Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.09.1990, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1990 B 19 íbúðarkaup á Spáni. — Þar skiptir verðsamanburður líka máli, segir Guðmundur. — Nýr bústaður hér heima kostar senni- lega ekki undir 3-4 millj. kr. Fyrir þessa fjárhæð má fá mjög skemmti- lega íbúð eða raðhús á Spáni. Ef nýtingin á þessum eignum er borin saman, þá er hún sennilega í mesta lagi um 60-70 dagar á ári á sumar- bústað hér heima, en sennilega ekki minni en 6-8 mánuðir á húsnæði úti á Spáni. Sjötíu eignir á síðustu 4 árum Á fjórum árum hafa Orlofshús sf. selt yfir 70 íbúðir og hús á Spáni. — Salan hefur farið vax- andi, ekki hvað sízt á þessu ári, segir Guðmundur. — Eftir því sem við höfum selt íslendingum fleiri eignir þar, hefur tortryggnin hér farið minnkandi. Þá er fólki líka að verða það ljóst, að þama er ekki um svo miklar fjarlægðir að ræða. Nú tekur það um fjóra tíma að fljúga til Spánar, en það tekur sex tíma að aka til Akureyrar frá Reykjavík. Nú kann svo að fara, að aðili, sem keypt hefur íbúð eða hús á Spáni, vilji selja hana. Þá vaknar sú spuming, hvort slíkt sé nokkrum erfiðleikum bundið? — Það á ekki að vera erfitt að selja aftur og hing- að til hafa fasteignakaup þarna verið mjög góð fjárfesting, segir Guðmundur. — Verðbólga á Spáni er um 6% á ári en fasteignir hafa hækkað mun meira á undanfömum árum. Ég get nefnt nýlegt dæmi um eignarhlut íslendings í íbúð þarna, sem hafði hækkað á 2 1/2 ári úr 360.000 kr. í 900.000 kr. Guðmundur kveðst álíta, að eftir- spum hér á landi eftir eignum á Spáni eigi eftir að aukast. — En sú aukning verður hæg. Hún mun • i segja til sín í meira mæli, þegar fólk hér lærir betur að hagnýta sár tímabilið september-maí. Þessi tími er mjög góður á Spáni. Hingað til hafa langflestir íslendingar samt farið til Spánar á tímabilinu júní- ágúst, þegar veðrátta er bezt hér heima en heitast þarna úti. En hvaða ráðleggingar hefur Guðmundur Óskarsson fyrir þá, sem hyggja á fasteignakaup á Spáni. — Þeir þurfa að byrja á því að fara suður á Spán til að kynna sér, hvað þar er í boði, segir hann að lokum. — Það eru farnar reglu- legar söluferðir þangað á okkar vegum og þær taka yfirleitt íjóra daga. Farið er á fimmtudegi og komið til baka á sunnudegi. Það fara því tveir dagar nær eingöngu í að skoða eignir, umhverfi þeirra eins og nærliggjandi strönd og borgina Torrevija. Hún er mikil miðstöð þarna fyrir verzlun o. fl. og mjög skemmtileg borg. EIGNAMIÐtlMN % Abyrg þjónusta í áratugi. Mávahlíð: Góð 3ja herb. kjíb. um 55 fm. Rólegur staður. Verð 4,7 millj. 1025. Miklabraut: Góð og vönduð 3ja herb. kjib. um 90 fm. Mjög stór stofa. Nýir gluggar. Nýl. innr. Verð 5,2 millj. Dunhagi nál. háskól- anum. Falleg og björt óvenju I rúmg. uþb. 92 fm endaíb. á 3. hæð. 1. flokks sameign. Fallegt útsýni. 