Morgunblaðið - 02.12.1990, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 02.12.1990, Qupperneq 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR §tt“^NUDAGÚR: 2. DESEMBER 1990 HÍBÝLI/GARÐUR Gömul hús meó ný lilulverli KARL Bretaprins setur fram nokkrar kennisetningar í nýlegri bók sinni, sem heitir „A Vision of Britain", með undirtitlinum „A Personal View of Architect- ure“. Bókin er mjög umdeild meðal arkitekta, enda hart á þá deilt. Fræg er samlíking krón- prinsins um að breskir arkitektar hafi valdið meira tjóni á London eftir seinni heimsstyrjöldina en sprengjur þýska flughersins gerðu í styrjöldinni. að er einkum tvennt sem sér- staklega er ástæða til að hug- leiða sem fram kemur í bók Karls. Hann segir að arkitektar eigi að byggja þannig að nýbyggingin sé. í eðlilegu samhengi við umhverfíð. Hann segir arki- tektum að „syngja með kómum en ekki á móti hon- um“. Hitt sem hann bendir á í bók sinni er að arkitektar eigi að hanna húsin þannig að þeim megi breyta svo nota megi bygginguna í annað en í upphafi var ætlað. Þá þyrfti útiit gatna og hverfa ekki að breytast þó ný starfsemi komi í húsin. Karl er ekki að tala um að endurbyggja hús í sinni uppruna- legu mynd heldur þvert á móti að endurnýja þau til móts við nýjar þarfir, nýja starfsemi og tækni. Svona breytingar em alltaf að eiga sér stað og fer þeim fjölgandi. Þetta er að gerast hér á landi. Við þekkjum íbúðarsvæði í Reykjavík, sem breyst hafa í atvinnuhverfi án þess að útlitsbreyting hafi átt sér stað. Þetta á við götur eins og t.d. Garðastræti þar sem húsin hafa eftir Hilmor Þór Biörnsson Listasafn íslands, áður skemmtistaður og í upphafi íshús. Endurhann- að af Húsameistara ríkisins sem listasafn. verið að breytast úr íbúðarhúsum í skrifstofuhús. Þá hefur notkun og hlutverk einstakra húsa verið breytt. Kemur þar fyrst í huga Listasafn íslands, sem áður var skemmtistaður og í upphafi íshús. Þarna varð aldrei teljandi breyting á hinu sjónræna umhverfi. Annað dæmi er vinnustofa Ásmundar Sveinssonar sem var breytt í félags- heimili arkitekta og svo mætti lengi telja. Nú er rætt um að stórhýsi Sláturfélags Suðurlands henti ekki fyrirtækinu og er það til sölu. Rætt hefur verið um að breyta því í ann- að tveggja þjóðminjasafn eða lista- háskóla. í arkitektatímaritum sést að víða erlendis er heilu fjölbýlis- húsunum breytt í hótel og skrifstof- ur. íbúðir eru stækkaðar og gerðir á húsin laufskálar uppeftir öllum hæðum og þar fram eftir götunum. Það liggur fyrir að byggja hand- boltahöll vegna heimsmeistara- keppninnar í handbolta 1995. Þegar þar að kemur hlýtur að þurfa að endurskoða stöðu Laugardalshall- arinnar. Forsendur fyrir rekstri hennar hljóta að breytast við að nýtt hús sem tekur við af höllinni rís. Spurningin er hvernig á þá að nota gamla húsið. Svörin eru mörg. Eitt gæti verið að breyta Laugar- dalshöllinni í tónleikahús og spara þar með óhemju fé í nýja byggingu aðeins innar í dalnum. Það er mikið og vandasamt verk að breyta gömlum húsum og gefa þeiin nýtt hlutverk. Þarna er stórt verkefni fyrir aðila byggingamark- aðarins og mikið fé að spara fyrir þjóðina. OKEYPIS RÁÐGJAFAR- ÞJÓNUSTA Þér stendur til boða ókeypis ráðgjafarþjónusta sérfræðinga ef þú hugsar þér að festa kaup á húsnæði. Komdu til okkar og fáðu góð ráð, áður en þú gerir nokkuð annað. _TL, HÚSNÆÐISSTOFNUN U&3 RÍKISINS L~l SUÐURLANDSBRAUT 24-108 REYKJAVÍK - SÍMI • 696900 VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS Mikil sala Vantar allar gerðir eigna á skrá. I byggingu SUÐURGATA M/SÉRINNG. 118 og 130 fm íbúðir ásamt 55 fm bílsk. Til afh. á fokh. stigi eða lengra komnar. ÁLFHOLT M/SÉRINNG. 3ja hb. íb. m/sérinng. Til afh. tilb. u. trév. 5 herb. „penthouse". Afh. tilb. u. trév. LÆKJARGATA 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir sem afh. fullb. i feb.