Morgunblaðið - 23.11.1990, Qupperneq 2
2 B
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990
LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER
STÖÐ 2 13.00 ► Ópera mánaðarins — Billy Budd ... frh. Einsöngvarar: Thomas All- en, Philip Langridge, Richard VanAllan, Neil Howlett, Clive Bayley ásamt kórog hljómsveit óperunnar í London. Stjórn- andi: David Átherton. 15.40 ► Eðaltónar. Tónlistarþátt- ur. 16.10 ► Syrtir í álinn. End- urtekinn þáttur um eitt mesta mengunarslys sögunnar, þegaroliuskipið Vaidon Exx- on strandaði við strendur Alaska. 17.00 ► Falcon Crest. Fram- haldsþáttur um nokkra vínframleið- endur. 18.00 ► Poppog kók. Tónlistarþátt- ur. 18.30 ► Hvað viltu verða? Endur- tekinn þátturfrá 8. nóvember síðastliðnum en þarvarfjallað um störf innan Rafiðnaðarsamþands- ins. 19.19 ► 19:19.
SJÓIMVARP / KVÖLD
■o.
TF
19.19 ►
19:19. Frétla-
tími ásamt veð-
urfréttum.
20.00 ► Morðgáta (Murder 20.50 ► 21.20 ► Tvídrangar(Twin
SheWrote). Margverðlaun- Fyndnarfjöl- Peaks). Framhaldsþátturþar
aður bandarískur sakamála- skyldusögur sem ekkert er eins og það
þáttur. (Americas Funniest HomeVideos). sýnist (4).
22.10 ► f kröppum leik (The Big Easy). Valdabarátta tveggja mafíuhópa í suöurríkjum
Bandaríkjanna. Þegar mafíuforingi finnst myrtur óttast Remt McSwain, sem er lögreglufor-
ingi í morðdeild, að mafíustríð sé í uppsiglingu. Aðalhl.: Dennis Quaid o.fl. Bönnuð börnum.
24.00 ► Lögga til leigu. Bönnuð börnum.
1.35 ► FrumherjarfWindsatKitty Hawk).
3.15 ► Dagskrárlok.
UTVARP
M 92,4/93
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góöan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00,
þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram
aö kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Listasmiöja barnanna. Umsjón:
Guöný Ragnarsdóttirog Anna Ingólfsdóttir. (Einn-
ig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Frétlir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstudegi.
10.40 Fágæti. Dagdraumar eftir Hafliða Hallgríms-
son. Strengjasveit æskunnar í Helsinki leikur;
Gésa Szilvay stjórnar.
11.00 Vikulok. Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðuriregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar.
13.30 Sinna. Menningarmál ívíkulok. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
14.30 Átyllan . Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr
ýmsum áttum.
15.00 Sinfóníuhljómsveit Islands í 40 ár. Afmælis-
kveöja frá Rikisútvarpínu. Annar þáttur af níu.
Aödragandinn að stofnun hljómsveitarinnar. í
þættinum verður m.a. leikið úr 4. píanókonsert
Beethovens, upptakan var gerö á hljómleikum
Symfóníuhljómsveitar Reykjavikur i Austurbæj-
arbiói þann 20. janúar 1948. einleikari var Rögn-
valdur Sigurjónsson. Victor Urbanic stjórnar.
Umsjón: Oskar Ingólfsson. (Endurteknir þættir
frá fyrri hluta þessa árs.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Guörún Kvaran ftytur. (Einnig
útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.)
16.15 yeöurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna.
17.00 Leslampinn. Meðal efnis í þættinum eru viö-
töl viö Pétur Gunnarsson of Vigdísi Grimsdóttur
og lesa þau úr nýútkomnum bókum sinum. Pét-
ur úr „Hversdagshöllinni" og Vigdís úr „Minn-
ingabók" sinni. Umsjón: Fríðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir. Stan Getz, Lionel Hampton, Nat
King Cole, Herb Ellis og Joe Pass flytja nokkur
lög.
18.35 Dánariregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Á afmæli Bellmans. Sænskar söngvísur eftir
Ruben Nielsson á íslensku. Þórannn Hjartarson,
Kristján Hjartarson, Kristjana Arngrimsdóttir og
Katjana Edward syngja. Gunnar Jónsson leikur
með á gitar og Hjörleifur Hjartarson á flautu.
20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni
smiðum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Éndurtekinn
frá sunnudegi.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvalds-
dóttir,
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir
fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu
sinni Gunnar Kvaran sellóleikara.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Endurtekínn þáttur úr Tönlistar-
útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
ítfo
FM 90,1
8.05 Istoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
9.03 Þetta líf, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J.
Vilhljálmssonar i vikulokin.
12.20 Hádegísfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað
næsta morgun kl. 8.05.)
17.00 ísland - Tékkóslóvakía. íþróttafréttamenn
lýsa landsleik þjóðanna í handknattleik sem fram
fer i Laugardalshöll.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með Mike Oldfield. Fyrri hluti.
(Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvölcfi.)
20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum: „Bring on the
night" með Sting frá 1986. - Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal.
(Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódis Gunnarsdótt-
ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
01.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
3.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið
úrval frá,sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að tengja.