864. Furugrund. Fallegt og björt u.þ.b. 75 fm íb. á 3. hæð. Gott útsýni. Laus strax. Verð 5,8 millj. 1001. Víðmelur. Gullfalleg íb. á 1. hæð i þríb. uþb. 75 fm ásamt 25 fm bílsk. Nýtt eldh. Fallegt bað. Vönduð tæki. Verð 7,2 millj. 1007. Hraunhvammur Hfj. góö 3ja herb. neðri sérhæð í tvíb.húsi. 86 fm Verð 5,6 millj. 1004. Alftamýri: Óvenju rúmg. og björt endaíb. á 4 hæð uþb. 98 fm. Nýl. 22 fm bílsk. Fallegt útsýni. (íþ. er teikn. sem 4ra herb.) Laus strax. Verð 7,5 millj. 854. Safamýri - bílsk.: 3ja herb. falleg og stór 93 fm íb. á 3. hæð ásamt bílsk. Fallegt útsýni. Verð 6,9 millj. 919. Hverfisgata: 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríbhúsi. Vandaðar innr. Laus strax. Verð 3,9 millj. 814. Hverfisgata: Óvenju rúmg. 3ja herb. íb. á 4. hæð. 2 stór herb., rúmg. stofa samt. 91,1 fm. Verð 5,5 millj. 781. Miðtún: Góð 68 fm ib. í kj. Verð 4,9 millj. 924. Kárastígur: Snyrtil. 3ja herb. íb. á 3. hæð í þríbh. uþb. 58 fm. Býður uppá ýmsa mögul. Verð 3,9 millj. 775. Lindargata: 3ja herb. samþ. risíb. í steinh. íb. sem gefur mikla mögul. Verð aðeins 3,5 millj. 41. Frostafold: Falleg og björt íb. u.þ.b. 80 fm á 2. hæð í lyftuhúsi. Stórar suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 3 millj. frá veðdeild. Verð 7,3 millj. 718. Háteigsvegur: 3ja herb. falleg kjíb. Verð 4,5 millj. b98 Flyðrugrandi: 3ja herb. falleg íb. á Tryggvagata: Falleg einstakl.íb. Parket á gólfum. Suðursv. Áhv. frá veðdeild ca 900 þús. Verð 3,2 millj. 609. Eskíhlíð. Óvenju fallegt risíb. í Hlíðun- um. U.þ.b. 74 nýtanl. gólffm. Nýtt rafmagn. Danfoss. Eikarparket á gólfum. Verð 4,9 millj. 873. Furugrund Kóp.: 2ja herb. góð íb. á 3. hæð u.þ.b. 60 fm í 3ja hæða fjölb- húsi. Verð 4,7 millj. 930. Espigerði: Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 2ja herb. 57 fm íb. á jarðh. Parket, sérlóð.Áhv. 1,1 millj. Ákv. sala. 910. Kjartansgata: Falleg u.þ.b. 50 fm. kj.íb. í góðu steinh. íb. hefur öll verið end- urn. m.a. parket, flísar, gler, gluggar o.fl. Verð 4,5 millj. 904. Barónsstígur: 2ja herb. samþ. kj.íb. Parket. Gengið beint útí garð. Verð 3,5-3,7 millj. 517. Hverfisgata: Falleg íb. u.þ.b. 45 fm í góðu tvíbhúsi ásamt góðum 20 fm kj. sem unnt væri að nýta sem íb. Verð 4,8 millj. 979. Bakkasel: 2ja herb. stór og rúmg. íb. Klapparstígur v. Skúla- götu: Til sölu glæsil. 3ja-4ra herb. 130 fm íb. á 7. hæð. Tvennar svalir. Fallegt út- sýni. Lyftuhús. Afh. tilb. u. tréverk og máln. nú þegar. Góö lán áhv. Verð 8,5 millj. 1009. Kvisthagi: Björt risíb. með kvistum um 80 fm. Fjórbýli. Góð lóð. Laus nú þeg- ar. Verð 5,9 millj. 965. Kaplaskjólsvegur: Mjög góð 3ja herb. 72 fm íb. á 1. hæð. Parket. Suðursv. Verð 6,2 millj. 956. Hringbraut: Glæsil. 3ja herb. 82 fm íb. með góðri lofthæð skammt frá Háskólan- um. Verð 6,5 millj. 