Alþýðublaðið - 01.11.1920, Page 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Á r.ýju saurnastofunni á Hverfisgötu 34, getið þér fengið vöaduð og
góð blá, brún og svört föt, saumuð á mjög skömmum tíma. —
Sömuieiðis tekið á móti efnum utan úr bænum, fljót og góð afgreiðsia.
V önduð vinna. Sanng jarnt verð.
JKrifStixiii Jón^on, klædskeri.
seljum vér á kr. 23,00 pokann fyrst um sinn.
Johs. Hansens Bnke.
Hyer sá sem kynni að geta bygt í náitiíii tramtíð, getur fengið eítir-
gefna byggingarlóð ásamt töluvert miklu af byggingarefm.
Lóðui er á skemti'egum stáð við sóíríkustu götu
bæjartns. — Semja ber við
Sigurð Sig}urð88onf
iergstaiastræti 45. — Simi 422. —• (Eftir ki. 1 síðdeyis).
stuðningsmanna Pérðar læknis Sveinssonar
er í Lækjarg. 14. (Búnaðarfél.húsinu, suður-
enda við Tjörnina). — Opin allan daginn.
Sími 86.
Sími 8
^Sgav aTiiinn.
Amerisk /andnemasaga.
(Framh.)
„Kannske það sé fylgdarmaður-
inn“, mælti Edith, „sem sér nú
eftir öilu saman og hefir snúið
við aftur*1.
„Það mun bráít koma í Ijós“,
sagði Roland og snéri við hesti
sínum. En feróafólkinu brá held-
ur en ekki i brún, þegar það sá
Telie Doe koma fyrir bugðu á
veginum, ea ekki fylgdarmanamn.
Húa reið fjörugum hesti, og
stjórnaði honurn mætavel. Var
auðséð, að hún hafði hvorki hlíft
Iionum né hirt um mýrarnar, sem
Itöfðu vaidið Edith svo mikilla
éþægiada. Er hún um síund hafði
æumið staðar og horft rannsókn-
araugum á ferðafólkið, herti hún
upp hugann og reið beint til þess.
Hun sagðist hafa mætt stroku-
smanninum f. skóginum á leið til
vírkisÍES, og vegna þess að hún
áleit rangt að láta ókunnuga
konu ráfa um skóginn fylgdar-
lausa, hafði hún eít þau til þess
að bjóða þeim þjónustu sína.
„En það er einkennilegt",
mælti Roland, „að þrællinn skyldi
mæta þér ríðandi í skóginum“,
Telie varð vandræðaleg við
þessa athugasemd.
„Það var engin tilviljun, að eg
var komin af stað“, mælti mærin
loks fastœælt. „Eg vissi, að mað-
urinn fylgdi ykkur nauðugur og
sá það fyrir, að hann mundi yfir*
gefa ykkur. Annars er ekki eins
auðveit &ð finna veginn og manni
i fljótu brsgði virðist; alisstaðar
liggja álmur úr honum að salt-
polium, og sporin eru svo afmáð
af rigníngunni, að maður verður
zð þekkja götuna mjög nákvæm-
lega til þess að rata“.
Edith datt nú bóa Telie í hug
um þxð að taka hana í þjónustu
sína, og grunaði hana um, að
vilja neyða þjóausíu sinni upp á
sig, og hefði hún því iaumast á
ferott frá vinum sínum. „En
hvernig ætlarðu að komast heim
aftur til fólks þíns, þegar þú hefir
fylgt okkurf" spurði hún ungu
ðtúikuna.
„Ef þið fyigið mér til Jack-
sons-vígis, mun eg hitta þar vini,
sem fyigja mér htim a'twr".
„Fyrst þú ert viss um að kom-
ast klakklaust heim aftur", mælti
Roland, „tölmm við tilboði þínu.
En við skuium fyrir alla muni
ekki tefja lengur*.
Við þessi orð sló Telie í hest
sinn og þaut sem örskot fram
fyrir hin, eins og húa vildi ekki
eitt augnablik bregðast leiðsögu-
mannsskyldu sinni. Ef til vili
höfðu þau riðið þannig eina míiu,
þegar skarð kom í sefkjarrið og
eik, klofin af eidingu, kom í ijós
og teygði suudurtætt limið í loft
upp. Roland sá af þessu, að hér
lá vegurinn niður að neðra vað-
inu, sem Bruca hafði varað þau
svo mjög við. Því meiri varð
undrun hans, er Telie beygði zlt
í einu af aðalveginum inn á hlið-
argötu, þcgar húa kom að tréa»-