Morgunblaðið - 04.12.1990, Side 6
6 B
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR 'ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 1990
URSLTT
KÖRFUBOLTI
Þór - Tindastóll 89:100
fþróttahöllin Akureyri, úrvalsdeildin í körfuknattleik, sunnudaginn 2. desember 1990.
Gangur leiksins: 0:6, 13:12, 19:20, 26:26, 34:33, 40:35, 40:42, 44:45, 51:52, 51:60,
56:68, 65:74, 69:84, 77:90, 84:96, 89:100.
Stig Þórs: Sturla Örlygsson 26, Cedric Evans 26, Guðmundur Bjömsson 14, Jóhann Sig-
urðsson 9, Konráð Óskarsson 6, Davíð Hreiðarsson 4, Jón Örn Guðmundsson 2, Ágúst
Guðmundsson 2.
Stig Tindastóls: Ivan Jonas 33, Einar Einarsson 19, Pétur Guðmundsson 18, Valur Ingi-
mundarson 14, Haraldur Leifsson 8, Sverrir Sverrisson 8.
Dómarar: Kristján Albertsson og Leifur Garðarsson komust ágætlega frá erfiðum leik.
Áhorfendur: 700.
Tindastóll betri í nágrannaslag
Einar Einarsson, leikstjórnandi Tindastóls, var að vonum ánægður með
sigurinn í þessum baráttuleik. „Þegar við settum upp hraðann í seinni
hálfleik náðu Þórsarar ekki að fylgja eftir og því var þetta auðveldara en
við áttum von á.“ Þegar í byijun var ljóst að mikillar taugaspennu gætti hjá
leikmönnum, einkum heimamönnum, sem gerðu sig seka um
Anton mikið af mistökum. Fyrri hálfleikur var samt hnífjafn, mikil
Benjaminsson spenna og fjör á pöllunum hjá 700 áhorfendum, en 200 þeirra
skrifar komu frá Sauðárkróki og.settu mikinn svip á viðburðinn.
Liðin skiptust á um að hafa forystu í fyrri hálfleik, en gestim-
ir gerðu sjö síðustu stigin. í byijun seinni hálfleiks var Jóni Emi Guðmunds-
syni vikið af velli fyrir að gefa Einar Einarssyni olnbogaskot og upp úr því
snerist leikurinn Tindastólsmönnum í hag, sem héldu forystunni allt til leiks-
loka án þess að Þórsarar næðu að ógna verulega. Ivan Jonas átti stórleik
fyir Tindastól. Einar Einarsson spilaði einnig mjög vel. Sturla Örlygsson og
Cedric vom bestir hjá Þór og Guðmundur Bjömsson undir lokin.
ÍBK - Valur 73:77
fþróttahúsið í Keflavík, úrvalsdeildin í körfuknattleik, sunnudaginn 2. desember 1990.
Gangur leiksins: 0:2, 2:2, 6:10, 18:18, 23:18, 27:29, 31:36 34:43, 40:52, 51:56, 60:64,
70:74, 73:77.
Stig IBK: Tom Lytle 19, Falur Harðarson 18, Jón Kr. Gíslason 15, Albert Óskarsson 8,
Hjörtur Harðarson 7, Sigurður Ingimundarson 6.
Stig Vals: David Grissom 27, Magnús Matthíasson 23, Matthías Matthíasson 12, Guðni
Hafsteinsson 9, Ragnar Jónsson 4, Jón Bender 2.
Dómarar: Guðmundur Stefán Maríasson og Ámi Sigurlaugsson. Áhorfendur: Um 250.
Valssigur í Keflavík
Valsmenn gerðu sér lítið fyrir Og bám sigurorð af Keflvíkingum í Keflavík
á sunnudagskvöldið. Valsmenn komu mun ákveðnari til leiks og náðu
forystunni strax í upphafi. Þeir náðu síðan 12 stiga forskoti 52:40 í upphafi
síðari hálfleiks og þann mun tókst heimamönnum aldrei að vinna upp. „Skýr-
ingin á tapi okkar er einfaldlega sú að menn vom ekki nógu
Bjöm ákveðnir. Það vantaði allan sigurvilja og baráttu í strákana
Blöndal í þessum leik og það var slæmt að fara í jólafrí með þetta tap
skrifarfrá á bakinu," sagði Þorsteinn Bjamason leikstjóri hjá IBK eftir
Keflavík leikinn. „Þetta er vonandi bara byijunin á sigurgöngu hjá
okkur,“ sagði Vladímír Obúkov sovéski þjálfari Vals. „Leikmenn mínir hugs-
uðu um það eitt allan tímann að sigra og það skipti sköpum að þessu sinni.