955. Öldugata: Falleg og rúm g. uþb. 73 fm risíb. á ról. stað. Nýl. eldhúsinnr. Verð 5 millj. 985. Skólavörðustígur: Höfum fengið í einkasölu uþb. 90 fm óinnréttað rými í kj. í steinhúsi. Plássið gæti hentað sem íb. Verð 3,9 millj. Laust nú þegar. Granaskjól: 3jaherb. 72fmefrihæð á rólegum stað í vesturbænum. Mikið áhv. Verð 6,5 millj. 942. Háaleitisbraut: 3ja herb. fal- leg og björt íb. á 4. h'æð. Glæsil. út- sýni. Ákv. sala. Verð 5,9-6 millj. 897. Víðimelur: 3ja herb. falleg íb. á mið- hæð í þríbýli. Nýtt þak, nýlegt gler. Verð 6,3 millj. 882. ’ Laugavegur: góö 3ja herb. íb. \ bakhúsi við Laugaveg. Nýtt rafmagn. Áhv. 1,5 millj. Verð 3,9 millj. 877. Kársnesbraut - bílsk. 2. hæð. Gæti hentað eldra fólki vegna ná- lægðar við þjón. aldraðra. Verð 6,2-6,3 millj. 587. Laugavegur: góö ib. & 3. hæð 1 snyrtil. bakhúsi u.þ.b. 55 fm. Áhv. ca 2,1 millj. þar af 1450 þús frá veðd. Verð 3,2 millj. 584. Laugavegur: 3ja herb. mikið end- urn. íb. á 2. hæð. Parket. Nýl. eldhinnr. o.fl. Áhv. frá veðd. 2.750 þús. 528. 2ja herb. Miðleiti: Glæsil. 2ja herb. 67 fm íb. á 2. hæð í eftirs. blokk. Svalir fyrir allri suður- hliðinni. Bílageymsla. Verð 7,0 millj. 1047. Grandavegur: Mjög falleg 2ja herb. íb. u.þ.b. 45 fm með u.þ.b. 20 fm bílsk. Fallegt parket.( Mjög góðar innr. Verð 6,3 millj. 1065. ' Þverbrekka: góö íb. u.b.b. 50 fm a 8. hæð í lyftuhúsi. Fráb. útsýni. Verð 4,2 millj. 495. Blönduhlíð: Falleg og rúmg. ein- staklíb. á jarðhæð. Sérinng. Allar innr. eru úr furu. Verð 3,2 millj. 844. Eirísgata: Góö einstaklíb. í kj. u.þ.b. 30 fm. Parket. Vöndu eldhústæki. Verð 2,8 millj. 643. Grundarstígur: góö 54 tm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Nýir gluggar. Gott út- sýni. Verð 3,8 millj. 1036. Asparfell: Góö 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftubl. u.þ.b. 43 fm. Sameiginl. þvottah. á hæð. Húsvörður. Gervihnöttur. Verð 3,9 millj. 1039. Njörvasund: Falleg kjíb. u-b-b. 45 fm í góðu steinsteyptu tvíbhúsi. Nýl. teppi. Góð geymsla og sameign. Falleg lóð. Mögul. skipti á stærri eign á 104 svæðinu. Verð 4,3 millj. 1041. Kvisthagi: 2ja herb. samþ. björt kjíb. i parh. Verð 3,6 millj. 986. Kambasel: Stórglæsil. óvenju stór 2ja herb. íb. á jarðh. u.þ.b. 82 fm. Sérinng. Sérþvottah. Sérsmíðaðar innr. og sérgarð- ur. Verð 6,0 millj. 1014. á jarðh. í raðhúsi. Sér lóð. Fallegt útsýni. Allt sér. Verð 4,5-4,7 millj. 735. Dvergabakki: Björt og falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð. Tvenoar svalir. Hagstæð áhv. lán. Verð 3,9 millj. 876. Seilugrandi: 2ja herb. björt og falleg íb. á jarðh. Verð 4,9-5,0 niillj. 857. Hraunbær: 2ja herb. góð íb. á jarðh. (snýr í suöur). Verð 4-4,2 millj. 126. Þangbakki: Falleg einstaklingsíb. á 6. hæð. Fallegt útsýni. Ákv. sala. 837. Seljabraut: Mjög snyrtiL u.