Morgunblaðið - 14.09.1990, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1990
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
Tf
b
0
STOÐ2
16.45 ► Nágrannar.
Ástralskurframhalds-
myndaflokkur.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
«0.
Tf
19.20 ►-
Leyniskjöl
Piglets.
19.50 ► Dick
Tracy. Teikni-
mynd.
20.00 ►-
Fréttir og
veður.
20.30 ► Eddie Skoller. Skemmtidagskrá
með þessum fræga háðfugli. Gestur hans
í þessum þætti er Victor Borge.
21.40 ► Bergerac (2).
Breskir sakamálaþættir. Að-
alhlutverk John Nettles.
17.30
18.00
18.30
19.00
17.50 ► Fjör-
kálfar. Banda-
rískurteikni-
myndaflokkur.
18.20 ► Hrað-
boðar. Bresk
þáttaröð um
sendla í London.
18.50 ►Tákn-
málsfréttir.
18.55 ► Popp-
korn. Umsjón
Stefán Hilmars-
17.30 ► Túni ogTella.Teiknim.
17.35 ► Skófólkið. Teiknimynd.
17.40 ► Hetjur himingeimsins.
Teiknimynd.
18.05 ► Henderson krakkarnir.
Framhaldsmyndaflokkur.
18.30 ► Bylmingur. Þáttur þar
sem rokk í þyngri kantinum fær að
njóta sín.
19.19 ► 19:19.
22.30
23.00
23.30
24.00
22.30 ► Borgarastríð (Latino). Bandarísk bíómynd frá árinu 1985. Myndin
segirfrá hernaðarráðgjafa hjá kontraskæruliðum í Níkaragva en hann fær
efasemdir um réttmæti þeirra aðferða sem honum er ætlað að beita í bar-
áttunni við Sandinista. Aðalhlutverk Robert Beltran, Annette Cordona og
Tony Plana.
00.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Q
Ú,
STOÐ2
19.19 ► 19:19. 20.10 ► KaeriJón(DearJohn). Gaman- 21.25 ► Beinn íbaki (Walk Like a Man). Mynd um
Fréttaflutningur myndaflokkur um fráskilinn mann. ungan mann sem hefur alist upp meðal úlfa. Þegar
ásamt veðurfréttum. 20.35 ► Ferðast um tímann. Sam er hér í honum er komið aftur til siðmenningarinnar kemur
essinu sínu því hann gerist draugabani. Aðal- í Ijós að hann er annar erfingi mikilla auðæfa. Aðal-
hlutverk: Scott Bakula og Dean Stockwell. hlutverk: Howie Mandel, Christopher Lloyd, 1987.
22.50 ► í Ijósaskiptunum. Magnaðirþættir.
23.15 ► Glæpaheimar (Glitz). Sakamálamynd. Bönnuðbörn-
um.
00.50 ► Brestir (Shattered Spirits). Raunsæ kvikmynd. Bönn-
uð börnum. Lokasýning.
2.20 ► Dagskrárlok.
UTVARP
Stöð 2;
Maður Irfandi
■■■■■ Maður lifandi er ný þáttaröð sem hefur göngu sína á Stöð 2
Ol 25 í kvöld og verða þessir þættir framvegis á föstudagskvöld-
um. Það er Nýja bíó hf. sem framleiðir þættina fyrir Stöð
2, Arni Þórarinsson hefur umsjón með þeim og þeir Hilmar Oddsson
og Þorgeir Gunnarsson annast dagskrárgerð. I fyrsta þættinum, sem
fengið hefur undirtitilinn „Lengir hláturinn leikhúslífið?“ er ætlunin
að ræða við marga af okkar helstu gamanleikurum og fleiri um
íslenskt gamanleikhús. Þá verða einnig sýnd myndbrot frá eldri og
nýrri gamansýningum.
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Davíð Baldursson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í rrtorgunsáriö. Sólveig Thorarensen.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
. 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: Á Saltkráku eftir Astrid Lind-
gren. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (30).
9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Innlit. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá
Akureyri.) (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld
kl. 21.00.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnír.
10.30 Á ferð — í Vonarskarði og Nýjadal. Þriðji
þéttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig
útvarpað á miðvikudagskvöld kl. 21.00)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins í
Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn — Sjón.
Umsjón: Valgerður Benediktsdóttír. (Einnig útvarpað
i næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.03.)
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnír.
(Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 í fréttum var þetta helst. Sjöundi þáttur.
Umsjón: Guðjón Arngrímsson og Ómar Valdi-
marsson. (Endurtekinn frá sunnudegi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Létf grín og gaman.
Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Montsalvatge og Ravel.
— Fimm blökkumannasöngvar eftir Xavier Mont-
salvatge. Victoria de los Angeles syngur með
hljómsveit Tónlistarháskólans í París;. Rafael
Frúbeok de Burgos sfjórnar.
Námskeið
Og enn byijum við á morgunút-
varpi Bylgjunnar (þetta kemur
svona í bylgjum hjá ljósvakarýnin-
um). í gærmorgun mætti í kaffi-
sopann Pétur Guðjónsson sem fæst
við að þjálfa stjórnendur fyrirtækja.
