Morgunblaðið - 23.11.1990, Qupperneq 6
0 B MORGÚNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990
IV II IÐ /1 IK 1 Jl D A G U R 28. 1 N IÓ1 /.
SJONVARP / SIÐDEGI
■O;
4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30
18.00 18.30
17.50 ► Töfraglugginn (5). Syrpa
af erlendu barnaefni. Umsjón Sig-
rún Halldórsdóttir.
19.00
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Mozart-
áætlunin (9).
19.20 ► Staupa-
steinn (14).
16.45 ► Nágrannar
(Neighbours).
17.30 ► Glóarnir. Teiknimynd.
17.40 ► TaoTao.Teiknimynd.
18.05 ► Draugabanar. Teikni-
mynd.
18.30 ► Vaxtarverkir (Growing
Pains).
18.55 ► Létt og Ijúffengt. Síðasti
þátturinn þar sem matreiddur er
fljótlegur hrísgrjónaréttur.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
O
Tf
19.19 ► 19:19.
Fréttir, veðurog
íþróttir.
20.10 ► Framtíðarsýn (Bey-
ond 2000). Fræðsluþáttur.
21.05 ► 21.40 ► Spilaborgin (Capital 22.35 ► ítalski boltinn. Mörk vikunnar. 23.50 ► Glæpa-
Lystaukinn. Þátt- City). Breskurframhaldsþáttur. 22.55 ► Sköpun (Design). I þessum þætti heimar(Glitz). Saka-
urum mannlífog verða kannaðar hinar ýmsu boð- og sam- málamynd. 1988.
menningu. skiptaleiðir, allt frá tímaritum til tölva. Fjórði Bönnuð börnum.
þáttur af sex. 1.30 ► Dagskrár- lok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Vfeðurlregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlístarút
varp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdótt
ir. Kl. 7.32 Segðu mér sögu „Anders í borginni"
eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð-
ingu sina (13) Kl. 7.45 Listróf - Meðal efnis er
bókmenntagagnrýni Matthiasar Viðars Sæ-
mundssonar. Umsjón: Porgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður
fregnir kl. 8.15.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Lét! tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir
og Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (37)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.)
Leikfimi með Halldóru Björnsdóttur eftir fréttir
kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og
neytendamál og ráðgjafaþjónusta.
11.00 Fréttir. _
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 pánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Að gnísta tönnum. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað i næturút-
varpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minpingar
Ragnhildar Jónsdóttur, Jónas Árnason skráði,
Skrásetjari og Sigriður Hagalín lesa (2)
14.30 Miðdegistónlist.
- „Siciliano" úr kantötu númer 29 eftir Johann
Sebastian Bach. Leon Goossens leikur á óbó
og Gerald Moore á píanó.
- Tvö lög eftir Richard Strauss. Dietrich Fisher-
Dieskau syngur, Gerald Moore leikur á píanó.
- Stef og tilbrigði ópus 33 eftir Carl Maria von
Weber. Gervase de Payer leikur á klarinettu og
Gerald Moore á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum. Brof úr lífi og starfi samtíma-
manns.
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýrí og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. i Reykjavík og nágrenni með
Ásdísi Skúladóttur. ___
16.40 Hvundagsrispa .
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaitu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna.
17.30 Sinfónía númer 25 i g-moll KV 183. eftir
Wolfgang Arnadeus Mozart Fílharmóniusveit
Vinarborgar leikur; James Levine sljórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 i tónleikasal. Frá tónleikum Fílharmóníusveit-
arinnar i Berlín á Tónlistarhátiðinni í Luoern i
Sviss, 31. ágúst siðastliðinn; stjórnandi Daniel
Barenboim.
— „Verklárte Nacht", eftir Arnold Schönberg og.
— Sinfónía númer 3 í Es-dúr, ópus 55, „Eroika"
eftir Ludwíg van Beethoven.
21.30 Nokkrir nikkutónar. leikin harmonikutónlist
af ýmsum toga.
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr Hornsófanum í vikunni.
23.10 Sjónaukinn. Þáttur um erlend málefni. Um-
sjón: Bjami Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur
-áfram. Þættiraf einkennilegu fólki: EinarKárason.
9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Eínarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Frétlayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níufjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2
með verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunn-
arsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóltir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins. Útvarp Manhattan í umsjón
Hallgríms Helgasonar.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu, sími 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan úr safni Joni Micheíl: „Ladies of
the Canyon" frá 1970.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna Ný
tónlist kynnt. Viðtöl við erlenda tónlistarmenn.
Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævars-
dóttir.
21.00 Úr smiðjunni - Clifford Brown. Umsjón: Sig
urður Hratn Guðmundsson.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarspn
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næiurútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
2.00 Fréttir.
2.05 Á tónleikum með Mike Oldfield. Síðari hluti.
(Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
3.00 í dagsins önn - Að gnísta tönnum. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás 1.)
'3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpí.
4.00 Vélmennið. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist í bland við gesti í morgunkaffi. 7.00
Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingj-
an, Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað
gerðir þú við peninga sem frúin í Hamborg gaf
þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit.
Kl. 11.00 Spakmeeli dagsins. Kl. 11.30 Slétt og
brugðið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson
og Eirikur Hjálmarsson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á
leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00
Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan-
hafs.
16.00 Akademian.
16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl.
18.30 Smásögur. Inger Anna Aíkman les valdar
smásögur.
19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backmann.
22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný-
öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur-
holdgun? Heilun? *
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 „Orð Guðs til þín." Jódís Konráðsdóttir.