þ.b. 46 fm einstaklíb. (ósamþykkt) á jarðhæð. Fal- legt útsýni. Laus strax. Verð 3 millj. 141. Vesturgata: Nýstandsett ósamþykkt 28 fm einstaklíb. á 3. hæð í góðu járnkl. timburhúsi. Verð 2,3 millj. 980. Miklabraut: 2ja herb. lítið niðurgr. kjib. íb. er öll nýl. endurb. m.a. gler, eldhinnr., teppi og lagnir. Verð 5,0 millj. 792. Heiðargerði: Falleg, stór ósam- þykkt 2ja herb. risíb. Mikið endurn. Fallegt útsýni. Skipti mögul. á stærri eign. Verð: Tilboð. 16. Tryggvagata: Glæsil. einstaklib. á 2. hæð. Nýl., vönduð eikarinnr. m/góðum 4 tækjum. Parket. Flísal. baðherb. Verð з, 2-3,3 millj. 148. Flúðasel: Rúmg. ósamþ. einstakl- ingsib. i kj. Verð 2,9 millj. 610. Kríuhólar: Góð 2ja herb. ib. á 3. hæð и. þ.b. 41 fm. Góðar svalir í austur. Laus strax. Verð 3,6 m. 292. Snorrabraut: 2ja herb. þokkal. íb. á 2. hæð. Skipti á stærri eign koma til greina. Verð 3,1 millj. 144. Marbakkabraut - Kóp.: 2ja herb. stór kjíb. í þríbhúsi. Væg útb. Verð 3,2 millj. 134. EIGNIR OSKAST ii 3ja herb. falleg íb. með fögru útsýni og Eskíhiíð: Góð íb. í kj. u.b.b. 50 fm í LeíguplÓSS ÓSkaSt.' Traustur aukaherb. í kj. Parket. Verið er að mála húsið. Laus nú þegar. 3 millj. áhv. frá veðd. Verð 6,8-6,9 millj. 428. góðu steinh. Laus strax. Verð aðeins 3,7 millj. 1029. aðili hefur beðið okkur að útvega u.þ.b. 40 fm skrifstpláss fyrir bókhaldsstofu. FEIAGII FASTEIGNASALA SÍIVII 67-90-90 SÍÐUMÚLA 21 Sverrir Kristinsson, sölustjóri • Þorleifur (yiiðniinnlssmi. sölum. • Þórólfur Halldórsson, lögfr. • Guómumlur Sipirjónsson, lögfr. 4ra herb. Vatnsstígur 8 - „Sund“ Þetta fallega uppgerða einbýlishús er til sölu. Sér hellulagt bilastæði og fal- legur hellulagður garður með uppháekk^ðum beðum. Verð 8,2 millj. Áhv. 1,9 millj. góð lán. Opið 1-3 Lágmúli 9 Stakfe/I Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 rf Skrifstofuhæð á 2. hæð og verslunarhúsn. Bræðrana Ormsson í þessu ágæta húsi eru til sölu. Allar upplýsingar gefnar á skrifstofu Stakfells. Lögfræðingur Þórhildur Sandholt BRA8UR N i R ORMSiSOjÍ f/» i Sölumenn Gísli Sigurbjörnsson ■ Sigurbjörn Þorbergsson RANARGATA Fallegt, eldra einbhús 108 fm hæð og ris. Auk þess 65 fm kj. sem nýtist vel sem aukaíb. Vel staðsett vestast á Ránarg. Snotur garður. Mikið endurn. eign. Verð 10,8 millj. MEÐALBRAUT - KÓP. Mjög gott einbhús 302 fm. Á efri hæð er falleg stofa, glæsil. sólstofa, 3 svefn- herb., eldhús, bað og búr. Á neðri hæð stórt sjónvherb., skrifst., 1 herb., þvottah., miklar geymslur og innb. bílsk. LINDARBRAUT - SELTJN. Einbhús á einni hæð 173 fm. Góður 32 fm bílsk. Fallegur garður með heitum potti. Verð 13,2 millj. Raðhús VESTURBERG Gott endaraðh. 