Morgunblaðið - 23.11.1990, Qupperneq 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1990
FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER
STOÐ2 16.45 ★ Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur. 17.30 ► Túni og Tella. 17.35 ► Skófólk- ið. 17.40 ► Hetjur himingeimsins. 18.05 ► ítalski boltinn. — Mörk vikunnar. Endur- fekinn þ átfurfrá síðastliðnum miðvikudegi. 18.30 ► Bylmingur.Tónlistarþátturíþyngri kantin- um. 19.19 ► 19:19 Fréttaþáttur.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
Tf
19.50 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Upp- 21.10 ► Derrick(2). Þýskursaka-
Hokki hundur. og veður. taktur. Fyrsti þátt- málaþáttur. Aðalhlutverk Horst
Teiknimynd. uraf þremur. Ný Tappert. Þýðandi Veturliði Guðna-
ísl. tónlistarmynd- bönd. son.
22.10 ► Ströndin. Bandarísk bíómyndfrá 1979. Myndin 23.45 ► Julio Iglesias.
fjallar um ungan mann, sem reynir allt hvað hann getur til Tónlistarþáttur með
að falla inn í hóp unga fólksins á ströndinni. Aðalhlutverk: spænska hjartaknúsar-
Dennis Christophér, Glynnis O'Connor pg Seymour Cassel. anum Juliojglesias. 00.15 ► Útvarpsfréttir
í dagskrárlok.
19.19 ► 19:19 20.10 ► 20.40 ► Ferðast um tímann. 21.35 ► 21.35 ► Lagt á brattann. Rómantísk mynd um unga konu 23.40 ► Reikningsskil.
Fréttaþáttur. Kaeri Jón. Sam vaknar upp við vondan Nýdönská sem er að hefja frama sinn sem leikkona og söngvari. Hún Bönnuð börnum.
Gamanþáttur. draum íklæddur sem gleðikona, Púlsinum. kynnist manni, Cris, á veitingastað og fer með honum 1.15 ► Þögulheift.
en reynist þó vera lögregluþjónn heim, en þegar hann vil! fá að sjá hana aftur, lætur hún Stranglega bönnuð börn-
ídulgargervi. hann vita að hún sé að fara að gifta sig. um.
- 2.55 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FNI 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Gisli Gunnarsson
flytur. Kl. 7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar t. Fjölþætt tónlistarút-
varp og málefni liðandi stundar. - Soffia Karlsdótt
ir. Kl. 7.32 Segðu mér sögu „Anders i borginrri"
eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð-
ingu sína (15)
7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um ferðamál kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir
og Már Magnússon. Árni Elfar er við pianóið og
kvæðamenn koma i heimsókn.
10.00 Fréttir.
10.03 Vlð leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halld-
óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn-
ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og við-
skipta og atvinnumál.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
- „Steinbíts stígur" svita úr „Porgy og Bess"
eftir George Gershwin. Sinfóniuhljómsveitin í
Saint Louis leikur; Leonard Slatkin stjórnar.
— Svita úr „Túskildingsóperunni" Blásarar úr
Sinfóníuhljómsveit íslands leika; Páll P. Pálsson
stjórnar.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.43 Auðlindin. Sjávarútvegs- og víðskíptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Konur og eyðni. ( tilefni
alþjóðlegs baráttudags gegn eyðni Umsjón:
Sigríður Arnardóttir.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar
Ragnhildar Jónsdóttur, Jónas Árnason skráði.
Skrásetjari og Sigríður Hagalín lesa (4)
14.30 Slavneskir dansar númer 1-6 ópus 46. eftir
Antonín Dvorák Bracha Eden og Alexander Tam-
ír leika fjórhent á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Meðal annarra orða - Tveir eins? Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Áförnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Fínnboga
Hermannssonar.
16.40 Hvundagsrispa .
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulssoh og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir atla
fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna.
17.30 Tónlist á.síðdegi .
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.09 Fréttir.
18.03 Þingmál.. (Eínnig útvarpað laugardag kl.
10.25.)
18.13 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum i Norr-
æna húsínu 2. október 1985. Ásdís Valdemars-
dóttir leikur á víólu.
