Alþýðublaðið - 01.11.1920, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Kjöti tii reykingar
verður eftirleiðis tekið á móti á Vesturgötu 8. Því sé
skilað með merkisspjöldum — ágröfnum.
— Vönduð vinna! —
Jón Guðjónsson.
Uliarfatnaður
svo sem: Peysnr, íslenzkar og
færeyiskar. — Sjósokkar, ensk
— Doppur, ís). og enskar. —
Buxur. — Treflar. — Yetling-
ar. — Flókajakkar, enskir,
er beztur og ódýrastur
eftir gæðum frá
Sigurj. Péturssyni.
Hafnarstræti 18.
Khöfn, 30, okt.
Banðaríkin og bolsivíkar.
Frá New-York er símað, að Le-
nin hafi veitt félsginu Vanderlop
i Washington einkarétt til að vinna
steinolíu- og kolanámur í Síberíu-
löndum Rássa og einnig til fisk-
veiða, um næstu 60 ár.
Einnig legst sá orðrómur á, að
Hartíing ætli að viðurkenna Lenin-
stjórnina, ef hann nái kosningu.
Kolayorkfallið.
Frá London er símað að allir
flokkar virðist ánægðir með úrslit
kolaverkfallsins.
Khöfn, 31. okt.
Pólverjar og Litháar
í hár saman.
Símað frá Berlín, að Myller fyrv.
kanzlari skýri frá, að 15000 Þjóð-
verjar vel vopnaðir hafi gengið í
lið með Litháum. Síraað er frá
Kovno, að Pólverjar hafi safnað
14 herdeildum gegn Litháum.
Porsetakosn. í Bandaríkjunum.
Símað er frá Washington, að
forsetakosningin verði á þriðjudag-
inn, Kjósendur verða 55 miljónir
gega 18 miljónum við síðustu kosn-
ingar. Cox er forsetaefni Wilsonsf
en Harding andstöðuflokksins.
Enn frá Bússum.
Símað er frá Helsingfors [óá-
reiðanlegustu fréttastöð Norður-
Unda], að sovjetstjórnin hafi látið
handtaka Brussilov herforingja.
Bændaupphlaup í ellefu héruðum
yegna þess að stjórnin tekur korn-
ið eignarnámi [til þess að halda
*>iðri dýrtíðinni].
■Verzlu.niia ,Von‘ hefir
fengið birgðir af fægilög (Sol
Sol), handsápum, kristalssápum,
grænsápu, Sólskinssápum, Red
Seal og demantasápu, sápuspæni,
skurepúlver, sóda, ofnsvertu (Ze-
bra), skósvertu, feitisvertu, hausa
á þýzka prímusa, hárgreiður,
skeggbursta, tvinna hvítan og
svartaa, sjóvetlinga, pukkalit, eld-
færi, kerti, lampakveiki og larnpa-
glös, 6" 8" xo" 14", brensluspritt,
steinolfu, Sólarljós, höggvinn melís
og yfirleitt allar íslenzkar m&tvör-
ur og nauðsynja kornvörur. Litið
inn og gerið kaup. Líki viðskiftin,
segið öðrum, en líki ykkur ekki,
þá segið mér sjálfum.
Virðingarfylst.
Gnnnar Signrðsson.
Sími 448. Sími 448.
Verzlunin Hlíí á Hverfisgötn
56 A selur meðal annars: Úr
aluminium: Matskeiðar á 0,70,
theskeíðar á 0,40 og gafifla á 0,70.
Borðhnífa, vasahnífa og starfs
hnífa frá o 75—3,00. Vasaspegla,
strákústa (ekta), hárkústa, glasa-
hreinsara 0,50, fatabursta og
naglabursta. Kerti, stór og smá,
saumavélaolíu, diska, djúpa og
grunna og hinar þektu ódýru
emailleruðu fötur; og svo eru
örfá stykki eftir af góðu og vönd-
uðu baktöskunum, fyrir skóla-
börnin.
Á Bergstaðasfræti 8 er
gert við olíuofna og Prímusa,
lakkeraðir járnmunir og gert við
allskonar olfulampa og luktir.
Brýnd skæri og fleira.
Svört tausvunta tap-
aðist á Laugaveginum á Laugar-
daginn. Skilist á afgr. Alþbl.
Fólk,
sem vill láía þvo tau, komi
með það á miðvikudag.
O. Rydelsborg,
Laugav. 6 og Laufásv. 25.
Viðgerðaverkstæði.
Þeir sem eiga ógreidd gjöld til
félagsins, fallinn í gjalddaga 1.
október, eru vinsamlegast beðair
að greiða þau sem fyrst. -—
Gjöldum er veitt móttaka á
afgr. Alþbl. alla virka daga og
hjá gjaldkera félagsins Sigurði Þor-
kelss. Hildibrandshúsi eftir 7 síðd.
Pó rafstööirx sé ekki
fengin enn þá og yður ef til vill
finnist ekkett liggi á að iáta
leggja rafleiðslur um hús
yðar, þá má búast við kapphiaupi
um innlagningar um það bil sem
straumur kemur til bæjarins, —
einmitt af því hve margir bíða
til síð^sta dags. — Til þess að
lenda ekki í því kspphlaupi, þá
er hyggllegt að panta innlagningu
í hús yðar strax í dag.
Vönduð vinna. — Sanngjarnt verð.
H.f. Rafmf. Hiti & Ljós,
Vonarstræti 8. — S í m i 830.
Tvöfalt kasliimifsjal
tii sölu á Laugaveg 50 B.
Ritstjóri og ábyrgðarmaöu?:
Ólafur Fríðrikuon
PrentsmiÖjan Gntenberg,