Morgunblaðið - 23.11.1990, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 23.11.1990, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23- NÓVEMBER 1990 B 7 FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER STÖD2 — ■ - 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinnþátturfrásíðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19 Fréttir, veður ögfréttainnslög. SJÓIMVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19 Frétt- ir, veðurog fréttainn- slðg. 20.10 ► Óráðnargátur. Þáttur þar sem sönn sakamál eru sett á svið. 20.10 ► 21.35 ► Drauma- Kálfsvað. landið. Annar Breskurgam- þátturómars anmyndaflokk- Ragnarssonar. ur. 22.05 ► Áfangar. i Laufási við austan- verðan Eyjafjörð er stílhreinn og sérlega fallegur burstbær. 22.20 ► Listamannaskálinn. — Steven Berkoff. Rættverðurvið leikarann, rithöf- undinn og leikstjórann Steven Berkoff. 23.15 ► Byrjaðu aftur. Sjónvarpsmynd um ekkju sem á í tveimur ástarsamböndum á sama tíma. Annars vegar heldurhún við gift- an útfararstjóra, hinsvegarvið útbrunninn blaðamann. 1.05 ► Dagskrárlok. Bíöin í borginni STJÖRNUBÍÓ Nýneminn ★ ★ * ’/2 Leikur kattarins að músinni. Bragða- refurinn Brando og félagar plata sak- lausan sveitadreng upp úr skónum í smellnustu gildru síðan The Sting. Brando er göldróttur og Brodericks snjall. Toppmynd. SV. Furðuleg fjölskylda ★ ★ Strákur gistir hjá kærustunni sinni um jólin og kynnist ömmunni best af öll- um. Óvenjuleg en ómarkviss og lítt fyndin gamanmynd. Sambandið við gömlu konuna fallegt og vel gert. Al. HÁSKÓLABÍÓ Geggjað fólk** Auglýsingatextahöfundurinn Moore er orðinn hundleiður á lyginni í sjálfum sér og er því sendur á geðsjúkrahús. Þá fyrst blómstrar hann. Úrrvals háðsádeiluefni fær yfir höfuð slæma meðhöndlunogendaríuppgjöf. SV. Draugar* ★ ★ 'A Draugurinn Swayze hjálpar ástinni sinni að komast undan bófunum sem myrtu hann í þessari dúndurgóðu, spennandi, hlægilegu og innilega ró- mantísku afþreyingu. Sérstaklega áhrifarík leikstjórn Jerry Zuckers. Al. Dagar þrumunnar** Upprifjun á Top Gun, nú er garpurinn hins vegar á hjólum. Stirðbusaleg og plastkennd utan brautarinnar. Chvro- let deild GM fær aðra stjörnuna, hljóð- ogtökumenn hina. SV. Ævintýri Pappirs Pésa ★ ★ 'h Fyrsta íslenska myndin ætluð yngstu börnunum á bænum og með pappírs- figúru í titilhlutverki. Frumleg hugmynd og krakkarnir skríkja af hlátri. SV. Paradísarbíóið ★ ★ ★ ’/2 Paradísarbíóið er sannkallað kvik- myndakenderí og engir timburmenn aðrir en fylla öll vit að nýju af meðal- mennsku iðnaðarins. SV. BÍÓBORGIN Menn fara alls ekki*** Ljúfsár tilfinningaleikur um móður og tvo syni, sem takast á við lát heimilis- föðursins hvert á sinn hátt. Sorgleg mynd og fallega gerð. Ætti að setja tárakirtlana í gang. ai. Óvinir - ástarsaga ★ ★ ★ ’/2 Stórkostleg kvikmyndagerð bókar Sin- gers um ástar/haturssamband manns sem kann ekki fótum sínum forráð og eiginkvenna hans þriggja, öll með hörmungar útrýmingarbúða nasista i farangrinum. Afburða vel leikin og gerð tragikómedía. SV Góðir gæjar* ★ ★ 'U Að fenginni reynslu fer straumur um kvikmyndahúsgesti er nöfnin Scor- sese og De Niro fara saman. Og þeir bregðast ekki frekar en endranær, né hinn stórkostlegi skapgerðarleikari Joe Pesci og hinn upprennandi Liotta. Gráglettin og ofbeldið afgreitt með stíl í þessari einstöku gangstermynd. SV. Hvíta valdið* ★ + 'h Hrollvekja, því miður sönn um trölls- legt óréttlæti og djöfulskap hins hvíta lögregluríkis í S-Afríku í garð frum- byggjanna. Listamennirnir festa næsta ólisanlegan hrylling á filmu af slíku raunsæi að áhrifin eru lamandi. SV. BÍÓHÖLLIN Snögg skipti*** Pottþétt bankarán en undankoman erfið í einni bestu gamanmynd ársins. Prýdd vitrænu, meinfyndnu handriti, leíkurinn í sérflokki. Heilsubót í myr- krinu og slabbinu. SV. Ungu byssubófarnir II.