Alþýðublaðið - 03.12.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.12.1932, Blaðsíða 2
a Frá Blðnduósi. Lifskjör verkalýðs, atvínnurek- endnr og veikalýðsfélagsskap- ur. Lifskjöfl verfmlfföst atvinmjrekend' hSJ 0,9 verklý'ðsfélagsskapur,, Þá er nú haustið liðið og vetur- ípn gengitin í gaxðj ,0g hvernig er nú um að litast meðal venka- fýðsirts á Blönduósi ? Við skulum þá hyrja við síð- ustu áramót. Þá hófst einhver Stí harðvítugasta kaupdeila, sem wðið hefir hér á landi síðan vefkalýðssamtökin hófust. í þeirni kaupdeilu beittu atvinniunekiendur þeim svivirðiLegustu vopnum, sem tnekast var hægt að hugsa, sem só neikningsiokuninni, sem aildrei getur ta'ist annað en sveltitili- «aun, En sem betur fór bám verkamcnn sigur af hólmi í ,beirtn deilu, og má það mikið þakka góðum styrk Alþýðusambands Is- kmds, og sýnir það ljóslega hversu þýðiingarmikið það er fyr- m verkalýðsstéttina, að standa wel saman um sín málfifni. Hér hefir verið frámunaLega Mt- HS um atvinnu í vor og sumar, og kaupgjald íægra en nokkurs sía'ar anmars staðar á Iandinu. Sú «na vinna hér, sem talist getur, vnr vegavinna nokkrar vikur í vor, en hætti á miðju sumri. Kaupgjald við þá vinnu var yfir vorið kr. 0,50 um klst. Yfír há- sumariö mátti heita að væni at- vinnulaust, nema hvað fáeinir wenm voru að vinna við heyskap, ýmist fyrir sjálfa sig eða þá hjá teændum úti í sveit, sem lítiis vojnu megmugir að borga. Aðal atvinnutíminn hér á Bílömduósi er venjuLega hausttím- iwti, Er hér mikil slátrun í þrteml- u* til fjónum sláturhúsúm. Er 'Kaupfélagið stærsti vinnuveitand- ittn þennan tíma. Þangað sækir vtonu fjöldi sveitamanina, lausa- jnenn og einhleypir, ásamt fátæk- ari bændum, sem hafa lítið inn- ftegg í búsafurðum, en verða að •wita saman í kaupstaðiarskuld- ána' nokkrar krónur með vinnu sjsnni, Hvað bera svo þessir menn úr hýtum fyrjr ait það erfiði og átsiit, sem þeir verða fyrir? Kaupgjald karinianna var al- œent héir í haust kr. 0,50 um klst. Þó mun Kaupfélagið hafá farið ofan í kr. 0,45 um klst. með kaupgjald verkamannja. Að eins lláning var lítið eitt betur borguð. Það er nokkuð sýni’.egur hlut- tðV aó ekki hefir orðið mikiill af- gnngur af kaupinu, þegar búið vnr að greiða fæðispendnga, hús- «æði og þjónustu yfir haustið wuk fatnaðar, sem mikið gengur fa sér við þessa vinnu. Fljótt skapast skuld með þvi vöruveröi, sem hér er á lífsnauðr synjum manina. Til dæmis að taka kmsta ofnkol hér kr. 55,00—65,00 torwiið. Salt kostar hér kr. 100,00 tonnið og fer víst bezt á þvi, að AfcHTOUUiAÐIÐ lítið þarf að nota af þeirri vöru hér á staðnum, þvi fisklaust má heita að hafi verið héT í alt sumar og haust. Einn trillubátur réri héðan í sumar og mUn hann hafa fengið salt frá SkagastEöind í Jiann fisk, sem saítaðiir var. AUar aðrar vörur hér í verzlun- um eru mikið dýrari en í öðr- um nærliggjandi kaupstöðum, en þrátt- fyrir það er kaupgjald hvergi á landinu eiins lágt, og gef- ur því að skilja, að afkoma tr.anna hér í plássinu er fmmur í iakara Lagi. Reynt hefiii verið af verijaiýðs- félaginu að ná samviraiiu við ut- anfélaigsmenn, sem stunda hér at- vinnu að haustinu, um það að reyna að bæta kjöiin og hækka verkalaunin, en það he ir