Morgunblaðið - 23.11.1990, Síða 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NOVEMBER 1990
N 1ÁI IM IUI DAG U R 26. IM IÓV E IM IB E R
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
TF
b
0
STOÐ2
4.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
17.50 ► Töfraglugginn. Blandað
erlent barnaefni. Umsjón Sigrún
Halldórsdóttir. Endursýndur þáttur
frá miðvíkudegi.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Fjölskyldu-
líf.
19.20 ► Úrskurður
kviðdóms.
16.45 ► Nágrannar.
Ástralskur framhalds-
þáttur.
17.30 ► Depill.
Teiknimynd.
17.40 ► Hetjur
himingeimsins.
Teiknimynd.
18.05 ► í dýraleit. Endurtekinn þátturfrá sl. laugar-
degi.
18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþáttur.
19.19 ► 19:19 Fréttaþáttur.
SJONVARP / KVOLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
19.50 ►
Hökki hundur.
Bandarisk
teiknimynd.
20.00 ► Fréttir 20.35 ► 21.05 ► 21.35 ► íþróttir. Fjallað er um íþróttaviðburði helg-
og veður. Svarta naðr- Litróf. Þáttur arinnar. Sýndarverða svipmyndir frá knattleikjum
an. Breskur um listirog víðsvegaríEvrópu.
gamanmynda- menningarmál. 22.00 ► Þrenns konarást. Sænskurmyndaflokkur
flokkur. eftirLars Molin.
23.00 ► Ellefufréttir.
23.10 ► Þingsjá.
23.25 ► Dagskrárlok.
b
ú
STOÐ2
19.19 ► 19:19
Fréttaþáttur.
20.10 ► Dallas. Bandarískur
framhaldsþáttur um Ewing-fjöl-
skylduna.
21.05 ►
Sjónaukinn.
Þáttur i umsjón
Helgu Guðrún-
arJohnson.
21.35 ► Adagskrá. Þátturtileinkaýur
áskrifendum.
21.50 ► Hoovergegn Kennedy.
Annar hlutur framhaldsmyndar um
rimmu og persónunjósnir J. Edgar
Hoovers gegn Kennedy-bræðrum.
22.40 ► Oryggisþjónust-
an. Breskurframhaldsþátt-
23.30 ► Fjalakötturinn — f
Sporðdrekamerkinu. Einhvern
tímann í fornöld lifðu nokkrar mann-
eskjur af. geigvænleg eldgos á eyju
nokkurri.
1.00 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.0C
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút-
varp og málefni liðandi stundar. - Soffía Karlsdótt-
ir. Kl. 7.32 Segðu mér sögu „Anders i borginni"
eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð-
ingu sína (11) Kl. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um Evrópumálefni kl.
8.10.
8.15 Veðurfregnir.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Sigrón Bjömsdóttir
og Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flauberl. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (35)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störi. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Arnar-
dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld-
óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðuriregn-
ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál, Jónas
Jónasson verður við simann kl. 10.30 og spyr:
Af hverju hringir þú ekki?
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
— „Haraldur á italíu" ópus 16 eftir Hector Berli-
oz. Nobuko Imai leikur á lágfðlu með Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna; Sir Colin Davies stjórnar.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kM2.00 -13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 i dagsins önn - Hjónaband. Umsjón: Guð-
rún Frimannsdóttir.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli" eftir Thor
Vilhjálmsson. Höfundur les, lokalestur (22)
14.30 Sinfónískar etýður ópus 13. eftir Robert
Schumann Rögnvaldur Sigurjónsson ieikur á
pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 Á bókaþingi. Lesið úrnýútkomnum bókum.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðuriregnir;
16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni
Sigurjónssyni.
16.40 Hvundagsrispa .
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu'. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheíður Gyða Jónsdóttír afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna.
17.30 Tónlist á siðdegi.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánariregnir.
18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Um daginn og veginn. Hannes Jónsson fyrr-
verandi sendiherra talar.
19.50 islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur. (Endurtek
inn þáttur trá laugardegi.)
TOIMLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 i tónleikasal. Frá tónleikum Triós Reykjavíkur
og félaga þeirra Ronalds Neals, Gayane Mana-
sjan og Unnar Sveinbjarnardóttur i Hafnarborg
2. september siðastliðinn. Fyrri hluti.
- „Hafnarborgarkvartettinn", eftir Þorkel Sigur-
björnsson og.