Var fróðlegt að heyra Pétur lýsa
hinu -breytta rekstrarumhverfi
íslenskra fyrirtækja í kjölfar opnun-
ar innri markaðar Evrópu. Hið nýja
rekstarumhverfi gerir miklar kröfur
til stjórnenda sem áðurfyrr voru
valdir úr hópi tæknimanna og fjár-
málasérfræðinga en í dag eru topp-
stjórnendur menn með víðfemt
menntunar- og reynslusvið. Höfuð-
hlutverk stjómanda dagsins er
þannig að virkja hinn almenna
starfsmann í þágu fyrírtækisins.
Ef ímynd fyrirtækisins er ekki já-
kvæð bæði í augum samféiagsins
og starfsmanna þá er voðinn vís
því í dag keppa fyrirtækin við
ímyndir er hellast yfir markaðinn.
Reyndar eru yfirmenn RÚV ný-
ko'mnir af „ímyndarnámskeiði“ þar
- Þrir þættir úr Miroirs eftir Maurioe Ravel.
Walter Gieseking leikur á píanó.
— Fyrsti hluti ballettsins Dafnis og Klói eftir
Maurice Ravel. Sinfóníuhljómsveitin i Montreal
leikur; Charles Dutoit stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnír. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
20.40 í Múlaþingi. Guðmundur Steingrímsson sér
um þáttinn.
21.30 Sumarsagan: Sendiferð, smásaga eftir Ra-
ymond Carver. Rúnar Helgi Vignisson þýðir og
les.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Danslög.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturutvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað tii lífsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum. Upplýsingar um um-
ferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttír. Morgunútvarpið heldur áfram.
Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Uppáhaldslagið eftir tíufréttlr og afmæliskveðjur
kl. 10.30.
11.03 Sólarsumar. með Jóhönnu Harðardóttur.
Molar og mannlifsskot i bland við góða tónlist.
Þarfaþing kl. 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg
miðdegísstund með Evu, afslöppun i erli dagsins,
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins. Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur í beinni útsend-
ingu, simi 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
sem þeir skerptu sjálfsímyndina og
ímynd fyrirtækisins.
Hetjustjórnandinn
En hvemig lýsir Pétur forstjóra-
þjálfari fyrirmyndarforstjóranum:
„Fyrirmyndarforstjórinn á mjög
auðvelt með samskipti við fóik.
Hann er eins og leiðsögumaður sem
hefur klifið fjali og þekkir bestu
leiðina. Hann hvetur undirmenn til
uppgöngu." En Pétur lætur ekki
duga að skilgreina fyrirmyndarfor-
stjórann í orðum. Hann efnir á
næstunni til „hetjunámskeiðs“ fyrir
forstjóra á Flúðum. Þar reyna menn
sig við fjallaklifur og lífróður niður
straumþung fljót. Markmiðið er að
reyna á samstarfshæfni stjóranna
en þeir stunda klifrið og buslið í tíu
manna hópi. Æ, það er nú stundum
eins og allt þetta forstjóralið sé á
stöðugum námskeiðum sem sum
líkjast meira skemmtisamkomum.
Á sama tíma strita undirmennirnir
19.32 Söölað um. Magnús R. Einarsson kynnir
bandariska sveitatónlist. Meðal annars verða
nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni,
sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og
fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl,
1.00.)
20.30 Gullskífan - Rags to Rufus með bandarísku
sveitinni Rufus.
21.00 Á djasstónleikum. Kynnir: Vernharður Lin-*“'
net. (Einnig útvarpað næstu nótt kl. 5.01.)
22.07 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Broti úr
þættinum útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl.
1.00.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn-þáttur Glódísar
Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags.
2.00 Fréttir.
2.05 Gramm á fóninn. Endurtekió brot úr'þætti
Margrétar Blöndai frá laugardagskvöldi.
3.00 Afram Island,
4.00 Fréttir.
4.05 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður-
fregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Á djasstónleikum. Kynnir er Vernharður Linn-
et. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngu.m.
6.01 Næturtónar.
7.00 Átram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson.
7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson.
7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir
morgunblöðin. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15
Heiðar, heilsan og hamingjan. 8.30 Talsamband-
ið. 8.40 Viðtal dagsins.
9.00 Morgunverk Margétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað
gerðir þú við peningana sem frúin i Hamborg
gaf þér. Létt getraun. 10.30 Hvað er i pottunum?
11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið.
hlekkjaðir á sínum básum. Það
væri annars gaman að fylgjast með
slíkum hetjunámskeiðum í sjón-
varpinu og nú kviknar hugmynd.
SjónmrpsnámskeiÖ
Haustblöðin eru þakin auglýsing-
um um allskyns námskeið allt frá
„heilunarnámskeiðum“ er færa
mönnum aftur sjónina líkt og á
dögum frelsarans til umfangsmik-
illa stjórnunarnámskeiða. En það
er eins og öll þessi námskeið hafí
siglt fram hjá hinum öfluga mynd-
miðli sjónvarpinu. Hér er sannar-
lega akur sem sendur umhirðulaus
eftir að Fræðslusjónvarpið gaf upp
öndina og fjarkennsludraumurinn
varð að martröð. Er ekki kominn
tími til að hefta uppblásturinn með
nýjum fjarkennslunámskeiðum?
