Morgunblaðið - 14.09.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.09.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 1990 25 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Sinntu verkefnum sem þú hefur látið reka á reiðanum heima fyrir að undanförnu. Gefðu þér samt sem áður tíma til að fara út að skemmta þér og þiggðu heimboð sem þér berast. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú talar ekki yfir þig í dag og átt ekki auðvelt með að koma skoðunum þínum á framfæri við annað fólk. Þú getur samt glaðst yfir jákvæðri þróun innan ijöl- skyldunnar. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú skiptir oftar en einu sinni um skoðun í máli sem knýr fast á dyr hjá þér þessa dagana. Þú ferðast og nýtur útivistar um helgina og átt ánægjulegar stundir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >"iB Vertu á verði gegn yfirborðs- mennsku í dag og hyggðu vendi- lega að smáatriðum. Þú færð ein- staklega ánægjulegar fréttir úr fjármálaheiminum. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Þú færð ekki allar þær upplýsing- ar sem þú þarft á að halda núna til að geta tekið ákvörðun. Mjög freistandi tækifæri kemur upp í hendurnar á þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú gerir réttara í því að vera heima núna en fara út að skemmta þér. Ljúktu verkefnum sem þú átt ólokið heima við. Það verður skemmtilegt hjá þér seint í kvöld. (23. sept. - 22. október) Þú ert þeim mun ráðvilltari í ákveðnu máli sem þú ráðfærir þig við fleiri. Þú gerir það gott í félagslífinu í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert hikandi við að þiggja heim- boð sem þér berst núna. Atvinnu- tilboð sem þú hefur lengi beðið eftir kemur nú skyndilega inn á borð til þín. Fjárhagshorfurnar fara tvímælalaust batnandi. Bogmaður (22. nóv. — 21. desember) Þú ert himinlifandi yfir þróun mála og þér þykir gott að vera til í dag. Þiggðu tækifæri til að kom- ast burt frá streitu og skarkala. Þú færð góðar fréttir frá ráðu- naut þínum. Þú efast um að þú hafir brugðist rétt við ! fjármál- unum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einsýni borgar sig aldrei. Hlust- aðu vel á það sem aðrir hafa að segja þér. Þú ættir að taka mikil- væga ákvörðun í fjármálum þínum í dag. Það er ekki ósenni- legt að þér græðist nokkurt fé núna . Vatnsberi (20. -janúar - 18. febrúar) Reyndu að halda athyglinni og áhuganum vakandi í vinnunni og láttu verkefnin ekki safnast fyrir. Vinir þínir koma færandi hendi til þín . Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú átt í mestu erfiðleikum með að ákveða hvemig þú átt að veija fríinu þínu. Þú hefur þó ástæðu til að gleðjast yfir þróun mála á vinnustað þinum . AFMÆLISBARNIÐ er fremur eirðarlaust og fíkið í ævintýri. Það gerir sig ekki ánægt með hversdagslegt starf og reynir víða fyrir sér áður en það festir sig í sessi. Rannsóknareðli þess gerir að verkum að það laðast oftlega að vísindum. Það er ákaflega hugvitssamt, en verður að temja sér sjálfsaga til að því nýtist af hæfileikum sínum. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum gruitni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI þ/t£> ee svo <5AMAKi AÐ t-BthrA >1 TOMA\A.' LJOSKA 06 HANA S*AC HAMN St/o SANNAfet-ÆGA FA ! ©KFS/Distr. BULLS fcANNsra és <Sef/ HONUA4 AhJNAQ TseF'Fæ:/?/ FERDINAND SMAFOLK 5KE 5AIP 5HE D löRITE T0 ME EVERV PAY, BUT I PAVEN'T HEARP A U)ORP.. Hún sagðist ætla að skrifa mér dag- lega, en ég hef ekki heyrt eitt orð. MATBE TO HER IT WA5 JU5T í UUOR5T CA5E AKI0THER 5UMMER R0MANCE.. V crcki A t? m / ó SHE'S PR0BABLV F0UMP AN0TI4ER L. (S rs 1L/.. «D BOVFRIENP BV NOW... U ■O 5. (0 a> 3 ra ra LU I r»^ 1 © 8-25 Kannski var þetta bara sumarróm- antík í hennar augum. Hún er senni- lega búin að finna sér annan kær- asta núna. Þetta er hið versta mál. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eins og svo oft áður í þremur gröndum snýst baráttan um frumkvæði. I spili dagsins ber ekki á öðru en vörnin sé skrefinu á undan að fría litinn sinn, en sagnhafi getur með skemmtileg- um millileik „hrifsað til sín frum- kvæðið", eins og skákmenn segja gjarnan. Suður gefur; NS á hættu. BRIDS Norður ♦ 73 ¥8 ♦ K8042 ♦ 107532 Suður ♦ Ák ¥ ÁK4 ♦ G93 ♦ ÁG864 Vestur Norður Austur Suður — ' — — 1 lauf 1 spadi 2 lauf 2 spaðar 3 grönd Pass Pass Pass Vestur ♦ DG9G4 ¥ G9532 ♦ ÁD7 ♦ 10852 VD1076 ♦ 105 *KD9 Útspil: Spaðadrottning. Nú er illt í efni. Ef laufi er spilað strax, brýtur vörnin út síðari spaðafyrirstöðuna og sagnhafi fær þá aldrei nema átta slagi. En það virðist nokkuð vonlaust að reyna að „stela" slag tígulkóng, því auðvitað fer vestur strax upp með ásinn. Eða hvað? Er þá ekki hugsan- legt að fá fjóra slagi á tígul? Norður ♦ 73 ♦ 8 ♦ K8642 ♦ 107532 Austur Suður ♦ Ák ¥ ÁK4 ♦ G94 ♦ ÁG864 Suður spilar tígulníunni í öðr- um slag. Ef vestur dúkkar er kóngnum stungið upp og laufi spilað á gosa. En drepi vestur, fást fjórir slagir á tígul með því að spila gosanum næst. Og það dugir í níu slagi. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti unglinga, yngri en 20 ára, í Varones í Chile í ágúst, kom þessi staða upp í skák Pedzich (2.415), Póllandi, og sovézka stórmeistarans Alek- sei Shirov (2.580), sem hafði svart og átti Íeik. 8SXT ™ BaBa wm wrn? Wm Wrn m & m jm ^ áj§r ■J Jjm m m 27. - Db4!, 28. Rxe7+ - Kg7, 29. De2 — Hxel+, 30. Dxel — Dxe4! og hvítur gafst upp. Þær eru margar skákirnar sem hafa tapast af þeirri einföldu ástæðu að það gleymdist að „opna glugga“ fyrir kónginn með h3 eða gs. Jafnir og efstir á mótinu urðu Ilya Gurevich, Bandaríkjunum ög Shirov, en hinn fyrrnefndi var úrskurðaður heimsmeistari á stig- um. Þeir hlutu báðir 10 'h v. af 13 mögulegum. Næstir komu Akopjan, Sovétríkjunum með 9 'A v., Ulibin, Sovétr., Christian Lutz, V-Þýzkalandi, Oblitas, Perú og Kosashvili, ísrael, allir með 8 'A v. Enn einu sinni mistókst því stigaháum Sovétmönnum að hreppa þennan titil. Enginn ís- lendingur tók þátt í mótinu í Chile.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.