— Trió í d-moll ópus 49, eftfr Felix Mend-
elssohn. (Seinni hluta tónleikanna veður útvarp-
að í Tónlistarútvarpi mánudagskvöld að viku lið-
inni..)
21.00 Sungið og dansað í 60 ár. Svavar Gests
rekur sögu islenskrar dægurtónlistar. (Endurtek-
inn þáttur frá sunnudegi.)
■■SSHHSIiHH
22.00 Frétfir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Orkumál. Samantekt úr Árdegisútvarpí lið-
inna vikna. Seinni þáttur. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson. (Endurtekið efni.)
23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lifsins tekur við,
þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úrÁrdeg-
isútvarpi.)
1.00 Veðurfregnír.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram. „Útvarp, Útvarp", útvarpsstjóri: Valgeir
Guðjónsson.
9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
18.03 Þjóöarsálin — Þjóðtundur i beinni útsend-
ingu, sími 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan frá þessu ári: „Here's Littie Ric-
hard” frá 1957.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Aðal
tónlistarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur Hallsson
og Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út-
varpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.)
22.07 Landíð og miöin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
NÆTURÚTVARPID
1.00 Sunnudagssveiflan. Endurtekinn þáttur
Gunnars Salvarssonar.
2.00 Fréttir. - Sunnudagssveiflan Þáttur Gunnars
Salvarssonar heldur áfram.
3.00 í dagsins önn — Hjónaband. Umsjón: Guð-
rún Frímannsdóttir.
3.30 Glefsur. Úrdægurrnálaútvarpi mánudagsins,
4.00 Vélmennið. ieikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - V imennið heldur áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekiö úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUT AÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Kl. Létt tónlist í bland við gesti i morgunkaffi.
7.00 Mortiunandakf. Sérs Cesil Haraldsson.
9.00 Morgi nverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdt.tir. Kl. Heiðar, heilsan og hamihgjan.
9.30 Husmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir
þú jió peningana sem frúin i Hamborg gaf þér.
Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit. Kl. 11.00 Spak-
mæli dagsins. kr. 11.30 Slétt ’og brugðið.
12,00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
Kl. 13.30 Gluggaö i síðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugð-
ið á leik í dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins.
15.00 Topparnirtakast á. Kl. 15.30 Efst á baugi
vestanftafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingj-
an. (Endurtekið frá morgni).
16.30 Ákademian.
Kl. 16.30 Mift hjarians mál. Kl. 18.30 Smásögur.
Inger Anna Aikman les valdar smásögur.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman.
22.00 I draumalandi. Umsjón Ragna Steinun Ey-
jólfsdóttir. Draumar hlustenda ráðnir.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Immanúel. Jóhann og Lára.
13.30 Alfa-fréttir. Tónlist.
16.00 „Svona er lífiö" Ingibjörg Guðnadóttir.
17.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar.
9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl.
9.30.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Afmæliskveðjur og
óskalögin. Hádegisfréttir sagðar kl. 12.
14.00 Snorri Sturluson. Vinsældarlistapopp.
17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Viðtöl
og símatimar hlustenda. Kl. 17.17 Síðdegisfréttir.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson og kvöldmatar-
tónlistin.
22.00 Kristófer Helgason. Óskalög og kveðjurnar.
23.00 Kvöldsögur. Síminn er opinn og frjálst að
tala um allt milli himins og jarðar.
24.00 Kristófer Helgason áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt.
EFF EMM
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. Kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ivar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsin Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
I gamla daga.
. sérstaklega.
19.00 Breski og Bandaríski listinn. Vilhjálmur Vil-
hjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin í Bretlandi
og Bandarikjunum.
22.00 Jóhann Jóhannsson á rólegu nótunum.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
10.00 Fjör við fóninn.
12.00 Tónlist.
14.00 Daglegt brauð. Birgir Örn Steinarsson.
17.00 Tölvuröt. Tónlistarþáttur.
19.00 Nýliöar. Þáttur sem er laus til umsóknar
hverju sinni.
20.00 Heitt kakó. Tónlistarþáttur í umsjá Árna Krist-
inssonar.
22.00 Kiddi i Japis með þungarokkið á fullu.
24.00 Næturtónlist.
STJARNAN
FM 102/104
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
11.00 Bjarni Haukur með sþlunkunýja Jónlist.
11.00 Geödeildin II. Umsjón: Bjami Haukurog Sig
urður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson.
