Alþýðublaðið - 02.12.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.12.1932, Blaðsíða 3
3 Innih Jdur 5°|0 af nýstrokknðu smjori. eldra smjöd er blandað í. 3. Það er minni hætta á pví, að nokkur öhreinindí, bakt- edur og annað, geti komist i smjörlíkið, ef rjóminn er strokkaður í, en ef smjör er hnoðað saman við. 4. Smjöilíkið verður bragðbetra. Gallinn við að strokka og blanda rjóma í smjörlíkið, er að eins þessi: Þ ð verður mun dýrara að strokka rjóma I smjörlíkið, en að hnoða smjöiið i pað. HÚSMÆÐUR, sem notið Svana smjörlíkl! Ath gið að bera ptð saman við annað smjörlíki og mun- ið siðan að taka pað fram við kaupmanninn, hvaða teg- und yður líkar bezt, og sjá svo um, að pér íáið pað afgreití. E. s. Sökum daglegra fyrirspnrna skulum vér geta pess, að véi fiamleiðum ekki „Biáa horðann smjörliki“. Það er framleitt af „Smára smjöníkisgeiðinni við Veghúsastíg. Lindargötu 14, Simi 1414 (3 lfnar) Biiti herina. khpvmim AÐbá sá mikli tiimi, sem til þessaJar nautnat íer, er algerliega tapaður, álitið í hættu og miklu fé sól- undaö, Það er þess vegna rök- rétt og blátt áfram eigingjörn ráðBtöfun hjá sérhverjum einstak- iingi, áð gerast bindindistmaður um nautn áfengra drykkja. Þ. Kafbátnr ferst. 1 fymádag voru rússneskar her- æfingíar, í Svarta hafinu, og fórst þá einn kafbátur og •druklmuðu 18 mahnlst, (FO.) Útyappidi i dag: Kl, 16: Veður- ■fnegnir* Kl. 19,05: Fyrirlestur Búnaðarfélags Islands. Kl. 19,30; Veðurfnegnir. Kl. 20: Fréttdr. KI. 20,30: Kvöldvaka. Hja'íi Gunnlaugsson. EðVald Jónssom Eiríkur Eiríksson, að austan. Árni Pálsson, Austfirðingur. Hallgrímur Oddsson, bílstjöri. Sæmundur Ólafsson stúdent. Þórarinn Söbech (útgerðarmáð- uj á Siglufirðá í sumar). Gústaf Guðjón'sson, Grett. 13. Jónas Guðmundsson (nýkominn frá Ameríku). Gísli Kristjánæon frá Hjálm- holti. Kjartan Guðjónisson, frá Flóða- tanga, Stafholtstungum. Tónias Gísiáson, Norðurstíg 5. Kjartan Guðtmundsson, Grett. 18. Kristján Krjjstjánssion bílstjóri. Einar Guðmundsson (fyrrver- andi hótelhaidará á Borg). Þorgeii’ Jónsson frá Vanmadal. Kjartan Bjarinason. Skarphéðcnn Magnúss., Rán. 10. Stefáin Jóhannesson. Gunnar Saiómonsson. Ingibrekt Jónsson, Fálkág. 20. Kristbjöm Bjarnas., Seltjarn.ines. Páll Kristjánsson. Gíisli Þórðarson, sjömaður. Óskar Eyjólfsson frá Hvammi í Landsisveit (bróðir Einjars Eyj- ólfssonar kaupmanlns). ÚtbreiðstufsiLd tól að kynna fólki bimdindissitanf- semi Goodtemplara heiduir st. Skjaldbneið nr, 117 í kvöld kl. 8i/a. Þeim mönnum, sem ekki stend- ur á sama Uim pá hættu, sem unglingar og aðrir eru staddir í um þessíir mundi|r. i sambandi við hinn mjög svo umtalaða drykkju- skap hér í bænum, ættu að nota tækifærið og fara á fyrnefndan #und og hlusta á ræður manna, sem um mörg undanfarin áT hafa Btarfað að bindindismálu!m:, og heyra hvaða ráð þeir geta hent á til aukningar bindindis meðal þeirra manna, sem þurfa sérstak- lega á bindindi að halda. Að víisu er viðunkent áf öilum sæmilega vitíbomum mönjnum, að bindind- iísstar.fsemi sé nauðsynleg oig störf bindindisféliaga séu virðing- alverð, en betur má ef duga skal, og það mega menn vita, að marg- ir unglingar, bæði piitar og stúlk- ur, eru sem stendur í daglegri hættu vegna freistandi tilboða um áifengisniautn, og þó að margiri kunni að segja að það geii nú ekki svo mikið til, þó að menn dreldd eitthváð af áfengi, ef þeir að eins gæti þess að það sé í hófi, þá er þesis að gæta, að reynslan í þei'm efnum undanr fajrinn tíma, já um margar ára skeið', hefir sikoriið úr um þáð, að að einis lítiil hluti þeirra, sem byrja áfengisniautn, sleppa án mieiqi eða min'nli skaða, andlega, ilkamilega og fjárhagslega, Allur MffifnarS|ðrðnr« Ávslhátlð verkakvenna i kvffld. í kvöid kl. 8 hefst árshátíð verkakven'nafélagsins Framtíðin í Hafnarfinði í Góðtemplarahúsinu. Verðuri þar margt gott til skemt- unaT: sameiginleg kaffidrykkja, ræður, söngur, upplestur, sjón- leikur og danz, gömlu og nýju danzamir. Sá, sem þetta ritar, hefir sótt áœhátíðir Framtíðarinm- ar nokkuT undanfariin ár, og hefir sá blær verið yfir þeim, sem gerir þær ógleymanlegax fyrir áhuga- sama Alþýðuflokksmenn: Það þarf ekkx að efa að árshátíð Framtíðlaranöar í kvöld verði vel sótt. Vlðskifii íslendinga og Breía. Lundímum, 1. dez. U. P. FB. Brezka ríkisistjórnin hefir hafið viðisikiftaumræður við íslenzku vioskiftasendinefndina. NaniikyHiið varað við< Svo hét útvarpserindi, er dinn af vitrustu mönnum Englendinga, rithöfundurinn H, G. Wells, hélt 19. nóv. í brezka útvaripið. Saigði. Wells þar sneðal annaris, að innan skamms myndi hvex maður með þráðlausuim tækjum geta séð og heyrt hvaða mann sem hann vildi og hvar sem hann væri á hnett- inum, Enn fremur að hægt myndi að senda tundurskeyti (og skeyti Imeð eiturga'S'ij) í loítínu hvaðan af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.