ekki tek- ist vegna óstéttvísi, vanþekkingar og skilningsleysis þessara manna, sem enn þá standa utan við fé- lagssamtökin, íhaldið reynir sitöð- ugt að halda þeim í þeinni trú, að það sé lífsspursmálið að halda verkakaupinu sem allra Lægstu. það sé atriðið, sem ráði úrslit- um um það, hvort þeir fái krón- unni meira eða minna fyrir dilk- ana sína. Hitt er þeim síÖur bent á, aroy rún allra milliiiða vörunnar frá fmmLeiðianda til neytanda. fsafold og Tíminn eru málgögn, sem vinraa sitt verk, og flestum lesendum lítill kostnaðarauki. Þó hefi ég heyrt að ýrnsir meran hér um slóðir hafi endursent ísa- fold þegar átti að fara að inn- heimta fyrir blaðið með póst- kröfu. Þeir vildu sem sagt ekki fara að kaupa mjög háU verði þær upplýsingar, að allir íram- leiðslumöguleikar bygðust eira- Igöngu á nógu lágu verkakaupi!!! Geta má þess, að öll vinna hér hjá verzlununum er greidd með rándýrum vörum, en ekki pen- ingum, og lækkar þá talsvert timakaupið, saman borið við Staðgreiðslu í peningum, sem þá yr.ði hægt að verzla með gegn afislætti á vörunum. Lítíð gera forráðamenn þessa kaupstaðar til þess að rá'ða bót á kjörum verkamanna eða skapa á pokkurn hátt atvinnu, sem til hagsbóta mætti verða nú í krppp- unni. Þess er heldur varla að vænta, þvi meiri hluti hrepps- nefndarinnar eru æfagamlar í- haldssálir, sem telja það alveg sjálfsagðan hlut, að verkalýður- inn hafi aldrei neitt til neins. Við síðustu kosningar kom venkalýðs- félagið að einum manni í nefnd- ina, og væntum við góðs árangurs íaf því í framtíðinni. Annars hefir félagið, síðan það var stofnað, víðast hvar frá átt illu að mæta, og býst ég við, að það stafi meir af þekkingarleysi á verka- lýðsisamtökunum yfirleitt heldur en af illvilja og óstéttvísi. Það vilja mangir líta á verklýðs- stajjfseminá hér sem eimhverja hálskalega og öfgakenda villutrú, sem sjálfsagt sé að uppræta í tíma, áöur en hún nái taki á fólkinu, Einynkjabændurnir og smáfram- leiðendunnir er-u alveg aið hætta- að trúa „Tíma“- og „llafoldar'- lýginni og loforðunum um gull óg græna skóga. Þeir hafa heyrt „verkin tala“ um tekjunnar hans Jónasair Þorbergssonar og sJíkra gæðimga, og þeim þykir þeir vera full-dýrir á fóðrunum núha í kreppunni.. Þeim er meira að segja farið að detta í hug, að éta diikana sína sjálfir, og telja þá þanndg komnia litlu ver farna heldur en i umboðslaun tii verzl- unarmiiiiliöa fjárbraskara og alls konar bitlinga-skriðdýra. Þeir eru ögn að byrja að átta sig á því, að það sé ekki eðliLegur .hlutur, að þeir, sem leggja á sáig ait erfiðið og vinnuna við framleiðsluna, sikuli vart hafa föt og fæði, með- an arðræningjarnir, sem aldrei leggja neitt á sig, lifa pragtuglega í vellistingum. V erJmlf/cksfélaigi. Til lesendaana. Nýafstaðið þing Alþýðusam- bandis Islands gerði ýmsar áiykt- amr, viðvíkjandi blaðak®sti Al- þýðuflokksins með það fyrir aug- um sérstákLega að efla Alþýðu- blaðið, auka útbreiðslu þess og stíekka það fljótLega, svo að það geti orðið fullkomið landsmál- gagn fyrir flokkinn- Nokkrar breytingar á ritstjórn blaðsinis voru taldar nauðsynleg- ar, og hefir samibandsstjórn því sikllið lútstjórn blaðsinis um stjórn- mál fra liiuni almennu ritstjórn og fallið hana þriggja rnanna rit- nefnd, en þá raefnd skipa: Einar Magnúsison kennar, Héðinn Valdimarsson alþm. og Stef. Jóh. Stefánsson bæjarfuill. trúi. Einar Magnússon er formaðiur rjtnefndar, Hiraa almeranu ritstjóm hefir ÓL- afur Frdðrilesson á hendi. Þettá nýja fyrirkomulag á blaðinu hefst með þessu tölui- blaði, Rvík, 3, dez. 1932. Sfijóm Alpý’dusfsmbands Islmds. Járnbrautarrátt i Þýzkalandi. 