- Sónata ópus 25 númer 1 eftír Paul Hindemith,
- Sónata fyir vlólu og pianó ópus 120 númer
2 eftir Johannes Brahms. Hljóðritun frá tónleikum
I Norræna húsinu 14. apríl 1985. Jostein Stal-
heim leikur á harmoníku.
- Sónata eftir Vagn Holmboe.
- „Hreyflng" eftir Per Nörgárd.
21.30 Söngvaþing.
- Liljukórinn syngur nokkur íslensk lög; Jón
Ásgeirsson stjórnar.
- Ólafur Þ. Jónsson syngur þrjú lög eftir
Hallgrím Helgason, Ólafur Vignir Albertsson leik-
ur á pianó.
— Kveldúlfskórinn syngur íslensk og erlend lög;
Ingibjörg Þorsteinsdóttir stjórnar.
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr síðdegisútvarpi liðinnar viku.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
1.00 Veðurfregnir.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson fær til liðs við sig þekktan einstakling
úr þjóðlífinu til að hefja daginn með hlustendum.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin
kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram.
14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir
og Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
sraá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bert-
elssonar.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðtundur í beinni útsend-
ingu, sími 91 - 68 60 90. Umsjón: Arthúr Björg-
vin Bollason.
19.00 Kvöldfréttir. .
19.32 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir..
(Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl.
02,00.)
20.30 Gullskifan frá 8. áratugnum: „Parallel lines"
með Blondíe frá 1978.
21.00 Á djasstónleikum með saxafónmeisturum á
Norrænum útvarpsdjassdögum. Kvartett norska
tenórsaxafónleikarans Bjarne Nermes og
sænska hljómsveitin „Lars Gullin memorial Gro-
up" leika. Upptökur frá Finnlandi og Sviþjóð.
Kynnir: Vernharður Linnet. (Áður á dagskrá í fyrra-
vetur.)
22.07 Nætursól. - Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn
er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar
Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags.
2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunn-
arsdóttur heldur áfram.
3.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður-
fregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Á djasstónleikum með saxafónmeisturum á
Norrænum útvarpsdjassdögum.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar.
LANDSH LUT AÚTV ARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða,
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist i bland við spjall við gesti í morgun-
kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds-
son.
9.00 Morgunverk Margétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað
gerðir þú við peningana sem frúin í Hamborg
gaf þér. Lélt getraun. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit.
11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugöið.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað í siðdegisblað-
ið. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. 14.30
Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30
Efst á baugi vestanhafs.
16.30 Akademian.
Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl. 18.30
Smásögur. Inger Anna Aikman les valdar smá-
sögur.
19.00 Ljúfir tónar.
22.00 Draumadansinn. Umsjón Oddur Magnús.
2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgúnbæn. Tónlist.
10.00 Barnaþáttur. Kristín Háldánardóttir.
13.30 Alfa-frettir. Tónlist.
16.00 „Orð Guðs til þin.“ Jódis Konráðsdóttir.
17.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN
FM 98.9
7.00 Eirikur Jónsson. Mprgunþátturinn.
9.00 Páll Þorsteinsson. íþróttafréttir kl. 11, Valtýr
Björn. Starfsmaður dagsins kl. 9.30.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Stetnumót i beinni
út sendingu milli kl. 13.-14. Kl. 12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson. íþróttafréttir kl. 14.00, Val
týr Björn.
17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Kl. 17.17
Síðdegisfréttir. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgj-
unni. Kristóter Helgason.
22.03 Á næturvaktinni. Haraldur Gíslason.
3.00 Heimir Jónasson.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug-
ur Helgáson.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.60 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. KL
10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
áð ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit, Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Úrslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum jopplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl,
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
I gamla daga.
19.00 Kvölddagskráin hefst. Valgeir Vilhjálmsson.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson á næturvakt.
3.00 Lúðvík Ásgeirsson.
STJARNAN
FM 102
7.00Dýragarðurinn. Klemens Arnarson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag-
ur.
11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Helgi.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældarpoppið.