UMFIM - Snæfell 102:52
fþróttahúsið í Njarðvík, úrvalsdeildin í körfuknattleik, laugardaginn 1. desember 1990.
Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 10:2, 23:4, 31:11, 31:22, 42:30, 48:34, 58:34, 67:36, 78:48,
92:48, 102:52.
Stig UMFN: Rondey Robinson 23, Teitur Örlygsson 21, fsak Tómasson 14, Ástþór Inga-
son 11, Friðrik Rúnarsson 11, Kristinn Einarsson 10, Gunnar Örlygsson 4, Rúnar Jónsson
4, Daníel Sveinsson 3, Hreiðar Hreiðarsson 1.
Stig Snæfells: Hreinn Þorkelsson 15, Sæþór Þorbergsson 9, Brynjar Harðarson 8, Bárður
Eyþórsson 5, Ríkharður Hrafnkelsson 4, Hjörleifur Sigiirþórsson 4, Björgvin Ragnarsson
3, Þorkell Þorkelsson 2, Þorvaldur Björgvinsson 2.
Dómarardón Otti Ólafsson og Kristinn Oskarsson sem dæmdu vel. Áhorfendur:Um 75.
Snæféllingar í kennslustund
Snæfellinngar voru teknir í kennslustund í Ljónagryfjunni í Njarðvík á
laugardaginn og hafa sjálfsagt verið þeirri stundu fegnastir þegar leikur-
inn var flautaður af. Þá var munurinn orðinn 50 stig og mikii sveifla frá
síðasta leik liðanna sem leikinn var í Njarðvík 21. október, en þá sigmðu
Njarðvíkingar naumlega. í stuttu máli var lengstum um ein-
stefnu að ræða, það var aðeins síðari hluta fyrri hálfleiks sem
jafnræði var rheð liðunum þegar varalið Njarðvíkinga var
allt inná. Snæfellingar höfðu að vísu engan útlending til að
styrkja lið sitt, en það afsakar ekki baráttuleysi þeirra.
Njarðvíkingar sýndu á köflum ágætan leik og í orðsins fyllstu merkingu rúll-
uðu yfir andstæðinga sína að þessu sinni.
Haukar - ÍR 89:70
íþróttahúsið við Strandgötu, úrvalsdeildin I körfuknattleik, sunnudaginn 2. desember 1990.
Gangur leiksins: 23:19, 43:29, 62:56, 70:56, 89:70.
Stig Hauka: ívar Ásgrímsson 26, Jón Amar Ingvarsson 24, Mike Noblet 14, Henning
Henningsson 9, Pálmar Sigurðsson 6, Hörður Pétursson 6, Sveinn Steinsson 4.
Stig ÍR: Douglas Shouse 30, Jóhannes Sveinsson 16, Bjöm Bollason 12, Halldór Hreinsson
4, Bjöm Leósson 4, Karl Guðlaugsson 2, Gunnar Þorsteinsson 2.
Dómarar: Bergur Steingrimsson og Kristinn Óskarsson. Áhorfendur: Um 100.
Öruggl hjá Haukum
Haukar sigmðu ÍR-inga nokkuð ömgglega á sunnudaginn. Leikurinn var
slakur framan af og Haukar höfðu ágætt forskot í leikhléi. í byijun
síðari hálfleik náðu ÍR-ingar ágætum kafla og minnkuðu muninn í sex stig.
Þá settu Haukar aftur á fulla ferð og sigmðu ömgglega. Jón Amar Ingvars-
son og ívar Ásgrímsson vom bestir í liði Hauka og Mike Noblet tók mörg
fráköst. Hjá ÍR var Douglas Shouse lang bestur.
A-RIÐILL B-RIÐILL
Fj. leikja U T Stig Stig Fj. leikja U T Stig Stig
NJARÐViK 13 10 3 1191: 996 20 TINDASTÓLL 13 11 2 1294: 1159 22
KR 13 8 5 1056: 1020 16 ÍBK 13 9 4 1245: 1149 18
HAUKAR 13 7 6 1083: 1073 14 GRINDAVÍK 13 9 4 1132: 1074 18
SNÆFELL 13 2 11 954: 1163 4 ÞÓR 13 4 9 1216: 1208 8
ÍR 13 1 12 973: 1216 2 VALUR 13 4 9 1054: 1140 8
Björn
Blöndal
skrifarfrá
Keflavík
Morgunblaðið/Runar Þór
Björn Sveinsson berst við þá Harald Leifsson og Val Ingimundarson undir
körfunni í leik Þórs og Tindastóls.