FM?909
AÐALSTÖÐIN
90,9/ 103,2
9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes
Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðið
er uppá i lista og menningariifinu.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand-
ver Jensson.
13.00 Inger með öllu. Þátlur á Ijúfum nótum.
16.00 Heiöar, konan og mannlifið. Umsjón Heiðar
Jónsson snyrtir.
17.00 Gullöldin, Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór
Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi
spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin
og flytjenduma.
19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver
Jensson.
22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back-
mann.
2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson.
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. AJmæliskveðjur
og óskalögin.
12.00 Hádegisfréttir
12.10 Brot af því besta. Eiríkur Jónsson og Jón
Ársæll Þóröarson.
13.00 Haraldur Gislason í helgarskapinu.
15.30 Valtýr Björn Valtýsson - íþróttaþáttur.
16.00 Haraldur Gíslason. Óskalögin og spjall við
hlustendur.
18.00 Þráinn Brjánsson. Gömlu lögin dregin fram
i dagsljósið.
22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt.
3.00 Heimir Jónasson á næturvaktihni.
FM#957
FM 95,7
9.00 Sverrir Hreiðarsson. Tónlist, léttir leikir og
getraunir..
12.00 Pepsi-listinn/Vinsældarlisti Islands. Glænýr
listi 40 vinsælustu laganna á Islandi leikinn.
Umsjón Valgeir Vilhjáimsson.
14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur.
íþróttaviðburðir dagsins á milli laga. Stjórnend-
ur: Páll Sævar og Valgeir.
18.00 Jóhann Jóhannsson. Kvöldmatartónlist.
22.00 Nætuivakt FM 957. Ragnar Vilhjálmsson.
Óskalög og kveðjur. Síminn er 670957.
3.00 Lúðvík Ásgeirsson lýkur vaktinni.
FM 102 * 104
FM 102/104
9.00 Amar Albertsson.
13.00 Björn Sigurðsson.
16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsæl-
ustu lögunum á íslandi. Ný lög á lista, lögin á
uppleið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytj-
endur og poppfréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri
Sturiuson.
18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtím-
is á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón Bjarni Haukur
Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson.
18.30 Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
22.00 Jóhannes B. Skúlason.
3.00 Neeturpopp!
FM 106,8
10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint útvarp út Kolaport-
inu.
16.00 Dýpið. Tónlistarþáttur í umsjá Ellerts og Ey-
þórs.
17.00 PoppmesSa í G-dúr í umsjá Jens Guð.
19.00 FÉS. Tónlistarþáttur i umsjá ÁrniaFreys og
Inga.
21.00 Klassiskt rokk. Umsjón Hans Konrad.
24.00 Næturvakt fram eftir morgni.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 Græningjar
14.00 MR
16.00 FG
18.00 MH
20.00 MS
22.00 FÁ
24.00 Næturvakt til kl.4.
Lars Hinrik
16
■■ í Útvarpsleikhúsi barnanna á Rás 1 í dag verður endur-
20 flutt verðlaunaleikritið „Lars Hinrik“ eftir Valentin Chorell
“ í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur og leikstjórn Bríetar Héð-
insdóttur.
Lars Hinrik var framlag sænsk-fmnska barnaútvarpsins í Finn-
landi árið 1977 þegar norrænu útvarpsstöðvarnar höfðu samvinnu
um val á fímm barnaleikritum sem flutt voru á öllum Norðurlöndun-
um. í leikritinu segir frá Lars Hinrik sem dvelst ásamt skólasystkin-
um sínum í sumarbúðum uppi í sveit. Krakkarnir skilja í fyrstu ekkert
í hvers vegna hann brýtur allar reglur og gerir bara það sem honum
sýnist.
Stöð 2=
Billy Budd
■■■■ Ópera mánaðarins á Stöð 2 er að þessu sinni Billy Budd
■JO 00 eftir tónskáldið Benjamin Britten, og er hún byggð á
sígildri sögu Hermans Melville. Óperan Billi Budd segir frá
sjómanninum Billy sem varð fyrir því óláni að drepa yfirmann sinn
og erkióvin. Þessi ópera var frumflutt árið 1951 og er með dramat-
ískari verkum Benjamins Britten.
Stjórnandi er David Atherton.
Sjónvarpið:
Búpeningur
á mölinni
■1 Nú hitnar í kolunum
40 hjá þeim viðskiptajö-
frum, Maríu og
Mörtu, sem teijast, auk höndl-
unar í höfuðborginni, gildir lan-
deigendur í öðrum landshluta.
Skikann situr ábúandi, Jósep
að nafni, sem á í útistöðum við
sýslumann sveitarinnar. Réttv-
ísin hefur horn í síðu bústofns-
ins og stendur til að lögsækja
skjáturnar. Góð ráð eru dýr, en þeim Mörtu og Maríu verður ekki
ráðfátt fremur en fyrri daginn.
í hlutverkum höndlaranna eru þær Herdís Þorvaldsdóttir og Þóra
Friðriksdóttir. Einnig birtast þau Ragnheiður Tryggvadóttir og Gísli
Halldórsson í þessum þætti. Leikstjóri er Hávar Siguijónsson en
stjóm upptöku annast Tage Ammendrup.