130,5 fm. Á hæðinni er stofa, 2-3 svefnherb., eldh., bað og þvottah. Kj. undir öllu húsinu. Garður í suður. Laust l.2.’91. Verð 10,5 millj. ÁSBÚÐ 167 fm raðhús á 2 hæðum. Húsið er laust: 4 svefnherb. innb. bílsk. Skipti koma til greina á ódýrari. Verð 10 millj. HRAUNTUNGA - KÓP. Gott Sigvaldahús á tveimur hæðum 289 fm. Góðar stofur, 5 svefnherb. Sérib. á jarðhæð. Skipti hugsanl. Verð 13,5 millj. FÍFUSEL Gott 200 fm raðhús á þremur hæðum. 5 svefnh. Gott bílskýli. Verð 10,6 millj. FLÚÐASEL 150 fm raðhús á tveimur hæðum. 4 svefnherb. 25 fm bílskúr. Verð 9,7 millj. Hæðir SÖRLASKJÓL Falleg um 100 fm hæð í steinhúsi. Bílskréttur. Getur losnað strax. Verð 8,5 millj. STÓRHOLT Tvær ibúðir saman. Gullfalleg hæð, öll endurn, 3ja-4ra herb. íb. og falleg viðar- klædd 2ja herb. íb. í risi. Verð 9,5 millj. VÍÐIMELUR Neðri sérhæð 101,8 fm í steinhúsi með bílskúr. Ákv. sala. Verð 8,7 millj. 5-6 herb. FELLSMÚLI Falleg endaíb. á 4. hæð 134,5 fm nettó. Stórar suðursv. Stofur og 4 svefnherb. Sérþvottaherb. í íb. Ákv. sala. Laus 1.2.'91. Verð 9,5 millj. MARARGATA Falleg íb. 103 fm á 3. (efstu hæð) í þribhúsi. Meira og minna endurn. íb. með suðursv. Parket. Fallegt útsýni. Laus 1.2.’91. Verð 8,5 millj. SUÐURHVAMMUR Hfj. Ný 4ra herb. íb. tilb. ú. tréverk. á 3. hæði í fjölb.húsi. Stórar suðvestursv. Fallegt útsýni. Innb. bílsk. fylgir eign- inn'k Til afh. strax. Verð 8,5 millj. SUÐURHÓLAR Mjög falleg 100 fm íb. á 1. hæð. Sér- garður. Vönduð eign. Verð 6,4 millj. ÁLFTAHÓLAR Gullfalleg 4ra herb. íb. um 110 fm með 30 fm bílskúr innb. í húsið. Laus 1./10. Verð 7,5 millj. 3ja herb. VÍKURÁS Nýl. góð 86 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Þvottah. á hæðinni. Áhv. 2,2 millj. hússtjl. HOLTSGATA Mjög stór 3ja herb. 96 fm (nettó) íb. á 2. hæð í fjölb.húsi, (upphafl. 4 herb.) íbúðin getur losnað fljótl. Verð 6,1 millj. BALDURSGATA Nýuppg. falleg 3ja herb. risíb. í stein- húsi á góðum stað. Parket á öllu. Sér- inng. Sérþvhús. V. 5,5 m. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. íb. í kj., er jaröhæð að Skarp- héðinsgötu. Nýtt gler og gluggar. Laús strax. Verð 5,0 millj. VESTURBERG Falleg íb. á 6. hæð. Þvhús á hæðinni. Húsvörður. Verð 5,2 millj. 2ja herb. FLYÐRUGRANDI 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð 65,1 fm nettó. Sérgarður. Gott leiksvæði. Verð 5,9 millj. FURUGRUND Falleg íb. á 2. hæð með góðum innr., parketi og mjög stórum suðursv. Laus fljótl. Verð 3,9 millj. AUSTURBRÚN Fallega stands.Tb. á 10. hæð í lyftu- húsi. Laus 1.10. Verð 4,5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Ósamþ. einstaklíb. á 4. hæð. 20,4 fm. Verð 1,8 millj. Laus strax. KAMBASEL Nýleg, falleg íb. á jarðhæð 57 fm. Sér- garður. Laus strax. Verð 4,7 millj. DÚFNAHÓLAR Björt og falleg 56,7 fm íb. á 1. hæð. Verð 4,5 millj. Vantar - vantar Vegna mikillaf. sölu nú í ágústmánuði vantar orðið allar stærðir eigna á skrá. Einbýlishús

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.