1.DEILD KVENNA
Vanda átti snilldarleik
Stúdínur unnu mikilvægan sigur í
gærkvöldi er þær lögðu stöllur
sínar úr Keflavík, 54:45, í íþróttahúsi
Kennaraháskólans. ÍS hefur nú 12
stig eins og Haukar, sem era í efsta
sæti. Leikurinn í gær var jafn fram
af en í síðari hálfleik náði ÍS yfirhönd-
inni. Hafdís Helgadóttir og Vigdís
Þórisdóttir áttu góðan leik í liði ÍS og
Vanda Sigurgeirsdóttir sýndi snilldar-
takta. Kristín Sigurðardóttir átti einn-
ig góðan dag. Best í liði ÍBK var
Anna María Sveinsdóttir.
ÍS-ÍBK 54 : 45
Stig ÍS: Vigdís Þórisdóttir 16, Hafdís
Helgadóttir 15, Kristín Sigurðardóttir 10,
Vanda Sigurgeirsdóttir 8, Kolbrún Leifs-
dóttir 3, og Díana Gunnarsdóttir 2.
Stig ÍBK: Anna María Sveinsdóttir 21,
Björg Hafsteinsdóttir 8, Guðlaug Sveins-
dóttir 4, Hilma Hólm 4, Kristín Blöndal 2,
Svandís Gylfadóttir 2, Þórdts 2.
Halldóra Sig.
Haukar - KR 60:30
Stig Hauka: Guðbjörg Norðfjörð 15, Eva
Havlik 10, Anna Guðmundsdóttir 10, Hafdís
Hafberg 9, Sigrún Skarphéðinsdóttir 6,
Dóra Garðarsdóttir 5, Herdís Gunnarsdóttir
4 og Sólveig Pálsdóttir 1.
Stig KR: Anna Gunnarsdóttir 9, María
Guðmundsdóttir 8, Guðrún Gestsdóttir 4,
Hrund Lámsdóttir 4, Sólveig Ragnarsdóttir
3. Kolbrún fvarsdóttir 2.
ÍR - UMFG 62:26
Stig ÍR: Linda Stefánsdóttir 23, Hrönn
Harðardóttir 16, Hildigunnur Hilmarsdóttir
6, Fríða Torfadóttir 5, Vala Úlfljótsdóttir
4, Valdís Rögnvaldsdóttir 4, Guðrún Hilm-
arsdóttir 2.
Stig UMFG: Anna Sveinbjörnsdóttir 11,
Stefanía Jónsdóttir 5, Hafdls Sveinbjöms-
dóttir 3, Teresa Spinks 3, Guðrún Sigurðar-
dóttir 2, Kristjana Jónsdóttir 2.
Fj. leikja U j r Mörk Stig
HAUKAR 7 6 0 1 373: 273 12
ís 6 6 0 0 321:240 12
ÍR 7 4 0 3 363: 291 8
ÍBK 7 3 0 A, 433: 350 6
KR 7 1 0 6 290: 367 2
GRINDAVIK 6 0 0 6 162: 421 0
1. DEILD KARLA
UÍA- SKALLAGR.........75:82
REYNIR - UBK..........73:67
UÍA- SKALLAGR................75:82
REYNIR - UBK.................73:67
Fj.leikja u j r Mörk Stig
SKALLAGR. 5 4 0 1 358: 306 8
VÍKVERJI 6 4 0 2 472: 440 8
is 5 3 0 2 368: 341 6
UÍA 6 3 0 3 387: 380 6
UBK 5 2 0 3 320: 342 4
ÍA 5 2 0 3 404: 436 4
REYNIR 6 1 0 5 397: 461 2
Evrópukeppni landsliða
A-riðill:
Rúmenfa—Grikkland.................80:83
Svíþjóð—Búlgaria..................67:83
■ Búlgaría og Grikkland eru með 8 stig
eftir fimm leiki, Svlþjóð 4 stig og Rúmenía
ekkert.
B-riðill:
Pólland—Ítalía.....................91:81
Belgía—Holland.....................85:81
■ Italía er með 8 stig eftir fimm leiki,
Holland, Pólland og Belgía eru með 4 stig.
C-riðill:
Þýskaland—Spánn....................78:79
England—Júgóslavfa.................68:86
■ Júgóslavar hafa sigrað í öllum fimm
leikjum slnum ogeru með 10 stig, Spánveij-
ar 8, Þjóðveijar 2 og Englendingar ekkert.
