Alþýðublaðið - 01.11.1920, Síða 2
&
2
blaðsms et í Aíþýðuhúslmi við
Iagólísstræti og Hverfisgötu.
Sím.i Ö88.
Aaglýsiagum sé skilað þangað
aða í Guteuberg í siðasta lagi kl.
10 árdegis, þasm dag, sem þær
eiga að koma í blaðið.
Áskriftargjald ein b:e*. á
mánuði.
Auglýsingaverð kr. 1,50 cm.
eindálkuð.
Útsölumenn beðnir að gera skil
tll afgreiðslunnar, að minsta kosti
ársfjórðungslega.
(samsvarandi minst 150 þús. kr.
uú) sem mentun yðar kostaði, að
hafa mann við blað yðar, sem
heldur að Któnborg (hugsið yður
Krónborg I) sé í Suðurjótlandi ?
En kannske að þið ráðið ekki
við þetta; meirihluti Morgunblaðs-
eigendanna sé á sama menningar*
stigi og »Krónborgarfíflið<.
Almenningur bíður nú og sér?
£isti ýfljiýSuflokksins
við niðurjöfnunarkosningar þær er
I hönd fara, er með þessum nöfn-
um og í þessari röð:
Magnús V. Jóhannesson, trésm.
Ólafur Lárusson, prófessor.
Felix Guðmundsson, verkstjóri.
Haraldur Möller, verzlunarm.
Björn Bogason, bókbindari.
Eggert Brandsson, sjómaður.
Bjarni Pétursson, verkstjóri.
Þórður Sveinsson, kaupmaður.
Eins og sjá má af nöfnunum,
er þetta sérlega vei valinn listi;
teknir menn af öllum stéttum.
Eitt nafnið á honum er eftir sam-
komulagi við verzlunarmannafé**
lagið „Merkur".
Dm daginn 09 vegirni.
Kveikja ber á hjólreiða* og
bifreiðaljóskerum eigi síðar en kl.
41/* f kvöid.
/
alþyðoblaðið
JBíóin. Nýja bíó sýnir: „Chap*
lin í skotgröfunum" og „Fatty
Iendir í æfintýrum". Gamla bíó
sýnir: „Falinn eldui“.
Samskotin. Til viðbótar áður
augiýstu skai hér birt það sem
bæzt hefir við tii hins fátæka ianda
okkar í Færeyjum:
N. N. 10* kr., ** 10* kr., p.
5* kr„ G. H. 10* kr., K. 5* kr,
E. C. 5* kr„ M. M. 5* kr„ V.
S 5* kr„ N. N. s* kr„ S, J. 5*
kr„ Sv. 5* kr„ N. N. 5* kr„ K.
A. 5* kr„ B. S. 5* kr„ J. E. 10*
kr„ J. H. 5* kr, Þ. 5* kr„ G.
G. 5* kr„ G. Á 5* kr., Þorsteinn
50* kr„ Þórður 10 kr.
Kvöldskemtunin til ágóða fyr-
ir ekkju Jóhanns Sigurjónssonar
skálds, í fyrrakvöld, var mjög vel
sótt og tókst vel. Kom þar fram
í ræðum þeirra Sigurðanna ýmis-
legt fróðiegt um hugsjónamanninn
og skáldið frá Laxamýri.
Ekki er ráð nema í tíma sé
tekið. Stjórnin hefir gert það sx-
arskaft, að auglýsa með tveggja
m&naða íyrirvara skömtun á sykri
og hveiti. Þetta er aJgerlega óverj-
andi asnaskapur, því með þessu
er þeim sem efni hafa gefið undlr
fótinn að birgja sig upp í tíma.
En við hverju öðru er að búast?
Á farsóttahúsinu Iiggja 6 tauga-
veikissjúklingar sem stendur; alis
hafa iegið þar síðan húsið var
tekið til notkunar 9 sjúklingar, og
eru þrír útskrifaðir.
Skarlatssótt gengur hér víða
í bænum og er fremur væg. Er
ennþá ekki hægt að taka sjúklinga
með þá veiki í farsóttahúsið, vegna
þess að breytingum á efri hæð
þess er ekki lokið enn.
sterling fór í gærkvöldi frs
Seyðisfirði troðfuilur af farþegum,
var sagt f síma að austaa.
Húsbrnni. I gær á 3. stunda
eftir hádegi brann skúrinn nr. 20-
við Þórsgötu. Maðurinn sem skúr-
inn átti heitir Sveinbjörn, nýkom*
inn austaa af Seyðisfirði. Haíði
hann verið að bika þak skúrsins-
og var að hita bikið á prímus
inni í skúrnum, en brá sér eitt*
hvað frá. Eidur Iæsti sig í birkið1
og kviknaði þann veg í skúreum.
Kona eigandaas er farlama. Skúr*
inn var óvátrygður og að sögm
4000—5000 króna virði, Ve;ður
því þessi maður fyrir mjög tiifinn-
anlegum skaða, auk þess sem hanc
verður húsnæðisiaus. Brunaliðið
var kvatt til hjálpar, en tókst ekkí
að slökkva eldinn fyr en um sein*
an. Blaðinu er sagt, að enginfö
brunahani sé f Baldursgötunni,
svo vatn varð að taka á Skóla'
vörgussíg og Óðinsgötu; vatn&'
ieiðsla er þó í Þórsgötu.
€rlni sitnskeylL
Khöfn, 29. okt.
Nóbelsverðlann.
Ftá Stokkhólmi er símað,
August Krogh, prófessor við há*
skólanu í Kaupmannahöfn, haft
hlotið læknisfræðiverðlaun Nóbels
fyrir árið 1920, en fQtstöðumaðth
Pasteur-stofnunarinnar í Bryssel*
Jules Bordet, fyrir áúð 19*9 Bor;
det er verðlaunaður fyrir rannsókn-
ir á ónæmi (immunitet) og ktd'
hóstasóttkveikjum, en Krogh íyf>*
uppgötvanir viðvfkjandi starfseh15
háræðanna.