* ★ 'h Gamalt vín á nýjum belgjum, þjóð- sögnin um Billy barnunga færð upp í hressilegan búning til handa ungu kyn- slóðinni. Með ferskri og frískri leik- stjórn, líflegri tónlist Silvestri og Jon Bon Jovi og reffilegum leik ungstjarna. . SV. Af hverju endilega ég?** Spaugilegt lið tekst á um fornan gim- stein í hringavitleysu sem má hafa nokkurt gaman af ef kröfurnar eru ekkimiklar. Al. Stórkostleg stúlka*** Julia Roberts stelur senunni í forláta skemmtun. Disneyævintýri fyrir fuil- orðna sem þolir illa nærskoðun. SV. Hrekkjalómarnir 2 ★ ★ ’/2 Sjá Bióborg- in. LAUGARÁSBÍÓ Fóstran* ’/z Barnfóstra fórnar ungabörnum útí skógi á altari e.k. trjáguðs. Að mestu óspennandi og lítt vitræn hryllings- mynd. Al. Pabbi draugur* 'h Fjölskyldufaðirinn deyr(?), gengur aft- ur og lifnar við á nýjan leik. Cosby, sá ágæti gamanleikari, kann illa fótum sínum forráð á stóra tjaldinu. SV. Á bláþræði* ’/2 Grínspennumynd um Mel Gibson og Goldie Hawn á hröðum flótta undan lögreglunni og bófunum en grínið er lítið og spennan engin. Búin að sjá allt þúsund sinnum áður. Færibanda- vinna. Al. REGNBOGINN Úr öskunni i eldinn** Öskukallar tveir lenda í vondum málum þegar þeir finna lík í tunnu. Mestan part slök gamanmynd en bræðurnir Emilio Estevez og Charlie Sheen eru í það minnsta þekkilegir. ai. Sögur að handan*’/2 Þrjár hrollvekjur í einni mynd, en engri tekst að skelfa neitt verulega. Saga eitt skopleg, tvö smekklaus og þrjú fyrirsjáanleg. Al. Sigur andans* ★ ★ Hrollvekjandi lýsing á lífinu í Ausch- witz útrýmingarbúðunum og saga um boxara sem hélt lífi því hann var ósi- grandi í hnefaleikakeppnum sem nas- istarnir settu á svið. Átakanleg mynd. Al. Rosalie bregður á leik**'/2 Skemmtileg háðsádeila Percy Adlons á neyslufyllerí nútímans segir frá kaup- óðri húsmóður sem lætur neyslu- drauminn rætast með afborgunum og svolitlu svindli. Al. Líf og fjör í Beverly Hills** 'h Bartel hæðist að áhyggjum og verald- arvafstri nýrikra, endalausum stöðu- táknum þeirra og innantómri silikon- veröld. Endirinn ekki fullnægjandi en persónurnar og leikhópurinn einstak- ur. Bartel er létt lúnaður háðfugl, eng- um líkur. SV. UTVARP RÁS 1 FIWI 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liðandi stundar. - Soffía Kartsdótt- ir. Kl. 7.32 Segðu mér sögu „Anders í borginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð- ingu sina (14) Kl. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) . ARDEGISUTVARPKL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (38) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöll- un dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00- 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn — Sykur. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna _G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónsdóttur, Jónas Árnason skráði. Skrásetjari og Sigriður Hagalín lesa (3) 14.30 Miðdegistónlist. - Fiðlusónata i A-dúr eftir Georg Friedrioh Hándel. Milan Bauer leikur á fiðlu og Michael Karin á píanó. - Óbósónata í c-moll eftir Antonio Vivaldi. Heinz Holliger leikur á óbó, Edith Picht-Axenfeld á sembal og Marcal Cervera á selló. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikari mánaðarins, Baldvin Halldórsson flyt- ur einleikinn „Frægðarljómi". eftir Peter Barnes Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Þorsteinn Gunn- arsson. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 „Ég man þá tíð". Þáftur Hermanns Ragnars Stefánssonar. . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á siðdegi . FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands i Háskólabíói; einsöngvgri er Aage Haugland og stjórnandi Eri Klas. - „I minningu Benjamins Brittens", eftir Arvo Párt. - „Söngvar og dansar dauðans", eftir Modest Mussorgskíj og. - Sinfónia númer 13, „Babí Jar", eftir Dimitri Sjostakovits. