Morgunblaðið - 23.11.1990, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990 B 5
Þ Rl IÐJI JDAGl JR 27. NÓVEMBER
SJONVARP / SIÐDEGI
19.20 ► Hver 20.00 ► Fréttir 20.35 ► ís- 21.05 ► Campion (6). Breskur 22.00 ► Nýjasta tækni og 23.00 ► Ellefufréttir.
áaðráða? og veður. land t Evrópu. sakamálamyndaflokkur um vísindi. Sagt frá rannsóknum á loft- 23.10 ► Útskúfað úr sælu-
19.50 ►- 2. þáttur. Hvað spæjarann Álbert Campion og steinum og á kóleste;óli í blóði. ríkinu. Þáttur sem íslenskir
Hökki hund- verður EES. glímur hans við glæpamenn af óvenjulegum dýragarði, insúlíntöflu sjónvarpsmenn gerðu á ferð
ur. Bandarísk ýmsum toga. Aðahlutverk: Peter fyrirsykursjúka. um Rúmeníu síðaslliðið vor.
teiknimynd. Davison, Brian Glover. 22.20 ► Kastljós á þriðjudegi.
23.50 ► Dagskrár-
lok.
HVAÐ
ER AÐO
GERAST(
Hólmi, Hólmaseli 4
Jóna Einarsdóttir harmonikkuleikari leikur
af fingrum fram fyrir gesti frá klukkan 22.
YMISLEGT
Húsdýragarðurinn
Hann verðuropinn frá kiukkan 10. til 18.
alla helgina.
MÍR
Á sunnudaginn klukkan 16. verður kvik-
myndin "Rall“ eftir Aioiz Brents sýnd í
bíósalnum Vatnsstíg 10. Skýringar á
íslensku, aðgangbr ókeypis.
Norræna húsið
Á laugardaginn klukkan 15 verður bók-
menntadagskrá í fundarsal þar sem fram
koma finnski rithöfundurinn Antti T uuri
og Njörður P. Njarðvík. Þeir kynna nýju
bókTuuris sem Njörður hefur snarað á
islensku og mun hann lesa úr verkinu.
Bókin heitir "Til Ameríku". Þá kemur
Signý Sæmundsdóttir fram og syngur
nokkur lög við undirleik Þóru Fríðu Sæ-
mundsdóttur.
Á sunnudaginn klukkan 14. verða norr-
ænar barnakvikmyndir á dagskrá, að
þessu sinni tvær finnskar myndir "Och
du skal vara clown" og "Mimosas födsel-
snatt" og tvær sænskar, "Vem spökar
Alfons Aberg" og "Textgumman og gub-
ben". Myndirnar eru með sænsku tali
og er aðgangur ókeypis.
Ferðafélag íslands
Útivist
Á sunnudaginn klukkan 13 verður lagt
af stað í gönguferð um Álftanes, létt
strandganga við allra hæfi.Lagt af stað
frá BSÍ
Ferðafélag íslands
Sunnudaginn klukkan 13 verður lagt af
stað til gönguferðar á Helgafell suðaust-
ur af Hafnarfirði. Eftir fjallgönguna verður
gengið að Valabóli sem er sérkennilegur
hellirskammtfrá Helgafelli og hétáður
Músarhellir.
UTVARP
RÁS 1
FIWI 92,4/33,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gisli Gunnarsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút
varp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdótt
ir. Kl. 7.32 Segðu mér sögu „Anders í borginni''
eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð-
ingu sina (12) Kl. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl.
8.10.
8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður
Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir
og Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (36)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir, Sigriður Arnardóttir og Hgllur Magnússon.
Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir
kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og
neytendamál og umfjöllun dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viöskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn — Hjónaband. Umsjón: Guð-
rún Frimannsdóttir.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Lltvarpssagan: „Undir fönn", minningar
Ragnhildar Jónsdóttur, Jónas Árnason skráði.
Skrásetjari og Sigríður Hagalín byrja lesturinn.
14.30 Miðdegistónlist.
- Svita i a-moll númer 29 eftir Johann Jakob
Froberger. Hilde Langfort leikur á sembal.
- Tríó sónata í F-dúr eflir Georg Christoph
Wagenseil. Alfred Dutka, Alfred Hertel, Josef
Luitz og Hilde Lanort leika^
15.00 Fréttir.
15.03 Kikl út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggerts-
son. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl.
21.10.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har-
aldi Bjarnasyni.
16.40 „Eg man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna.
17.30 Pianókonsert númer 2 i g-moll. eftir Camille
Saint-Sa$$"ns Cécile Ousset leikur á pianó með
Sinfóniuhljómsveitinni í Birmingham: Simon
Rattle stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 i tónleikasal. Frá tónleikum Christu Ludwig
mezzósóprans og píanóleikarans Charles Spen-
cers á Vínarhátíðinni 1990. Ljóðasöngvar eftír
Max Reger, Hans Pfitzner, Mahler, Gottfried von
Einem, Hugo Wolf og Richard Strauss.
