrattinn. Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 20.30 Gullskífan: „The Savage Rose" frá 1968. 21.00 Smokey Robinson og tónlist hans. Skúli Helgason rekur feril listamannsins I tali og tón- um. (Áður á dagskrá í fyrrasumar.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með hækkandi sól. Endurtekið brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi. 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstudegí. 3.00 I dagsins önn — Pak yfir höfuðið, skipulags- mál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Fréttir. 4.03 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram Island. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUT AÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 í morgunkafli. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. Með kaffinu viðtöl, kvik- myndayfirlit, teprófun, neytendamál, fjármála- hugtök útskýrð, kaffisimtal og viðtöl i hljóðstolu. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingj- an. 8.30 Kaflihús. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Felix Bergsson. Tón- listargetraun. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantíska hornið. 15.00 Rós í hnappa- gatið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 i dag i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 16.20 Hlust- endurhringa. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingj- an. Endurtekið. 18.00 Úti í garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Með suðrænum blæ. Halldór Backmann. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er með gesti á nótum vináttunnar i hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson og nýr morgunþáttúr í takt við timann. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Búbót Bylgjunnar i hádeginu. 12.00 Hádegislréttir. 14.00 Snorri Sturluson. iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. Búbót Bylgjunnar. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík siðdegis. Umsjón: Haukur Hólm. 18.30 Listapopp með Ágústi Héðinssyni. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutíma fresti milli 8-16. EFF EMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Farið yfirveðurskeyti veður- stofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Sljömuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með því helsta frá fréttastofu. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð, skemmtiþáttur Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ivar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Skemmtiþáttur Gríniðjunnar (endurtekið). 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kiktibió". Nýjar myndir eru kynntarsérstak- lega. ívar Guðmundsson. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. ÚTVARP RÓT 106,8 9.00 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lögin. 14.00 Tónlist. 19.00 Gamalt og nýtt. Tónlistarþáttur i umsjá Sæ- unnar Kjartansdóttur. 20.00 Rokkþáttur Garðars Guðmundssonar. 21.00 í Kántríbæ með Sæunni. 22.00 Magnamín. Ágúst Magnússon stjómar út- sendingu. 24.00 Náttróbót. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 9.00 Á bakinu i dýragarðinum. Bjarni Haukur og Siggi Hlöðvets. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og Sonia. 12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans. 15.00 Snorri Sturluson. íþróttafréttir hans Valtýs eru á sínum stað kl. 16. 18.00 Kristófer Helgason. 21.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Nætun/aktín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.