17.00 Björn Sigurðsson. Klukkan 18.00-19.00 á
bakinu með Bjarna!
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp.
22.00 Arnar Albertsson.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 MS
18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 MH
18.00 FB 22.00 IR
HVAÐ
ER AÐO
GERAST!
Nýhöfn Hafnarstræti 18
Ása Ólafsdóttir sýnir ellefu myndofin verk
og stendur sýningin til 28. nóvember.
Galleríið er opið alla virka daga frá 10.
til 18. en 14. til 18. um helgar. Lokað á
mánudögum.
Kaffi Mflanó,
Faxafeni 11
María Maríusdóttirsýnir 11 olíupastel-
myndir. Þetta erfyrsta sýning Maríu á
Islandi, en hún mun standa yfir um óá-
kveðinntíma.
FÍM-salurinn,
Garðarstræti
Salurinn eropinn daglegafrá 14. til 18.
GalleríList,
Skipholti 50b
Sýning á vatnslitamyndum Elínar Magn-
úsdóttur, og keramik og postulínsmun-
um eftirÁslaugu Höskuldsdóttur. Einnig
"rakú" og keramík eftir Margréti Jónsdótt-
ur og málverk, grafik og glerlist eftir
ýmsa listamenn. Sýningin er opin virka
daga 10.30 til 18., en 10.30 til 14. um
helgar.
Mokka
Þar stendur yfir sýning á vatnslitamynd-
um eftir Nikulás Sigfússon, alls 26 mynd-
um gerðartvö síðustu árin. I hönd fer
nú síðasta sýningarhelgin.
Gallerí 11,
Skólavörðustíg 4a
Sigrid Valtingojer sýnir olíu- krítar- og
grafíkmyndir í galleríinu og fer í hönd
síðasta sýningarhelgin. Sýningin er opin
alla daga frá klukkan 14 til 18.
LEIKHÚS
Þjóðleikhúsið
"Örfá sæti laus" í Óperunni í kvöld og
annað kvöld klukkan20.
Borgarleikhúsið
"Flóá skinni" erá stóra sviðinu á laugar-
dags- og sunnudagskvöld klukkan 20.
“Ég er meistarinn" er á litla sviðinu ann-
að kvöld klukkan 20. "Ég er hættur, far-
inn" er á stóra sviðinu í kvöld klukkan
20. og “SigrúnÁstrós" er á litla sviðinu
á sunnudagskvöld klukkan 20. Þá flytur
Leiksmiðjan í Borgarleikhúsinu verkið
"Afbrigði" í æfingarsalnum á sunnudag
klukkan 17 og mánudagskvöld klukkan
20.
Alþýðuleikhúsið
“Medea" eftir Evripídes í Iðnó í kvöld og
á sunnudagskvöld klukkan 20.30.
Nemendaleikhúsið
„Dauði Dantons" í Lindarbæ í kvöld og
á laugardagskvöld klukkan 20. Þetta eru
lokasýningarnar.
TONLIST
Norræna húsið
Á sunnudaginn klukkan 20.30 heldur
Hörður Torfason vísnatónleika í fUndar-
salnum.
Gaukur á stöng
Hljómsveitin "Drengirnir hennar Rósu"
leikur í kvöld og annað kvöld, en Loðin
Rotta tekur við og leikur á sunnudags-
og mánudagskvöld.
Stöð 2;
Sjónaukinn
■IHHB Um hver jól seljast þúsundir bóka sem síðan eru gefnar
Ol 05 sem jófagjafir. Bókaútgefendur keppast við að gefa út sem
— flestar og sem vandaðastar bækur, og spanna titlarnir allt
frá barnabókum til spennusagna. I næstu tveimur Sjónaukum mun
Helga Guðrún líta á bækur sem koma út um jólin. í þættinum í
kvöld mun Helga kynna sér ævisögur og endurminningar, sem eru
allnokkrar um þessi jól, og svo mun hún einnig líta á bækur sem
innihalda ýmsan fróðleik. I Sjónaukanum sem verður á dagskrá 3.
desember mun Helga skoða barna- og unglingabækur. Einnig má
geta þess að í þætti Sigmundar Ernis, Lystaukanum sem verður á
dagskrá miðvikudaginn 28. nóvember, verður fjallað um íslenskar
skáldsögur og ljóðabækur sem koma út fyrir jólin.