Morgunblaðið - 02.12.1990, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 02.12.1990, Qupperneq 1
Simóum jólagjafir JÓLAFASTAN hefst með fyrsta sunnudegi í að- ventu. Sennilega er enn tími til stefnu til að búa til einn eða tvo hluti, sem glatt gætu vin á jólum, barn eða fullorðinn. Margireru þannig, að þeir gleðjast jafnvel við þá hugsun eina að hugur gefandans var hjá þeim við undirbúning og gerð jólagjafar fyrir jólin. Þettakemur fram hjá Bjarna Ólafssyni í þættin- um Smiðjan hér f blaðinu í dag. Þar lýsir Bjarni því í máli og myndum, hvernig smíða má brúðurúm eða vöggu og síðan bíl. Hann telur upp efnið og segir, að heppilegast sé að nota þunn furuborð í svona leikföng. SUNNUDAGUR 2. DESEMBER 1990 BLAÐ Ibúóarhúsnæöi 76,3% 75,6% 60,7 þús.kr. 100% Utborgunar- hlutfall Verömun Husfelög og fjöl- býlishús 68,0% 43,7 þús.kr. 72,0% 42,6 þús.kr. 70,2% Nvæöum Ibúðarhúsnæði í Reykjavík var um 40% dýrara að meðaltali en húsnæði á Suðurnesjum og Akureyri á seinni helmingi síðasta árs samkvæmt upplýs- ingum í nýju fréttabréf i Fast- eignamats ríkisins. Á myndinni hér til hliðar sést verð og út- borgunarhlutfall á þessum þremur stærstu markaðs- svæðum íbúðarhúsnæðis. Verðið var svipað á Akureyri og Suðurnesjum eða um 43 þúsund krónur á fermetra. Verðmunur á íbúðarhús- næði hefurfarið vaxandi milli Reykjavíkur og Akureyrar frá árinu 1987 þegar verð á fer- metra á Akureyri var 79,8% af verði á Reykjavík. Árið 1988 var hlutfallið 73,2% en var á seinni helmingi síðasta árs komið í 72%. Á sama tíma hafa Suður- nesin eflst í samanburði við Reykjavík en íbúðarverð þar var aðeins 60,1% af verðinu i Reykjavík 1988 en var 70,2% á seinni helmingi síðasta árs. íbúðarverð á fermetra hækkaði um 31,1% frá síðara árshelm- ingi 1988tilsama tíma 1989. Lágt útborgunarhlutfall ein- kenndi íbúðamarkaðinn á Suð- urnesjum eins og sést á með- fylgjandi mynd en það var svip- að á Akureyri og í Reykjavík á þessum tíma. ~ AKUREYRI ÞAÐ er mjög misjafnt, hve stjórnir húsfélaga í fjölbýl- ishúsum eru virkar. Sumum húsfélögum er stjórnað af röggsemi, bæði að því er varð- ar fjárhag og þau verkefni, sem ráðist er í. í öðrum er stjórnin lakari og lítil festa í öllum hlut- um. Þetta kemur f ram í viðtali vð Ástu Magnúsdóttur, fram- kvæmdastjóra Húseigendafé- lagsins, hér í blaðinu í dag. — Ólíklegustu hlutir geta orðið ásteytingarefni í húsfélögum, segir Ásta. Gróf dæmi um misklíðarefni í fjölbýlishúsum felast gjarnan í því, að einn aðili þar tekur upp á því upp á sitt eindæmi að breyta útliti hússins að einhverju leyti t. d. mála sinn hluta hússins í öðr- um lit eða breyta útliti glugga. Það er samt einkum þrennt, sem fólk vill fá upplýsingar um, hvort heimilt sé í fjölbýlishús- ^um: Dýrahald, hljófæraleikur Bt. og dagvistun barna. REYKJAVIK KEFLAVIK Söluverö kr./m2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.