21.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardags-
kvöld kl. 00.10.)
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Ekki seinna en núna" eftir
Kjartan Ragnarssön. Leikstjóri: Kjartan Ragnars-
son.
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um'. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur
áfram. Hollywoodsögur Sveinbjörns I. Baldvins
sonar.
9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir og Magnus R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir
og Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.'
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu, simi 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bió-
rýni og farið yfir það sem er að gerast i kvik-
rnyndaheiminum. Umsjón: Hlynur Hallsson og
Oddný Eir Ævarsdóttir.
21.00 Átónleikum með Mike Oldfield. Siöari hiuti.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt i vöngum., Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum Þáttur Gests
■'Einars heldur áfram.
3.00 i dagsins önn — Hjónaband. Umsjón: Guð-
rún Frimannsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá degin-
um áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins.
4.00 Vélmennið. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. •
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson.
Létt tónlist i bland við spjall við gesti i morgun-
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds-
son.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Kl. 9.15 Heiöar, heilsan og hamingj-
an. Kl. 9.30 Húsmæðrahorniö. Kl. 10.00 Hváð
gerðir þú við peninga sem fruin í Hamborg gaf
þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit.
Kl. 11.30 Slétt og brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson
og Eirikur Hjálmarsson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
13.30 Gluggað i siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á
leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00
Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan-
hafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
Endurtekið frá morgni.
16.30 Akademían.
KL 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur:
Kl. 18.30 Sntásögur. Inger Anna Aikman les valdar
smásögur.
19.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gislason.
22.00 Púlsinn tekinn. Bein útsending.
Beint útvarp frá tónleikum, viðtöl við tönlistar-
menn og tónlistarunnendur.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jénsson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Bókaþáttur. Hafsteinn Vilhelmsson.
13.30 „Davíð konungur." Helga Bolladóttir.
16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson.
17.00 Dagskrárlok.
BYLGiAN
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með fréttir í
morgunsánð.
9.00 Páll Þorsteinsson. Síminn er opinn.lþróttaf-
réttir kl. 11, Valtýr Bjöm.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. Hádegisfrétt-
irkl. .12.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta i tónlistinni.
iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn.
17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson með
málefni liðandi stundar i brennidepli. Kl. 17.17
Siðdegisfréttir.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
20.00 Þreifað á þritugum. Hakon JJunnarsson og
Guðmundur Þorbjömsson.
22.00 Haraldur Gislason á kvöldvakt.
23.00 Kvöldsögur. Simaspjall og viðtöl.
24.00 Haraldur Gislason.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til i tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 fvar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit i getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
í gamla daga.
19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson
við stjórnvölinn.
22.00 Kvöldstund með Jóhanm Jóhannssyni.
1.00 Darri Ólafsson. Næturdagskrá.
ÚTVARPRÓT
106,8
9.00 Tónlist.
14.00 Blönduð tónlist af Jóni Erni.
15.30 Taktmælirinn. Umsjón Finnbogi Már Hauks-
son.
19.00 Einmitt! Þar er Karl Sigurðsson.
21.00 Framfrá.
22.0 Tónlist.
24.00 Næturtónlist.
STJARNAN
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson vaknar
fyrstur ó morgnanna.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzaleikur Stjörnunn-
ar og Pizzahússins.
11.00 Geðdeildinll. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson.
17.00 Björn Sigurðsson.
20.00 Listapoppið. Umsjón Arnar Albertsson.
22.00 Jóhannes B. Skúlason. Tónlist og óskalög.
02.00 Næturpopið.
ÚTRÁS
16.00 Kvennó. 20.00 MS
18.00 Framhaldskólafréttir. 22.00 MH
Sjónvarpið:
Upp og niður
tónstigann
■i Skyldi vera nokkur
20 íslendingur, sem vax-
—“’ ið hefur úr grasi
síðastliðna hálfa öld eða svo,
sem ekki hefur einhvern tíma
látið sig dreyma um að læra á
gítar? Gítarinn er sérdeilis hent-
ugt hljóðfæri fyrir „gutlara" í
ríki tónlistarinnar og auk þess
ómissandi ‘ í Þórsmerkurferðir,
afmælis- og áramótaboð, svo
fátt eitt sé nefnt. Hérlendis hefúr stór hópur barna og unglinga lá-
tið drauminn rætast og dundar sér við nám í strengleikum.
í þætti dagsins kynnir ólafur Þórðarson sér gang mála við
strengjanám og leik, heimsækir nemendur í Tónskóla Sigursveins
og fær að hlýða á nokkra fagurlega strokna tóna. Þá mun Snorri
Örn Snorrason tónlistarkennari kynna áhorfendum einn ættingja
gítarsins, nefnilega lútuna, sem áður fyrr var vinsæl til undirleiks
hjá farandsöngvurum. Einnig mun Björn Thoroddsen taka nokkur
grip á undratólið rafgítar.
j
í