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Á bókaþingi. Lesið úr nýútkomnum bókum. 23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Halldórsson ræðir við islenska hugvísindamenn um rannsókn- ir þeirra. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. ■ 11.30 Þariaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, simi 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan frá 7. áratugnum: „Go now" með Moody blues frá 1965. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bió- leikurinn og fjallað um það sem er á döfinni í framhaldsskólunum og skemmtilega viðburði helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rolling Stones. Annar þáttur. Skúli Helga son. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi..) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næst'u nótt.) 0.10 ( háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét- ar Blöndal frá laugardagskvöldi. 2.00 Fi’éttir. Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 i dagsins önn - Sykur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Vélmennið. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram, 5.00 Fréftir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurtand. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM90.9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist í bland við spjall við gesti i morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin i Hamborg gaf þér. 10.30 Hvað er i pottunum? 11.00 Spak- mæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall.-LJmsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topp- arnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. (Endur- tekið frá nriorgni). 16.00 Akademían. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. 18.30 Smásögur. IngerAnna Aikman les valdar smásögur. 19.00 Eöaltónar. Umsjón Kolbeinn Gislason. Spjall og tónlist. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er með gesti á nótum vináttunnar í hljóöstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Biblian svarar." Halldór S. Gröndal.; 13.30 „i himnalagi." Signý Guðbjartsdóttir. 16.00 Kristinn Eysteinsson. 17.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Eiríkur Jónsson, morgunþáttur. 9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaður dagsins kl.' 9.30. 11.00 Valdis Gunnarsdóttir. Búbót Bylgjunnar i hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni liðandi stundar i brennidepli. Kl. 17.17 Siðdegis- fréttir. 18.30 Listapopp. Kristófer Helgason fer yfir vin- sældalistann í Bandaríkjunum. Einnig tilfæringar á Kántrý- og Popplistanum. 22.00 Haraldur Gíslason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Haralegur Gíslason áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað i morgunblööin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjömuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.60 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit i getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveli eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eittvinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 i gamla daga. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. STJARNAN FM102 7.00 ■ Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjami Haukur Þórsson. Pizzuleikur Stjörnunn- ar og Pizzahússins. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir og uppákomur. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólbt Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp. ÚTVARP RÓT 106,8 9.00 Tónlist. 20.00 Rokkþáttur Garðars Guðmundssonar. 21.00 Tónlist. 22.00 Magnamin. Ágúst Magnússon á rólegu nót- unum. 24.00 Næturtónlist.. UTRAS FM 104,8 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 MH 20.00 MR 22.00 MS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.