Morgunblaðið - 10.11.1990, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.11.1990, Blaðsíða 1
MENNING LISTIR PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 1990 BLAÐ JLÞ Rætt við Ásu Ólofsdóttur, veflistarkonu /T x VIÐTAL: SÚSANNA SVAVARSDÓTTIR „Mikið er þetta kven- legt,“ sagði ég við Ásu þegar ég sá myndirnar hennar. Myndirnar sem hún opnar sýningu á í Gallerí Nýhöfn í dag. Svo bætti ég við: „Og allt landslag.“ „Já, svona innra og ytra landslag,“ svaraði Ása og ég spurði hvað hún ætti við. „Ég fer ekkert út, tek mynd og set hana í vef. Þessvegna verða algerar umbreyt- ingar inni í mér, á því sem ég sé úti. Eins og að sitja undir kú og mjólka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.