Það virðist iítið duga að leita til
ríkisskólakerfisins sem er njörvað í
fjötra flokkakerfisins og fjárveit-
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eiríkur Hjálmarsson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað í siðdegisblað-
ið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30
Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuöið I bleyti.
15.30 Efst á baugi vestanhafs.
16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eiríkur Hjálmars-
son. 16.30 Málið kynnl. 16.50 Málpípan opnuð.
17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan, Endurtekið
frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hvað
ætlar maðurinn að gera um helgina? 18.30 Bör
Börson Jr. Pétur Pétursson þulur les.
19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Haraldur
Kristjánsson.
22.00 Draumadansinn. Umsjón Oddur Magnús.
Rifjuð upp gömlu góðu lögin og minningarnar
sem tengjast þeim.
2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón:
Randver Jensson.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson. Morgunþátturinn.
9.00 Fréttir.
9.10 Valdis Gunnarsdóttir. iþróttafréttir kl. 11.00,
Valtýr Björn. Vinir og vandamenn kl. 9.30.
11.00 Haraldur Gíslason. Hádegisfréttir kl. 12.00.
14.00 Snorri Sturluson. iþróttafréttir kl. 16.00, Val-
týr Björn.
17.00 Siðdegisfréttír.
ingavaldsins þótt þar finnist vissu-
lega góðir- og hugmyndaríkir menn
í hópi forsvarsmanna. Einkaskól-
amir eru hins vegar í stöðugri leit
að nýjum viðskiptavinum og bjóða
uppá fjölda námskeiða sem henta
mörg hver ágætlega fyrir sjónvarp.
Bókaútgefendur sjá svo um útgáfu
námsefnisins á bók. Slík tenging
kennarans við stóra hópa nemenda
gegnum myndmiðlana og bókina
er svo sannarlega í anda upplýs-
ingabyltingarinnar.
Es 1: Greinarhöfundur hefir áður
minnst á einkennilega augiýsinga-
mynd sem var sýnd fyrir skömmu
í ríkissjónvarpinu í tilefni af vænt-
anlegri íslandsfrumsýningu kvik-
myndarinnar um Dick Tracy. Og
þessa dagana er sýnd rétt fyrir átt-
afréttir hundómerkileg teiknimynd
um þennan spæjara.
Es 2: Passar þetta spæjarabrölt
við ímynd RÚV Pétur?
Ólafur M.
Jóhannesson
17.15 Reykjavík síðdegis. Umsjón: Haukur Hólm.
Mál númer eitt tekið fyrir að loknum kvöldfréttum
og síðan er hlustendalínan opnuð.
18.30 Kvöldstímmning í Reykjavík. Ágúst Héðins-
son.
22.03 Á næturvaktinni. Haraldur Gislason.
3.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Fréttir á klukkuttma fresti milli 8 og 18.
EFFEMM
FM 95.7
7.00 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason eru morgunmenn stöðvarinnar.
7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður-
stofunnar.
8.00 Fréttayfirlit. Gluggað I morgunblöðin.
8.15 Stjörnuspeki.
8.45 Lögbrotið.
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið
9.50 Stjörnuspá.
10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með þvi helsta frá
fréttastofu.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinrti hálfleikur
morgunútvarps.
10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli í Hlöllabúð,
skemmtiþáttur Griniðjunnar.
10.45 Óskastundin..
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrslit.
12.00 Fréttaýfirlit á hádegi.
12.15 Komdu I Ijós.
13.00 Klemens Arnarson.
14.00 Fréttir.
14.30 Uppákoma dagsins.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 ivar Guðmundsson.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur.
17.30 Skemmtiþáttur Gríniöjunnar (endurtekið).
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kíktíbió". Nýjarmyndirerukynntarsérstak-
lega. ívar Guðmundsson.
19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson.
3.00 Lúðvík Ásgeirsson.
STJARNAN
FM102
7.00Dýragarðurinn. Umfjöllun um skemmtistaðina.
11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Siminn er 679102.
14.00 Kristófer Helgason. Sögur af frægu fólki og
staðreyndir um frægt fólk. Iþróttafréttir á sínum
stað kl. 16.
18.00 Darri Ólasson.
21.00 Arnar Albertsson.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.
ÚTVARPRÓT
106,8
9.00 Dögun. Morgunstund i fylgd með Lindu
Wiium.
13.00 Millí eitt og tvö. Lárus Óskar velur lög.
14.00 Tvö til fimm. Umsj.: Friðrik K. Jónsson.
17.00 í upphafi helgar. Umsj.: Guölaugur K. Júlíus-
son.
19.00 Nýtt FÉS. Andrés Jónsson situr við stjórnvöl-
in.
21.00 Óreglan. Umsj.: Bjarki Pétursson.
22.00 Fjólublá þokan. Bl, tónlistarþáttur.
24.00 Næturvakt fram eftir morgni.