13.30 Alfa fréttir. Tónlist.
16.00 „Hitt og þetta." Guðbjörg Karlsdóttir.
17.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Eirikur Jónsson með morgunútvarp.
9.00 Páll Þorsteinsson. íþróttafréttir kl. 1 f, Valtýr
Björn.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Flóamarkaðurinn á
sínum stað milli kl. 13.20 og 13.35. Hádegisfrétt-
irkl. 12.
14.00 Snorri Sturluson. Nýtt og gamalt.
17.00 (sland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Vettvang
ur hlustenda. Kl. Síðdegisfréttir.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson.
22.00 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur.
24.00 Kristófer Helgason.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinberá.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Bírgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirljt
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur- og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
í gamla daga.
19.00 Kvölddagskráin byrjar. Páll Sævar Guðjóns
son.
22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni.
1.00 Darri Ólafsson. Næturdagskrá.
STJARNAN
FM 102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzleikur Stjörnunnar
og Pizzahússins.
11.00 Geiðdeild Stjörnunnar. Umsjón: Bjarni Hauk-
ur og Sigurður Helgí.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson.
17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir.
• 20.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Vinsældarpopp á
miðvikudagskvöldi.
22.00 Arnar Albertsson. Allt frá Mötley Crue í Do-
obies.
02.00 Næturpoppið.
ÚTVARP RÓT
106,8
9.00 Tónlist.
18.00 Tónlist í umsjá Sævars Fipnbogasonar.
20.00 Tónlist.
22.00 Hljómflugan. Kristinn Pálsson.
24.00 Næturtónlist.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 FÁ 18.00 IR
18.00 Framhaldsskólafréttir. 20.00 MH
MYNDBOND
Sæbjörn Valdimarsson
*
Arásin á
Achille
Lauro
spennumynd
/
Hijackinglk 'A
Aðalleikendur Karl Malden, Lee
Grant, E.G. Marshall. Bandarísk.
Spectator Films 1989. -Há-
skólabíó 1990. 100 mín. Bönnuð
yngri en 16 ára.
Stílfærð saga ránsins á ítalska
skemmtiferðaskipinu Achille Lauro
og aðdraganda þess. PLO-menn
gera mislukkaða árás á ísraelskt
samyrkjubú og eru teknir höndum.
Nokkrum árum síðar tók PLO
skemmtiferðaskipið, sem frægt er
orðið; tilgangurinn að fá félaga sína
leysta úr haldi ísraelska hersins.
Sú var tíðin að maður virti bar-
áttu ísraelsmanna, landvinninga,
stríðssigra og hreifst af þeim ótrú-
legu yfirburðum sem þeir höfðu
gagnvart nágrannaþjóðum sínum.
Enda Helförin jafnan ofarlega í
huga er þessi mál bar á góma. En
nú er öldin önnur. Gyðingar eru
búnir að fara illa með þá samúð sem
íbúar á Vesturlöndum hafa með
þeim, framkoma þeirra gagnvart
aröbum er óverjandi fyrir þjóð sem
mátti þola mestu ofsóknir mann-
kynssögunnar. Gyðingar eru vold-
ugir í kvikmyndaheiminum og
kunna að notfæra sér það og hér
gefur að líta enn eina hreystisöguna
af hetjum þeirra. Ósköp lágkúruleg
áróðursmynd sem fer fyrir bijóstið,
ekki síst þegar hafðir eru í huga
þeir voðaatburðir sem gerst hafa í
samskiptum þessara svörnu and-
stæðinga aðvundanförnu.
Bregðum
okkurá
Broadway
gamanmynd
Bloodhounds of Broadwaytk ★
Leikstjóri Howard Brookner.
Aðalleikendur Matt Dillon,
Jennifer Gray, Julie Hagerty,
Rutger Hauer, Madonna, Esai
Morales, Anita Morris, Randy
Quaid. Bandarísk. Columbia
Pictures Industries 1989. Skífan
1990. 90 mín. Öllum leyfð.
Við bregðum okkur á Broadway
undir lok þriðja áratugarins, „The
Roaring Twenties“, þessara líflegu
ára sem kennd hafa verið við jazz-
inn. Það er gamlárskvöldsfagnaður
hjá Hagerty og boðsgestir eru hinn
litríkasti hópur; tískudrósir, fjár-
hættuspilarar, glæpakóngar og
gleðimenn. Lýst er atburðum næt-
urinnar.
Svo sem ekkert merkilegt á ferð-
inni annað en forvitnilega saman-
settur leikhópur sem reynir að gera
gott úr heldur klénu handriti og
Ieikstjórn nýliðans Brookner er
ábótavant. Snoturt tilbrigði af
metnaðarfullri meðalmennsku sem
gefur enga ástæðu til ónota. Byggð
á sögu eftir Damon Runyon.
Rás 2:
IMíu Fjögur
■■■■ Eva, Guðrún og Gyða leggja í hann strax að loknum hádeg-
1 O 45 isfréttum. Pétur og Páll líta inn með uppáhaldslagið sitt
Afcá og vinnustaðir um land allt geta tekið þátt í Vinnustaða-
þrautunum þremur sem eru á dagskrá þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 13.20 og í lok hvers mánaðar er vinnustaður mánaðarins valinn.
Rætt er við fólk á förnum vegi, gestir koma og taka sumir hljóðfær-
in með sér. Sögur af frægu og fínu fólki og fróðleiksmolar fljóta
með. Alfræðigetraunin Gettu betur er á hverjum degi kl. 14.15 eru
verðlaunin nýja Alfræðibókin frá Erni og Örlygi.