1 gæt var fraimiö járnbrautar- jrára í Bayem, Hafði ránsmaður- inn tekið sér far með lestmni og sest að á paillinum fyrir framan póstvagniun, Þegar honum þótti tími til komiran réðst hann grimuk klæddur inn í vagniran, ógnaðd póstmannirauta með skammbyssu og hrifsáði til sín stokk, s;em voru í 11000 möiik og stökk síðan af lestinni, sem var á fleygiferð. Rá'nismaðuri'nin hefir enn ekki náðst. ; Uppreisn I Másagildrnnni. Sú saga, gengur urn bæintn, að hvitu hermenniimir æýli að gera. uppreisn, Tilefnið er þetta: Vitr- íngarniri i fetjórraarráBinú, þeir Ás- geiij og ÓLafur (Þonstein prest minraist eragiinin á) hafa komist að þeir,n iniðuretöðu, að hersveitín þeirra geti orðið nokkuð dýr, ef ekki verður breytt eitthvað um fyrirkomulag, 1 milljón. krórtui’ á ári er líka peningar i kreppum. Er þvi meMngin að segja „setu"- liðiniu upp hinini föstu atvrlhnu við spiJamenskurta', 1 stað hennar eigh. uppgjafa-hermennirnir að fá 50 kr mánaðarkaup fyrir að vera til og tilbúnÍTl að taka eiran „slag“ þegar föðurlandið kallar. Megta þeir ekki úr bænum .fara, hvað sem við liggur, en 5 kr. eiga. þeir áð fá fyrir hverja æfiragu, Þetta firast liðirau vera svik, sem v-on era Fyrst var kaupið svikið úr 16 kr, á dag niður í 12 kr. og' svo bætist þetta ofan á. Em j>eir „hvítu“ núl í miklum uppreisnar- hug og ætLa aiveg að neita að iáta reká sig út fyr en eftir jóí í fyrsta lagi. Auk þess hafa þeih verið með áMs konar ráðabrugg umi að raeita að berjast við verkamenn í kaupdeilum, og yfiriieitt hefir andinin ekki verið góður, Má þívi vænta tíðinda úr Músagildruranifc á raæstunini. Atvinnubætar í DanmörkUo Staundng foreætisráðherra hefir lýst ýmsum tiLlögum, sem danska. stjómiin ætlar sér að bera fraimi til umbóta á atvinnumálunum, — Hann kveður það ekki geta stað- ist mikið lengur, að atvinnuleys- ingjum sé hjáilpað um styrkh, heldur verði ednhver vinna að komjaj í Istaðinn, Til þess að koma endurbótum þessum á, leggur stjórniirt til að ráðuneytunum, hverju fyrir sig, verði veitt fó til állis konar framkvæmda og jafn- vel að ríkið styriú einkafyrirtæki í atvinnubótum- — Sömuleiðis ætlar stjórnin að fara fram á það við þingið, að það veiti ríkinu umboð til víðtækra lánveitinga til sveitastjórna í sama augnaaniðdi.. — Stjórnin ætlar sér einnig að af- nema alla eftirvinrau og takmarka vinrtutímann. — Þar sem ekki er nægilegt fé fyrir hendi til þessara: framkvæmda mun stjónnin fara. fná má að mega taka lán, en for- sastisráðherrann bendir á, að silík lántaka myndi hafa í föf með sér mikla lækkun á ýmsum út- gjaldaliöiun fjárlaganrm. (O.) Togfljwnsr. Egill Skallagríms- son kom frá Énglaradi í gær. Jatlimx og Otur komu af veið- rtmi í gær, og fóru báðir til Eng- lartdis í gærkveldi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.