20.00 íslenski danslistinn - Nýtt! Dagskrárgerð:
Ómar Friðleifsson.
22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.
ÚTVARPRÓT
106,8
10.00 Tónlist með Sveini Guðmundssyni.
12.00 Tónlist.
13.00 Suðurnesjaútvarpiö. Umsjón Friðrik K. Jóns-
son.
17.00 í upphafi helgar með Guðlaugi K. Júlíussyni.
19.00 Nýtt FÉS. Unglingaþáttur i umsjá Ar.drésar
Jónssonar.
21.00 Tónlist.
24.00 Næturvakt fram eftir morgni.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 FB 20.00 MR
18.00 Framhaldsskólafréttir. 22.00 IR
18.00 FÁ 24.00 FÁ - næturvakt
VINSÆLUSTU MYNDBONDIN
1. (1) SkiPatrol .:....................... (Skífan)
2. ( 2) SeaofLove .................... (Laugarásbíó)
3. (12) Sea Rlo Evil Hear l\lo Evil .... (Bíómyndir)
4. ( -) Born on the Fourth of July( -). (Laugarásbíó)
5. ( 3) The War of the Roses .............. (Steinar)
6. ( d6) Bestof the Best ................. (Bergvík)
7. ( 4) Relentless ...................... (Steinar)
8 ( -) Harlem Nights .................. (Háskólabíó)
9. (13) SheDevil .......................... (Skífan)
10. ( -8) TangoandCash .................... (Steinar)
OOO
11. ( 9) UncleBuck .................. (Laugarásbíó)
12. (10) NextofKin ...................... (Steinar)
13. - ( 5) Flashback ................... (Háskólabíó)
14. (11) BlackRain .................... (Háskólabíó)
15. (21) StealingHome .................. (Steinar)
16. (23) The Night Before .............. (Arnarborg)
17. (17) Major League ..................... (Skífan)
18. (18) MyLeftFoot ....................... (Skífan)
19. (26) Cookie ........................... (Steinar)
20. (15) Peacemaker ..................... (Kvikmynd)
OOO
21. (31) CandidCamera II ...............:.... (Kvikmynd)
22. (19) SkinDeep ....................... (Skífan)
23. (16) The Fabulous Baker Boys ..... (Háskólabíó)
24. ( 7) Family Business ................. (Skífan)
25. ( -) 1’mGonnaGitYouSucka ............. (Steinar)
26. ( -) Immediate Family ................ (Skífan)
27. ( -) Curiosity Kilis .............. (Laugarásbíó)
28. (14) Driving Miss Daisy ......... (Laugarásbíó)
29. ( -) See You in the Morning .......... (Steinar)
30. (28) TheTake .................... (Laugarásbíó)
OOO
31. (24) Weekend át Bearnies .............. (Skífan)
32. (20) TurnerandHooch .................. (Bergvík)
33. ( -) Delinquents ..................... (Steinar)
34. ( -) An Innocent Man ................. (Bergvík)
35. (27) Troop Beverly Hills ............. (Steinar)
36. ( -) Miracle Landing ................. (Steinar)
37. ( -) TheBlob........................ (Bíómyndir)
38. (36) HolyGrail ....................... (Steinar)
39. (30) Shirley Valentine ............ (Háskólabíó)
40. (39) Honey I Shrunkthe Kids .......... (Bergvík)
( -) táknar að myndband er nýtt á listanum.
( ★) táknar að myndband kemur inn á listann aftur.
Stöð 2:
Lagt á brattann
■■■■ Lagt á brattann (You
qi 35 Light Up My Life),
Lj, i — rómantísk mynd um
söngkonu sem er að hefja söng-
feril sinn,'er á dagskrá Stöðvar
2 í kvöld. Hún kynni^t ungum
manni, Chris, á veitingastað og
fer hún með honum heim; Chris
hrífst mjög af henni og leitar á
hana, en hún kemur sér undan
því og lætur hann vita að hún
sé að fara að giftast öðrum manni. Seinna hittast þau á ný þegar
Chris leikstýrir söngleik sem hún leikur í.
Maltin: ★ ★