D-riðÚl:
ísrael—Sovétríkin..................79:7 4
Tékkóslóvakla—Frakkland.........106:115
■ Sovétríkin og Frakkland eru með sex
stig eftir fimm leiki, Tékkóslóvakfa og ísra-
el eru með fjögur stig.
NBA-deildin
Laugardagur:
Chicago Bulls—Cleveland........120: 85
Golden State W arriors—Miami...137:111
New Jersey Nets—Orlando Magic ...111: 92
New York Knicks—Charlotte......113: 96
Philadelphia 76ers—Boston Celtics .116:110
WashingtonBullets—Detroit...... 94: 83
Houston Rockets—Sacramento.....117: 93
San Antonio Spurs—Dallas.......109: 97
LA Clippers—Denver Nuggets.....137:121
LA Lakers—Phoenix Suns.........108: 98
Portland Trail Blazers—Seattle.130:124
(Eftir þijár framlengingarjr
Sunnudagur:
Indiana Pacers—Milwaukee Bucks.. 107:103
LA Clippers—Minnesota..........102: 77
PortlandTrail Blazers—Utah Jazz....l01: 97
Staðan
Sigrar, töp og vinningshlutfall í prósentum.
Austurdeild:
Atlantshafsriðill:
12 3
Philadelphia 76ers ii 6
New York Knicks 7 8
New Jersey Nets 6 10
5 10
W ashington Bullets 5 10
Miðriðill:
13 3
Milwaukee Bucks n 5
10 6
Cleveland Cavaliers 9 8
Charlotte Homets 8 8
6 10
Atlanta Hawks 4 10
Vesturdeild:
80,0
64.7
46.7
37.5
33,3
33.3
81.3
68.8
62.5
52,9
50,0
37.5
28.6
Miðvesturriðill:
San Antonio Spurs......... 9
Houston Rockets........... 9
UtahJazz.................. 8
Dallas Mavericks.......... 6
Minnesota Timberwolves.... 5
Denver Nuggets............ 3
OrlandoMagic.............. 3
Kyrrahafsriðill:
Portland Trail Blazers....14
Golden State Warriors.....11
Los Angeles Lakers........ 8
PhoenixSuns............... 8
Los Angeles Clippers...... 8
Seattle SuperSonics....... 4
Sacramento Kings.......... 1
TENNIS
Davis:bikarinn
4
7
7
7
11
12
13
1
6
5
5
8
8
13
69.2
56.3
53.3
46.2
31.3
20,0
18,8
93.3
64,7
61,5
61,5
50,0
33.3
7,1
Úrslitaleikur Davis:_bikarsins I tennis milli
Bandaríkjanna og Ástralíu sem fram fór I
St Petersuburg I Flórída um helgina. (Nöfn
Bandaríkjamannanna á undan):
Bandarikin—Ástralia...............3:2
Andre Agassi—Richard Fromberg
......................4:6 6:2 4:6 6:2 6:4
Michael Chang—Darren Cahill
.......................6:2 7:6 (7:4) 6:0
Rick Leach/Jim Pugh—Pat Cash/John Fitz-
gerald...................6:4 6:2 3:6 7:6
Andre Agassi—Darren Cahill 4:6 6:4
(Agassi hætti keppni).
Michael Chang—Richard Fromberg
............................5:7 6:2 3:6
Bikarmót FSÍ
Haldið I Laugardalshöllinni af Fimleikadeild
Bjarkar.
Frjálsar æfingar, stúlkur:
(Stökk, tvíslá, slá, gólf)
Ármann............................167,30
(42,60 43,20 39,45 42,Oþ)
Björk..............................145,90
(39,20 36,60 32,70 37,40)
Fijálsar æfingar, piltar:
(Gólf, bogahringir, hringir, stökk, tvíslá,
svifrá).
Ármann.............................191,35
(39,40 31,70 31,20 40,86 25,20 22,70)
Gerpla.............................187,85
(35,50 27,35 27,10 40,65 29,00 28,25)
3. þrep, stúlkur:
(Stökk, tvíslá, slá, gólf)
Björk..............................167,45
(44,05 44,95 37,45 41,00)
KR.................................154,90
(43,80 40,60 32,60 38,30)
4. þrep, piltar:
Árangur í sviga (gólf, bogahringir, hringir,
stökk, tvlslá, svifrá)
Gerpla............................254,25
(43,55 44,15 43,40 43,25 39,75 40,15)
Ármann C..........................221,70
(38,75 31,80 41,60 41,30 36,30 31,95)
4. þrep, stúlkur:
(Stökk, tvíslá, slá, gólf)
Gerpla............................181,70
(44,35 45,50 46,65 45,20)
Björk.............................173,80
(42,85 43,85 43,20 43,90)