-maí. SUÐURGATA HF. TIL AFH. STRAX 4ra-5 herb. 131 fm ásamt bílsk. og góöri geymslu. Nú þegar tilb. u. trév. LÆKJARBERG - EINB./TVÍB. Til sölu og afh. strax einb á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Mögul. á samþ. séríb. á jarðh. Einbýli — raðhús HVERFISGATA - HF. Vorum aö fá i einkasölu 5 herb. einb. á tveimur hæðum samt. 103,8 fm nettó ásamt 46 fm bílsk. og 116 fm nettó óinnr. rými á jarðh. Eign sem gefur mikla mögul. SMYRLAHRAUN - RAÐH. 6 herb. 150 fm raðhús á tveimur hæö- um ásamt bílsk. Suðurgarður. Skipti á ódýrari eign möguleg. NJÁLSGATA - EINB. Eldra 66 fm einb. sem er kj., hæð og ris. Verð 4,2 millj. HAGAFLÖT - GBÆ 6 herb. 183 fm einb. á einni hæð ásamt tvöf. bilsk. Verð 13,8 millj. HÁTÚN - ÁLFTAN. Vorum að fá í einkasölu 5 herb, 142 fm einb. á einni hæð ásamt tvöf. 42 fm bílsk. Mjög góð stað- setn. MIÐVANGUR - RAÐH. 160 fm endaraðh. á tveimur hæðum ásamt 40 fm bflsk. Góð lóð. Ekkert áhv. BÆJARGIL - EINB. Vorum að fá 163 fm hæð og ris ásamt 33 fm bílsk. Eignin er tæpl. tilb. u. trév. Áhv. nýtt húsnlán. ERLUHRAUN - EINB. 5 herb. 128 fm einb. ásamt bílsk. Verð 11,8 mlllj. EINIBERG - EINB. Vorum að fá í sölu 6 herb. 180 fm einb. á einni hæð. Rúmg. bllsk. Eignin er ekki fullb. en vel ibhæf. SUÐURGATA HF./EINB. 2ja-3ja herb. einb. ásamt kj. Verð 4,5 millj. 4ra—6 herb. HÓLABRAUT - SÉRH. 4ra-5 herb. 115 fm hæð ásamt 20 fm herb. í risi. Bílsk. Góður útsýnisst. Gæti losnaö fljótl. VÍÐIMELUR - LAUS 4ra herb. 102 fm íb. miðh. í þríb. Allt sér. Bílskúr. Verð 7,8 millj. ÖLDUSLÓÐ Mjög góð efri sérh. í vönduðu frekar nýl. tvíb. Sérherb. á jarðh. Rúmg. bílsk. . Fráb. útsýni. BREIÐVANGUR Góð 5 herb. 132 fm endaíb. á 3. hæð ásamt herb. á jarðh. Bílsk. V. 8,8 millj. SUÐURHVAMMUR Til afh. nú þegar4ra herb. 108 íb. ásamt bílsk. ÁLFASKEIÐ - SÉRH. Góð 4ra herb. 103 fm íb. á 1. hæö í góðu þríb.húsi. Bílskréttur. FAGRAKINN - LAUS Nýl. 4ra-5 herb. neðri hæð í tvíb. ásamt bílsk. íb. afh. við samning. HLÍÐARBRAUT 3ja herb. efri hæð ásamt óinnr. risi. Stór bílsk. ÁLFASKEIÐ - SKIPTI Góð 4ra herb. endaíb. ásamt bílsk. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íb. á 1. eða 2. hæö. KIRKJUVEGUR - SÉRH. Vorum að fá r sölu 115 fm hæö ásamt neðri hæð af sömu stærð i virðul. húsi í hjarta bæjarins. SUÐURGATA - SÉRH. Glæsil. 5-6 herb. 160fm efri hæö ásamt innb. bílsk. Verö 11,3 millj. ARNARHRAUN Góö 4ra-5 herb. 116 fm hæð ásamt tveimur herb. á jarðh. Bílskréttur. 3ja herb. HJALLABRAUT - 3JA Vorum að fá í einkasölu 3ja-4ra herb. íb. á 1„hæð með ný yfirb. svölum. Gott sjónvarpshol. Þvhús i ib. V. 6,5 m. ÁLFASKEIÐ - 3JA Vorum aö fá i einkasölu góða 3ja herb. (b. ásamt bilsk. V. 6,5 millj. SUÐURHVAMMUR 3ja herb. 90 fm nt. íb. Til afh. strax tilb. u. trév. Bilskúr. VESTURBRAUT 4ra herb. 80 fm parh. ásamt bilsk. Verð 5950 þús. 2ja herb. VESTURBRAUT - HF. Góð 2ja herþ. Ib. á jarðhæð. Ný hús- næðismálalán. Verð 3,3 millj. HVERFISGATA - HF. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Laus fljótl. Verð 3,6 millj. SKERSEYRARVEGUR 2ja herb. ib. ásamt herb. og rúmg. geymslum. Áhv. húsnmálalán. V. 3,8 m. KALDAKINN - HF. Góð 2ja herb. 54 fm neðri hæð i tvlb. ásamt bílsk. Allt mjög mik- Ið endum. Verð 4,8 millj. GARÐAVEGUR — HF. 2ja-3ja herb. neðri hæð i tvib. Allt sér. Verð 3,5 millj. Skipti á 4ra herb. (b æskileg. AUSTURGATA - HF. Tveggja herb. risíb. m. sérinng. Verð 2.2 millj. REYKJAVÍKURVEGUR Góð 2ja herb. 49 fm íb. á 3. hæð. Verð 4.3 millj. SUÐURGATA — HF. Góð einstaklib. (endi) á jarðh. Verð 2,5 mlllj. LANGEYRARVEGUR 2ja herb. 54 fm ib. á jarðh. Veðr 3,6 millj. Annað SKÚTAHRAUN Til sölu 60 fm mjög gott iðnaðarhúsn. ásamt 20 fm rými á efri hæð. KRINGLAN - RVK Vorum að fá til sölu kaffiteríú og skyndi- bitastaðinn Léttir réttir í framtiðarleigu- húsnæði I Kringlunni. Gjörið svo vel að líta inn! jm Sveinn Sigurjónsson sölustj. áp Valgeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.